Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Qupperneq 12
12 Spumingin Stundar þú líkamsrækt? Áslaug Þóra Harðardóttir húsmóðir: Ekki í sumar en fer í hana næsta vetur. Edda G. Guðmundsdóttir, á leið í skóla: Nei, ekki núna. Kannski næsta vetur. Hjördis Inga Jóhannesdóttir skóla- nemi: Ég fer í sund og leikfimi í skól- anum. Júlíus Björnsson skólanemi: Ég hleyp sjö kílómetra næstum daglega. Dögg Dietersdóttir skólanemi: Nei, kem eins lítið nálægt íþróttum og ég get. Sigursteinn Halldórsson matreiðslu- nemi: Ég ætla í lyftingar í vetur. (HiJ I'SlUiM -M ftUUAtJUbtjfH1 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. Lesendur Á sauðkindin Island? „Hvers vegna er sauðféð sjálft ekki lokað inni í girðingum?" Gunnlaugur Sveinsson rithöfundur skrifar: í apríl í vor birtist í DV merkileg frétt um Nefnd í Ölfusi til stuðnings banni við lausagöngu búíjár. Lesa mátti 1 fréttinni að nefndin hefði gert áætlun um stöðvun á neyslu lambakjöts í viku til að leggja áherslu á að lausa- göngu búfjár yrði hætt. Hér er um tímamótafrétt að ræða. Forvitnilegt væri að vita hvemig til tókst með framkvæmdina. íslendingar hafa því miður snúið sannleikanmn við. Þeir sem vilja græða upp ísland verða að girða lönd sín af fýrir sauðfé. Hvers vegna er sauðféð sjálft ekki lokað inni í girð- ingu? Hvers vegna er eytt stórfé af sameiginlegum tekjum landsmanna til að girða af gróðurreiti fyrir sauðfé? - Á sauðkindin ísland? Eldhuginn Jónas Kristjánsson hef- ur skrifað skeleggar greinar um þessa ósvinnu og á þakkir skildar fyrir. Þá hefur HaUdór Laxness bent á að íslands flóra sé ekki gerð fyrir sauðfjárrækt og á íslandi eigi ekki að rækta sauðfé - til þess sé „vegita- sjón“ of litil og veikburða. Vilji menn endilega rækta skepnur, eins og t.d. mink og sauðfé, á að loka dýrin inni í girðingum eða búrum. Slíkt myndi bæta kjör bláskínandi fátækrar al- þýðunnar. Spimúngin um áukin lífsgæði snýst um þetta atriði. - Óskandi væri að Ögmundur Jónasson, sá dugmikli baráttumaður, hefði forystu um að knýja á um breytta háttu í sauðfjár- rækt Það er landbúnaðaróráðsían sem heldur niðri lífsgæðum í land- inu. Ég skora á forystumenn BSRB Þórarinn Björnsson skrifar: Þaö var óhugnanleg fréttin sem barst út í fjölmiðlum um atvikið hinn 18. þ.m. þegar brjálaður ökuníðing- ur, sem slasaði lögreglumann lífs- hættulega og reyndi að drepa annan með lagvopni, var handtekinn í Mos- fellsbæ. Hvað er að verða um þessa þjóð, þar sem fólk missir vitið í stór- um stíl? Morðum fjölgar, svo og lík- amsárásum, innbrotum og skemmd- arverkum og fátt virðist til vamar. En til er leið sem myndi a.m.k. geta Þær fara að verða reyfarakenndar frásagnimar af óskafleyinu Herjólfi - eða „óhappafleyinu" - ef fram held- ur sem horfir. Svo óraunhæfar em frásagnimar og þverstæðukenndar yfirlýsingar aðila sem þessu máli tengjast að best færi á því að vísa málinu strax til dómstóla, eða a.m.k. rannsóknaraðila sem kynnu að leiöa hið sanna í ljós sem fyrst. Einhver óskiljanlegasta yfirlýsing- in er höfð eftir framkvæmdastjóra Herjólfs hf. nýlega. Hann segir m.a.: „Þetta er ekkert fast í hendi og það hefur ekki orðið vart við neitt síðan (í hringferðinni um landið; innsk. bréfritara). Það getur vel verið að eitthvað sé að en það hefur bara aldr- ei verið nógu vont veður til aö prófa hvort svo sé“! Framkvæmdastjóri Heijólfs segir það ennfremur tómt mgl að Heijólf- DV áskilur sér rétt til að stytta aðsend lesendabréf. og verkalýðshreyfinguna að taka að sér forystu í því að bijóta á bak aftur landbúnaöarmafiuna sem vill aö ís- land sé rekið sem hirðingjaþjóðfélag. í tilvísaöri frétt DV sagði: - „í Ölf- usinu hefur nú nefnd til stuðnings banni við lausagöngu búfjár gert áætlun um átak gegn neyslu lamba- kjöts í eina viku til að vekja athygli sauðfjárbænda á að nauðsyn sé á að orðið lögreglumönnum til vamar og henta við störf þeirra á margan ann- an hátt. Hún er sú að flytja inn þjálf- aða hunda. Þeir em víöa notaðir með góðum árangri. Ég er viss um að þessum oft og tíðum huglausu ódæð- ismönnum brysti hugrekki til að ráð- ast gegn stórhundum sem em þjálf- aðir til að snúa niður svona ribbalda. Lögreglan gæti kannski gengið um miðbæinn að kvöldi til án þess að leggja sig í lífhættu ef hún fengi svona hunda. ur sé í einhverri skoðun hjá Siglinga- málastofnun. - Ekki er þetta í sam- ræmi viö það sem yfirmaöur skoðun- ardeildar Siglingamálastofnunar ríkisins segir í viðtali nokkrum dög- um áður - að sama deild Siglinga- málastofnunar muni fylgjast með athugunum sem gerðar verða á sjó- hæfni Heijólfs eftir kvartanir skips- stjómarmanna á Heijólfi. Ég vona bara að þegar „vonda veðrið" kemur og prófunin fer fram á því hvort eitthvað sé að skipinu verði það ekki gert með farþega inn- taka tillit til kröfu neytenda um gróð- urvernd. Nefndin bendir á að allir þurfi aö girða sig af frá kindunum. Þeim sé sleppt út á afrétt þaðan sem þær komast hvert sem er.“ Gaman væri að fá frétt af þessu merka átaki og vonandi sameinast þjóöin öll um að hætta lambakjötsáti þar til misþyrming íslenskrar nátt- úru verður stöðvuð. Einnig þarf að koma upp eins kon- ar vinnubúðum við fangelsin þar sem afbrotamenn eru skyldaðir til að vinna fyrir því tjóni sem þeir valda einstaklingum og þjóðinni. Ef þeir neituðu að vinna myndi refsi- tímann lengjast að sama skapi. Hvað varðar sífelldan fjárskort í þessum málaflokki ætti að efna til happ- drættis og ég er viss um að almenn- ingur tæki slíkri fjármögnun vel. Af minna tilefni hefur hið opinbera staðið að happdrættum. anborðs. Eitt er víst að farþegar Her- jólfs munu ekki una því mikið lengur aö þurfa að lesa um deilumál um lengd, breidd og perustefni skipsins og hvort þaö sé ríkisstjómarinnar sök eða tæknimanna að skipið er bersýnilega óhæft til mannflutninga eins og það er nú í stakk búið. Ekk- ert liggur beinna við en aö skipið veröi tekið úr umferð og fullprófað við allar hugsanlegar aðstæður hið allra fyrsta, áður en því verður gefið sjóhæfnivottorð á ný. Nýrsjávarút- vegsráðheerra? Ægir hringdi: Eg las í DV að formaður Al- þýðubandalagsins hefði verið upptekinn síðustu daga viö að ræöa við sjávarútvegsráðherra Mexikó. Eram við búin að fá nýj- an sjávarútvegsráðherra? - En grínlaust; er ekki bara þörf á að- stoðarsjávarútvegsróöherra? Hvað er þá eölilegra en að Ólafur Ragnar sinni islenskri útgerð í Karíbahafinu og víðar? Sveirrn H. skrifar: Er hægt aö gista í Flugstöðinni í Keflavík sólarhringum saman? Er hægt að fara þar út og inn? Eöa er sá sem kominn er inn, með brottfararspjald, fkngi sem á enga leið út nema með viðkora- andi flugvél? Eru feröamenn á íslandi þá fríviljugir að fara í fangelsi á ísiandi? Eða, ef þeir era ekki fangar, geta þeir þá keypt tollinn sinn, eða ódýr matvæli, og labbað með þetta út fyrir handa vinum og kunningjum, kannski margar ferðir? Get ég, sem íslendingur, innritað mig í dag í flugferð á morgun, gengiö síöan út aftur með vaminginn, ásamt þeim sem koma með flugvélum í kvöld, af- hent varninginn og farið inn aft- ur hinum megin út á brottfarar- spjaldið mitt? Stjórnarskrár- breytingofaná Böðvar hríngdi: Þaö kemur líklega sumum á óvart að samkvmæt úttekt Guð- mundar Alfreðssonar þjóðréttar- fræðings, úttekt sem var unnin samkvæmt beiðni Utánríkis- málanefiidar, verður að breyta stjómarskránni og hafa kosning- ar áöur en EES-samningurinn verður samþykktur á Alþingi. Það hlýtur að verða endanleg niðurstaða. Varia hefur verið beðið um könnunina til þess eins aö sniðganga niðurstöðu hennar. Þaö sýnist þvi stefna í þingrof og kosningar seint á þessu ári eða fyrri hluta næsta árs. Þetta er talsvert áfall í meðferð EES- samningsins sem margir litu á sem eínfalds gjömings í meðfor- um Alþingis. Það ætlar ekki af okkur að ganga á leiðinni til bættra lífskjara. Rússnesktvodka ekkifáanlegt Jóhann bringdi: Ég er undrandi á því að ekki skuli vera fáanlegt rússneskt vodka i verslunum ÁTVR. Það er óhugsandi, að þetta sé ein þeirra vfntegunda sem ÁTVR ætlar aö taka út af söluskrá hjá sér. - Svo mikið er selt af rúss- nesku vodka hvarvetna í heirain- um og svo eftirsótt að hæpið er að útiloka það frá íslenskum markaði. Og þaö sem merkilegra er; rúss- neskt vodka var ekki heldur til í Fríhöfninni á Keflavikurflug- velli, t.d. fyrir viku er ég átti þar leið um. Samkv. upplýsingum frá ÁTVR kemur fram aö örðugleikar ýmsir hafi valdið tímabundnum skorti á þessari tegund en von á henni. paKKr tii Hiimdrs Amar Grétar Sigurólason skrifar: Nýlega keypti ég mér geisla- disk, „Island Current 93“, með Hilmari Emi Hilmarssyni. Ég verð að segja að þama markar Hilmar tímamót I þankagangi, ímyndunarafli og notkun hljóðs í íslenskri tónlist. Ég er ekkert hissa þótt diskurinn hafi ekki komiö út fyrir síðustu jól. Ég vil hvetja alla áhugasama um tónlist til aö ná sér f eintak af diskinum. Hundar til varnar lögreglunni Lengdin, breiddin og perustef nið „Ekkert liggur beinna við en að skipið sé tekiö úr umferð og fullprófað," segir m.a. í bréfinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.