Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. 25 Fréttir Veiðivon Ólympíumótið í bridge: Leirvogsá: Islendingar taka sig á íslensku heimsmeistaramir í bridge sýndu sínar bestu hböar á ólympíumótinu í bridge á Ítalíu í gær efíir fremur slaklega byijun í fyrstu þremur umferöum mótsins. íslendingamir skutu sér upp í fjórða sætiö í sínum riöb en Uðið verður að halda því sæti eða fara ofar því að einungis fjórar fyrstu þjóðimar í hvorum riðU keppa til úrsUta. í gær fóm spilaleikimir þannig að ísland vann Barbados, 18-12, og bætti svo um betur og niU- aði Tyrkjum upp, 25-5, og Nýsjálend- ingar fóm á sömu leið með 25-3 sigri íslendinganna. Holland er í efsta sæti riðilsins með 128 stig, þá Svíþjóð með 125 stig og Bandaríkin með 123 stig. íslending- amir fylgja á eftir með 120 stig. Á morgun spila íslendingarnir við Uð frá Marokkó, Venesúela og Indónes- íu. -ból Skákþlng íslands: Helgi tekur forystuna Sjöunda umferð á Skákþingi ís- lands var tefld í gærkvöldi. Helgi Ólafsson vann Þröst Ámason og skaut sér þar með upp fyrir Margeir Pétursson sem gerði jafntefli við BjÖm Frey Bjömsson. Helgi hefur 6 vinninga en Margeir 5'Á. Haukur Angantýsson hefur teflt vel á þinginu og situr í þriðja sæti með 5 vinninga. Hannes Hlífar fylgir þó fast á eftir með 4 vinninga og biðskák en skák hans og Jóns Viðarssonar var enn framlengd. í gærkvöldi fóra skákir þannig að Þröstur ÞórhaUsson vann Jón Áma Jónsson. Haukur Angantýsson og Ámi Ámason gerðu jafntefli og það gerðu líka Hannes HUfar og Sævar Bjamason og Róbert Harðarson og Jón G. Viðarsson. -ból Sigtryggur Bjarnason grásteppukarl, brosmildur þrátt fyrir lélaga grásleppu- vertíð enn eitt árið. DV-mynd gk Ekki hægt að veiða sama f iskinn tvisvar Gyffi Kiistjáiissan, DV, Akureyri; „Ég er eiginlega bara grásleppu- karl þótt ég sé að stelast héma aðeins út og ná mér í nokkrar ýsur í soð- ið,“ sagði Sigtryggur Bjamason triUukarl sem var að koma aö landi í Húsavíkurhöfn á dögimum með nokkrar ýsur í bala. „Ég er búinn að stunda gráslepp- una í 40 ár og það hefur gengið upp og ofan. Vertíðin var mjög léleg í fyrra en aðeins skárri í vor þótt ekki væri hún góð. Það má eiginlega segja að hér hafi ekki komið grásleppu- vertíð síðan árið 1981 en þá fékk ég 7 tonn á 40 dögum.“ - Hvað veldur þessu ástandi? „Það er ekki hægt að veiða sama fiskinn tvisvar. Svo era fleiri net í sjónum sem drepa hana. Þetta er ekki gott ástand,“ sagði Sigtryggur. Hann sagðist sáraUtið hafa róið í sumar, rétt skroppið til að ná í fisk handa kettinum þótt hann eigi engan kött! Hjónin sem fórust Hjónin, sem létust í slysinu á gat- namótum Breiðholtsbrautar og Seljaskóga í fyrrinótt, hétu Magnús Héuraldsson og Ásta Guðjónsdóttir, tíl heimfiis á Látraströnd 52 á Seltjam- amesi. Magnús var 77 ára en Ásta 81 árs. Magnús lætur eftir sig þijú uppkomin böm. Markarfljótsslysið: Maðurinn sem fórst Maðurinn sem fórst í Markarfljóti og til heimilis að HUðarhvammi 12 í síðdegis á föstudag hét Jóhann Kópavogi. Jóhann var ógiftur en læt- Magnús Eiríksson. Hann var 72 ára ur eftir sig einn uppkominn son. Fjögur hundraðasti laxinn kom á land í gærkvöldi Halldór Sigurþórsson með tvo laxa úr Leirvogsá í gærkveldi, veidda á maðkinn í Helguhylnum. DV-myndir G. Bender „Ég hef sjaldan séð svona marga laxa fyrir neðan TröUafossinn og niður að Rauðabergi," sagði veiðifélaginn við mig í gærdag við Leirvogsá og það vora orð að sönnu. Það var heU- ingur af fiski á þessu svæði og marg- ir af þessum löxum vora vel vænir. Það era víða laxar í ánni þessa dagana en margir þeirra era líka orðnir legnir. Það er ekki von á öðra á þessum tíma. En lúsugir laxar vora að veiðast í gær og það sýnir að fisk- urinn er ennþá að koma í ána. Flestir laxamir era uppi í gljúfri Leirvogsár og þar era þeir margir. í Efri-Skrauta eru 10 tU 15 laxar en taka Ula. Á eyrum era laxar á mörg- um stöðum eins og í Holunni. í SvUa- klöpp og Helguhyl era laxar, sérstak- lega í Helguhyl, þar era þeir margir. Eitthvað er af fiski í Varmadalsgrjót- unum og þar fyrir neðan, eins pg í Neðra-Skrauta. Eitthvað af fiski var að ganga í ána í gær. Leirvogsá gaf fjögur hundraðasta fiskinn í gær og hann veiddist í Hol- unni á eyrinni sem er stórskemmti- legur veiðistaður og þá sérstaklega góður flugustaður. Maðkurinn hefur gefið langflesta laxana í ánni þetta sumariö en lík- lega hafa veiðst á milU 20 og 30 laxar Flugu kastað á 10-15 laxa í Efri- Skrauta en þeir fengust ekki til að taka í gærmorgun. á flugur. Það era rauður og svartur Franses sem hafa gefið þá flesta en líka hafa Þingeyingur, Krafla og Blue Charm gefið laxa. Maðkurinn virðist vera miklu meira notaður en flugan og þess vegna era svona margir bók- aðir á maðkinn. Þegar kíkt er í veiðibókina kemur ýmislegt fróðlegt í ljós, eins og að það virðast fáir veiðimenn bera uppi þunga veiðinnar. Það er kannski bara betra fyrir veiðiána, fiskamir vera líklega fleiri á land fyrir vikiö. Þessir menn þekkja ána mjög vel. Leirvogsá á eftir að fara vel yfir 500 laxa þetta sumarið og það þykir gott af veiðiá með tvær stangir. Það hafa líka oft veiðst stórir sjó- birtingar í ánni á haustin og þeir geta verið skemmtilegir á færi. Þeir stærstu geta verið kringum 5 pundin. Næstu ár ættu að geta orðið góð fyrir Leirvogsá, því ótrúlegt magn af seiðum er að finna víða um ána. í sumum hyljunum era þau í himdr- uðumtalin. -G.Bender Tilkyimingar Greinasafn um Fiskveiðistjórnun ’92 Greinasafn um Fiskveiðistjómun fyrir fyrri hluta árs 1992 er komið út. Bókin er ítarieg heimild um ólík sjónarmið þvi í henni em birtar allar greinar, ritstjóm- argreinar, viðtöl og fréttir úr fjölmörgum blöðum. Bókin kostar 5.700 kr. og fæst aðeins á skrifstofu Miðlunar hf. Hafnarganga - útreiðartúr í kvöld, þriðjudagskvöld, munu Fáksfé- lagar fylgja þátttakendum af stað á gæð- ingum sínum eftir gömlu leiðinni út í Örfiriseyjargranda og riða svo út í Ör- firisey og til baka að Hafnarhúsinu. Lagt af stað fiá Hafharhúsinu kl. 21. Hjónaband þann 25. júlí vora gefin saman hjóna- band í Kópavogskirkju af séra Bimi Jónssyni María Bjarney Gunnars- dóttir og Jón Guðbjarni Magnússon. Heimili þeirra er að Stórholti 7, ísafirði. Þessar ungu stúlkur gengu í hús nýlega og söfnuðu flöskum til styrkt- ar Bamaheill. Þær heita Ema Sif Gunnarsdóttir og Ósk Gunnarsdótt- ir. Þess má geta að stúlkumar eru enn að safna flöskum og er hægt að koma með flöskur til þeirra í Frosta- fold og Fannafold. Félag eldri borgara í Rvík. Opið hús í Risinu í dag frá kl. 13-17. Tapað-fundið Gleraugu töpuðust Karlmannsgleraugu töpuðust á leiðinni frá Ölveri sl. laugardag. Finnandi er vin- samlegast beðinn um að hringja í síma 681983. Canon EOS1000 tapaðist við útítafUð á Lækjartorgi sunnudaginn 23. ágúst. Finnandi er vinsamlegst beðinn um að hringja í síma 78262. Svartur leðurfrakki tapaðist á Tveim vinum sl. fostudagskvöld. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Tvo vini. Kennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla til að kenna handavinnu og bóklegar greinar. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33118 eða 96-33131. HEILDVERSLUN Af sérstökum ástæðum er til sölu stór eign- arhluti í innflutnings- og þjónustufyrirtæki með góð umboð í véltæknivörum. Til greina kemur að selja fyrirtækið allt. Aðeins fjárhagslega traustir aðilar koma til greina. Tilboð sendist afgreiðslu DV fyrir kl. 12.00 27. ágúst, merkt „Vélar".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.