Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992. 5 Fréttir Skoðanakönnun DV: Meiríhluti á móti EES - af þeim sem taka afstöðu Meirihluti þeirra landsmanna, sem taka afstöðu til málsins, er andvígur samningnum um Evrópska efna- hagssvæðið, EES. Þetta sýnir skoð- anakönnun sem DV gerði á mánu- dags- og þriðjudagskvöld. Stærsti hópurinn er þó hinir óákveðnu, eða 40 prósent af úrtakinu. Af öllu úrtakinu sögðust 22,2 pró- sent vera fylgjandi samningnum um EES. Þetta er 2,1 prósentustigi minna en var í sambærilegri skoðanakönn- un DV í byrjun júní. Andvíg eru nú 37,2 prósent sem er 3,5 prósentustig- um minna en í júníkönnuninni. Óá- kveðin eru nú 40,3 prósent úrtaksins sem er 8,8 prósentustigum meira en var í júníkönnuninni. Þeir sem vilja ekki svara eru nú 0,3 prósent en voru 3,5 prósent í júní. Þetta þýðir að af þeim sem taka afstöðu eru 37,4 prósent nú fylgjandi Ef aðeins eru teknir þeir sem afstöðu tóku verða niðurstöðurnar þessar (í %): Nú ijúní Fytgjandi 37,4 37,4 Andvígir 62,6 62,6 Niðurstöður skoðanakönnunar- innar urðu þessar (i %): Nú ijúní Fyigandi EES 22,2 24,3 Andvígir 37,2 40,7 Óákveðnir 40,3 31,5 Vilja ekki svara 0,3 3,5 EES en 62,6 prósent andvíg. Svo vill til aö útkoman var hin sama í júní þegar teknir voru bara þeir sem tóku afstööu. Úrtakið í skoðanakönnuninni var 600 manns og var jafnt skipt milli kynja og jafnt milli höfuðborgar- svæðisins og landsbyggðarinnar. Spurt var: Ertu fylgjandi eða andvíg- ur samningnum um Evrópska efna- hagssvæðið, EES? Skekkjumörk í slíkri skoðana- könnun eru 3^1 prósentustig. Andstaðan við EES er mun meiri úti á landsbyggðinni en á höfuðborg- arsvæðinu. -HH Mikið hefur verið fjallað um EES, þótt almenningi gangi illa að átta sig enn. Á myndinni ræða nokkrir toppar um samninginn, á fundi milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Ummæli fóiks í könnuninni Karl í Reykjavík sagði að enginn vissi neitt um þennan EES-samning og nær væri fyrir stjómmálamenn að kynna samninginn heiðarlega fremur en rífast um hann á þinginu. „Ég er ekki nógu vel inn í þessu máli til að mynda mér skoðun,“ sagði kona á höfuðborgarsvæðinu, eins og margir fleiri. „Ég er 100 prósent and- vígur EES-samningnum,“ sagði karl á höfuðborgarsvæðinu. „Stjórnmála- mennimir eiga að ráða þessu. Til þess em þeir kosnir," sagöi kona á höfuðborgarsvæðinu. „Miðað við það sem ég hef séð er ég andvígur," sagði karl á landsbyggðinni. „Við komumst ekki hjá því að vera með í EES,“ sagði karl á landsbyggðinni. „Við íorum í-gin úifsins ef við verð- um í EES,“ sagði kona á Norður- landi. „Ég er hrædd um sjálfstæði okkar,“ sagði kona á landsbyggðinni. -HH Heimilisf jármál - námskeið Hvernig á að halda utan um fjármálin? Hvernig er hægt að ganga frá vanskilum? Hvernig er hægt að öðlast stöðugleika? Hvernig er hægt að mynda afgang? Námskeið 1. Tveggja kvölda námskeið þar sem farið er í helstu atriði þess að halda utan um fjármálin. Verð kr. 5000. Námskeið 2. Úr skuldum - Vinnunámskeið þar sem markvisst er unnið að því að ganga frá öllum lausum endum. Verð kr. 15.000. Upplýsingar og innritun í síma 677323. Garðar Björgvinsson r^f’rif/JM WTwro veitir einnig allar upplýsingar um tónleikana TUB0RG GR0NLÉTT0L Gerir lífið örlíUð grœnna PPP •Ám. FLUGLEIDIR ^AIUKKIPuc Langisandur ■ ■■ ■ Guröabruut 2 - 3(K» Akrancs - Slmi M-13191 TONLISTARFELAG AKRANESS OG SUNDFELAG AKRANES X.....................................................>g býður 100 lesendum á Skagarokk Svaraðu þessum þremur spurningum og freistaðu gæfunrtar: 1. flver er söngvari Jethro Tull? 2. Hver er söngvari Black Sabbath? 3. Hvert er símanúmer DV? NAFH: HEIMILI: STAÐUR: Sendusvörin HIDVmerkl: Skagarokk, doDV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Dregið verðurúrinnsendumseðlumognöfn vinningshala birt ÍDV23. september. Black Sabbath og Artch LAUGARDAGINN 26. SEPTEMBER Jethro Tull og Gildran FÖSTUDAGINN 25. SEPTEMBER

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.