Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1992, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992. Kannski hefur Connery bónað þessa líkkistu. Til hamingju Skoski leikarinn Sean Connery, sem m.a. lék James Bond, á 62 ára afinæli í dag. Áður en hann sneri sér að kvikmyndaleik starf- aði hann um tíma sem líkkistu- bónari. Churchill Sir Winston ChurchUl var stríðsfangi í Búastríðinu. Uppfinning Sú hugmynd aö jólasveinninn Blessuð veröldin sé feitur, gamafi maður, með hvítt hár og skegg og klæddur í rauð föt er upphaflega komin frá bandarískum myndlistarmanni sem var uppi á 19. öld. Segulmaurar Segulmaurar draga nafn sitt af bústað sínum sem alltaf snýr frá norðri tii suðurs. Tíska Það komst í tísku í Frakklandi á 14. öld að konur klæddust líf- stykkjum ystum fata. Verk Lenu Pyythia-Viljanen. Finnsk afstrakt- listí FÍM- salnum Nú stendur yfir sýning á verk- um finnsku listakonunnar Lenu Pyytia-Viljanen í FÍM-salnum. Á sýningimni eru afstrakt akrýl- verk. Mikið er um form í mynd- unum á sýningunni. Teningar, femingar, þríhymingar og hring- ir prýða myndimar. Þá notar Lena mikið sterka liti í verkum sínum. Sýrúngar Lena lærði í The Free Art School í Finnlandi og hefur hald- ið flölda einkasýninga, t.d. í Þýskalandi, Svíþjóð og að sjálf- sögðu í Finnlandi. Sýning Lenu stendur yfir til 7. september í FÍM-salnum að Garðastræti 6 og er opin alla daga frá kl. 14.00 til 18.00. 29 Færð á vegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er nýlögð klæðning á Hlíðarvegi við Egilsstaði og veginum milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur. Loks er nýlögð klæðning á veginum milli Þórshafnar og Vopnaflarðar, Umferðin milli Laugarvatns og Múla og Þrast- arlundar og Þingvalla. Vegna vegavinnu verða umferðar- tafir ef ekið er um Oddsskarð og vegna skemmda verður brúin á Jök- ulsá á Dal, við Brú á Efri-Jökuldal, lokuð bílaumferð um ófyrirsjáanleg- an tíma. Brú yfir Norðflarðará hefur nú verið opnuð fyrir umferð smærri bíla en stórum bílmn er fært á vaði. * r © m r í kvöld kl. 20.30 verða ljóðatón- leikar í Lástasafiú Siguijóns Ólafs- sonar. Þá koma fram systurnar Rannveig Sif Sigurðardóttir sópran og Hólmfríður Sigurðardóttir pianóleikari ásamt þýska Jútuleik- aranum Stefan Klar. Á efnisskrá eru verk eftir John Dowland, Henry Purcell, J.S. Bach, Franz Schubert og frumflutt verða sex sönglög við ljóð eftir Stein Steinarr eftir Báru Grimsdóttur. Rannveig og Hólmfríður hófu báðar tónlistai'nám við Tónlistar- ; skóla Isaflarðar og héldu svo áfram námi í Mið-Evrópu, Rannveig í Vín og Haag, en þaðan lauk hún bar- okksöngnámi við Konunglega tón- systumar Rannveig Sil Siguroardonir sopran og Hólmfriður Sigurðar- dóttir pianóleikari ásamt þýska lútuleikaranum Stefan Klar. listarháskólann, og Hólmfríður í tónmenntakennaraprófi frá Tón- Munchen þaðan sem hún lauk ein- listarskólanum í Reykjavík og sl. 3 leikara- og kennaraprófi árið 1980. ár hefur hún stundað tónsmíöa- Stefan nam einnig í Þýskalandi, nám í Hollandi. m.a. í kirkjutónlistarskólanum í Tónleikarnir standa yfir í u.þ.b. Regensburg.BáraGrímsdóttirlauk eina klukkustund. Austur-Húnavatnssýsla Austur-Húnavatnssýsla er 4920 fer- kílómetrar og gengur upp frá Húna- flóa austanverðum. Hún nær frá Skagatá á Skaga í austri og Hópinu í vestri. Önnur vötn í byggð eru m.a. Láxárvatn og Svínavatn. Auk þess er flöldi vatna á heiðum uppi og á norðanverðum Skaga. Umhverfi Margir athyglisverðir staðir eru í sýslunni og má þar nefnda Vatns- dalshóla þar sem Agnes og Nathan unnu sitt voðaverk. Helstu dalir eru Vatnsdalur, Víðidalm- og Laxárdal- ur. Um aUa þessa dali renna prýðis laxveiðiár, eins og reyndar nafn síð- astnefnda dalsins ber með sér. Víða í sýslunni er að finna góða næturgistingu. Hótel Blönduós er í kaupstað sýslunnar en þar eru einn- ig flaldstæði. Þá er einnig hægt að gista á Skagaströnd og á bæjum í sýslunni þar sem boðið er upp á svo- kallaða bændagistingu. Sólarlag í Reykjavík: 21.08. Sólarupprás á morgun: 5.53. Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.18. Lágflara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Árdegisflóð á morgun: 4.47. drengur á Landspítalanum. Hann vó 3854 g og var 53 cm á lengd. Foreldrár hans heita Erla Haraldsdóttir og Gunnlaugur Þrá- insson og er þetta 1. barn þeirra. Kattarkonan og Leðurblökumaö- urinn á grímuballi. Leðurblaka, kötturog mörgæs Fyrir helgi tóku Bíóhöllin og Bíóborgin til sýninga myndina Leðurblökumaðurinn snýr aftur. Hér er um að ræða framhald myndarinnar Leðurblökumaður- inn. Bíóíkvöld í myndinni leikur fríður flokk- ur karla og kvenna. Má þar helst nefna Danny DeVito og fyrrrnn sambýlisfólltið Michael Keaton og Michelle Pfeiffer en ungfrú Pfeiffer óttast mjög ellina. Nýjar myndir Laugarásbíó: Hringferð til Palm Springs Háskólabíó: Rapsódía í ágúst Sflömubíó: Náttfarar Regnboginn: Ógnareðh Bíóborgin: Batman snýr aftur Bíóhöllin: Batman snýr aftur Saga-bíó: Veggfóður Gengiö Gengisskráning nr. 159. - 25. ágúst 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 52,570 52,730 54,630 Pund 104,588 104,906 105,141 Kan. dollar 44.230 44,365 45,995 Dönsk kr. 9,6832 9,7127 9,5930 Norsk kr. 9,4533 9,4821 9,3987 Sænsk kr. 10,2336 10,2647 10,1719 Fi. mark 13,5693 13,6106 13,4723 Fra. franki 10,9624 10,9957 10,9282 Belg. franki 1,8146 1,8202 1,7922 Sviss. franki 42,3439 42,4728 41,8140 Holl. gyllini 33,1839 33,2849 32,7214 Vþ. mark 37,3924 37,5062 36,9172 it. líra 0,04899 0,04914 0,04878 Aust. sch. 5,3141 5,3303 5,2471 Port. escudo 0,4262 0,4274 0,4351 Spá. peseti 0,5770 0,5788 0,5804 Jap. yen 0,42056 0,42184 0,42825 irskt pund 99,081 99,383 98,533 SDR 77,6448 77,8812 78,8699 ECU 75,7139 75,9444 75,2938 Sfmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta r~ r~ r- r n 8 i 1, )0 ii 13 w* Itr 1 /<? j 20 21 22 J 23 Lárétt: 1 skort, 6 innan, 8 bam, 9 snemma, 10 gálaus, 12 kraflar, 13 senni- leiki, 16 huggun, 17 óánægja, 18 Ás, 20 mynni, 22 stöng, 23 skífa. Lóðrétt: 1 karlmannsnafn, 2 kyrrð, 3 ellegar, 4 aumur, 5 fuglar, 6 varg, 7 mæl- ir, 11 þráður, 14 dingul, 15 bikkja, 17 kaidi, 19 haf, 21 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lúpa, 5 ögn, 7 ýra, 8 glas, 10 stund, 11 um, 12 barkur, 14 ekla, 16 ráð, 18 yl, 20 atóms, 21 gæs, 22 atar. ^ Lóðrétt: 1 lýs, 2 úrtak, 3 paur, 4 agn, 5 öldurót, 6 gaur, 9 smiös, 12 beyg, 13 Kata, 15 las, 17 áma, 19 læ. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.