Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992. 9 Egypskar magadansmeyjar hafa gríðarlegar tekjur af list sinni og þær fræg- ustu eru þekktari meðal almennings en stjórnmálamenn í fremstu röð. Heimamenn gefa mikið fyrir að sjá þær á sviði og i ríkjum Araba eru þær mjög eftirsóttar. Simamynd Reuter Stund miUi stnða 1 Sarajevo: íbúarnir sváf u rótt Eftirlit Sameinuðu þjóðanna með þungavopnum við Sarajevo, höfuð- borg Bosníu-Hersegóvínu, varð til þess að íbúarnir fengu góðan nætur- svefn. Aðeins stöku sprengja og vél- byssugelt raskaði næturró íbúanna. Þegar dagur rann héldu leyniskyttur hins vegar uppteknum hætti og skutu á fólk á leið til viimu. „Þetta er aðeins stund milli stríða en ekki vopnahlé," sagði heimildar- maður innan hersins. Lítill friður var aftur á móti í þrem- ur öðrum bæjum sem Serbar sækja að, þar sem sveitir SÞ eiga einnig að hafa eftirlit með þungavopnum. Leiðtogi Serba í Bosníu hótaði því í gær að hætta þátttöku í friðarvið- ræðum um Júgóslavíu ef Vesturlönd kæmu á loftferðabanni yfir allri Bos- níu. Utanríkisráðherrar EB staðfestu hins vegar á fundi í Englandi að þeir ætluðu að beita sér fyrir því að SÞ lýstuyfirloftferðabanninu. Reuter TILBOÐ Cosmos (nýtt) Vegna hagstæðra innkaupa bjóðum við 40.000,- kr. verðlækkun. Áður kr. 159.897,- stgr. Nú kr. 119.897,- m/náttb. og springdýnum. Dæmi um lánakjör: Útb. kr. 32.659,- eftirst. á 30 mán. kr. 3.962,- á mán. eða Visa og Euro rað- greiðslur. Dæmi án útborgunar: skipt á 12 greiðslur, ca kr. 11.620,- á mán. Útlönd bankalánum Sænski seðlabankinn tilkynnti í morgun að vextir á millibanka- lánum yröu lækkaöir úr 75 pró- sentum í 20 prósent. Bankinn liækkaði vextina síö- astliöinn miðvikudag til að styrkja sænsku krónuna og til að kveða niður vangaveltur um að ; gengi krónunnar lækkaði í kjölf- ar ákvörðunar finnskra stjóm- valda um að láta gengi finnska marksins fljóta. í raun þýddi þaö gengislækkun. í yfirlýsingu frá bankanum í morgun sagði að hækkun vaxt- anna á millibankalánunum i 75 prósent í síðustu viku heföi haft tilætluð áhrif. Forráöamenn bankans sögðu í engin áhriFá^verögildi sænsku krónunnar gagnvart Evrópu- myntinni ecu. Reuter C H B L H n D IWBAKERSPRIDEl OTRULEGA HAGSTÆÐ VERÐ! PIZZUBOTNAR - PIZZASÓSA - PIZZAKRYDD - OREGANOKRYDD - RÆKJUR - SKINKA - PEPPERONI OFL. OFL. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR ! DREIFING HF Skipholti 29 - Sími: 612388 80NY HIBLACK IPSTÆKI iR SEM R SVART ERHVÍTT i sést munurinn. ín að skoda. 2 • SÍMI 62 52 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.