Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1992næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGURT0.SEPTBMBER 1992. Smáauglýsmgar - Sími 632700 Þverholti 11 Scania 93, árg. ’88-’89, ekin 71 þús. km, m/17 tm krana, palli og sturtum, vél 283 ha, m/intercooler, litað gler, raf- drifnar rúður og læsingar, olíumið- stöð, hjólbarðar' 1300x22,5. Uppl. í síma 91-79440 eftir kl. 18. Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. ■ Vinnuvélar O.K. varahlutir hf., s. 642270. Varahl. í flestar gerðir vinnuvéla, t.d. Cater- pillar, I.H., Komatsu, einnig slithlutir, s.s. skerablöð, horn, gröfutennur o.fl. Til sölu lítill Payloader, John Deer, árg. ’74, liðstýrður. Gafilar og skófla fylgja. Eigin þyngd 5,6 tonn. Verð 300 þús. Uppl. í síma 98-34963. ■ Sendibílar Benz 913 kassabíll með lyftu, árg. ’79, til sölu. Verð kr. 700.000 með vsk. Uppl. í síma 985-22123 og 91-682608. ■ Lyftarar Notaðir lyftarar. Uppgerðir rafmagns- lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg. ’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Einnig á lager veltibúnaður. Útvegum fljótt allar gerðir og stærðir af lyfturum. Gljá hfi, sími 98-75628. Til sölu 2 stk. uppgerðir STILL raf- magnslyftarar, 2,5 t. Einnig til sölu í STILL R-14, 2-3,5 tonn, uppgerðir keyrslu- og dælumótorar, notaður raf- geymir (80 V) í R-14, 2-2,5 t. Notaðir rafmótorar í Komatsu. Varahlutir í allar gerðir STILL rafm,- og dísillyft- ara. Viðgerðarþjónusta. Vöttur hfi, Höfðabakka 3, sími 91-676644. ■ BMeiga Bilaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micia, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta- flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Bilaleiga B.P. auglýsir. Höfum til leigu nýjar fólksbifreiðar. Afgrstaðir: Garðab. - Löngumýri 20, s. 91-657567, Sauðárkrókur - Dalatúni 4, s. 95-35861. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 píckup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ BHar óskast Ath. Bilasalan Borgartúni 1B, hefur fengið ný símanr; 91-11090 og 11096. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Mikil sala. Bílasalan Borg- artúni 1B, símar 91-11090 og 11096. 100 bilar óskast á staðinn. Vegna stækkunar sýningarsvæðis fyrir notaða bíla vantar allar tegundir bíla a^taðinn. Höfum pláss fyrir 100 bíla. Vélsleðaeigendur: Nú er sölutíminn framundan, hafið samband. Við vinnum fyrir þig. Bílar bílasala, Skeifunni 7, sími 91-673434, Suðurlandsbrautarmegin á móti Álfheimum. Hér seljast bilarnir! Viltu kaupa, viltu selja, viltu skipta? Þá erum við hér hjá Bílaporti tilbúnir að veita þér'þjón. okkar við að kaupa, selja eða skipta. Eigum mikið úrval bíla, verð og grkjör við allra hæfi. Gjörið svo vel og reynið viðsk. Bíla- salan Bílaport, Skeifunni 11. S. 688688. 600.000 kr. Óska eftir lítið eknum bíl m/góðum staðgrafsl., ekki eldri en ’88, helst fjölskbíl með rafm. í öllu, en allt kemuF til greina. S. 91-668227. Ath. Ný bilasala að Kaplahrauni 2-4. Stórt og gott útipláss. Vantar allar gerðir á skrá og á staðinn. Mikil eftir- spurn. Upplýsingar í síma 91-652727. Erum flutt. Vantar bíla á staðinn, stór innisalur. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, símar 91-19615 og 18085. Látið okkur annast bilaviöskiptin fyrir ykkur. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Verið velkomin. Bílasala Hafnarfjarðar, Dalshrauni 1, s. 652930. Athugið. Bráðvantar bíl á verðbilinu 20-100 þús., allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-35157. Vil skipta á Isuzu pickup 4x4 '82 (vsk- bíll) og á fólksbíl eða jeppa í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 98-78551. Óska eftir bil á verðbilinu 5-50 þúsund. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-643014 eftir kl. 19, ívar. Toyota Corolla LB, árg. ’88, óskast keypt. Uppl. í síma 91-620137. ■ BQar tíl sölu Til sölu Pontiac Transam, árg. '84, dökkgrár, vél 305, HO, 210 hestöfl, 5 gíra, T-topp, spoilerasett, ný dekk, MTX hátalarabox, skipti möguleg, verð 1.050 þús. eða 750 þús. stgr. Uppl. í síma 98-33865 og 985-21986. Volvo 740 GL, árg. '86, Toyota Corolla, árg. ’89, Renault húsbíll, árg. ’85, dís- il, BMW 318i, árg. ’82, Nissan Cab- star, árg. ’83 (sendibíll með nýrri vél). Þessir bílar fást einnig á skuldabréf- um. Uppl. í síma 91-72672 eftir kl. 18. Honda Accord ’82, nýspr., sjálfsk., vökvastýri, rafm. í rúðum, þarfnast lagf. Selst á 150 þús., gangv. 250 þús. Cherokee '74, vél 360, beinsk., 4ra gíra, 38" Mudder. S. 91-627792. Mazda 929 hardtop, sporttýpa ’82 m/cruise control, vökvastýri, rafmagn í öllu, topplúga, sportfelgur, spoiler, 5 gíra, digital mælaborð. Tilboð óskast. Uppl. í síma 94-8293 e.kl. 17. Mazda - Lada Sport. Mazda 323 sedan, sjálfskipt, ’87, ek. 115 þ., v. 400 þ. kr. staðgreitt, Lada Sport ’91, ek. 26 þ., v. 650 þ. kr. staðgreitt. Bein sala, skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-683197. Buick Sommerset, árg. ’85, til sölu, 2ja dyra, V-6, 3 lítra, EFi, cruise control, ekinn 105 þús. km. Verð kr. 550 þ. stgr. Góður bíll. Uppl. í síma 92-15068. Bílaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki. Borðinn hfi, Smiðjuvegi 24 c, s. 72540. Chevrolet Blazer K5 '74, óbreyttur, mikið endurnýjaður, lítið ekinn, til sölu, ath. skipti á litlum sendibíl eða station. Uppl. í s. 625515 og 625658. Chevrolet Chevette, árg. ’80, til sölu, sjálfskiptur, mjög brúklegur bíll, annar yngri getur fylgt með í vara- hluti. Úppl. í síma 98-34677. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Ford Fiesta, árg. ’85, til sölu, ekinn 81 þús. km, mjög góður bíll, verð ca 200- 250 þúsund kr. Upplýsingar í síma 91-620137. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Tveir ódýrir. Datsun Sunny ’87 og Mazda 929 ’83 ht. með öllu, nýskoðað- ir í topplagi. Uppl. í símboða 984-59794 á daginn og s. 91-75787 e.kl. 18. Videovél, kerra, bill. Til sölu videovél á 25 þús. Kerra, 1,10 x 1,50, á 30 þús. Peugeot, 7 manna ’78, skoðaður ’93, á 80 þús. Úppl. í síma 91-654782. Volvo 360 GL, árg. ’85, til sölu, ekinn 102.000 km, skoðaður ’93, verð aðeins 360 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-680919 e.kl. 16. Þarf að fara með bilinn i skoðun? Sjáum um að yfirfara bílinn og koma honum í skoðun. Sanngjarnt verð. Bílastöðin, Dugguvogi 2, s. 678830/985-34383. Ódýr bill til sölu. Saab 99 GL, árg. ’82, 5 gíra, 4ra dyra, skoðaður ’93, dráttar- kúla, góður bíll. Verð kr. 140.000 stað- greitt. Sími 91-653722. Ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! Ódýrustu bílaviðgerðirnar í bænum. Geri við allar tegundir af bílum, fljótt, öruggt og ódýrt. Uppl. í s. 985-37927. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. -Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Daihatsu Charade, árg. '84, til sölu, 3ja dyra, verð kr. 90.000 staðgreitt. Uppl. í síma 98-33827. Gullfallegur Subaru station 4WD '89, skipti eða skuldabréf koma til greina. Upplýsingar í síma 91-651289. Lancia Y-10, árg. '88, til sölu, ekinn 66 þús., skoðaður ’93, verð kr. 220.000 staðgr. Uppl. í síma 92-15753 e.kl. 17. MMC Lancer 4x4 station '88 til sölu. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í sima 91-672187. Saab 99 til sölu, árg. '83, ekinn 209 þús. Verðtilboð. Uppl. í síma 96-73122 e.kl. 19. Tercel 4x4, árg. '87, til sölu, ekinn 72 þús., fallegur bíll. Uppl. í síma 91-33495. Til sölu Nissan Vanette, árgerð ’87, skoðaður '93. Uppl. gefur Þröstur í síma 985-23068 eða 91-611169. Tilboð óskast í Toyota Hiace, árg. ’84, skráður fyrir 12 manns, vsk-bíll. Uppl. í síma 91-42251 e.kl. 19. Toyota Hilux, árg. ’91, til sölu, 33" dekk, með húsi. Upplýsingar í síma 91-621119, 91-632813 og 985-33500. Volvo 244 DL, árg. ’82, til sölu. Þokka- legur bíll á 150 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-650922 eftir kl. 18. Ódýr. Volvo 244 GL ’77, góður bíll, verð ca 45 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-622680.______________________________ Lada 1300, árg. '88, til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 91-666529. WV Golf GL, árg. '84, til sölu, góður bíll. Skipti. Sími 91-695000, Eggert. ■ Húsnæði í boði ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Bilskúr með hita, rafmagni og rennandi vatni til leigu eða sölu. Á sama stað er óskað eftir uppþvottav. til kaups. Einnig til sölu motta (teppi) 2,70x3, og Marant stereogræjur. S. 675452. Kópavogur. Herb. til leigu í Kópav., aðg. að eldhúsi og snyrtingu. Fjölsími á staðnum. Mánaðarleiga m. ljósí og hita 15 þ., gr. fyrirfr., aðeins reglus. fólk kemur til gr. S. 91-42913 e. kl. 19. Til leigu 130 m3 íbúð í miðbænum, þarfnast lagfæringa, tilvalið tækifæri fyrir laghenta. Þeir sem hafa áhuga sendi inn nafn, símanr., kennitölu og fjölskyldustærð til DV, m. „G 7017“. Björt og falleg 3 herb. íbúð til leigu á 4. hæð við Vesturberg, leigist á kr. 50 þús. á mán., 3 mánuðir fyrirfram, laus strax. Uppl. í síma 91-78086. Garðabær. Til leigu rúmgóð 2 herb. íbúð, í góðu standi, laus 15. septemb- er. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-656123 eftir kl. 17. Meðleigjandi í vesturbæ, nálægt HÍ. Bráðvantar meðl. (kvenkyns) að 3ja herb. íbúð á Ljósvallagötunni, leigut. fram í miðjan des. S. 91-10516 e.kl. 20. Laugavegur - Hlemmur. Rúmgóð 2 herb. risíbúð við Laugaveg til leigu, laus strax, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-656123 eftir kl. 17. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strætisvagn í allar átt- ir. Uppl. í síma 91-37722 og 91-13550. 4ra herb. ibúð í neðra Breiðholti, sem er laus, leigist til maíloka nk. Upplýs- ingar í síma 91-616125. Ca 24 m2 bílskúr til leigu i Kópavogi. Uppl. f síma 91-642397 eftir kl. 14. SKOMARKAÐUR Góðir skór á frábæru verði Opið mánud.-föstud. kl. 12-18 Skómarkaður, Skeinnnivegi 32 U Kójiavogi sími 75777 ANITECH6002 HQ myndbandstæki Árgerð 1992 30 daga, 8 stöðva upptökuminni, þráðlaus fjarstýring, 21 pinna „Euro Scart“ samtengi, sjálf- virkur stöðvaleitari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 24.950 •" stgr. Vönduð verslun Afborgunarskilmálar E) FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 Hafnarfjörður. Til leigu herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Úppl. í síma 91-51689. Herbergi til leigu i vesturbæ Kópavogs, séringangur, leigist ódýrt. Uppi. í síma 91-642397 eftir kl. 14. Stúdíóibúð með svefnkrók til leigu við Vallarás. Upplýsingar í síma 91-676504 eftir kl. 17. Til leigu 55 m2 kjallaraibúð í Mosfells- bæ. Tilboð sendist DV, merkt „E- 7001”. 4 herb. ibúð i Seijahverfi til leigu. Upplýsingar í síma 95-35596. ■ Húsnæði óskast Lítil ibúð eða rúmgott herbergi, m/sérsnyrtingu og baðaðstöðu, óskast fyrir reglusama stúlku. Skilvísum gr. og góðri umgengni heitið. Fyrirfrgr. ef óskað er. Sími 91-672624 e.kl. 14. Tveir piltar á tvitugsaldri óska eftir 2-3 herb. íbúð, frá og með mánaðamótun- um sept. okt. Greiðslugeta 25- 30 þús. á mán. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 91-683120 til kl. 18. 2 herb. ibúð óskast til leigu i Reykjavik strax. Skilvísar greiðslur, góðri um- gengni og snyrtimennsku heitið. Uppl. í s. 91-18621 og 985-23551. 2-3 herbergja ibúð óskast til leigu strax, helst miðsvæðis í Reykjavík, skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-620521. 2-3ja herbergja ibúð eða einbýlishús á Selfossi, Hveragerði eða nágrenni óskast til leigu. Upplýsingar í síma 91-78596. Elín. 31 árs opinber starfsmaður óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Rvík. Vinsamleg- ast hafið samband í síma 91-11062, Páll. 3ja herb. ibúð i vesturbæ/miðbæ. Tvær reglusamar stúlkur, önnur hjúkrunar- fræðinemi, óska eftir 3ja herb. íbúð nálægt HI. S. 91-650302 e.kl. 20. Einstæð móðir með 12 ára dreng óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Sími 91-677755 eða sími 91-72724 eftir kl. 17. Guðrún Árnadóttir. Erum á götunni. Óskum eftir 3 4 herb. íbúð, sem næst miðbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6973. H-7030 Kópavogur. Fjölskyldu vantar 4ra her- bergja íbúð, helst nálægt Hjallaskóla, sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91-642464. Miðaldra hjón, reglusöm, reykja ekki, óska eftir 2 herb. íbúð. Góðri um- gengni og skilv. greiðslum heitið. Hafið samb. v/DV í s. 6327Q0. H-6999. Par með eitt barn óskar eftir 3ja her- bergja íbúð sem næst Hvassaleitis- skóla. Uppl. í hs. 91-36690 eða í vs. 91-10292. Regiusamur 19 ára piltur óskar eftir herbergi í Hafnarfirði til leigu, helst Hraununum, annað kemur til greina. Uppl. í síma 92-13340. Ungur, reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða litla 2 herb. íbúð, helst í gamla miðbænum. Skilvísum gr. heitið. S. 621938. Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis- miðlun stúdenta, sími 91-621080. Óska eftir 4-6 herb. raðhúsi eða einbýl- ishúsi á leigu. Algjör regiusemi og skiivísum greiðslum heitið. Uppi. i síma 91-44605 eða 91-34535. 2 reglusamir, ungir menn óska eftir varanlegu húsnæði. Uppl. í síma 91- 813251 e.kl. 16. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Einstaklings- eða 2 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í símum 91-657018 eða 985-37429. Laganema á 4. ári, vantar 2ja herb. íbúð. Vinsaml. hafið samband í síma 96-21159 milli kl. 19 og 21. Harpa. Óska eftir 3 herb. ibúð í eða nálægt miðbænum. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Uppl. í síma 91-624755. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-677916. ■ Atvinnuhúsnæói Fyrsta flokks verslunarhúsnæði. ca 180 m2, miðsvæðis í Rvík, tii leigu í einu eða tvennu lagi. Miklir gluggar, góð bílastæði, hituð gangstétt. S. 91-23069. Nuddfræöingur óskar eftir aðstööu fyrir nuddstofu. Vinsamlegast hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6991. Skrifstofuhúsnæði miðsvæðis. Til leigu 140 m2 skrifstofuhúsnæði í Bolholti. Upplýsingar í síma 91-679777.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 205. tölublað (10.09.1992)
https://timarit.is/issue/194264

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

205. tölublað (10.09.1992)

Aðgerðir: