Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 30
38 FTMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992. Fimmtudagur 10. september SJÓNVARPIÐ 18.CX) Fjörkálfar (8:3) (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur mynda- flokkur um þrjá músíkalska randí- korna og fóstra þeirra. Þýöandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage. 18.30 Kobbi og klíkan (25:26) (The Cobi Troupe). Spánskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson og Þórey Sig- þórsdóltir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegö og ástríöur (7:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Sókn í stööutákn (7:10) (Keep- ing up Appearances). Breskur gamanmyndaflokkurur með Patriciu Routledge í aðalhlutverki. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Blóm dagsins. Fjöruarfi (honc- henya peploides). 20.40 Til bjargar jörðinni (10:10): Síð- ustu forvöð (Race To Save the Planet: Now or Never). Lokaþátt- ur. Bandarískur heimildarmynda- flokkur um ástandið í umhverfis- málum í heiminum og þau skref sem mannkynið getur stigið til bjargar jöröinni. í þessum þætti verður athyglinni beint að einstakl- ingum víða um heim, sem hafa lagt sitt af mörkum til umhverfis- verndar. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 21.35 Eldhuginn (2:22) (Gabriel's Fire). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. Lögreglumaðurinn Gabriel Bird hefur setið inni í 20 ár fyrir að drepa vinnufélaga sinn við skyldustörf og er búinn að sætta sig við það hlutskipti að dúsa í fangelsi til æviloka. Lögfræðingurinn Victoria Heller fær áhuga. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Laila Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.25 Nýjasta tækni og visindi. Sýnd verður mynd um brjóstakrabba. Umsjón: Sigurður H. Richter. Áður á dagskrá 5. febrúar 1991. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. Stöð 2 1992. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Eiríkur Jónsson hefurver- ið áberandi í íslensku fjölmiðlalífi síðasta áratug. Hann stjórnaði morgunútvarpi Bylgjunnar en haslar sér nú völl á nýjum vett- vangi. Á hverju virku kvöldi verður hann meó viðtalsþátt í beinni út- sendingu þar sem allt getur gerst og kannski ekki neitt. Umsjón: Ei- ríkur Jónsson. Stöð 2 1992. 20.30 FótboltaliÖsstýran II (The Mana- geress II). Fjórði þáttur mynda- flokksins um Gabríelu og liðið. Þættirnir eru sex talsins. 21.25 Ættarveldiö (Lucky Chances). Lucky hefur gefist upp á seinna hjónabandi sínu og haldið aftur til Bandaríkjanna til föður síns. Það kemur til uppgjörs þegar syni hennar er rænt til að fella Santang- elo fjölskylduveldið. Þetta er þriðji og síðasti hluti þessarar framhalds- myndar sem gerð er eftir tveimur metsölubókum Jackie Collins. 23.00 Draugabanar II (Ghostbusters II). Fimm ár eru liðin frá því að hetjurnar okkar björguðu New York borg frá illum örlögum. Mikið vatn hefur runniö til sjávar síðan og komast hetjurnar að því að nú eru hugsanir borgarbúa svo svartar að þær hafa brauðfætt óteljandi ára sem lifa í holræsum borgarinn- ar. Þá er ekkert annaö eftir en að dusta rykið af gömlu græjunum 09 leggja til atlögu við hina óvel- komnu gesti. Aöalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver og Rick Moranis. Leik- stjóri: Ivan Reitman. 1989. Bönn- uð börnum. 0.50 Dagskárlok Stöövar 2 . Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Aö utan'. (Áöur útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker. 13.15 Suöurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Melstarinn og Margarita" eftir Mikhail Búlg- akov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (3). 14.30 Miödegistónlist. Sönglög eftir Wilhelm Stenhammar. Anne Sofie von Otter og Hákan Hagegárd syngja, Bengt Forsberg og Thom- as Schuback leika með á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Helgu Jónu Sveins- dóttur. (Frá Akureyri.) (Áður á dagskrá sl. sunnudagskvöld.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn - Útbrunnin(n) í starfi. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafír. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Oyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Mörður Árnason les Grænlendinga sögu (4). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Ólason. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegísfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Rokk & rólegheit. Erla Friögeirs- dóttir tekur við meó pottþétta tón- listardagskrá. 13.00 íþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiðnir við að taka saman það helsta sem Sjónvarpið kl. 20.40: Til bjargar jörðinni Þá er komiö aö lokaþættinum i bandarísku heim- ildamyndarööinni Til bjargar jörðinni og nefnist hann Síð- ustu forvöö. í þess- um þætti veröur at- hyglinnibeintaöein- staklingum sem látið hafa aö sér kveöa í umhverfismálum víös vegar í heimin- um. Þá verður fjallað um sameiginlegt áiak sautján þjóða til verndar Miðjarðar- hafi þar sem fornir Athyglin beinist að einstaklingum fiendur eins og ísra- sem hafa látið til sín taka í um- elsmenn og hverfismálum. arabaþjóðir, Grikkir og Tyrkir leggjast á eitt. Einnig er sagt frá mengunarvamaátaki í Pétursborg en í langan tíma hef- ur iönaðarúrgangi og óhreinsuðu skoipi veríð veitt í Neva- flóa. Þýöandi er sem fyrr Jón O. Edwald en þulur er Guö- mundur Ingi Kristjánsson. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldlréttir. 19.32 Kvlksji. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson fíytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvoldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Úr heimi orösins. Vændiskonur, drykkjumenn og ást. Orðin og tón- listin hjá Tom Waits. Umsjón: Jón Stefánsson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræöan. Stjórn- andi: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur helduráfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son situr viö símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fróttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist 21.30 Kvöldtónar. 22.10 LandiÖ og miöin. Umsjón: Darri Ólason. (Urvali útvarpaö kl. 5.01 pæstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nœturtónar. 2.00 Fréttlr. - Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - Útbrunnin(n) I starfi. Umsjón: Margrót Erlends- dóttir (FráÁkureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fróttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Umsjón: Darri er að gerast í íþróttunum, starfs- menn íþróttadeildar. 13.05 Rokk & rólegheit. Erla mætt aftur með blandaða og góða tónlist. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Ágúst Héðins- son með þægilega tónlist við vinn- . una og létt spjall. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson taka á málunum eins og þau liggja hverju sinni. 17.00 Síódegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Hallgrímur og Steingrímur halda áfram aö rýna í þjóðmálin. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Þaö er komið haust. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Mannlegur markaður í beinu sam- bandi við hlustendur. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Björn Þórir Sigurósson. Björn Þórir velur lögin í samráði við hlustendur. Óskalagasíminn er 671111. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunnl. Bein útsending fráveit- ingastaðnum Púlsinum, Þar sem flutt verður lifandi tónlist í boði Liðveislu, námsmannaþjónustu sparisjóöanna. 0.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með þægilega tónlist fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktin. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Tónllst 17.30 Bænastund. 19.00 Ragnar Scram. 22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guömúndsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fróttir á ensku frá BBC World Service. 12.09 Meö hádegismatnum. 12.15 Matarkarfan. Leikur meö hlust- endum. 12.30 Aóalportiö. Flóamarkaöur Aóal- stöðvarinnar ( síma 626060. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guömundsson á fleygi- ferö. 14.00 Fréttlr. 14.03 Hjólin snúast. 14.30 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíö Þór bregóa á leik. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraða. M.a. viötöl viö fólk I fréttum. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Fréttir. 16.03 Hjólin snúast. 16.30 Afmælisleikur krakkanna. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.03 Hjólin snúast. Sigmar og Jón Atli með skemmtilegan þátt. 18.00 Útvarpsþátturinn Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú.Þátturinn er endurtekinn frá því um morguninn. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service 19.05 íslandsdeildin. 20.00 Morris og tvíbökurnar.Magnús Orri Schram sér um þáttinn. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson velur úrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. S ódn jm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Bírgisson. 1.00 Næturdagskrá. 14.00 FÁ 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. Flippaðasti þáttur stöðvar- innar og ekki orð um það meir. Umsjón: Þór Bæring Ólafsson og Jón Gunnar Geirdal. 20.00 Sakamálasögur. Anna Gunnars- dóttir. 22.00 MS. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Facts of Life. 16.30 Diff’rent Strokes. 17.00 Baby Talk. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candid Camera. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Hunter. 22.30 Tíska. 23.00 Pages from Skytext. EUROSPORT 13.00 Tennls. 15.00 Equestrian. 16.00 Tennis. 17.00 Eurofun Magazine. 17.30 Surfing. 18.00 Mountainbike 92 World Cup . 18.30 Trans World Sport. 19.30 Eurosport News. 20.00 Knattspyrna. 22.30 Eurosport News. 22.30 Eurosport News. SCREENSPORT 12.30 Eurobics. 13.00 Dutch Bowling Masters. 14.00 Schlecker Cup- Handball. 15.00 Paris- Moscow- Beijing Raid. 15.30 Grundig Global Adventure Sport. 16.00 IHRA Drag Racing. 16.30 International Men’s Basketball. 17.30 Brasilisk knattspyrna. 18.30 International Speedway. 19.30 Suöur- Amerískt Soccer Magazine. 20.30 Spænskt Soccer Highlights. 21.30 París-Moscow-Beljing-Raid. 22.00 Powerboat World. 23.00 Schlecker Cup- Handbolti. DV Sjónvarpið kl. 21.35: Nú eru að hefiast í Sjón- Gabriels þegar hún er að varpinu sýningar á banda- rannsaka morðíð á besta rískum íramhaldsmynda- vini hans í steininum. Hún flokki sem nefnist Eldhug- gengur í þaö af krafti að fá inn. í myndafiokknum er hann lausan og i framhaldi sagt frá Gabriel Bird, fyrr- af því tekst með þeim góð verandi lögreglumanni, sem samvinna við að koma lög- hefur setið inni í tuttugu ár um yfir skálka Chicago- fyrir að verða vinnufélaga borgar. í aðalhlutverkum sinum að bana við skyldu- eru James Earl Jones, sem störf og er búinn að sætta fékk Emmyverðlaun fyrir sig víð það hlutskipti að frammistöðu sína, Laila dúsa i fangelsi til æviloka. Robins, Madge Sinclair, Victoria Heller er ungur og Dylan Walsh og Brian metnaöargjarn lögfræðing- Grant. ur og hún fær áhuga á máli Eirikur stjórnar viðtalsþætti á Stöð 2 á hverjum degi. Stöð2.kl. 20.15: Eiríkur Fréttahaukinn og morg- unhanann Eirík Jónsson þekkja flestir. Hann hefur síðastliðin tvö ár séð um Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur kemur nú til liðs við Stöð 2 þar sem hann mun sjá um daglega viðtalsþætti. Þættirnir eru á dagskrá strax að 19.19 loknu og eru tíu mínútna langir, alltaf í beinni útsendingu. Sá sem Eiríkur fær í viðtal getur veriö nánast hver sem er. Allt frá öldungum til ungra barna. Þættimir eru um daginn í dag og allt getur gerst. Eiríkur hefur sérstakt lag á þvi að tala við fólk eins og hlustendur morgunþátt- arins kannast við. Paul Zukofsky stjómaði á tónleikum i Háskólabiói þann 12. april sl. Sinfóniuhfjómsveit æskunnar lék á tónleikum sínum 12. Pauls Zukofeky og veröur hljóðritun frá þeim tónleikum leikin í þættinum Úr tónlistarlifinu á rás 1 í kvðld klukkan 20.00. Um leið gefet tækifeeri til aö kynnast tónsköpun Brukners í viðara samhengi og verða flestum gerðum tón- smiöa hans gerð skil

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.