Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992.
Lífsstíll
DV kannar verd í matvöruverslunum:
Kjúklingarnir ódýr-
astir í Miklagarði
- seldust upp í Bónusi
Verð á kjúklingum hefur lækkað að undanförnu vegna samkeppni matvöru-
verslana.
DV fór á stúfana í gær og kannaöi
matvöruverð í fimm stórverslunum
á höfuöborgarsvæðinu. Farið var í
Fjarðarkaup í Hafnarflrði, Mikla-
garð við Sund, Hagkaup í Hólagarði,
Bónus í Faxafeni og Kaupstað í vest-
urbænum. Litið var á veröiö á agúrk-
um, grænum vínberjum, rauðri
papriku, kartöflum, rófum, appelsín-
um, kjúklingum, 1,5 lítra af kóki,
smjörva, Royal súkkulaðibúðingi,
200 g af dökku Nescafé og blómkáli.
Það hefur brunnið við að verð á
grænmeti hafi breyst í verslununum
frá því að könnunin var gerð og
þangað til blaðið kemur út. Græn-
metisverð er mjög óstöðugt og getur
breyst frá degi til dags og í Bónusi í
Faxafeni er t.d. búið að hengja upp
skilti þar sem viðskiptavinir eru
beðnir að hafa þetta í huga. Hvað
aðrar vörur snertir þá á verð þeirra
ekki að breytast frá miðvikudegi til
fimmtudags.
í byrjun vikunnar lækkuðu Fjarð-
arkaup verðið á kjúklingunum og
hefur verðstríð geisað á milli Fjarð-
arkaupa og Bónuss. Neytendur hafa
tekið vel við sér og voru kjúklingam-
ir uppseldir í Bónusi í Faxafeni. Þar
höfðu Móakjúklingar verið seldir á
450 krónur kílóið og Gæðakjúklingar
líka en á þeim síðarnefndu fékkst 5
prósenta afsláttur við kassann og
voru þeir því á 428 krónur. Von var
á meira magni af kjúklingum.
Kjúkhngarnir voru dýrastir í
Kaupstað, þar sem þeir kostuðu 566
krónur kílóið, en lægsta verðið var
í Miklagarði. í Miklagarði vom þeir
seldir á 485 krónur kílóið og með 3
prósenta staðgreiðsluafslætti færir
það verðið niður í 470 krónur. Eru
kjúklingamir því 20 prósentum dýr-
ari í Kaupstað en í Miklagarði. í
Fjarðarkaupum og Hagkaupi voru
kjúklingamir á 480 krónur kílóð. Það
var mál manna að þessi lækkun á
kjúklingum væri skrípaleikur einn.
Verðmunur á agúrkum milli versl-
ana reyndist 28 prósent. í Bónusi
voru þær á 109 krónur kílóið en á 139
í Hagkaupi og Kaupstað. Mikhgarður
seldi gúrkurnar á 115 krónur og
Fjarðarkaup á 135 krónur.
Grænu vínberin voru á lægsta
verðinu í Fiarðarkaupum, á 139
krónur. í Bónusi voru þau tuttugu
krónum dýrari og Mikligarður var
með vínberjakílóið á 170 krónur.
Kaupstaður og Hagkaup voru með
grænu vínberin á 199 krónur.
Rauð paprika fékkst hvorki í Bón-
usi né Miklagarði. í Kaupstað og
Hagkaupi var rauða paprikan seld á
638 krónur kílóið en aðeins á 145
krónur í Fjarðarkaupum. Munurinn
er í þessu tilfelli 340 prósent.
Kartöflukílóið var ódýrast á 65
krónur í Bónusi. í Fjarðarkaupum
voru bestu kartöflukaupin í 5 kílóa
pokum á 72 krónur kílóið. Hagkaup
var þremur krónum dýrara með gljá-
kartöflur. Mikhgarður var með kíló-
ið af kartöflunum á 85 krónur og
Kaupstaður á 99 kronur.
Rófumar reyndust langdýrastar í
Kaupstað þar sem þær kostuöu 252
krónur kílóið. Lægsta verðið var í
Miklagarði, 128 krónur kílóið. í
Fjarðarkaupum .og Hagkaupi kost-
uðu rófurnar 199 krónur en 159 krón-
ur í Bónusi. Munur á hæsta og lægsta
verði er 97 prósent.
Blómkáhð var dýrast í Kaupstað
þar sem það kostaði 279 krónur. Það
var krónu ódýrara í Hagkaupi, kost-
aði þar 278 krónur. í Miklagarði kost-
aði það 275 krónur og 129 krónur í
Fjarðarkaupum. Verðmunurinn er
119 prósent.
Verð á appelsínum var það sama í
Hagkaupi og Kaupstaði, 98 krónur
kílóið. í Hagkaupi voru þær einnig í
lausu á 119 krónur. í Fjarðarkaupum
kostaðu appelsínumar 69 krónur og
í Miklagarði 67 krónur. í Bónusi
fengust appelsínurnar pakkaðar á 55
krónur kílóiö. Munur á hæsta og
lægsta verði er 78 prósent.
Kók í 1,5 lítra flöskum er selt þessa
dagana á sérstöku tilboðsverði. Samt
er nokkur munur á verðinu mihi
verslana. í Bónusi kóstaði 1,5 lítri 125
krónur. Flaskan var fimm krónum
dýrari í Miklagarði. í Fíarðarkaup-
um kostaði 1,5 htra kók 134 krónur
og 135 krónur í Hagkaupi. Dýrast var
kókið í Kaupstað, á 149 krónur. Verð-
munurinn var 19 prósent.
Aðeins munaði 8 prósentum á
hæsta og lægsta verði af smjörva.
Smjörvi (300 g askja) kostaði 170
krónur í Fjarðarkaupum og Hag-
kaupi og 173 krónur í Miklagarði. í
Kaupstað kostaði smjörvaaskjan 179
krónur og 166 krónur í Bónusi.
Royal súkkulaðibúðingurinn var
ódýrastur í Bónusi, á 43 krónur. Búð-
ingurinn reyndist þremur krónum
dýrari í Miklagarði. í Fiarðarkaup-
um kostaði pakkinn 60 krónur, 66
krónur í Kaupstað og 64 krónur í
Hagkaup!. Munur á hæsta og lægsta
verði var 53 prósent.
Loks skal htið á dökkt Nescafé í 200
g krukkum. Það kostaði 414 krónur
í Kaupstað og var það hæsta verðið.
Bónus var með lægsta verðið, 299
krónur. í Hagkaupi kostaði kafflduft-
ið 318 krónur, 321 í Fiarðarkaupum
og 370 í Miklagarði.
-GHK
Mikil hækkun á agúrkum
Agúrkur hafa hækkað gífurlega í
verði frá því að þær voru síðast tekn-
ar inn í könnunina. Nú er meðalverð-
ið 127 krónur en var fyrir skömmu
aðeins 50 krónur. Þann 5. ágúst var
meðalveröið 75 krónur og í lok júlí
kostuðu gúrkurnar 102 krónur.
Grænu vínberin hafa lækkað
nokkuð í verði. Verðið núna er 173
krónur en var um miðjan ágúst 198
krónur og um miðjan júlí var það 205
krónur.
Rauöa paprikan er á svipuðu róli
og síðast. Munar þar mest um að
Fjarðarkaup selja rauðu paprikuna
á 145 krónur en hún er mun dýrari
í Kaupstað og Hagkaupi þar sem hún
er á 638 krónur. Þann 29. júlí var
rauða paprikan á 272 krónur og um
miðjan júlí kostaði hún 504 krónur.
Kartöflumar hafa lækkaö í verði.
Meöalverðið núna er 79 krónur fyrir
kílóið en 26. ágúst kostaði kartöflu-
kílóið 92 krónur. í júhmánuði kost-
uðu kartöflumar í kringum 50 krón-
ur kílóið.
Verð á rófum er einnig á niðurleið.
Núna kosta þær 187 krónur en kost-
uðu 194 krónur fyrir hálfum mán-
uði. í júh vom rófumar á 231 krónu
kílóið.
Appelsínumar virðast lítið hagg-
ast. Nú kosta þær 77 krónur khóið
að meðaltah en kostuðu áður 81
krónu. í tveimur könnunum í júlí
voru appelsínumar á 70 krónur og
71 krónu.
Sértilboð og afsláttur:
Kaupstaður býður viöskiptavin- g af spergh (aspargus) á 73 krónur.
um sínum í þessari viku upp á 1200 í Miklagarði fást nú tveir lítrar
g af lasagna á 549 krónur, 1 1 af af Pepsi á 98 krónur. Hægt er að
Rynkeby appelsínusafa á 89 krón- gera kjarakaup í handklæöum með
ur, 95 g af Kavle kavíar á 79 krón- því að kaupa fjögur baðhandklæöi
ur, tvær tegundir af K.J. sardínum saman í pakka á 799 krónur en
á 79 krónur og 500 ml af Glit upp- áður kostuðu þau 1540 krónur.
þvottalegi á 89 krónur. Einnig er Happy Quick kókómalt á
Sérstök trippavika verður í Bón- 199 krónur, 800 g, og 452 g af Hy
usi í næstu viku og er trippakjöt Top kókómalti er á 197 krónur.
þar af leiöandi á sérstöku tilboös- í Hagkaupi eru Reach tamiburst-
veröi. Trippahakk kostar 325 krón- ar nú á sérstöku tilboðsverði. Hægt
ur kílóið, trippasnitsel kostar 545 er að velja mflli fjögurra gerða og
krónur kílóið og tríppagúllas kost- kosta tannburstamir nú 89 krónur.
ar 498 krónur kílóiö. Af þessum Hálft khó af Tilda hrísgrjónum í
trippategundum fæst síðan 10 pró- suðupokum er á 79 krónur. Kókó-
senta afslsáttur við kassann. í Bón- maltið er einnig á góðu verði í Hag-
usierhægtaðkaupal77gafJumbo kaupi en þar fást nú 453 g af Quick
kartöflustráum á 199 krónur. kókómalti á 139 krónur. Veittur er
Fjarðarkaup em með vörur frá 33 prósenta afsláttur af McVites
Sweet Lífe á tilboðstorgi sínu þessa homewheat súkkulaðikexi en það
vikuna. Meöal þess sem hægt er kostar nú 79 krónur (var á 117
að kaupa frá Swcet Life er 1,89 lítr- krónur). Stórlækkun er á Goða
ar af mýki á 187 krónur, 793 g af medisterpylsu. Kilóið var á 838
súkkulaðisírópi á 168 krónur og 233 krónur en er nú á 419 krónur. -GHK
-GHK