Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992, 11 Útlönd ^ Árásin á gæsluliða SÞ1 Bosníu: * Sveitum íslama kennt um morðin Höfundur nýrrar ævisögu Niku- lásar II Rússakeisara segir aö Irare Nagy, síöar leiötogi kommúnista í Ungverjalandi, haíi veriö i aflöku- sveitinni sem skaut keisarann og fjölskyldu hans I Ekaterinburg sumarið 1918. Nagy varð síðar tákn andstöð- unnar við Stalínism.ann í Ung- veijalandi og settur af í uppreisn- inni árið 1956. Hann var tekinn af lífi fyrir svik sín viö kenninguna áriö 1958. Nagy var striðsfangi bolsévika í Rússlandi þegar hann var með öðrum fóngum látinn skjótakeisarann. Reuter Sameinuðu þjóðimar kenndu sveitum íslamstrúarmanna um morðið á tveimur frönskum her- mönnum í hði SÞ í Bosníu á þriðju- dag. Þá voru sveitir bosnískra stjóm- valda sagðar bera ábyrgð á þremur fyrri árásum á sveitir SÞ og í yfirlýs- ingu samtakanna sagði einnig að ít- alska birgðavéhn sem hrapaði í fjöll- unum vestan Sarajevo hefði verið skotin niður. En þótt ílugvéhn hefði hrapað nið- ur á landsvæði undir stjórn Króata var ekki sagt hvernig eða hverjir hetðu grandað henni. Cyrus Vance, sáttasemjari SÞ, sagði aðspurður í gær að tahð væri að íslamar hefðu ráöist á ílutninga- lest með hjálpargögn við Sarajevo og drepið Frakkana tvo og sært fimm til viðbótar. Egypski hershöfðinginn Hussein Ah Abdul Razek, sem stjórn- ar sveitum SÞ í Sarajevo sagði hins vegar beint út að „óábyrg öfl“ innan sveita íslamstrúarmanna hefðu stað- ið fyrir því sem hann kallaði vísvit- andi fyrirsát. Bosnísk stjórnvöld hafa verið beðin um að handsama morðingjana og færa þá fyrir rétt. Fullyrðingar SÞ um að íslamstrú- armenn standi að verstu árásinni til þessa á friðargæsluhðið em taldar minnka vonir íslama um að erlend ríki blandi sér í borgarasfyrjöldina fyrir þeirra hönd. Margar þjóðir hafa til þessa htið á Serba sem árásaraðil- ana í stríðinu í Bosníu sem hefur staðið í fimm mánuði. Reuter A P T 0 N Einfalt • auðvelt • handhægt Smíðakerfi sniöiö fy hvern og r r einn David Gamin, einn (rönsku hermannanna sem særðust í árás ísiama á bílalest SÞ við Sarajevo, nýtur aðstoðar félaga síns á sjúkrastöð SÞ. Simamynd Reuter 0DEXION SINDRI -sterkur í verki BORGARTÚNI 31- SÍMI 62 72 22 1 — SíÍÍ.SwSi ' — •Y’/'#aág d'gg.g ^ ££ /O.-OO t/Í23:30_ .. út septembermánub í verslun okkar i Borgarkringlunni. Nú er hœgt að fá músík, myndbönd og allskyns meðlœti á alveg hreint sprenghlœgilegu verði MYNDBAND /Jf + KIPPA AF ^ HÁLFSLÍTRA KÓK + MAARUDSNAKK OLL NYJUSTU^ MYNDBÖNDIN Á abeins FREISTANDI TILBOÐ Á TOBLERONE OG RIDERS SÚKKULAÐI . hljómplötuverslun, myndbandaleiga og söluturn BORGARKRINGLUNNI sími 67 9015 Vib höfum tæmt allar verslanir okkar af plötum, HREINT ÓTRÚLECT ÚRVAL samankomiö á einn staö! Geisladiskar frá 99. ki*. Hljómplötur á kílóveröi (5 plötur = kíló) 1000 kr. kílóib +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.