Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. 23 dv Smáauglýsingar - Sími 632700 ÞverholtL 11 Norræna Afríkustofnunin ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, laimakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og 642056. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald. Bókhaldsstofan Byr, s. 91-35839. Bókhald, launaútreikningar, skila- greinar, vsk-vinnslur, framtöl, skatta- kærur. Góð þjónusta - góð verð. ■ Þjónusta •Ath. Steypuviógerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum fost verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Sjálfsbilaþjónusta og verkfæraleiga. Hestakerra, fólkbílakerra og ýmis handverkfæri til trésmíða. Rafstöðvar og loftpressur til leigu. Uppl. í síma 91-666459, Flugumýri 18 D. Mos. Eignavernd. Alhliða múrviðgerðir. Ein öflugasta háþrýsidælan 500 bar. För- um um allt land. Ábyrg vinna. Þrifal. umgengni. S. 91-677027 og 985-34949. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum við glugga. Gerum tilboð í vinnu og efiii. S. 650577 og 985-38119. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Þrýstingur 400 kg/cm2,11 ára reynsla. Ný tæki. Gerum tilboð þér að kostnað- arl. S. 625013/985-37788. Evró hf. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Steypu- og sprunguviðgerðir. Trésmíði og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki m/vana menn, reynsla tryggir gæðin. K.K. verktakar, bílas. 985-25932. Trésmíði. Uppsetningar - breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetningar. S. 91-18241/985-37841. Þarftu að mála hjá þér og þú treystir þér ekki í það sjálffur)? Tek að mér alhliða málningarv., vönduð vinna og snyrtimennska í fyrirrúmi. S. 91-42665. Tökum að okkur alls konar gardínu- saum. Uppl. í síma 9145998. ■ Líkamsrækt Uikið af góðum æfingatækjum til sölu, sinnig ljósabekkir. Uppl. í síma 91-46655 e.kl. 16. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Karl Ormsson, Volvo 240 GL, s. 37348 Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422 Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’91, s. 51868, bílas. 985-28323. •Ath. Páll Andrésson. Simi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- um. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifbjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Kristján Sigurösson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. ■ Garðyrkja •Túnþökur. •Hreinræktaður túnvingull. •Þétt og gott rótarkerfí. •Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á golfvöllinn á Seltjamamesi og golfvöllinn í Mosfellsbæ. •Hífum allt inn í garða. Gerið gæðasamanburð. Grasavinafélagið, sími 682440, fax 682442. Túnþökur - túnþökur. Höfum til sölu mjög góðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi af sérvöldum túnum. Verðið gerist ekki betra. Gerið samanburð. Simar 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Afbragðs túnþökur í netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfúm einnig gröfur og vömbíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa og Euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einars- son. Sími 91-20856 og 91-666086. ■ TQ bygginga Vinnuskúr til sölu, 10 m3, samþykktur af vinnueftirlitinu, verð kr. 200 þús- und. Upplýsingar í síma 91-676269 eða 9142808._______________________ Óska eftir notuðu, ódýru bárujárni, einnig notuðu timbri í stærðinni 1 !óx6, 1 '/2x4 og 2x4. Upplýsingar í síma 98-21067 eftir kl. 19. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar gerðir áhaldatil við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum, erum m/fagmenn á öllum sviðum, ger- um föst verðtilboð. Opið mánud. - föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s.687160. Gerum upp hús að utan sem innan. Járnklæðningar, þakviðg., spmngu- viðg., gler, gluggar, steyptar þakrenn- ur. Vanir- vandvirkir menn. S. 24504. ■ Sveit Ung hjón óska eftir bújörð á leigu, hugsanleg kaup síðar meir. Uppl. í síma 91-683145. ■ Nudd Námskeið i svæðameðferð hefst i byrj- un sept. einnig notkun á ilmolíum Aromatherapy og Reiki-Heilun. Upplýsingar í s. 626465 kl. 18-20. Sig. Guðleifsson, reikimeistari og kennari í svæðam. og ilmolíunotkun. Býð upp á slökunarnudd, svæðanudd, þrýstipunktanudd (shiatsu) og liða- mótanudd (pulsing). Nota ekta ilmol- íur. Sérstakur kynningarafsl. Uppl. hjá Guðrúnu Þum nuddara, s. 612026. ■ Dulspeki Námskeið í Reiki-Heilun 2. stlg 29. og 30. ágúst, 1. stig 5. og 6. september. Upplýsingar í síma 626465 kl. 18-20. Sigurður Guðleifsson, reikimeistari. ■ Tilkynmngar ATH.I Auglýsingadeild DV hefui' tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Til sölu ODYRAR SPAÐAVIFTUR í LOFT •Poulsen, Suðurlandsbraut 10. Sími 91-686499. Það er þetta með St bilið milli bíla... , tfci? Ódýrir gönguskór.* 1. Kimberly, lágir, kr. 2.900. Rambler, kr. 4.900. • 2. Fan- nes, vatnsvarðir, kr. 7.700. • 3. Stelvio, vatnsvarðir með Vibram sóla, kr. 8.600 Markið. Armúla 40, sími 91-35320. ■ Verslun Dráttarbeisli, kerrur. Ódým, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun fslands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. Rýmingarsala á eldri sturtuklefum og baðkarshurðum, verð frá kr. 15.900 og 11.900. A&B, Skeifunni 11 s. 681570. Útsala, útsala. Sundfatnaður o.fl. Madam, Glæsibæ, sími 91-813210. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270: ■ Hjól Til sölu Honda Magna 750, árg. ’83, tilboð, ath. skipti. Uppl. í s. 91-674902. ■ Bflar tíl sölu Tll sölu. Til sölu Jeep Scrambler, árg. ’84, með ýmsum góðum aukabúnaði, | t.d. Dana 44 hásingar, splittuð drif o.fl. Má greiðast með skuldabréfi.1 Uppl. í síma 91-74403 e.kl. 17 í dag og næstu daga. auglýsir hér með: - FERÐASTYRKI til rannsókna í Afríku. Umsóknir þurfa að berast stofnuninni í síðasta lagi 30/91992. - NÁMSSTYRKI til náms við bókasafn stofnunarinn- artímabilið janúar-júní 1993. Síðasti umsóknardagur 1/11 1992. Upplýsingar í síma (0)18-155480, Uppsala, eða í pósthólfi 1703, 751 47, Uppsala. Umsóknir um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra 1993 Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir um- sóknum um framlög úr sjóðnum árið 1993. Eldri umsóknir koma aðeins til greina séu þær endurnýjað- ar. Nota skal sérstök umsóknareyðublöð, sem liggja frammi í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, sem fylla ber samviskusamlega út. Einnig er ætlast til að umsækjendur lýsi bréflega einingum húsnæðis- ins, byggingarkostnaði, verkstöðu, fjármögnun, rekstraráætlun, þjónustu- og vistunarþörf ásamt mati þjónustuhóps aldraðra (matshóps) og þar með hvaða þjónustuþætti ætlunin er að efla. Umsókn skal fylgja ársreikningur 1991 endurskoðaður af löggiltum endurskoðanda og kostnaðaryfirlit yfir fyrstu níu mánuði ársins 1992. Sé ofangreindum skilyrðum ekki fullnægt áskilur sjóðstjórnin sér rétt til að vísa umsóknum frá. Umsóknir skulu hafa borist sjóðstjórninni fyrir 1. desember 1992, Laugavegi 116, 105 Reykjavík. Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra MYNDBANALÍNAN 99-1020 A MYNDBANDALEIGUR í DA'~ CIC MYNDBÖN SÍMI 679787 25. ágúst: DEAD AGAIN og COOPERSMITH Dead Again (Dauður aftur) „í hópi bestu mynda árs- ins.“ Roger Ebert Siskel & Ebert Kenneth Branagh, sem til- nefndur var til óskarsverð- launa fyrir myndina Hinrik V, og kona hans, Emma Thompson, sýna frábæran leik í þessari yfirnáttúrulegu mynd þar sem rómantísk morðgáta blandast sögu- þræðinum. Mike Church (Kenneth Branagh) er einkaspæjari í Los Angeles. Hann er orðheppinn og seigur við að hafa upp á týndu fólki. En Church er ráðþrota þegar hann er ráð- inn til að hjálpa einkar fögru fórnarlambi minnisleysis (Emma Thompson) sem auk þess á við ógnvænlegar martraðirað stríða. isl. texti. COOPERSMITH: Coopersmith er rannsókn- armaður tryggingafélaga en ólíkur öörum í sinni stétt; hann er óhaminn, fer ekki troðnar slóðir og er ger- sneyddur allri virðingu fyrir yfirvöldum. Hann er einnig I tygjum við yfirmann sinn. Jess Watkins er kappakst- ursbílstjóri, kvæntur stór- auöugri konu. Þegar Wat- kins gefur hjákonu sinni svefnlyf meðan hann fer og myrðir konu sína I baði er Coopersmith kvaddur á vettvang til að kanna trygg- ingaþátt málsins. Hann beitir rannsóknarleikni sinni og ótrúlegri hæfni við að meta hvort verið sé að Ijúga. Coop leggur llf sitt i hættu við að draga morðingjann fram í dagsljósiö. Isl. texti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.