Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 6
6 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN Overðtr. Sparisj. óbundnar 0,76-1 Allir nema isl.b. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,25-6,5 Allir nema ísl.b. Sértékkareikn. 0,75-1 Allirnema Is- landsb. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1.5-2 Allir nema ísl.b. 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðissparn. 6-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. íSDR 5,75-8 Landsb. ÍECU 8,5-9,4 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR verðbætur (innan tímabils) Visitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. bundnir skiptikjarareikn. Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. Óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,15 Islb. £ 8,25-9,0 Sparisj. DM 7,5-8,1 Sparisj. DK 8,5-9,0 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 11,6-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf' kaupgengi Allir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURÐALÁN i.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj. SDR 8-8,75 Landsb. $ 5,5-6,25 Landsb. £ 12,6-13 Lands.b. DM 11,5-12,1 Bún.b. Húsnædislén 4,9 UfeyrtssjóÖ8lán 5_g Dráttarvextir 155 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggð lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Lánskjaravísitala september 3235 stig Byggingavísitala ágúst 188,8 stig Byggingavísitala september 188,8 stig Framfærsluvísitala i júli 161,1 stig Framfærsluvísitala í ágúst 161,4 stig Launavísitala i ágúst 130,2 stig Húsaleiguvísitala 1,8% í júlí var 1,1%í janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6,416 Einingabréf 2 3,437 Einingabréf 3 4,206 Skammtímabréf 2,129 Kjarabréf 5,923 6,044 Markbréf 3,188 3,253 Tekjubréf 2,121 2,164 Skyndibréf 1,860 1,860 Sjóðsbréf 1 3,079 3,094 Sjóðsbréf 2 1,927 1,946 Sjóðsbréf 3 2,124 2,130 Sjóösbréf 4 1,752 1,770 Sjóðsbréf 5 1,292 1,305 Vaxtarbréf Valbréf Sjóðsbréf 6 728 735 Sjóðsbréf 7 1021 1052 Sjóðsbréf 10 1009 1039 Glitnisbréf 8,4% islandsbréf 1,328 1,353 Fjórðungsbréf 1,148 1,165 Þingbréf 1,335 1,353 Öndvegisbréf 1,320 1,338 Sýslubréf 1,304 1,322 Reiðubréf 1,300 1,300 Launabréf 1,024 1,040 Heimsbréf 1,109 1,142 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbrélaþlngi islands: Hagst. Uiboð Lokaverð KAUP SALA Olis 1,95 1,95 2,09 Fjárfestingarfél. 1,18 1,00 Hlutabréfasj. VlB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 0,98 1,09 Auðlindarbréf 1.03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,10 1,85 Árnes hf. 1,80 1,20 1,85 Eignfél. Alþýóub. 1,60 1,20 1,60 Eignfél. Iðnaðarb. . 1,65 1,60 1,70 Eignfél. Verslb. 1,25 1,10 1,20 Eimskip 4,40 4,30 4,49 Flugleiðir 1,68 1,52 1,65 Grandi hf. 2,50 2,10 2,50 Hampiðjan 1,25 1,15 1,40 Haraldur Böðv. 2,00 2,60 islandsbanki hf. 1,20 Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Jaröboranir hf. 1,87 Marel hf. 2,22 2,00 2,51 Olíufélagiö hf. 4,50 4,40 4,65 Samskip hf. 1,12 1,06 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,80 0,90 Síldarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,30 Skeljungur hf. 4,00 4,10 4,50 Softis hf. 8,00 Sæplast 3,00 3,35 3,53 Tollvörug. hf. 1,45 1,35 Tæknival hf. 0,50 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 Útgeröarfélag Ak. 3,70 - 3,10 3,80 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992. Viðskipti__________________________ Erlendir markaðir: Alverðið lækkar stöðugt - tonnið lækkaði um 20 dollara milli vikna. Verðið svipað og 1987 Verð áls lækkaði enn í byrjun vik- unnar er tonnið hrapaði um 20 doll- ara á mörkuðum í Evrópu. Stað- greiðsluverðið fyrir tonnið er núna 1276 krónur en var 1296 fyrir viku. Þriggja mánuöa verð áls er nú 1296 dollarar og hefur ekki verið svona lágt frá byrjun árs 1987 ef frá eru taldir tveir síöustu mánuðirnir í fyrra. Grafið hér til hliðar sýnir þró- unina frá maí 1986. Nógar birgðir eru til á markaðnum og engar líkur eru taldar á því að verðið hækki í haust eins og ýmsir höfðu spáð. Kosningar í Bandaríkj- unum gætu einnig haft áhrif á ál- verðið vegna þess að samdráttur í Iruúán með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Úttektar- gjald, 0,1'5%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrep- um og berstighækkandi vexti eftir upphæðum. Hreyfð innistæða til og með 500 þúsund krón- um ber 3,5% vexti. Hreyfð innstæða yfir 500 þúsund krónum ber 4,0% vexti. Verðtryggð kjör eru 2,25% raunvextir í fyrra þrepi og 2,75% raunvextir í öðru þrepi. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð inn- stæða í 12 mánuði ber 5,0 nafnvexti. Verð- tryggð kjör eru 5,0% raunvextir, óverðtryggö kjör 6,0%. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mán- uöi. Sparileið 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 6,0% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgun- ar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör eru 2,75 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið i 18 mánuði á 6,0% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 6,0% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 4,9% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 5,5% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 2,75% til 4,75% vextir umfram verðtrygg- ingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 6,5% raunvexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 3,25%. Verðtryggöir vextir eru 2,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán- uði. Vextir eru 5,0% upp að 500 þúsund krón- um. Verðtryggð kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5,25%. Verð- tryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 5,5% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,0% raunvextir. Að binditima loknum er fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir þaö að nýju í sex mánuði. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 6,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuöi frá stofnun þá opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. hergagnaiðnaðinum er slæm tíðindi fyrir áliðnaðinn. Á mynd hér til hlið- ar má sjá hvemig þróun svokallaðs þriggja mánaða verðs áls hefur verið frá 1986 en eins og sjá má hafa verið miklar sveiflur. Olíuverð hækkar Olíuverð á Rotterdammarkaði hækkaði í byrjun vikunnar. Hækk- unin var ekki mikil og stöðugleiki ríkir á olíumörkuðum. Verðfall doll- arans verður svo til þess að olíuinn- kaup íslendinga eru mjög hagstæð. Svartolían hækkaöi mest, 5 dollara tonnið. Finnar fella rnarkið Finnska ríkisstjómin ákvað á þriðjudaginn að gefa gengi frnnska marksins fijálst og láta það ráðast af markaðseftirspurn. Þessi ákvörð- un olli miklu róti á evrópskum fjár- magnsmarkaði á þriðjudag og varð í fyrstu til þess að þýska markið styrktist en aðrir gjaldmiðlar veikt- ust, sérstaklega pund og dollar. Sænski seðlabankinn svaraði þessu með því að hækka vexti á skamm- tímalánum úr 16 í 24% til að koma í veg fyrir streymi sænsku krónunar úr landi og við það styrktist dollar- ■ inn, sem og Norðurlandagjaldmiðl- amir hinir, gagnvart markinu í gær. í gær urðu viðskipti með hlutabréf Eimskips á genginu 4,30 á Verðbréfa- þingi íslands. Alls var verslað með 528 þúsund krónur. Á Opna tilboðs- markaðinum urðu viðskipti með hlutabréf Eignarhaldsfélags Versl- Almennt er litið á vaxtahækkun Svíanna sem nauðvörn til að draga úr áhrifum af gengisfellingu Finna. Gengisfelhngin varð til þess að veikja mjög gengi hinna Norðurlandamynt- anna og varð einnig til þess að lækka gengi dollarans og pundsins gagn- vart markinu. Dollarinn styrktist hins vegar heldur í gær vegna að- gerða sænska seðlabankans og var um 1,40 mörk um miðjan dag í gær. íslenskar vörur erlendis Verð á kísiljárni hefur verið lágt um langa hríð. Grundartangaverk- smiöjan hefur framleitt meira á þessu ári en gert var ráð fyrir en verðið er lágt og líklegt er að dregið verði úr sölunni seinni part ársins. Ekki er sjáanlegur neinn bati. Engin skinn hafa verið seld frá því í júní en þá var síðast uppboð á refa- og minnkaskinnum í Kaupmanna- höfn. Næsta uppboð verður 13 til 18 þessa mánaðar. Aö sögn Arvids Kro hjá Búnaðarfélagi Islands hefur verðið verið mjög lágt og eru engar líkur á að það breytist á næstunni. Ekkert hefur gengið að selja loðnu- mjölið og veröið er mjög lágt, eða 295 pund tonniö. Heldur skárra verð er fyrir loðnulýsið eða 420 dollarar tonnið. -Ari unarbankans á genginu 1,20. Gengi hlutabréfanna í Eignarhaldsfélaginu lækkaði aðeins eða um 0,05. Lítil hreyfing hefur annars verið á hluta- bréfamarkaði síðustu daga. Biéf í Eimskipi seld Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ...............205,5$ tonnið, eða um......8,23 ísl. kr. litrinn Verð í síðustu viku Um................204$ tonnið Bensín, súper...218$ tonnið, eða um......8,67 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.......................217$ tonnið Gasolía.......184,75$ tonnið, eða um......8,28 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um....................179,75$ tonnið Svartolía.....112,40$ tonnið, eða um......5,46 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um....................109,60$ tonnið Hráolía Um......................20,40$ tunnan, eða um.1.074 ísl. kr. tunnan Verð i siðustu viku Um......................19,99 tunnan Gull London Um.....................342,90$ únsan, eða um..18.057 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um..............340,25$ únsan Ál London Um........1.276 dollar tonnið, eða um.67.194 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........1.296 dollar tonnið Bómull London Um..........57,05 cent pundið, eða um..6.605 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..................57,45cent pundið Hrásykur London Um.....249,40 dollarar tonnið, eða um...13.112 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um......255,8 dollarar tonnið Sojamjöi Chicago Um......188,5 dollarar tonnið, eða um....9.856 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um......188,5 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um........319 dollarar tonnið, eða um...16.798 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........321 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um........45,77 cent pundið, eða um.....5,302 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um.........45,50 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., júní Blárefur...........297 d. kr. Skuggarefur........337 d. kr. Silfurrefur.......193 .d. kr. BlueFrost...........d. kr. Minkaskinn K.höfn., júní Svartminkur.........86 d. kr. Brúnminkur.........111 d. kr. Rauðbrúnn........123,5 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).93,5 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.125 þýsk mörk tunnan Kisiljárn Um........651 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...295 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um........420 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.