Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1992, Blaðsíða 23
23 ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1992. Menning BíóhöHin: Hvítir geta ekki troðið ★★ lA Boltabrask í Bandaríkjunum Körfuboltabraskararnir Deane (Wesley Snipes) og Hoyle (Harrelson) ásamt spúsum sínum, Rhondu (Tyru Farrell) og Gloriu (Rosie Perez). Að braska í körfubolta upp á peninga getur verið ábatasamt en er einnig hættulegt. Þeir félagamir Sidney Deane (Wesley Snipes) og BiUy Hoyle (Woody Harrelson) kynnast báð- um hliðum í myndinni - Hvítir geta ekki troðið (White Men Can’t Jump). Körfubolti og aftur körfubolti er gegnumgangandi í myndinni enda er sú íþrótt með eindæmum vinsæl í Bandaríkjunum - sérstaklega meðal Kvikmyndir ísak Örn Sigurðsson blökkumanna. Sögusviðið er Los Angeles. Aðalpersónum- ar í myndinni em flestallir blökkumenn nema Billy Hoyle sem gerir hálfgerða innrás í körfuboltaheim blökkumannanna á svæð- inu. Hoyle tekst smám saman að vinna sér traust meðal þeirra, aðallega út á mikla hæfileika sína sem körfuboltamaður. Inn í söguna blandast íjölskyldumál þeirra beggja þar sem leysa þarf mörg vandamálin. Aðeins einn körfuboltamaður stenst Billy Hoyle snúning en það er Sidney Deane. Myndin byggist fyrst og fremst á sambandi þeirra og eftir töluverða pústra og árekstra tekst með þeim mikil vinátta og þeir byija að braska saman í körfubolta - spila upp á peninga. Áhorfandinn er í myndinni leiddur inn í litríkan heim blökkumanna, heim sem ein- kennist af sérkennilegri blöndu af sundr- ungu og samstöðu. Leiksljóranum tekst nokkuð vel að gera þetta efni skemmtilegt fyrir áhorfandann. Þó hefði mátt að ósekju stytta langar senur þar sem spilaður er körfubolti. Snipes og Harrelson eru báðir skemmtilegir í hlutverkum sínum og vert er að geta frammistöðu leikkonunnar Rosie Perez, sem leikur Gloriu Clemente, kærustu Hoyle’s, en hún er óvenju litríkur persónu- leiki. Hvitir geta ekki troðið: Leikstjóri og handritshöfundur: Ron Shelton Framleiðendur: Don Miller og David Lester Aðalleikendur: Wesley Snipes, Woody Harrelson, Rosie Perez, Tyra Farrell. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Kennsla - námsaðstoð. Stærðfræði, bókfærsla, íslenska, danska, eðlis- fræði o.fl. Einkatímar. Uppl. í síma 91-670208. ■ Spákonur Spái í spil, bolla og skrift og ræð drauma, einnig um helgar. Tímapant- anir í síma 91-13732. Stella. Spái í spil, bolla og stjörnurnar, les í liti kringum fólk. Góð reynsla. Uppl. í síma 91-43054. Steinunn. Spákona! Spái í spil og lófa (dulræn). Uppl. í síma 91-625210 fyrir hádegi. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólin, sími 91-19017. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónvinna, vatnssog, sótthreins- um ruslageymslur í heimahúsum og fyrirtækjum. öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Skjót þjónusta. Sími 91-78428. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058. Tökum að okkur allar almennar lireingemingar. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058. ■ Skemmtanir Gömlu dansarnir. Staður fyrir gömlu dansana er í burðarliðnum, hljóm- sveitir og áhugahópar um gömlu dans- ana, hef áhuga á að komast í samband við ykkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6935. ■ Verðbréf Lifeyrissjóðslán óskast. Óska eftir kaupum á lífeyrissjóðsláni, góð greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „L 6961“. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og 642056. Öminn hf., ráðgjöf og bókhald. Get tekið að mér að færa bókhald fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Uppl. í síma 91-677772 eftir kl. 13. ■ Þjónusta •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og spmnguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í sirna 985-33573 eða 91-654030. Húseigendur - húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Föst verðtilboð og verklýsing, vönduð vinna - vanir menn. Sími 91-666474 e. kl. 20. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Eignavernd. Alhliða múrviðgerðir. Ein öflugasta háþiýsidælan 500 bar. För- um um allt land. Ábyrg vinna. Þrifal. umgengni. S. 91-677027 og 985-34949. Húsamálun og múrviðgerðir. Málara- meistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-12039 e.kl. 17. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Karl Ormsson, Volvo 240 GL, s. 37348 Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Subam Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422 Grímur Bjarnda! Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’91, s. 51868, bílas. 985-28323. •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-. bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ökukennsla - blfhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja Hreinsa og laga garða. Smíða og set upp grindverk, sólpalla og sólskýli. Hleð grjótveggi og geri við gamlar hleðslur. Laga hellulagnir og m.fl. Geri föst tilboð. tJtvega allt efiii. Visaþj. Gunnar Helgason. S. 91-30126. •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. • Þétt og gott rótarkerfi. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökurnar hafa m.a. verið valdar á golfvöllinn á Seltjarnarnesi og golfvöllinn í Mosfellsbæ. • Hífum allt inn 1 garða. Gerið gæðasamanburð. Grasavinafélagið, sími 682440, fax 682442. Afbragðs túnþökur i netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu. Annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Símar 91-668181 og 985-34690. Jón. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa og Éuro raðgreiðslur. Björn R. Einars- son. Sími 91-20856 og 91-666086. ■ TO bygginga Ódýrt, nýtt timbur. Pallaefni 26 x 90mm gagnv. kr. 89,30 stgr. 28 x95mm og 22 x 95mm væntanlegt gagnv. Staurar 95 x 95mm gagnv. 45 x 95mm gagnv. Kr. 133 stgr. Utanhússpanill, kúptur, 111 kr. stgr. Utanhússklæðning 22 x 120mm bandsöguð. 22 x 95mm kr. 57 stgr. 22 x 145mm kr. 77,90 stgr. Smiðs- búð, Smiðsbúð 8, Garðabæ, s. 91- 656300/fax 91-656306. Til sölu ný rennihurð (fellihurð) fyrir iðnaðarhúsnæði, 4 m á breidd og 3 m á hæð, með sex gluggum. Upplýsingar í síma 91-52546. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar gerðir áhaldatil við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum, erum m/fagmenn á öllum sviðum, ger- um föst verðtilboð. Opið mánud. - föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s.687160. Gerum upp hús að utan sem Innan. Járnklæðningar, þakviðg., sprungu- viðg., gler, gluggar, steyptar þakrenn- ur. Vanir - vandvirkir menn. S. 24504. Prýði sf. Málningarvinna, sprungu- og múrviðgerðir, skiptum um járn á þök- um og öll alhliða trésmiðavinna úti sem inni. Trésmiður. S. 42449 e.kl. 19. ■ Vélar - verkfeeri Sambyggð Steinberg trésmiðavél til sölu. Vélin er í góðu standi. Uppl. í síma 91-623566 og 985-39543. Stór þykktarhefill til sölu. Upplýsingar í síma 91-32224 eftir kl. 18. ■ Tilkyimingar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasimi annarra deilda DV er 63 29 99. Áuglýsingadeild DV. r á næsta sölustað • Askriftanimi 63-27-00 ■ Verslun ■ Bílar tíl sölu Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. fy.iawWBIiffi'CTHMlm i._, ", Rýmingarsala á eldri sturtuklefum og baðkarshurðum, verð frá kr. 15.900 og 11.900. A&B, Skeifunni 11 s. 681570. ■ Bátar 3,22 lesta, vel útb. krókalbátur til sölu, Sigurbjöm ÞH-18, nr. 5177. Báturinn er m/öllum tækjum og fullb. til veiða. Tilb. í bátinn send. til: Höfða hf., Suð- urgarði, 640 Húsav., s. 9641050 og 96-41710, póstf.: 96-42099. Frekari uppl. um bátinn hjá Helga Kristjánssyni og Kristjáni Ásgeirssyni í ofangr. símanr. FJord 725 til sölu, Volvo penta, verð 3 millj. Nýlegur bátur. Uppl. í síma 91- 611441 eða símboða 984-53352. Honda CRX, árg. '89, til sölu, silfur- grár, ekinn 56 þús. km, með öllu. Skipti á ódýrari, nýlegum, góðum bíl. Verð kr. 950.000 staðgreitt. Uppl. í s. 614207 e.kl. 20.30 eða 985-24610. Daihatsu Applause Zi 4x4, árg. ’91 (’92), til sölu, ekinn 3 þús. km, litur dökk- blár, rafmagn í rúðum og speglum. UpplýsingEu í síma 91-45008. Mercedes Benz 310 D, árg. '91, ekinn 20 þús. km, ath. skipti á ódýrari. Til sýnis á Bílasölunni Braut, símar 91- 681510, 681502. M. Benz 230 SE '82, ekinn aðeins 116 þús. km, sjálfsk., álfelgur, útvarp, litaðar rúður o.fl. Toppeintak. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-44508 milli kl. 15 og 19. ■ Ýirtíslegt •Tai-nudd I fyrsta skipti á Þetta einstaka nudd losar um verki og streitu. Tímapantanir í síma 91-27305 og 91-629470. Vesturgata 5, Hreyfilistahúsið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.