Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast, 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreiting: Sími 63 27 00
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992.
Skoðanakönnnn um EES:
ekki komist
tilskila
- segirFriðrikSophusson
„Þessi skoðanakönnun sýnir það
sem því miður hefur verið að koma
æ betur í ljós að undanfórnu að ís-
lendingar þekkja mun minna til við-
skiptabandalaganna í Evrópu en
maður hefði haldið og að upplýsingar
um gildi EES-samningsins, sem er
studdur af ríkisstjórnum allra
EFTA-landanna, hafa ekki komist
nægilega vel til skila,“ segir Friðrik
Sophusson íjármálaráðherra er DV
bar undir hann niðurstöður skoð-
anakönnunarinnar um EES.
„Eins og ég hef áður lýst þá tel ég
samninginn mjög gallaðan og þó
hann geti málefnalega tahst viðun-
andi þá þurfl að gera ýmsar breyting-
ar hér heima fyrir, svo sem setja
girðingar til að tryggja okkar mikil-
vægustu hagsmuni. Til viðbótar tel
ég að hann standist ekki stjórnar-
skrána. Mér sýnist þessi skoðun
þjóðarinnar bergmála þessa af-
stöðu,“ segir Steingrímur Her-
mannsson, formaður Framsóknar-
flokksins.
„Mér finnst undarlegt að svo marg-
ir skulu vera óákveðnir eftir alla
umræðuna en eflaust er skýringin
sú að mörgum er farið eins og mér,
við teljum alþjóðlegt samstarf fyrir
okkur íslendinga mjög nauðsyniegt
en erum ekki sáttir við það sem
þarna hefur verið gert. Þjóðin er ekki
sátt.“ -Ari
Tvö ungmenni
svipt ökuleyfi
Tveir ungir ökumenn voru sviptir
ökuleyfi sínu til bráðabirgða í gær-
kvöld og nótt í umferðinni í Reykja-
vík. Annar var tekinn á 120 km hraða
á Sæbraut um tíuleytið í gærkvöldi
og hinn var á 112 km hraða á Stekkj-
arbakka við Grænastekk í nótt.
-bjb
Keflavik:
Ekiðákonu
76 ára gömui kona varð fyrir híl á
Hafnargötu í Keflavík í gær. Konan
var að fara yfir gangbraut þegar bíl
var ekið á hana. Hún slasaðist mikið
og var flutt, fótbrotin, handleggsbrot-
in og með höfuðáverka á sjúkrahúsið
í Keflavík. Þaðan var konan flutt á
slysadeild Borgarspítalans í Reykja-
vfli. -bjb
LOKI
Ef þingmenn ræða
EES-málið mikið lengur
verðaalliróráðnir!
Verðum að klára
þetta í vikunni
„Við verðum að klára þetta og anna hefur ekki verið rædd eins ekki,“ sagði forsætisráðherra, þeg-
það helst í þessari viku,“ sagði mikið hjá Sjálfstæðisflokki og Al- ar hann var spurður hvort álögur
Davíð Oddsson forsætisráðherra þýöuflokki. ásveitarfélöginykjustánæstaári.
þegar hann var spurður i nótt Það þarf ekki að koma á óvart DavíðOddssoneraðfaratilBret-
hvort rikisstjómin væri ekki að að innan rikisstjómarflokkanna er lands seinni partinn í dag. Þegar
brenna inni með íjárlagafrumvarp- mikil óeining og jafnvel djúpstæð- hann var spurður hvort hann væri
íð, en eins og áður hefur komið ur ágreiningur um marga þætti að fara í einkaerindum, sagði hann
fram var ætlun rfldsstjómarinnar fmmvarpsins eða frumvarpsdrag- ferðina vera bæði í einkaerindum
aðljúkafrumvarpinuíallrasíðasta anna. Einn þessara þátta er breyt- og eins vinnuferð. í nótt sagðist
lagi fyrr í þessari viku. Nú bendir ing á viröisaukaskattinum en eins forsætisráðherra eiga von á að
flest til þess að ekki takist að jjúka ogDVhefurskýrtfráertilumræðu kallaríkisstjóminasaraantilfund-
við frumvarpið fyrir næstu helgi. að taka upp tvö skref í virðisauka- ar um hádegi í dag. Þaö eitt sýnir
Þeir stjómarþingraenn og ráð- skattiogafnemaallarundanþágur. hversu erfitt málið er orðið fyrir
herrar, sem DV ræddi við, voru „Viö erum að skoða ailar leiðir ríkisstjómina, en Friðrik Sophus-
allir á einu máli að of lengi hefði og útilokum ekkert," sagði Daviö son fjármálaráðherra á, lögum
dregist að ganga frá Qárlagafmm- Oddsson þegar hann var spurður samkvæmt, aö flytja fjárlagafrum-
vaipinu. Eftir því sem næst veröur hvort enn væri á borðinu að taka varpið 6. október. Það verður að
komist er þingflokkur Sjálfstæðis- upp tvö þrep og afnema allar und- hafa í huga að þaö tekur um íjórar
tlokksins skemur á veg komhm í anþágur í virðisaukaskatti. vikur að prenta frumvarpið.
þeirrí vinnu en þingflokkur Al- „Álögur á sveitarfélögin munu -sme/-kaa
þýðuflokksins. Munurinn er tyrst ekki aukast að mínu mati, þær — QÍá PÍrmÍP' hld 9
og fremst sá að tekjuhlið fjárlag- veröa ekki léttari en þær aukast J ö
Akranes:
Þriggja bila
árekstur
Sigurgeir Svemsson, DV, Akranesi:
Rétt fyrir hádegi í gær varð árekst-
ur þriggja bíla á Garðabraut á Akra-
nesi, rétt hjá hringtorginu.
Ökumaður, sem ók niður Garða-
braut, stöðvaði bifreið sína við gang-
braut um það bil 20 metra frá hringt-
orginu til þess að hleypa gangandi
vegfaranda yflr götuna. Sá sem næst-
ur kom stöðvaði einnig sína bifreið,
en sá þriðji náði ekki að stoppa bílinn
og ók aftan á bílhnn í miðjunni sem
hentist á þann fremsta. Bílarnir
skemmdust töluvert en ekki urðu
slys á fólki.
Bókmenntahátíð:
Amiskemurekki
Þriðja bókmenntahátíðin hefst á
sunnudaginn og eru á leiðinni eða
komnir til landsins frítt lið þekktra
rithöfunda í heimsbókmenntum sem
munu kynna verk sín og miðla af
reynslu sinni. Einn þeirra rithöf-
unda, sem boðað var að myndi koma,
var breski rithöfundurinn Martin
Amis, sem þykir fara fremstur í
flokki ungra breskra rithöfunda í dag
og þótti mörgum mikill fengur af
komu hans, en á síðustu stundu hef-
ur Amisafboðaðkomusína. -HK
Enn lækkar kjúklingaverðið
Fjarðarkaup hafa enn lækkað
verðið á kjúkhngunum hjá sér. í há-
deginu í gær kostuðu kjúkhngamir
I Fjarðarkaupum 480 krónur kílóið
en rétt fyrir lokun voru þeir komnir
niður í 429 krónur kflóið. Hafa kjúkl-
ingamir þá lækkað um rúm 30 pró-
sent frá því í síðustu viku.
í Bónus í Kópavogi var enga kjúkl-
inga að fá um hálfsexleytið í gær en
þar höfðu Móakjúkhngar verið seldir
á 450 krónur kílóið og Gæðakjúkhng-
ar á 427 krónur.
-GHK
NSK
KÚLULEGUR
Ponfbi»n
Suðuriandsbraut 10. S. 686499.
Ellefu ára drengur:
Fann 80 þúsund
króna demant
Veðriöámorgun:
Léttskýjaðá
Suðuriandi
Á hádegi á morgun verður
norðangola eða kaldi, skýjað og
dáhtfl súld eða slydda sums stað-
ar við norðurströndina en þurrt
og víðast léttskýjað syðra. Hiti
2-10 stig.
Veðrið í dag er á bls. 36
- er hann kafaði í heitum potti
„Ég var að kafa í heitum potti í
sundlaug þegar ég sá eitthvað ghtra
á botninum. Ég tók hlutinn upp og
þá kom í ljós að þetta var demant-
ur,“ sagði Ari Tómasson, ellefu ára
gutti úr Reykjavík, í samtali við DV.
Ari fór ásamt foreldrum sínum með
demantinn til guhsmiðs sem úr-
skurðaöi hann að verðmæti 80 þús-
und krónur.
Ari segir demantinn vera um sentí-
meter í þvermál og telur hann líklega
vera úr hring eða eyrnalokki. „Við
höfum spurst fyrir hvort einhver
hafi týnt demanti í sundlauginni en
engin svör fengið. Ég get ekki aug-
lýst demantinn því þá kæmi hálf
P.éykjavík og segðist eiga hann. Ég
fann demantinn og ætla að eiga
hann,“sagðiAri. -bjb
Sonja Vilhjálmsdóttir dýrahirðir lætur hér poka með dýrum falla niður I
stóran brennsluofn I Tilraunastöð háskólans í meinafræðum. Um 90 kíló
af gæludýrum, sem höfðu verið svæfð, aðallega köttum, voru brennd þar
I gær. Sjá fréttir á bls. 4. DV-mynd GVA