Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 22
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Volvo 244 DL, árg. ’82, til sölu. Þokka- legur bíll á 150 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-650922 eftir kl. 18. Ford Fiesta '82 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 91-683261 e.kl. 19. Lada Sport, árg. ’86, til sölu. Uppl. í síma 98-12838 eða 91-43326. Til sölu Jaguar ’79, allur nýyfírfarinn. Uppl. í síma 91-677966. Toyota Corolla 1300, STW, árg. ’88,til sölu. Uppl. í síma 91-683168. IÞórshaiiiar Byrjendanámskeið eru að hefjast Karate - Taiji Jiu-jutsu - sjálfsvörn ÍKaratefólagið Þórshamar síml 14003 VinningstDlur laugardaginn VINNINGSHAFA upphæbAhvern VINNINGSHAFA 1. 6.846.304 2. 176.468 296 7.198 4. 3af5 10.075 493 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 22.025.960 kr. UPPLÝSINGAR:SIMSVAR|91 -681511 lukkulína991002 SÆNSKT ÞAK- OG VEGGSTÁL * Á BÓNUSVERÐI * ÞÚ SPARAR 30% Upplýsingar og tilboð í síma 91-26911, fax 91-26904 MARKAÐSÞJÓNUSTAN Skipholti 19 3. hæð Volvo 240 GL, árg. '86 til sölu. Fallegur og góður bíll í topp standi. Uppl. í síma 91-46780 eftir kl. 18. ■ Húsnæði í boði 2ja-3ja herb. ibúð með óvenjulegri herbergjaskipan til leigu í gömlu timburhúsi í hjarta miðbæjarins, leig- ist frá miðjum september. Leiguverð 32 þús., hiti innifalinn. Sími 623441. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 2ja herbergja íbúð i Árbæ til leigu fyr- ir reglusama og skilvísa leigjendur. íbúðin leigist í 1 ár. Upplýsingar í síma 91-672379. Herbergi með aðgangi að baði og eld- húsi til leigu á hæð í Þingholtunum. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-13550. Herbergi til leigu við Njálsgötu í Reykjavík með aðgangi að eldhúsi, þvóttahúsi og baði. Uppl. í síma 91- 813444 og 91-17138 eftir kl. 18. Til leigu lítið einbýlishús í Þingholtun- um á tveimur hæðum, 50 m2 hvor hæð + þvottahús og geymsla í kjallara. Tilboð sendist DV, merkt „Hús-6975”. Einbýlishús til leigu i Mosfellsbæ. Tilboð sendist DV fyrir miðvikudags- kvöldið 9. september, merkt „M-6952”. Litil 2ja herb. íbúð til leigu frá og með 15. sept. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Austurbær6960“. 4-5 herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar í síma 91-651485. Selfoss. Til leigu er gott raðhús á Selfossi. Uppl. í síma 91-45476. ■ Húsnæði ósikast Hjálp! Ung hjón með tvö börn, óska eftir 3 herb. íbúð, helst í Hafnarfírði, en allt kemur til greina. Erum á göt- unni frá og með 1. okt. Uppl. í síma 91-650153 eftir kl. 17. 2 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-814015 og 91-21926. Bráðvantar 2ja herb. íbúð sem næst miðbænum. Greiðslugeta allt að 35 þús. á mán., 2 mán. fyrirfr. Skilvísum greiðslum heitið. S. 37540 og 35628. Erum á götunni. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð, sem næst miðbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6973. Góð ibúð fyrir 32.000. Unga konu með tvo drengi bráðvantar íbúð í nágr. Laugardals, er ábyrg og 100% reglu- söm. Sími 91-814031 og 91-621975. Helst í Hliöunum! Óska að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð fljótlega. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-689262 eftir kl. 18. Mosfellsbær. 3-5 herb. húsnæði ósk- ast. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6974. Reglusamur Norðmaður óskar eftir lít- illi íbúð eða herbergi til leigu strax, ekki langt frá Háskólanum. Uppl. í síma 91-72383. Rólegheitamann vantar einstaklings- íbúð í miðbænum. Uppl. í símum 91-619014 m.kl. 16 og 18 og í síma 91-18222 frá kl. 11-15 og eftir kl. 18. Ungan, reglusaman nema vantar her- bergi til leigu, helst sem næst Hótel Esju, m/aðgangi að öllu, greiðslugeta 15-20 þús. Uppl. í s. 96-33109 e.kl. 18. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Engihjalli. Óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð í Engihjalla. Uppl. í síma 91-45476. Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis- miðlun stúdenta, sími 91-621080. Feðgin óska eftir 3 herb. ibúð í vestur- bænum eða sem næst Háskólanum. Uppl. í síma 91-22073 eftir kl. 17. Nemi í Þroskaþjálfaskóla islands óskar eftir 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-611715. Ung kona óskar eftir lítilli ibúð. Algjör reglusemi. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-44958 eftir kl. 19. Ungt par með barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-25032 á morgnana og á kvöldin. Ungt par vantar 2-3ja herbergja ibúð frá 1. október. Upplýsingar í síma 91-674657. Vesturbær eða miðbær. Okkur vantar íbúð í 3-4 mánuði. Upplýsingar í síma 91-12381. 4 svefnherb. ibúð eöa hús i Hafnarfirði óskast til leigu. Uppl. gefur Kristín í síma 91-674555 eða 91-51758 eftir kl. 18. Einstakiings- eða 2 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í símum 91-657018 eða 985-37429. ■ Atvinnuhúsnæói 150 m! i Síðumúla. Til leigu atvinnu- og/eða lagerhúsnæði, stór salur og 3 herbergi, innkeyrsludyr. Uppl. í síma 91-32280 f. kl. 8-18. Fyrsta flokks verslunarhúsnæði, ca 180 m2, miðsvæðis í Rvík, til leigu í einu eða tvennu lagi. Miklir gluggar, góð bílastæði, hituð gangstétt. S. 91-23069. Til leigu i austurborginni 20 m2 skrif- stofupláss, leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Upplýsingar í símum 91-39820 og 91-30505. Vantar 30-40 m2 lager- og skrifstofu- húsnæði með góðri aðkomu, gjaman í austurbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6951. Við erum að leita að snyrtilegu 50-100 m2 húsnæði. Það er ætlað fyrir þrif og smáviðgerðir á bílum. Upplýsingar eru gefnar í síma 91-622680. ■ Atviima í boði Aukavinna. 12.30-15.30, kr. 350 á tímann, frá 8. sept. ti, 20. okt. Bamgóður og hress einstaklingur óskast til að gæta tveggja drengja á heimili þeirra eða eftir samkomulagi. Erum á Sundlaugarvegi. Upplýsingar í síma 91-814031 og 91-621975. Hlutastörf. Viljum ráða nú þegar tvo starfsmenn til afgreiðslu- og uppfyll- ingarstarfa í verslun Hagkaups við Eiðistorg á Seltjamamesi. Um er að ræða hlutastörf fyrir hádegi. Nánari uppl. um störfin veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). Hagkaup. Heildverslun óskar eftir að ráða sölumanneskju í hlutastarf, vinnutími frá kl. 10-15, 3-4 sinnum í viku (sam- komulag), þarf að hafa bíl til umráða. Hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV í síma 91-632700. H-6959. Starfskraftur óskast í hálfsdagsstarf við afgreiðslu í bakaríi í miðbæ Rvíkur. Verður að geta byrjað strax. Vinnu- tími frá 8-13 virka daga og þriðja hver helgi. Framtíðarstarf. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-6957. Kona eða karlmaður, sem hefur tök á að lána fasteignaveð í stuttan tíma, getur fengið áhugavert og lifandi starf í góðu fyrirtæki. Vinsamlega hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6981. Litið frystihús á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir matsmanni með full rétt- indi strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6948. Snyrtisérfr. - hárgreiðslumeistari. Snyrti- og hárgreiðslustofa óskar eftir meisturum og sveinum. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 632700. H-6926. Sölufólk óskast til þess að selja hug- búnað o.fl. Um er að ræða bæði heils- dagsstarf og kvöldvinnu. Æskilegt er að viðkomandi hafi tölvukunnáttu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6971. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Leikskólinn Grænaborg óskar eftir duglegri og áreiðanlegri aðstoðar- manneskju í 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar í síma 91-14470. Leikskóiinn Sólhlíð óskar eftir starfs- fólki í fullt starf nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðuns- dóttir leikskólastjóri, sími 91-601594. Auðvitað er til mikið úrval bíla á skap- legu verði. Þó vantar okkur bíla á verðbilinu 30 85 þús. strax á skrá. Mikil sala. Viðskiptavinir á biðlista. Vilt þú selja? Auðvitað, Höfðatúni 10, sími 91-622680. Ath. Bílasalan Borgartúni 1B, hefur fengið ný símanr; 91-11090 og 11096. Vantar allar gerðir bíia á skrá og á staðinn. Mikil sala. Bílasalan Borg- artúni 1B, símar 91-11090 og 11096. Starfskraftur óskast á lítinn veitingar- stað í austurbænum. Dagvakt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-6969. Starfskraftur óskast viö ræstingar. Vinnutími frá kl. 1618, einu sinni í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6966. Starfskraftur, ekki yngri en 20 ára, ósk- ast á skyndibitastað í miðbænum. Vinnutími 10.30 til 16 mánudaga til föstudaga. S. 91-51389 eftir kl. 17. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Starfskraftur óskast strax, vakta- vinna. Uppl. á staðnum (ekki í síma). Veitingah. Laugaás, Laugarásvegi 1. Óska e/starfsfólki til afgrstarfa í sjoppu og skyndibstað. Ekki skólafólk, aðeins eldri en 20 ára. Áhugas. komi á Stél- ið, Tryggvagötu 14, milli kl. 16 og 23. Óska eftir starfskrafti, ekki yngri 20 ára, á kaffistofu í frá kl. 8-13.30. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-6977. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. _____________________ Sölufólk. Óskum eftir sölufólki til að selja auðseljanlega vöru í hús. Góð sölulaun. Uppl. í síma 91-654280. Sölumennska. Skemmtilegt, vel launað og sveigjanlegt starf. Síminn er 91-625233. Tilboð óskast.Óskum eftir tilboðum í smíði innveggja og fleira. Nýbýli hf. Uppl. í síma 985-24640. Vana verkamenn vantar í bygginga- vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6953. Óskum eftir að ráða trésmiði og verka- menn. Uppl. í síma 91-46941 milli kl. 14 og 17. Fiskmatsmaður óskast til starfa. Upþl. í síma 93-81506. Viljum ráða góðan mann eða konu á bílasölu. H-6958. ■ Atvinna óskast 28 ára nema í arkitektúr bráðvantar vinnu strax. Mjög góð tungumála- kunnátta og mikil reynsla í afgreiðslu- og þjónustust. Getur einnig unnið kvöld og helgar. Guðrún, s. 9173830. 42ja ára kona óskar eftir vinnu frá kl. 13-18, helst í sérverslun. Er vön versl- unarstörfum. Uppl. í síma 91-46425. Tvítug færeysk stúlka óskar eftir au- pairstarfi strax í Reykjavík. Uppl. í síma 91-670237, Erla._________________ Óska eftir vinnu, er ýmsu vanur, er með vinnuvélaréttindi og meirapróf. Uppl. í síma 620065 eftir kl. 20. Hraustur og hörkuduglegur 21 árs mað- ur óskar eftir atvinnu, hefur bílpróf, allt kemur til greina, er ýmsu vanur. Uppl. í s. 91-33641 í dag og næstu daga. Stundvis og reglusöm 18 ára stúlka ut- an af landi óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslustörfum en allt kemur til greina. S. 91-30443 milli ki. 13 og 19 Þrítugur maður óskar eftir aukavinnu með skólanum. Er vanur tölvu- vinnslu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-683168. Útgerðarmenn - skiptjórar. Þaulvanur báta- og togarasjómaður óskar eftir skipsplássi hið fyrsta. Uppl. í síma 91-688674 milli kl. 17 og 21. 22 ára karlmaður meö iðnmenntun óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-71639. 23 ára mann vantar vinnu strax, góð tungumálakunnátta, tölvuþekking o.fl. Vinsamlega hringið í síma 813181. ■ Bamagæsla Hliðar. Við erum tvær dagmæður sem störfum saman og getum bætt við okkur nokkrum börnum í heilsdags- gæslu. Fóstrumenntun. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 91-12036 á daginn og 91-675359 á kvöldin. Heiðarleg og blið manneskja óskast til að sækja 2 stráka úr skóla síðdegis 4 daga í viku ásamt heimilishjálp þá daga fram að kvöldmat. S. 91-23713. Hlíðahverfi.Barngóð og áreiðanleg barnapía óskast til að gæta 2ja barna nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 91- 29558 e.kl. 20 öll kvöld. Dagmamma í Grafarvogi. Tek að mér börn fyrir hádegi, hef reynslu. Uppl. í síma 91-682695. Dagmamma óskast í Hafnarfirði fyrir 14 mán. strák allan daginn. Uppl. í síma 91-652220 á kvöldin. Halldóra. Hólahverfi.Óska eftir barnapíu til að gæta barns nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 91-73204 e.kl. 18. .....J —■— ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18- 22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Áhugsamir um leiklist, athugið! Af stað er að fara áhugaleikhópur. Við óskum eftir áhugasömu fólki til ýmissa leik- starfa. Svar sendist DV, merkt „Áhugi 6976“ f. 17 sept. ’92. Nú er tækifærið. Greiðsluerfiðleikar?. Viðskiptafræðingar aðstoða við gerð greiðsluáætlana. Sanngjarnt verð. Fyrirgreiðslan, sími 91-685750. ■ Kennsla-námskeið Kanntu að vélrita? Vélritun er undir- staða tölvuvinnslu. Kennum blind- skrift og alm. uppsetningar. Morgun- og kvöldnámskeið byrja 10. sept. Inn- ritun í s. 91-28040 og 91-36112. Ath., VR og BSRB styrkja félaga sína á námsk. skólans. Vélritunarskólinn. Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar, námskeið og námsaðstoð. Nýtt: tölvu-, forritunar- og bókhaldskennsla og/eða þjónusta! Aðstöðuleiga f. tölvuvinnslu pr. klst. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Heimakennsla. Kennari óskast til stuðningskennslu fyrir pilt í 10. bekk, með áherslu á samræmdu fögin. Góð kennsluaðstaða heimafyrir, í mið- borginni. Uppl. í síma 36100. Námsaðstoð við stærðfræði í efstu bekkjum menntaskóla. Uppl. í síma 74323 milli kl. 13 og 17. 68 55 22 <S c

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.