Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992. 7 Metverðáþorski: 173 krónur fyrir kflóið Mjög gott verö fékkst á Fiskmark- aði Suðurnesja í gær þegar upp var boðið rúmt tonn af stórum næt- urgömlum netaþorski sem Ósk KE veiddi. Meðalverðið var 173 krónur kílóið og hæsta verð 176 krónur. Þetta háa verð má rekja til þess að mikil eftirspurn er eftir stórum þorski en fiskinn keypti Luxis og átti að flytja hann til Luxemborgar. Vitað er að í víða í Evrópu er hægt að fá mjög gott verð fyrir svona vænan þorsk. Mjög htið framboð hefur verið á fiskmörkuðum undanfarið og hefur það eitthvað að segja um þetta háa verð. Á meðfylgjandi grafi má sjá meðal- verð á þorski á fiskmörkuðunum öll- um, nokkra daga í sumar, í saman- burði við meðalverð aflans úr Ósk KE. Það sem gerir þetta verð sérstak- lega gott er sú staðreynd að selt var rúmt tonn. -Ari Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 9. september sefdust alfs 19,120 tonn. Magni Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandaö 0,162 30,00 30,00 30,00 Gellur 0,072 303,61 300,00 305,00 Langa 0,036 80,00 80,00 80,00 Lúða 0,052 394,23 300,00 400,00 Skarkoli 0,756 82,06 80,00 85,00 Steinbítur 5,065 56,09 56,00 57,00 Þorskur, sl. 6,786 88,21 83,00 89,00 Ufsi 4,024 40,00 40,00 40,00 Ýsa, sl. 2,187 115,13 106,00 133,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 9. september sefdusí alís 10,682 tqnn. Þorskur, sl. 3,456 141,85 128,00 176,00 Ýsa, sl. 0,427 20,00 20,00 20,00 Ufsi, sl. 1,071 40,49 40,00 41,00 Langa,sl. 0,119 59,00 59,00 59,00 Steinbítur, sl. 0,059 80,00 80,00 80,00 Undirmálsýsa 0,105 15,00 15,00 15,00 Karfi, ósl. 5,445 59,09 59,00 60,00 Fiskmarkaður isafjarðar 9. september seltlúst álte 5.301 totm. Þorskur, sl. 2,125 88,51 83,00 90,00 Ýsa, sl. 0,083 111,00 111,00 111,00 Hlýri, sl. 0,441 53,00 53,00 53,00 Grálúða, sl. 0,081 50,00 50,00 50,00 Undirmálsþ.,sl. 2,571 64,00 64,00 64,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 9, september setdust a\ls 2,026 tonn. Þorskur, sl. 1,610 100,00 100,00 100,00 Ýsa, sl. 0,416 130,00 130,00 130,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshofn Þanft 9. september seldust alls 7,615 lonn.(! Áll 0,011 115,00 115,00.115,00 Gellur 0,025 290,00 290,00 290,00 Háfur 0,034 30,00 30,00 30,00 Karfi 2,309 48,42 47,00 51,00 Keila 0,662 47,00 47,00 47,00 Langa 1,300 77,00 77,00 77,00 Lúða 0,011 315,00 315,00 315,00 Lýsa 0,158 52,00 52,00 52,00 Skata 0,057 110,00 110,00 110,00 Steinbitur 0,050 58,00 58,00 58,00 Þorskur, sl. dbl. 1,259 84,00 84,00 84,00 Þorskur, sl. 0,012 84,00 84,00 84,00 Þorskur, smár 0,127 76,00 76,00 76,00 Ufsi 1,074 42,47 41,00 45,00 Undirmálsf. 0,018 35,00 35,00 35,00 Ýsa, sl. 0,509 104,70 102,00 127,00 Fréttir Umferðarslys 1 Reykjavík 1983-1990: Slysum á börnum fækkaði ekki I nýlegri skýrslu frá umferðar- nefnd Reykjavíkur um umferðarslys í borginni árin 1988 til 1990 kemur meðal annars fram að fjöldi fullorð- inna sem slasast hefur aukist á með- an fjöldi slysa á börnum hefur staðið í stað. Þessi niðurstaða er í fullu sam- ræmi við svipaða skýrslu sem Um- feröarnefnd lét gera á sínum tíma fyrir árin 1983 til 1987. Slysum á gangandi vegfarendum hefur fækkað. Orsökin fyrir því er talin notkun ökuljósa allan sólar- hringinn sem var lögleidd árið 1988. Tilefni þess að umferðamefnd legg- ur fram þessa skýrslu er að skólar eru byijaðir eftir sumarleyfi. Nefnd- in hvetur ökumenn til að sýna aðgát og tillitssemi í umferðinni. Varað er sérstaklega við tímanum á milli kl. 16 og 19 á daginn. Á þeim tíma verða hlutfallslega flest slys. Athugun á meiðslum í slysum leið- ir í ljós í skýrslunni fyrir 1988-1990 að hálsmeiðslum og minni háttar áverkum fjölgar en aðrir áverkar eru álíka margir og áður. Einnig kemur fram að umferðarslys á bömum eru hlutfallslega álíka mörg í Reykjavík og annars staðar á landinu. -bjb AFSLÁTTUR AF MASSÍFUM GRENIHURÐUM XE HÚSCÖGN SMIÐJUVEGI 6 • KÓPAVOGI SÍMI44544 NOTAÐIR BlLAR - BÍLAÞING - NOTAÐIR BÍLAR - BÍLAÞING MMC Galant GLSi hlaðbakur ’91, 2000, 5 g., 5 dyra, hvítur, ek. 24 þ. km, sóllúga, álfelg- ur, ABS o.fi. Verð 1.480.000 stgr. MMC Pajero, stuttur, '90, turbo, disil, 5 g., 3 dyra, rauður, ek. 34 þ. km. Verð 1.730.000 stgr. MMC Galant GLX hlaðbakur '91, 1500, 5 g., 5 dyra, blár, ek. 26 þ. km. Verð 850.000 stgr. MMC Pajero, stuttur, '89, V6-3000, sjálfsk., 5 MMC L-300 minibus 4x4 '88, 2000, 5 g., 5 MMC L-200 double cab, virðisaukab., '91, dyra, blár-silfur, ek. 69 þ. km. Verð 1.850.000 dyra, hvítur, ek. 59 þ. km. Verð 1.090.000 stgr. 2500, disil, 5 g., 4 d., hvitur, ek. 4 þ. km, fjal- lagarpur, spil, 32" dekk, álfelgur o.fl. V. 1.900.000. stgr. * jp ■*fl| BYGGIR Á TRAUSTI HEKLUHÚSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 Opið virka daga kl. 9-18. Opið laugardaga kl. 10-14. N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING 0¥ \BIR iJLARi Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.