Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. • Þétt rótarkerfi. • Skammur afgreiðslutími. • Heimkeyrðar og allt híft í netum. • Ath. að túnþökur eru mismunandi. • Ávallt ný sýnishorn fyrirliggjandi. • Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund- ar Þ. Jónssonar. Áratugareynsla tryggir gæðin. Símar 91-618155 og 985-25172. Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu. Annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Símar 91-668181 og 985-34690. Jón. • Mold. Mín viðurkennda gróðurmold til sölu, heimkeyrð, tek einnig að mér alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Úlfar/Sveinbjörg í s. 51468/985-30394. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa og Euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einars- son. Sími 91-20856 og 91-666086. ■ Til bygginga Til sölu góður 14 m3 vinnuskúr, einangr- aður með hita og raflögn. Auðveldur í flutningi. Uppl. í síma 98-31512. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar gerðir áhaldatil við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum, erum m/fagmenn á öllum sviðum, ger- um föst verðtilboð. Opið mánud. - föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s.687160. Gerum upp hús að utan sem innan. Jámklæðningar, þakviðg., sprungu- viðg., gler, gluggar, steyptar þakrenn- ur. Vanir - vandvirkir menn. S. 24504. prýði sf. Málningarvinna, spmngu- og múrviðgerðir, skiptum um járn á þök- um og öll alhliða trésmiðavinna úti sem inni. Trésmiður. S. 42449 e.kl. 19. ■ Vélar - verkfæri Hrærivél til sölu, Atika, 140 lítra, einnig borðsög fyrir mótatimbur og seglyfir- breiðsla, 4x6 metrar. Upplýsingar í síma 91-675902 eða 91-652479. Naglabyssa, pinnabyssa, heftibyssa og loftpressa til sölu, einnig Cenko hjól- sög ásamt ryksugu. Allt í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 92-12911. ■ Tilkyimingar ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er, bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Verslun 20% afsláttur á Hafa baðinnréttingum. Póulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 91- 686499. Rýmingarsala á eldri sturtuklefum og baðkarshurðum, verð frá kr. 15.900 og 11.900. A & B; Skeifunni 11 s. 681570. Dugguvogi 23, sími 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur, mótorar, startarar, módeleldsneyti, ný módel- blöð, balsi, lím og allt efni til módel- smíða. Opið 13-18 virka daga. ■ Veisluþjónusta Hús til mannfagnaðar. Til leigu er hús um 40 km frá Rvík. Húsið er nýinnr. Hentar til s.s. ættarmóta, veislu/fundahalda eða hvíldar. í hús- inu eru 6 herb. m/uppb. rúmum, stórar stofur m/borðum og stólum, 2 salemi og stórt eldhús m/ýmsum tækjum til matarg. Pöntun í s. 78558/ 667047. Tilboö: Áöur 5.850, nú 2.995. Herraskór, vandaðir og slitsterkir, leðurskór. Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 91-14181. Rafkaup ÁRMÚLA 24 • S: 68 15 18* Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. ■ Vagnar - kemir Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup undir flestar tegundir bifreiða, viður- kennd af Bifreiðaskoðun Islands. Ryðvamarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339, Ryðvörn hf., Smiðsböfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll- inn, Bakkast, 14, Njarðvík, s, 92-15740, ■ Ýmislegt Hausttorfæra J.R. verður við Jósefsdal 19.-20. sept. Keppt verður í sérútbún- um flokki, götubílafl. og opnum götu- bílafl. Skr. keppenda er í s. 985-30086. Skr. lýkur lau. 12. sept., kl. 22. ífLUB BUR\^ Sandspyrna. Skráning í 4. og síðustu sandspymu sumarsins til Islm: fer fram í félagsh., Bíldsh. 14, 10.9. kl. 20-23 og 12.9. kl. 17-19. Kvartmílu- klúbburinn, sími 91-674530. ■ BHar til sölu Ford Bronco II Eddie Bauer 2,9 EFi, árg. ’86, ek. aðeins 50 þús. mílur, sjálf- skiptur, vökvastýri, 31" dekk, cruise- control, rafm. í öllu o.fl. Ýmis skipti koma til greina. S. 91-680159 e.kl. 19. Mercedes Benz 310 D, árg. ’91, ekinn 20 þús. km, ath. skipti.á ódýrari. Til sýnis á Bílasölunni Braut, símar 91- 681510, 681502. Ford Econollne 350 4x4, árg. '86, bensínbíll, 15 manna, góður bíll. Sími 96-31300 og 96-31303 á kvöldin. pv_______________________Meiming Kammertónlist í Norræna húsinu Tónlistarhátíð ungs fólks á Norðurlöndum var fram haldið í gær- kvöldi. Var þá leikin kammertónlist í Norræna húsinu eftír unga höf- unda, þá Úlfar Haraldsson Tryggva Baldvinsson og Eirík Stephensen frá íslandi, Bo Anderson frá Danmörku, Veh-Matti Puumala og Osmo Honk- anen frá Finnlandi og Trod Lindheim frá Noregi. Flytjendur voru Aðal- heiður Eggertsdóttír, Asbjöm Keiding, Kari Tikkala, Hrefna Eggertsdótt- ir og Trond Lindheim á píanó, Rikke Yde og Kaisa Kalhnen á fiðlu, Jyrki Myllarinen á gítar, Anna Sigurbjömsdóttir á horn og Kjartan Óskarsson á klarínett. í tengslum við hátíðina er einnig fyrirlestrahald og í gærmorgun ræddi Ríkharður Friðriksson um algoritmiskar tónsmíðar og eftir hádegi hélt franska tónskáldið Gérard Grisey sinn fyrsta fyrirlestur af þrem. Fjallaði hann aö þessi sinni um hljómfræði verka sinna. Grisey leitast þar við að brúa bihð mhli hljóms og hljóðs, tóna og litbrigða hljóðfæra eða öhu Tónlist Finnur Torfi Stefánsson heldur að beita hverju gegn öðm þannig að út komi ný blæbrigði. Lék hann upptökur á verkum sínum máli sínu tíl stuðnings og var þetta allt mjög alhyghsvert og tónhstín gullfogur. Um tónleika gærkvöldsins er unnt að segjfi að þar var fjölbreytni í fyrir- rúmi eins og vænta máttí. Það má telja tímanna tákn hve margar ólíkar stefnur eru uppi í nýrri tónhst og kemur það ekki síður fram í verkum ungra höfunda en þeirra eldri. Sundum heyrast óskir um að tónskáld reyni að nálgast sameiginlegt tungumál, en ekki verður vart neinnar sérstakrar hreyfingar í þá átt enda vafasamt hvort nokkurt sé við það unnið. Mörg verkin voru einkar áheyrileg og skemmtíleg áheyrnar þótt ekki sé unnt að fjalla um hvert þeirra sérstaklega. Þá var flutningur alla- jafna mjög góður. Framhald verður á hátíðinni næstu kvöld og ætti tón- Ustaráhugafólk að notfæra sér það. Kammertónlist í Listasaf ni íslands Tónleikar á vegum Tónlistarhátíðar norræns æskufólks - UNM, voru haldnir í Listasafni íslands á þriðjudaginn var. Flutt voru sjö verk og var það fyrsta á efnisskránni eftir Svía, Daniel Stáhl að nafni. Hann er fæddur árið 1967, er að verulegu leyti sjálfmenntaður í tórhist, en með bakgrxmn í rokk- og poppgítarleik. Soulmining heitir verk hans og er skrifað fyrir blásarakvintett. Blásarakvintett Reykjavíkur lék verkið sem er í þrem þáttum. Það er skýrt fram sett frá hendi höfundar og er unnið úr Utlum efniviði. Hugmyndimar eru margar hveijar fyrst og fremst rytmískar.en á hehdina er úrvinnsla efniviðarins fremur takmörkuð og einhUða. Intermezzo xmdir regnboganum er einleiksverk fyrir fagott eftir Hrafn- kel Orra Eghsson sem numið hefur sehóleik frá átta ára aldri. HrafnkeU er fæddur árið 1974 og verður aö segjast um verk hans að það er bæöi ungæðigslegt og fremur byrjandalegt. Verkið var þokkalega leikið af HaUdóri ísak Gylfasyni. Einleiksverk fyrir selló eftir Finnann Hannu Pohjonnaro (f. 1963) sem numið hefur tónsmíðar hjá nokkrum af þekktustu tónskáldum Finna, var næst á efnisskrá. Verkið er æði flókið varðandi þá tækni sem krafist Tóiúist Áskell Másson er af einleikaranum. TitiU þess, Valáhdyksiá, mun þýða glennur - sjö smámyndir fyrir einleiksselló. Þótt þetta verk sé vel skrifað tæknhega virkar það æði sundurlaust við áheym. Það var frábærlega leikið af Jukka Rautasalo. Eitthvað fallegt eftir Elínu Gunnlaugsdóttur, sem hefur tónmenntakenn- arapróf frá TónUstarskólanum í Reykjavík og er að ljúka þar námi í tón- smíðum, var flutt af þeim HUn Pétursdóttur sópran, Kolbeini Bjarnasyni flautuleikara og Uwe Wschner gítarleikara. Verkið er í sex stuttum þátt- um sem byggðir eru á japönskum ljóðum og tónstigum. Margt er laglega gert í þessu verki en helsti gahi þess er hve stutt frá japönsku tónstigun- um það kemst og skortír það fyrir bragðið fjölbreytni, bæði í hljóm og Ut. Einleiksverk fyrir seUó, eftir Markus Fagemdd frá Finnlandi, sem hann nefnir Ingrepp II, var mjög vel leikið af Jukka Rautasalo. Verkið er fag- lega skrifað og virkaði sannfærandi. Þuríður Jónsdóttir, sem hefur num- ið flautuleik og tónsmíðar á íslandi og ítaUu, átti næsta verk, einleiksverk- ið Studio fyrir sembal. Verkið er æði einhæft, trillur og arpeggíó, sem ekki leiða til neinnar nýrrar niðurstöðu frá upphafmu. Guðrún Óskars- dóttir lék verkið ágætlega. Síðasta verk tónleikanna var Vier Widmungen fyrir blásarakvintett, eftir danska höfundinn Klaus Ib Jörgensen. Verkið er kunnáttusamlega skrifað og einkar áheyrilegt. Víddin sem það spann- ar er þónokkur og skhur eftir góða minningu. Það var ennfremur, eins og fyrsta verk tónleikanna, mjög vel leikið af Blásarakvintett Reykjavíkur. Volvo F 609, árg. 1977, til sölu, ekinn 200 þús. km, 5 m kassi. Verð 500 þús. með vsk. Uppl. í síma 91-51070 og á kvöldin í síma 91-54980. Nissan 100 NX, árg. '91, ekinn aðeins 10 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, rafinagn í rúðum, centrallæsingar, upphituð sæti, 16 ventla, m/beinni innspýtingu, gulur sportbíll. Úppl. gefur Bílasala Reykjavíkur, s. 678888.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.