Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Side 19
MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992.
31
I M P E X
Sterkt • auðvelt • fljótlegt
Mikill fjöldi þátttakenda mætti í kassabílarallið. Keppendur voru búnir að
leggja mikla vinnu á sig til að gera kassabílana sem best úr garði fyrir
keppnina. Hér má sjá Guðmund Sæmundsson lögreglumann athuga hvort
einn keppnisbílanna uppfylli ekki kröfurnar.
Gjöf til Skógrækt-
arfélags íslands
Fyrir nokkru afhenti Horst
Brandt, aðalforstjóri Beck bjórfram-
leiðslu, frú Huldu Valtýsdóttur,
formanni Skógræktarfélags íslands,
500 þúsund krónur, sem er í þriðja
sinn sem sú upphæö hefur verið af-
hent Skógræktarfélaginu. í heildina
er þetta andvirði 45 þúsund tijá-
plantna sem búið er að planta í landi
Ólfusvatns, hinum svokallað Beck’s
skógi.
Við þetta tilefni sagði hr. Brandt
að það væri Beck ánægjuefni að
styðja við bakið á skógrækt á íslandi
enda er umhverfis- og náttúruvemd
eitt af markmiðum fyrirtækisins.
Líta má til þess að framleiðsla Beck’s
er eingöngu úr náttúrulegum efnum,
svo hrein og óspiUt náttúra er undir-
staða þess að fyrirtækið geti blómstr-
aö.
Framleiðslan fer eingöngu fram
eftir hinum aldagömlu lögum, svo-
kölluöum Reinheitsgebot þar sem
hvers kyns rotvarnarefni eru ekki
leyfð í framleiðslunni.
I
Forstjóri Beck bjórframleiðslu afhenti Huldu Valtýsdóttur. tormanni Skóg-
ræktarfélags íslands 500 þúsund krónur til að styðja við bakið á skógrækt
á íslandi.
Hraðsendingar sem eru
HRAÐsendingar!
FLUTNINCSMIÐUJNIN »F
TRYGGVAGÚTU 26 - REYKJAVÍK - S: 29111 Fax 25590
Sviðsljós
sem allir geta sett saman
Stórafmæli Njarðvíkur
Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum;
Njarvíkurbær átti 50 ára afmæli
fyrir skömmu og af því tilefni var
efnt tii veglegrar afmælishátíðar.
Hátíðin tókst í alla staði mjög vel og
voru fjölbreyttir dagskrárliðir fyrir
alla aldurshópa. Farið var í kassabíl-
arall og tekist á í ýmiss konar afl-
raunum í íþróttahúsi staðarins. Bæj-
arbúar tóku velflestir virkan þátt i
hátíöarhöldunum.
Magnús Ver Magnússon, sterkasti maður heims, kom i heimsókn og hér er hann í reiptogi við krakkana í Njarðvik
og varla verður séð hvor hefur betur. DV-myndir Ægir Már
0DEXION
SINDRI
-sterkur í verki
BORGARTÚNI31 ■ SÍMI62 72 22
Basel 7 Svefnsóf!
90 x 200 með rúmfataskúffu
Kr. 19.960,-
Eigum til mikið úrval af svefn-
sófum í mörgum verðflokkum,
stærðum, gerðum og áklæðum.
Sjóc er sögu ríkari
Húsgapabðllio
BÍLDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199