Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. 15 Skylmingar við Skálholtsstíg Einhverjar skemmtilegustu skylmingar á síðustu árum eru átökin í menntamálaráði. Skjald- meyjamar Bessí Jóhannsdóttir og Helga Kress (að öðrum ógleymd- um) hafa sýnt slík tilþrif að raun- verulegt inntak deilunnar hefur mikið til gleymst í hita leiksins. Deilan stendur víst um hvort leggja eigi niður Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs og Þjóðvinafélags en á því máh em margar hhðar eins og hér verður reynt að sýna fram á. Þjóðvinafélagið Þjóðvinafélagið er ekki ómerki- legt fyrirbæri sögulega séð. Það er stofnað á Alþingi árið 1871 og hefur þá sérstöðu meðal félaga að Alþingi hefur kosið stjóm þess frá önd- verðu. Reyndar má segja að félagið sé ekki til eða að engir félagsmenn séu til, a.m.k. virðist Gunnar Stef- ánsson helst telja alþingismennina vera félagið í síðasta Andvara. Árið 1940 var reytum þess ruglað saman við reytur Menningarsjóðs og síðan virðist það htið sjálfstætt hafa starfað. Ahtaf hafa þó 5 „forstöðu- menn“ verið kosnir á Alþingi, hvað svo sem þeir hafa gert síðan 1940. Þegar félagið var hálfrar aldar, eða árið 1921, var gefið út afmæhs- rit til að rekja sögu þess. Það var stofnað að frumkvæði Jóns Sig- urðssonar til að styðja áhugamál hans, einkum til þess að halda áfram útgáfu Nýrra félagsrita. Hugmynd hans var sú að það yrði sniðið eftir norsku félagi: Páll Skúlason lögfræðingur þess og útgáfubókunum. En á veg- um þess hafa komið út tvö tímarit í meira en öld, Almanak og And- vari. Menningarsjóður Menningarsjóður hefur einnig starfað lengi og verið í tengslum við menntamálaráð sem stofnað var 1928. Sjóður þessi var um skeið ahöflugur enda runnu til hans ahar sektir við brotum á áfengislöggjöf- inni. Eitthvað dregur Jón kadett það þó í efa í endurminningum sín- um: Syndin er lævís og hpur, að sektimar hafi ahtaf skilað sér. „Brennivinssektir hafa jafnan runið í Menningarsjóð," segir Jón, „tíl eflingar útgáfustarfsemi hans og mætti því ætla að við Strætis- menn höfum lagt fram eigi allhtinn „Það er löngu tímabært að leggja Bóka- útgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafé- lagsins niður, því það er ekki álitlegt að reka fyrirtæki af félagi sem ekki hefur neina félagsmenn.. Selskabet til Norges vel, sem hafði starfað lengi. Annars var þetta víst ahtaf einhvers konar pukurfélag, alþingismenn kusu sjálfa sig og vini sína í stjóm þess og félags- menn vom víst aldrei aðrir en þeir sem vom áskrifendur að tímaritum skerf th að breiöa út fagrar og göfg- andi bókmenntir meðal fátækrar alþýðu. Þessi þáttur okkar í menningar- lífi þjóðarinnar hefur þó ekki orðið eins mikhl og virðast kann í fljótu bragði, þvi það var sjaldnast th Bessí Jóhannsdóttir og Helga Kress, fyrrv. og núv. formaður mennta- málaráðs. -....hafa sýnt slik tilþrif... að raunverulegt inntak deilunn- ar hefur mikið til gleymst...“ segir Páll m.a. í greininni. nokkur eyrir að borga sektimar og vom þær látnar safnast fyrir uns þær námu samtals ákveðinni upp- hæð en þá fékk viðkomandi að af- plána þær í einu lagi með nokkurra daga dvöl í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg (Steininum) og á því græddi Menningarsjóður ekki neitt." Bókaútgáfa ríkissjóðs Það er löngu tímabærl að leggja Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélags niður, því það er ekki áhtlegt að reka fyrirtæki af félagi sem ekki hefur neina félags- menn og sjóði, sem misst hefur svo mikhvægan tekjustofn sem áfeng- issektimar voru, en þær missti sjóðurinn árið 1971. Það væri aftur á móti þarft verk að koma bókaút- gáfu ríkisins í betra horf. Ríkissjóður og einstakar stofnan- ir þurfa að koma á prent margvís- legu efni og ferst það heldur óhönd- uglega. Útgáfustarfsemi er vanda- söm og flókin grein og er ekki hægt aö ætlast th að forstöðumenn ein- stakra ríkisstofnana hafi tíma eða kunnáttu th að sinna því, enda mjög óhagkvæmt. Víða erlendis og reyndar hér- lendis líka hefst undirbúningur lagafmmvarpa með þvi að skipuð er milliþinganefnd th þess að kanna máhð. Hún safnar heimhd- um sem lagðar em fyrir ráðuneyti og viðkomandi ráðherra og erlend- is þar sem slík nefndaráht em prentuð getur almenningur fylgst með því hvemig unnið er að mál- inu og hvemig það er vaxið. Hér á landi hefur verið starfandi stjómarskrámefnd aht frá árinu 1944, kannski þó ekki samfeht. Þessar nefndir hafa sumar hverjar unnið töluvert starf, a.m.k. stjóm- arskrámefnd Gunnars Thorodd- sen. í umræðunni nú um það hvort breyta þurfi stjómarskránni og þá hvemig væri ómetanlegt að hafa prentaðar greinargerðir frá þess- um nefndum og ýmsum fleiri sem unnið hafa á vegum þess opinbera. Páll Skúlason Smábátar-hagkvæmni, atvmnusköpun: Öngullinn er lausnin Hagkvæmasta útgerð, sem stunduð er hér við land, er útgerð smábáta. í smábátaútgerðinni em um 2.000 bátar og þar af em 1.139 með önglaleyfi. Ekki tel ég ofreikn- að að þrjú hehs árs störf fylgi hverj- inn bát. Vegna þess er gerðist er bátar milh 6 og 10 tonn fengu úthlutaða kvóta (aflaheimhdir seldar th tog- ara), sem dugði mörgum ekki th framfærslu, vona ég að stjómvöld afstýri því hörmulega slysi sem yrði ef skipta ætti 4.000 tonnum af þorski á milli 1.139 báta sem hafa önglaleyfi. Ef slíkt gengi eftir mundi það hafa í for með sér geig- vænlegt atvinnuleysi og byggða- röskun sem óhjákvæmhega fylgdi í kjölfarið. Arið 1991 þurfli að meðaltali mn 100 smábáta th að veiða álíka magn af þorski og ýsu og meðaltogari gerir. Því er augijóst að færri tonn þarf th framfæris fjölskyldu trhlu- karlsins en togarasjómannsins. Fjölgun smábáta var jákvæö þróun Rekja má fjölgun smábáta th þess að kvóti byggðarlaganna fór minnkandi og sjómenn, sem af þeim sökrnn misstu atvinnuna, brugðu á það eina ráð sem stóð þeim th boða ef þeir vhdu halda áfram að búa í simú heimabyggð; þeir fengu sér trillu. í leiðinni skap- aðist fjöldi starfa í landi. Mér er spum; hvemig hefði atvinnu- ástandið á Snæfehsnesi og Vest- fjörðum verið í sumar ef krókabát- anna hefði ekki notið við? Smábátamir koma daglega með fiskinn að landi og er hann því ferskasta og besta hráefni sem völ er á. Þá er aflanum nær undan- KjaUaiinn Bergur Garðarsson formaður Snæfells, félags smá- bátaeigenda á Snæfellsnesi tekningalaust landað í heimabyggð og seldm- þar eða á innlendum mörkuðum. Smábátaútgerðin á sér óvildarmenn Það yrði mikhl harmleikur fyrir þjóðina ef smábátaútgerð legðist af eins og forráðamenn stórútgerðar- innar augljóslega beijast fyrir. Þeir skora á stjómvöld að smábátar, sem eru í önglaveiðikerfinu, verði tafarlaust settir á aflamark og hnu- tvöfoldun afnumin. Fyrir þeim vakir ekkert annað en að geta setið um þá sem hla yrðu úti í kvótaúthlutun og keypt af þeim kvótann á sama hátt og gert var þegar bátar frá 6 th 10 tonn vom settir á aflamark. Þá vita þeir vel að kvótahtlir smábátar þola ekki afnám línutvöfóldunar og mundi það einnig auka kvóta stór- útgerðarinnar. Umhverfisvænar veiðar Veiðarfæri smábátanna, þ.e. lína og handfæri, skaða á engan hátt lífríki sjávar. Línan hggur kyrr á botninum og rótar ekki upp né skemmir lífríki hans. Það yrði því spor th fortíðar ef hugmyndir stór- útgerðarinnar næðu fram að ganga. Því ber að fagna yfirlýsingu sjávarútvegsráðherra nú nýverið þess efnis að ekki verði hróflað við hnutvöfolduninni né önglaleyfi smábáta. Fjölmargir smábátar, sem lentu hla í kvótakerfinu, halda enn sjó vegna línuákvæðisins sem er þeirra eini möguleiki th aö bjarga sér. Á móti hafa önnur skip, er ekki geta veitt á línu, flest tækifæri th að vinna sér upp skerðingu með veiði í öðrum tegundum. Takmarkanir á önglabátum Sá misskhningur virðist vera al- gengur að bátar á önglaleyfi hafi ekki orðið fyrir neinum skerðing- um. Þvert á móti, banndögum hef- ur fjölgað og eru nú hátt í fjórðung- ur ársins. Þar ofan á bætast brælu- dagamir sem að flestra áhti væru einir sér næg skerðing. Á tveimur síðustu árrnn hefur þótt gott ef stærstu bátamir innan krókaveiði- kerfisins hafa getað róið eitt hundr- að daga á ári. Festum önglaveiðar í sessi Afnema skal bráðabirgðaákvæði það sem kahast orðið í daglegu tah 25% ákvæðið. Það ákvæði hefur valdið mun meiri afla en ella vegna þess stórhættulega kapphlaups sem í gangi er um að ávinna sér framseljanlegar aflaheimhdir. Festa þarf varanlega í sessi fijáls- ar krókaveiðar í banndagakerfi og gæta þess að engar framseljanlegar aflaheimhdir myndist innan þess. Með þvi móti er komið í veg fyrir brask með lífsafkomu hehu byggð- arlaganna. Trhlukarhnn og hans fjölskylda stendur og fehur með sinni útgerð. Ég bendi á að öflug smábátaút- gerð er besta, ódýrasta og mest at- . vinnuskapandi byggðastefna sem völ er á. Því vona ég að tekið verði á því óvissuástandi er útgerðar- menn báta í krókaveiðikerfinu búa við. Þá er einnig von th að fjöl- skyldur trhlukarla geti farið að gera framtíðaráætlanir af meira öryggi. Áð endingu skora ég á ráðamenn þjóðarinnar að beita sér fyrir lausn á framangreindum málefhum smá- bátaeigenda og vona jafnframt að þjóðin öh styðji málstaðinn. Máls- stað sem styrkir atvinnulíf og kem- ur í veg fyrir byggðaröskun. Bergur Garðarsson „Smábátarnir koma daglega meö fisk- inn að landi og er hann því ferskasta og besta hráefni sem völ er á. Þá er aflanum nær undantekningalaust landaö í heimabyggð og seldur þar eða á innlendum mörkuðum.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.