Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Side 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. 17 fþróttir Styttist í handknattleiksvertíðina: Bæði Akureyrarliðin í keppnisferðum erlendis íslands- og bikarmeistarar FH- inga í handknattleik leika opin- beran leik gegn saenska liðinu Saab í íþróttahúsinu í Kaplakrika á miðvikudaginn klukkan 19.30. Saab er eitt þekktasta félagslið- ið í Svíþjóð. Liðið varð sænskur bikarmeistari árið 1990 og í fyrra komst liðið í öögun-a iiða úrslit í deildakeppmnm. Með liðinu leikur hægri hornamaður sænska landshösins, Pierre Thorson, og auk hans eru nokkr- ir leikmenn félagsins með annan fótinn í landsliðinu, svo sem markvörðurinn, Andres Kölevik, Lennart Olsson og Pér Claudius. Þá eru innan raöa Saab-iiðsins margir ungiingalandsiiðsmenn. Þorbergur Aðalsteínsson lands- liðsþjálfari lék með Saab í nokkur ár, auk þess sem hann þjáifaði liðið. FH-ingar ætla að selja inn á þennan leik, Miðaverð er krónur 400 fyrir fulloröna og 100 fyrir börn. -GH Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyn: Senn líður að því að handknatt- leiksvertíðin hefjist og hðin hafa ver- ið á fullri ferð við undirbúning. Hjá smnum þeirra hafa verið æfingar í allt sumar. Miðað við undirbúning Akur- eyrarliðanna KA og Þórs munu þau koma vel undirbúin til leiks þegar 1. deUdar keppnin hefst um miðjan næsta mánuð. Hjá báðum félögunum hefur verið vel æft í aUt sumar og þau eru bæði núna í æfingaferöum erlendis. KA-menn fóru til Þýska- lands um helgina og verða þar í viku- tíma og Þórsarar fóru tíl Danmerkur annað sumarið í röö og munu leika þar nokkra leiki og æfa daglega. KA komst í 8-Uða úrsUt íslands- mótsins í vor en var slegið þar út af ÍBV eins og mörgum er í fersku minni. Þórsarar léku þá hins vegar í 2. deild og urðu deUdarmeistarar á sannfærandi hátt, töpuðu engum leik og gerðu aðeins eitt jafntefli. Síðan hefur ÞórsUðinu borist Uðsauki. Sig- urpáll Árni Aðalsteinsson er kominn aftur til Uðsins eftir fjögurra ára dvöl hjá KA, þá fengu Þórsarar línumann- inn Andrés Magnússon frá KA og síðast en ekki síst vamarmanninn sterka, Finn Jóhannsson frá Val. Að öðru leyti verður lið Þórs skipað sömu leikmönnum og í fyrra. Auk þeirra Sigurpáls og Andrésar hafa KA-menn misst Stefán Krist- jánsson og Axel Stefánsson mark- vörð úr leikmannahópi sínum en fengið í staðinn sterkan markvörð frá Júgóslavíu fyrrverandi og Unu- manninn Armann Sigurjónsson frá Val. Þá eru líkur á að Elvar Óskars- son, fyrirhði HK, muni leika með KA í vetur. Hann lék með KA á sínum yngri árum en samkvæmt síðustu heinúldum DV hafa félagaskipti hans strandað á því að HK viU fá mjög hátt verð fyrir hann. . Svo gætl farið að 2. deildar Hð ÍR-inga í knattspymu missti 3 af 14 stigum sínum sem það hefur fengið á íslandsmótinu. Eftir leik ÍR-inga og Leitturs, sem ÍR vann, 2-1, i 2. deildinni þann 25. júU ákváðu forráðamenn Leifturs að kæra Mkinn. Tveir af leikmönnum ÍR vom í leik- banni í umræddum leik en nófn; þeirra vom bæði sett á leik- skýrsluna og þeir skráðir í iiðs- stjórn. Leiftursmenn sendu frá sér kæru þann 30. júh og þaö verður ekki fyrr en í kvöld sem úr þvi fæst skorið hvort Leiftursmenn vinna kæruna eða hvort ÍR-ingar halda fengnum hlut en þá kveöur dómstóU KSÍ upp úrskurð sinn. Fari svo að Leiftursmenn vinni kærumáhð eru ÍR-ingar í slæm- um málum. f dag er Uðið í þriðja neðsta sæti með 14 stig en VSöis- menn í 9. sæti með 11 stig. -GH fyrstasigurienskuúrvalsdeildinni hann skoraöi sigurmarkiö þegar áKerryDbíon.EftirþaðáttiUnited í knattspymu í gærkvöldi er liðið tvær mínútur voru til leiksloka. leikinn og fékk mörg færí sem ekki lagði Southampton að vellf 1-0. DubUn lék í gær sinn fyrsta heila nýttust. Þar var aðallega um að Iáðið hafði leikið þijá leiki í deild- leik roeð Uðinu síðan hann var kenna stórleik Kens Monkou, inni án sigurs, tapað tveimur og keyptur trá Cambridge fyrir eina vamarmanns Southampton, en gert eitt jafntefli. mhljón punda. hann var nýlega keyptur tU Uðsins Það var hávaxni framherjinn, Southampton fékk dauðafæri á fyrir750þúsundpundfráChelsea. Dion DubUn, sem kom United upp fyrstu mínútu leiksins en Peter -BL Lokaúrslit í sveitakeppni Reykjavíkur maraþonsins Úrslit í sveitakeppni í skemmtiskokki Röö Nafn Tlmi 1 Heimsferðir hf. 01:22:27 Þorsteinn M. Jónsson 26:14 Ólafur Friðrik Gunnarsson 26:49 Þorbjörg Jensdónir 29:24 2 Aularnir 01:28:43 Finnbogi Gylfason 26:37 Bjom Pétursson 27:40 Björn Traustason 34:26 3 Sjúkraþjálfun Reykjavikur 01:29:44 Þorgeir óskarsson 28:47 Gestur Gauti Grétarsson 29:00 Guðjón Grétarsson 31:57 4 Steinsmugurnar 01:31:08 Marinó Freyr Sigurjónsson 27:20 Gerður Rún Guölaugsdóttir 30:15 Reynir A. Guðlaugsson 33:33 5 Pizza 67 01:35:04 Guðjón Ingvi Gislason 30:21 Gísli Samúe! Gunnlaugsson 32:04 Hloðver Eggertsson 32:39 6 Rapid 01:36:30 Reynir óskarsson 28:36 Aðalsteinn R. Bjömsson 32:27 Eysteinn Jóhannsson 35:27 7 Hjallasveit 01:37:08 Arni Kristinn Gunnarsson 31:10 GunnarArnason 31:49 Höröur Gunnarsson 34:09 8 230 01:37:38 Gisli Hlynur Jóhannsson 30:05 Skúli Rósantsson 30:59 óskar Marinó Jónsson 36:34 9 JRS 01:37:45 Jón Hólmgeir Steingrimsson 32:19 Reynir Þór Eyvindsson 32:24 Sveinn Hilmarsson 33:02 10CASA 01:37:58 Jóhann Úlfarsson 30:37 Jens Björgvin Helgason 32:51 Siguröur Blöndal 34:30 11 Dokkupúkar 01:38:46 ömólfur Oddsson 29:41 Þórhildur Oddsdóttir 34:17 Gunnar Oddsson 34:48 12SKM-A 01:39:43 Friöa Rún Þórðardóttir 26:57 Rósa Friöriksdóttir 36:18 Anna Hjálmdís Gisladóttir 36:28 13 ButterFly2 01:40:31 Kristján Börkur Einarsson 32:01 JónasJónatansson 33:05 GunnarStefánsson 35:25 14 BlBA 01:41:31 Guðrún Sóley Gunnarsdóttir 32:26 Gunnar Guðmundsson 34:08 Sigrún Elisabet Einarsdóttir 34:57 15 ButterFly4 01:41:41 Arnar Þónsson 32:18 Kristlerfur Skarph. Brandsson 34:25 Bergur Helgason 34:58 16 Frlskir sveinar 01:41:44 Arni Eyþórsson 32:35 Bjarni Bjarnason 34:33 Guðmundur R. Sigurösson 34:36 17 Flugfiskamir 01:42:18 Arnar Þór Jensson 30:53 Jens Pétur Sigurösson 34:07 Torfi Þorsteinn Þorsteinsson 37:18 18 Bifrskoöun B 01:42:25 Björn Þór Hannesson 31:48 Kári Jakobsson 33:44 Þórhallur Kristjánsson 36:53 19 ButterFly5 01:46:55 Magnús Þór Asmundsson 34:56 AsgerrAsgeirsson 35:29 Reynir Sigurösson 36:30 20 Grandar 01:47:21 Þröstur Helgason 33:52 Heiga Guðjónsdóttir 36:36 öm Ingólfsson 36:53 21 Asrcs Island 01:47:36 Slmon Heigi Wiium 30:01 Júllus Arnar Bjórnsson 30:52 Elva Björk Sveinsdóttir 46:43 22RAF 01:48:50 Heigi Baidvinsson 32:56 Gunnar Jónsson 33:54 Jóhann Þór Magnússon 42:00 23 Fiskarmr 01:49:17 Birgir Guöjónsson 34:31 Bjöm Geir Ingvarsson 37:15 JónGislason 37:31 24 Flo Jo 01:50:12 Linda Björk Bentsdóttir 33:50 Anna K. Agústsdóttir 36:35 Halldór Fannar 39:47 25 3 með öllu 01:50:13 Sigurður Arnason 34:00 Daniel Pétur Axelsson 37:53 Þórlindur Rúnar Þórólfsson 38:20 26RB-B 01:50:18 Þór Svendsen Björnsson 34:09 Þorlákur Siguröur H. Asbjörnss. 36:20 Snorri Þóröarson 39:49 27 ABl 01:50:41 Bergþór Andrésson 34:54 Iris Andrésdóttir 37:48 Andrés Andrésson 37:59 28 Katrln 01:50:44 Guðný Eirfksdóttir 36:22 Atli Arason 37:11 Katrin Atladóttir 37:11 29 Bræðrabandiö 01:50:45 Halldór Þórarinsson 35:16 Þórarinn Þórarinsson 37:29 Hjörleifur Þórarinsson 38:00 30 Schwarzarar 01:51:16 Dagur Bærings Bjarnason 33:31 Kjartan Dagbjartsson 38:00 Magnús öm Úlfarsson 39:45 31 Faxasveitin 01:52:05 Sigurvin Breiðfjörð Pálsson 30:26 Páll B. Sigurvinsson 38:59 Rakel Breiöfjórð Pálsdóttir 42:40 32 Fjarhrtun 01:52:29 Halldór Gunnarsson 34:28 Gisli Geir Jórrsson 35:17 Edda Svavarsdóttir 42:44 33 Forval 01:53:08 Jóhann Friðrik Haraldsson 34:10 Fjóia Guðrún Friöriksdóttir 39:24 Haraldur Jóhannsson 39:34 34VJH 01:53:33 Hildur Sævarsdóttir 35:35 Jón Sævarsson 37:29 Valgerður Jónsdóttir 40:29 35 Gaflarar Guðmundur Kristján Harðarson Hildur Harðardóttir Valgarður Valgarðsson 36 ButterFly3 Fjólnir Þorsteinsson Magnús Ingvason Agúst Hjörtur Ingþórsson 37 Lyngholt-2 Höröur Birgisson Kristmundur Einarsson Einar Karl Birgisson 38 Eignamiölunin Guðmundur S. Hartvigsson 01:53:48 34:08 39:26 40:14 01:53:49 37:31 37:33 38:45 01:53:53 36:02 36:18 41:33 01:54:14 34:55 Magnea Sigriður Sverrisdóttir Stefán Hrafn Stefánsson 38:31 40:48 39 Fjárar I 01:54:29 Bolli Þór Bollason 35:45 Magnús Pótursson 35:57 Bjarnveig Eiriksdóttir 42:47 40 Fraeknir feðgar 01:54:39 Valur Björnsson 33:19 Bjöm Erlingsson 33:22 Erling Snævar Tómasson 47:58 41 Gúllas 01:55:11 Reynir Bergmann Pálsson 31:02 Hlln Pálsdóttir 40:05 Elin Pálsdóttir 44:04 42 Sleipnir 01:55:16 Guölaug Sunna Gunnarsdóttir 33:54 Hlynur Hauksson 40:00 Björk Hauksdóttir 41:22 43 Sjónvarp I 01:55:56 Kristján Sæmundsson 36:15 GunnarH. Baldursson 37:12 Hjálmar Þ. Baldursson 42:29 44 Fjárar II 01:56:00 Haraldur Sverrisson 38:29 Snorri Olsen 38:41 Siguröur ólafsson 38:50 45 Stjörnusveitin 01:56:07 Egill Amarsson 34:20 Elvar Lúövik Guöjónsson 37:10 Sigrún Halldórsdóttir 44:37 46 Barilla 01:56:10 Þorgrimur Kristjánsson 36:42 Gunnar Grótar Gunnarsson 36:49 Guðjón Birgir Guðjónsson 42:39 47 Vinir Baldurs 01:57:25 Bjarki Guðmundsson 33:55 óskar Jón Heigason 38:01 Bergþóra Hliökvist Skúladóttir 45:29 482 nöfn 01:59:01 Kári Steinar Karlsson 35:36 Haraldur H. Guðbrandsson 41:04 Oddný Guörún Guömundsdóttir 42:21 49 Pharmaco 02.00:43 Ingibjörg Arnarsdóttir 39:12 Harpa Viðarsdóttir 40:34 Ema Jóna Sigmundsdóttir 40:57 50 Fjöiskytdan 02:03:17 Viktor Bjarki Arnarsson 36:07 Glsli Arnar Gunnarsson 38:26 Sonja Hlin Arnarsdóttir 48:44 51 Lipurtær 02:03:37 Jóna Hildur Kristjánsdóttir 39:16 Sólveig Unnur Bentsdóttir 39:44 Guörún Theódórsdóttir 44:37 52 Krækiberin 02:03.48 Gauti Jóhannesson 27:16 Bjarki Jóhannesson 39:48 Helga Sjöfn Jóhannesdóttir 56:44 53 Sprettur 02:03:54 Asgeir Eiriksson 39:35 Lilja Sigriöur Jónsdóttir 40:45 Elsa Maria Davfösdóttir 43:34 54 Skattmann 02:04:00 Jón Asgeir Tryggvason 33:06 Sigmundur Stefánsson 40:22 Albrecht Bernd Ehmann 50:32 55HHK 02:04:04 Einar Magnús Ólafsson 37:53 Egill Þór Sigurösson 37:54 Arni Siguröur Snæbjömsson 48:17 56 Garparnir 02.05:04 Jens Kjartansson 38:19 Þórey Björnsdóttir 41:50 Pótur J. Eiriksson 44:55 57 Glámarnir 02:05:11 Kristbjörn Helgason 41:29 Einar Jón Gunnarsson 41:30 Helgi Kristbjarnarson 42:12 58 Stekkur 02:06:10 Guðberg Heiöar Sveinsson 33:43 Helgi Ibsen Heiöarsson 43:00 Márus Lúövik Heiöarsson 49:27 59 Þorskarnir 02:06:11 Dagur Björn Agnarsson 38:42 Bjarki Rafn Guömundsson 42:42 Jóhann Geir Jónsson 44:47 60 Hrlsasveitin 02:07:05 Karl Guðmundur Friöriksson 38:21 Bryndis Haraldsdóttir 43:56 Hafdis Rúnarsdóttir 44:48 61 Bláskógahraðlestin 02:08:22 Hildur Ýr Viöarsdóttir 41:51 Harpa Viöarsdóttir 43:11 Guörún Angantýsdóttir 43:20 62 HAG 02:09:44 Gunnar Rúnar Sverrisson 36:19 Andri Gunnarsson 40:43 HrafnhildurTómasdóttir 52:42 63 Netiö 02:09:51 Kjartan Guðmundsson 40:03 MartaHildurRichter 41:41 Hanna Helgadóttir 48:07 64 Tindabikkjur 02:10:44 Lúðvik Ibsen Helgason 34:23 Ingólfur Lúövlksson 46:57 Vilborg Lúðviksdóttir 49:24 65 Unurnar 02:10:48 Steinunn Bjömsdóttir 40:51 Unda Guörún Karlsdóttir 44:53 Dóra Jóhannsdóttir 45:04 66SKM-D 02:11:34 Sigrún Ólafsdóttir 38:58 Sigrlður Pótursdóttir 39:42 Pállna Kristin Garöarsdóttir 52:54 67 Engispretturnar 02:13:57 Guðrún Jóhanna Guömundsdóttir 40:08 Hrefna Guöjónsdóttir 45:00 Bryndis Rósa Jónsdóttir 48:49 68 Mýslurnar 02:14:27 Guöbjorg Halla Arnalds 43:59 HrundÝrAmardóttir 44:26 Asta Sigrlöur Fjeldsted 46:02 69 RP-A 02:15:01 Jóna Jakobsdóttir 43:14 Stefán Konráösson 45:53 Björk Thomsen 45:54 70G.A.S. 02:16:17 Sigurbjörn Ingvi Þóröarson 35:59 Guöni Þór Þóröarson 44:51 Anna Soffía Þóröardóttir 55:27 71 Rip, Rapog Rup 02:17:17 Ánna Kristrún Gunnarsdóttir 38:42 Hrafn Gunnarsson 40:27 Björg Gunnarsdóttir 58:08 72 Meistararnir 02:17:35 Sunnefa Burgess 38:01 Agnar Burgess 49:38 Lára Ingibjörg Ólafsdóttir 49:56 73 Sniglamir-Á 02:18:22 ValurSiguröarson 44:56 Tinna Siguröardóttir 46:40 Þórunn Marsilia Lárusdóttir 46:46 74Andimar 02:18:33 Þorstoinn Arnalds 36:13 Uney Halla Kristinsdóttir 42:44 Bjarnheiöur Kristinsdóttir 59:36 75 Dóttir Helgu og dótturdætur 02:19:16 Eva Jakobsdóttir 46:25 Guörún Eyþórsdóttir 46:25 Anna Dls Pótursdóttir 46:26 76 Konan hans Bjössa 02:19:16 Gisli Björnsson 46:25 Hordis Haraldsdóttir 46:25 Hjálmar Björnsson 46:26 77 Sperrileggir 02:21:03 Hermann Fannar Valgarösson 39:38 Þorbjörn Guömundsson 44:38 Matthildur Sigurðardóttir 56:47 78 Lyngholt 02:21:23 Jón Ragnar Hafþórsson 44:16 Vilborg Pétursdóttir 45:47 Margrét Pétursdóttir 51:20 79 Þrjárápalli 02:22:41 Jóna Siggeirsdóttir 38:08 Guörlöur Siguröardóttir 48:03 Jóhanna Arnadóttir 56:30 80 Smástund 02:22:58 Magnús Óskarsson 34:14 Erna Hafnes Magnúsdóttir 48:55 Hanna Þóra Guöbrandsdóttir 59:49 81 Sjónvarp II 02:24:58 Baldur Sverrir Gunnarsson 31:51 Baldur Páll Magnússon 56:33 Stefán ÞórGunnarsson 56:34 82TKS20 02:25:04 Vigdls Másdóttir 43:01 Helga Rósa Másdóttir 46:47 Anna Lilja Másdóttir 55:16 83 Blómálfar 02:25:11 Anna Kristln Sigurbjömsdóttir 44:49 ólafur Einar Magnússon 49:44 Hlff Kristjánsdóttir 50:38 84 Mosó 02:26:56 Tinna Elin Knútsdóttir 34:48 Edda Rún Knútsdóttir 56:02 Elin Ósk Helgadóttir 56:06 85 Pjakkur 02:27:55 Sigrlöur Ingibj. Gunnarsdóttir 47:14 Agúst Kristinn Bjömsson 47:32 Þórunn Gyöa Björnsdóttir 53:09 86 Air-sveitin 02:28:20 Jóhanna Sigmundsdóttir 44:15 Erna Sigmundsdóttir 44:53 Harpa Hrund Berndsen 59:12 87 Þrirmeööllu 02:29:19 ólafur Hvanndal Jónsson 41:18 Gisli Hvannda! ólafsson 53:05 Ólafur Hvanndal ólafsson 54:56 88 Mosar 02:29:34 Silja Rán Ágústsdóttir 46:35 Agúst óskarsson 46:36 Heiöar Reyr Agústsson 56:23 89 Sprettur-A 02:30:44 Jóhann Svavar Jóhannsson 41:54 Bryndis Halldórsdóttir 48:43 Helga Dóra Jóhannsdóttir 1:00:07 90Árhuskonur 02:32:06 Asdls Jónsdóttir 46:20 Þorbjörg Símonardóttir 49:57 Inga Bergmann Árnadóttir 55:49 91 A.S.Þ. 02:33:32 Þorkell Svarfdal Hilmarsson 36:05 Arnar Svarfdal Þorkelsson 52:43 Sveinbjörn Ingi Þorkelsson 1:04:44 92 Mæögurnar 02:34:18 Þórey Eyþórsdóttir 43:50 Bryndls Elfa Gunnarsdóttir 47:00 Hildur Gunnarsdóttir 1:03:28 93 Þrirjakkar 02:34:24 Margrót Andrésdóttir 49:28 Kristln Sigurjónsdóttir 52:27 Sigurjón Leifsson 52:29 94 Grálúöurnar 02:34:42 Magnea Kristln Ómarsdóttir 44:58 Elisabet Valsdóttir 54:22 iris Valsdóttir 55:22 95 Valur A 02:35:29 Helgi Rúnar Magnússon 40:37 Magnús Már Einarsson 55:05 Jóhann Mór Helgason 59:47 96 Brekkufjölskyldan 02:36:03 Höröur Kristinsson 32:49 Asdls Ósk Jóelsdóttir 55:45 Emil Hjörvar Petersen 1:07:29 97 Friends 02:36:53 SigrúnÝrArnadóttir 48:05 Kristin Guömundsdóttir 49:54 Margrót Aöalsteinsdóttir 58:54 98 Umtró 1 02:37:52 Daniel Reynisson 52:35 Unnur Rán Reynisdóttir 52:38 Reynir Guömundsson 52:39 99 Feðgar 02:40:07 Hrannar Már Sigurösson 34:29 Siguröur Gestsson 37:07 Birgir Hrafn Sigurösson 1.28:31 100AFL 02:40:36 Kolbrún Karlsdóttir 49:42 Guömundur Karl Gislason 55:26 Theódór Ragnar Glslason 55:28 101 TKS-Þrifótur 02:42:59 Anna Glsladóttir 45:57 Brynhildur Jóna Gfsladóttir 58:30 Guöjón Þ. Arngrimsson 58:32 102 Hekla 02:43:05 Guöjón Jóhannsson 32:46 Sunna Björg Bjarnadóttir 1:05:09 Bjarni Jóhannsson 1:05:10 103 Milli lands og Eyja 02:45:42 Þórunn Júlia Jörgensdóttir 45:58 Helga Ingadóttir 47:04 Jóhann Berg 1:12:40 104 Litlu námsflokkarnir 02:48:15 FrantzAdolph Pétursson 45:03 Ragnheiður Þórdis Gylfadóttir 59:39 Eva Mjöll Agústsdóttir 1:03:33 105 Ingarnir 02:48:47 Davíö Ingi Ragnarsson 50:44 Guömundur Ingi Guðmundsson 58:59 Aðalsteinn Ingi Ragnarsson 59:04 106 ERT 02:50:42 Rakel Björk Benediktsdóttir 50:16 Eva Dögg Benediktsdóttir 57:01 Thelma Hrund Benediktsdóttir 1:03:25 107 Þrjármeðöllu 02:51:17 Hrefna Huld Jóhannesdóttir 45:49 Guöbjörg Arnadóttir 1:02:43 Þóra Þorvaldsdóttir 1:02:45 108Sniglamir-B 02:52:15 Birkir Jóhannsson 48:03 Svanlaug Jóhannsdóttir 1:01:28 Harpa Jóhannsdóttir 1:02:44 109 ömmusveitin 02:52:23 HelgiTómasHall 52:09 Þorbjörg Daphne Hall 59:31 GuðbjórgGuöbjartsdóttir 1:00:43 110 Þristurinn 02:52:59 Maria Katrin Jónsdóttir 41:17 Jón Elimar Gunnarsson 1:05:28 Þórarinn óiafsson 1:06:14 111 Froskar 02:55:43 Jens Bernward Guðjónsson 52:34 Helmut Junemann 54:45 Páll Helmut Guöjónsson 1:08:24 112 Strandararnir-A 02:56:25 Marta Kristln Jónsdóttir 42:37 Jóhanna Vilhelmlna Haröardóttir 1.06:54 Marianna Ástmarsdóttir 1.06:54 113 Hlaupatrióiö 02:58:20 Hallgrimur Viðar Amarson 51:22 Harpa Hallgrimsdóttir 53:45 Hallsteinn Heimisson 1:13:13 114Grænahliö 02:59:24 Hjördis Lilja örnólfsdóttir 47:54 Gunnhildur Jónatansdóttir 1:05:45 Kotfinna Jónatansdóttir 1:05:45 115 Tvær tennur 03.’00:37 Fanndis Fjölnisdóttir 1:00:12 Jóhann Páll Astvaldsson 1:00:12 Birna Ýr Magnúsdóttir 1:00:13 116G.T.H. 03:05:19 Hanna Maria Kristjánsdóttir 1:00:24 G uöný Bachmann Jóelsdóttir 1:01:07 Þórhildur Bachmann Jóelsdóttir 1:03:48 117 Sæsniglamir 03.05:51 Þurlður Iris Reynisdóttir 55:24 Gróta Björk Kristjánsdóttir 55:24 Áslaug Torfadóttir 1:15:03 118 Fjallageitur 0306:15 Brynhildur Kristinsdóttir 55:28 Jóhanna Gunnarsdóttir 1:05:20 Judith E. Christiansen 105:27 119 Depill 0309:46 Pála Marie Einarsdóttir 58:17 Jenný Lind öskarsdóttir 105:33 Steina Dröfn Snorradóttir 1:05:56 120 HÖK 03:09:47 Kristbjórg Asmundsdóttir 102:21 Ólöf Ragnarsdóttir 102:28 Guórún Helga Ólafsdóttir 1:04:58 121J0C0I 03:12:32 Astriður Sigvaldadóttir 53:15 Sigrún Björg Þorgrimsdóttir 1:09:37 Lilja Sigmundsdóttir 1:09:40 122JOCOII 03:2000 Jóhanna Kristín Tómasdóttir 1:06:24 Valgeröur Hrund Skúladóttir 106:26 GuöbjörgAstridSkúladóttir 1:07:10 123 Þrumumar þrár 03:23:49 Harpa Haröardóttir 1:00:19 Pallas Athena - hundur 1:11:41 SagaVr Jónsdóttir 1:11:49 124 Umtré 2 04:27:04 Asa Baldursdóttir 1:26:21 Daviö Arnar Baldursson 1:28:40 Baldur Garöarsson 1:32:03 Úrslit í sveitakeppni í hálfmaraþoni RööNafn Timi 1 Kringlusport 03:35:00 TobyTanser 1:08:18 Jón Stefánsson 1:12:53 Kristján Skúli Asgeirsson 1:13:49 2 Tvær meö einum 03:53:56 Martha Ernstsdóttir 1:13:52 Sveinn Ernstsson 1:14:45 Margrét Brynjólfsdóttir 1:25:19 3ÖL-HAK 04:24:03 Kári Egill Kaaber 1:24:58 Hannes Jóhannsson 1:27:35 Agúst Böövarsson 1:31:30 4 Akranessveitin 04:34:28 Jóhannes Guöjónsson 1:23:10 Stefán Skjaldarson 1:31:16 Stefán Jónsson 1:40:02 5EX01 04:39:18 Helgi Asgeirsson 1:32:08 Torfi Helgi Leifsson 1:33:32 Kristinn FriÖrik Jónsson 1:33:38 6 ButterFly 1 04:42:39 Sverrir Hákonarson 1:33:44 Helgi Birgisson 1:34:22 Þráinn Valur Hreggviósson 1:34:33 7 Sveit Friöu H. 04:43:00 Jón Guðmundsson 1:30:30 Einar Rúnar Guömundsson 1:34:53 Halldór Guðmundsson 1:37:37 8 Ráöskona óskast i sveit, má hafa meö sér barn 04:45:20 Birgir Þorsteinn Jóakimsson 1:34:16 Ingvar Garöarsson 1:35:19 Siguröur Magnússon 1:35:45 9TKS Bakkabræöur 04:48:30 Gisli Gislason 1:34:59 Arni Sigurösson 1:36:06 Eirikur Þór Einarsson 1:37:25 10 Námsflokkarnir 04:56:51 Jakob Bragi Hannesson 1:23:03 Pétur Ingi Frantzson 1:43:50 Þorvaldur Stefán Jónsson 1:49:58 11 EXO 2 04:58:09 Geir Kristján Svanbjornsson 1:36:10 JónTryggvi Þórsson 1:39:57 Asgeir Baldur Böðvarsson 1:42:02 12 Krfufætur 04:59:45 Sigurbjörg Eðvarösdóttir 1:37:13 Siguröur Rafn Antonsson 1:40:10 Bergur Felixson 1:42:22 13Sveitamenn 05:01:43 Hallur Þór Sigurösson 1:32:17 Siguröur Sigurösson 1:38:30 Þröstur Lýösson 1:50:56 14 Stúdió Jónlnu og Agústu 0501:59 Birgir Sveinsson 1:31:13 Birgir Þór Jósafatsson 1:42:18 Magnús Sigurösson 1:48:28 15 Umrenningar 0502:21 Atli Jóhann Hauksson 1:38:58 öm Þorsteinsson 1:39:42 Ari Amalds 1:43:41 16 Skjaldbökurnar 0507:04 Finar Hilmarsson 1:36:35 Kjartan Halldórsson 1:38:49 Jón Gunnlaugsson 1:51:40 17 Sveitasveitin 0507:26 Guöjón E. Ólafsson 1:36:55 Arsæll Lárusson 1:41:41 ólafur K. Pálsson 1:48:50 18TIRO Dl CALZONI ROSSI 05:15:10 Þorsteinn Vilhjálmsson 1:41:15 Steingrimur J. Sigfússon 1:44:55 Einar Kari Haraldsson 1:49:00 19 TKS trillumar þrjár 05:26:16 Svava Oddný Asgeirsdóttir 1:48:23 Elfa Eyþórsdóttir 1:48:56 Guöný Lilja Oddsdóttir 1:48:57 20 Happaþrenna 05:27:40 HafdisÓlafsdóttir 1:47:00 Kristin Einarsdóttir 1:4906 Ingunn Sighvatsdóttir 1:50:44 21 Jólasveinamir 05:27:59 Grimur Eggert Ólafsson 1:40:56 Glsli Sveinsson 1:52:50 Siguröur J. Svavarsson 1:54:13 22 Babú 05:28:31 Þóröur Bogason 1:40:39 Rlkharöur Þór Asgeirsson 1:53:40 Bjöm Asgrimsson Bjömsson 1:54:12 23 Utflutningsráö 05:37:51 Andrés Pétursson 1:36:40 Jens Hrómundur Valdimarsson 2:00:05 Haukur Bjömsson 2:01:06 24 Bifrskoöun A 05:39:22 Pétur Asbjornsson 1:48:54 Höröur Haröarson 1:49:06 Gunnar Svavarsson 2:01:22 25 DV-sveitin 05:47:40 Ellort Schram 1:51:23 Hilmar Karisson 1:54:02 Ragnar Sigurjónsson 202:15 26 Hlaupasteipan 05:52:23 Bergljót Sigriöur Einarsdóttir 1:52:25 Maria Þórarinsdóttir 1:59:52 Sigrún Helgadóttir 2:00:06 27 Nestrió 05:53:45 Margrét Jónsdóttir 1:52:16 Hildur Einarsdóttir 1:53:45 Ingibjörg ósk Jónsdóttir 2:07:44 28 Neskvikk 06:16:40 Guömunda M. Þorleifsdóttir 2:02:49 Kristin Jónsdóttir 2:06:21 Jónas Jóhannsson 2:07:30 DV ' N ■ mtMsMi Einar Viihjálmsson horfir á eftir spjótinu. Islandsmet hans, sett á Laugardalsvelli í gærkvöldi, er glæsilegt. DV-mynd GS . ■ Keppni í Samskipadeildlnni f knatt- KR-ingar eygja nú möguleika á titli spyrmi heldttr áfram í kvöid en þá hefst eftir áralanga biö. Liöið er í 3. sæti, að- 15. umferð deiidarinnar með þreraur eins 3 stigum á eftir toppliðinu. leikium. Á Akranesi leika ÍA og ÍBV. Á Á morgun leikur 15. umferðinni með Akureyri fá Þórsarar FH-inga í heim- ieikium UBK og Vals og Fram og KA. sókn og á KR-velli leika KR og Vfldng- Staðan í.................................. ur. Aliir leikirnir hefjast klukkan 18.30. Akranes.. K - - - feAr *'v» ><*>••**'< KR........... Valur..... Fram...... FH........... Víkingur KA UBK....... 14 9 3 2 25-14 30 14 7 4 2 22-9 28 14 8 3 3 24-1$ 27 14 7 4 3 24-14 25 14 6 1 7 20-19 19 14 4 5 5 19-22 17 .14 4 4 6 20-24 16 14 3 4 7 15-25 13 14 3 3 8 9-19 12 14 2 1 11 13-32 7 -GH mikilvægt fyrir bæði iið að ná í stigin 3 sem í boði eru. íþróttir Risakast hjá Einari - og nýtt met í spjótkasti, 86,70 metrar „Loksins voru aðstæður mér mjög hagstæðar, vindurinn blés úr réttri átt en það hefur ekki gerst síðustu fjögur árin. Þetta var virkilega ánægjulegur árangur og nokkurs konar þakkargjörð mín til Reykja- víkurborgar fyrir þaö frábæra fram- tak sem nýi frjálsíþróttavöllurinn í Laugardal er,“ sagði Einar Vil- hjálmsson í samtah við DV í gær- kvöldi en þá var hann nýbúinn að setja nýtt glæsilegt íslandsmet í spjótkasti á LaugardalsvelU og kast- að 86,70 metra. Einar náði risakast- inu í fyrstu umferð, þá kom 85,28 metra kast, þá þrjú ógUd köst og loks 84,10 metra kast. Spjótkastið var sett á sem aukagrein á barnamóti í frjáls- um á LaugardalsveUi í gærkvöldi og þar keppti einnig Sigurður Einars- son. Hann náöi sér hins vegar ekki á strik og kastaði lengst 77,86 metra. „Bestu aðstæður í heimi á Laugardalsvellinum“ Á dögunum var lokiö við aö klæða hlaupabrautir og aðrar brautir á Laugardalsvellinum gerviefni og Einar er ánægður í meira lagi með aðstæðumar sem þar er boðiö upp á nú: „Þetta eru einfaldlega bestu að- stæður í heiminum í dag. Spjótkast- brautin er hreint frábær. Hún er tveimur millímetrum þykkri en gengur og gerist. Þökk sé Olafi Unn- steinssyni frjálsíþróttaþjálfara sem kom því í kring upp á eigin spýtur. Þaö er ótrúlega gott aö kasta á Laug- ardalsvelUnum og þar hef ég aldrei átt slæman dag.“ „Réttur vindur í fyrsta skipti í fjögur ár“ „í gærkvöldi gerðist það í fyrsta skipti í fjögur ár að vindátt var mér mjög svo hagstæð. Á alþjóðlegum mótum erlendis er kastgeirinn gjarn- an settur upp meö hægri handar kastara í huga og ég hef orðið að keppa viö þær aðstæður. í gærkvöldi settum viö kastgeirann upp með tll- Uti til vinstri handarinnar og því voru þetta bestu aðstæður sem hægt er að hugsa sér.“ Einar í hóp með þeim allra bestu í heiminum Einar varð sem kunnugt er í 14. sæti í spjótkastkeppni nýafstaðinna ólympíuleika. Þeir eru margir sem töldu að Einar stæði mun framar á heimslistanum en árangurinn í Barcelona sagði tíl um og þaö sann- aði Einar. 86,70 metra kast Einars í gærkvöldi er 7. lengsta kastiö í heim- inum í ár og bæting á íslandsmeti um 1,22 metra, eldra metiö var 85,48 metrar og sett á Evrópumótinu í SpUt í Júgóslavíu áriö 1990. Einarfórtil Þýskalands í nótt Einar slær ekki slöku við næstu daga. í nótt hélt hann áleiðis tíl Þýskalands þar sem hann tekur þátt í öflugri spjótkastkeppni annað kvöld. Þar etur Einar kappi við marga snjaUa kastara. En á Einar von á því aö bæta metið enn frekar annaö kvöld? „Það veit ég ekki. Það hefur komið fyrir hjá mér að eftir mjög góð köst hef ég dottið niður og ég minnist þess er ég setti Norðurlandamet í grein- inni á Húsavík hér um árið. Skömmu seinna kastaöi ég 73 metra á móti erlendis. Þetta er óútreiknanleg íþróttagrein og því miöur getur mað- ur ekki pantað aðstæður fyrirfram eins og þær sem blöstu við mér á Laugardalsvellinum í gærkvöldi," sagði Einar. „Það gengur ekki að vera þjálfaralaus“ Aðspuröur segist Einar aldrei hafa haft neinn sérstakan þjálfara. „Og það er kominn tími til að breyta því. Ég hef haft af því spumir að ÍR-ingar ætii að ráða Ólaf Unnsteinsson til sérverkefna næsta vetur og Ut mjög björtum augum til þess. Mín þjálf- aramál hafa verið í nokkrum ólestri síðan 1986 og vonandi verður fljótt ráöin bót þar á,“ sagði Einar VU- hjálmsson. Stórmótið mun að öllum líkindum fara fram Tvísýnt hefur verið hvort fyrirhugað stórmót í kastgreinum fari fram á LaugardalsveUi um næstu helgi. DV hefur fyrir því öruggar heinúldir að mjög miklar líkur séu á því aö mótiö fari fram. Á meðal keppenda á mót- inu má nefna Jan Zelezny frá Tékkó- slóvakíu, heimsmethafa og Ólympíu- meistara í spjótkasti, og Romas Ubartas, ólympíumeistara í kringlu- kasti. Og þar mun Einar VUhjálms- son keppa við ólympíumeistarann. -SK SAMSKIPA- deildin KR-völlur í kvöld ki. 18.30 KR - VÍKINGUR ® Skeljungurhf. Cmkatmtooó tyn Shol vOrur í ktanct Tölvupappír llll FORMPRENT adidas EnkmjmtxtifrirShet-vtosi Wx*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.