Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Blaðsíða 20
32 MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Kompudagur i Kolaportinu 20. sept. Vegna fjölda áskorana og þess mikla fjölda, sem ekki fékk pláss á síðasta kompudegi, höfum við ákveðið að efna til annars slíks dags sunnudaginn 20. september. Þennan sérstaka kompu- dag helgum við sérstaklega seljendum með kompudót og veitum þeim helm- ingsafslátt á leigugjaldi sölubása. Lít- ill sölubás kostar þá aðeins 1.650 kr. og stór sölubás 2.150 kr. Borð og fata- slár er hægt að leigja á staðnum á 500 kr. en einnig er auðvitað hægt að koma með slíkt með sér. Pantið pláss í síma 91-625030. Kolaportið. Vatnsrúm til sölu, king-size, með öllum fylgihlutum. Upplýsingar í síma 91-51579 í dag og næstu daga. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. •Varanleg lausn á vatnsbrettum, sterk rakaþétt og viðhaldsfrí, margir litir, staðgreiðsluafsláttur. Einnig sólbekkir og borðplötur í mörgum litum. Ótrúlega lágt verð á legsteinum með rafbrenndum álplötum, sterkt og fallegt. •Marmaraiðjan, Höfðatúni 12, sími 91-629955, fax 91-629956. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Vegna flutnlnga er til sölu þvottavél, sjónvarp, gamall ísskápur, tölva (Viktor 8086), skiptiborð, barnarúm og regnhlífarkerra. S. 91-626967 í dag og eftir það í síma 91-38716 á kv. Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, m/ fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan. S, 985-27285, 91-651110_______________ Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9 18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Empire haust- og vetrarvörulistinn Frábært úrval og verðið ótrúlega lágt. Fatnaður, skartgripir, leikföng o.fl. Pöntunarsími 91-657065. Ættfræðibækur, Vestfirskar ættir (Arnardalsætt), til sölu. Upplýsingar í síma 91-33839 e.kl. 18. Franskir gluggar smíðaðir og settir í innihurðir, hurðir og allt tilheyrandi. Verkstæðisþjón., trésmíði og lökkun, Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 687660. Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. _________________ Nýtt! Svitalyktareyðir, kristall, Le- Crystal Naturel. Banana Boat E-gel fyrir exem og sóriasis. Sólmargfaldari f. léttskýjað. Heilsuval, Barónsstíg 20. Orgel. Til sölu gamalt, vel með farið Lindholm-orgel. Til sýnis í Kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58,3. hæð, mánudag kl. 17 til 18. Ritvélar. Tökum notaðar ritvélar í umboðssölu, mikil eftirspum. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 91-31290. Sony upptökuvél til sölu, 8 mm, nýleg, lítið notuð, verð kr. 40.000 staðgreitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7082. Stórglæsil. innbú: útsk. skápur, mál- verk, stór ljósakr., lýðveldisfáninn ’44, (Bing & Gröndahí) styttur, fl. styttur, stórar, standlampi o.fl. S. 51076. Svefnbekkur, 120x200 cm, Olympia raf- magnsritvél, hillu- og skápasamstæða, furu, 15.000 hvert, eldhúsborð, 3.000, barnaskrifborð, 5.000. S. 674105. Til sölu gervihnattadiskur, 1,20, verð 25 þús., stóll, borð, náttborð og blaða- grind, allt úr reyr. Uppl. í síma 92-15595. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið mánud. til föstud. kl. 16-18, laugd. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoð- arvogi 44, s. 91-33099 og 91-39238 á kv. Þjónustuauglýsmgar z?' Smíðum útihurðir, glugga r ^ og sólstofur eftir yðar ósk- ’ '/ um. Mætum á staðinn og / ' tökum mál. < HURÐIR & ; GLUGGAR HF. KAPLAHRAUNI 17, HAFNARF. ..I SlMI 91-654123. RV.C. gluggar RV.C. sólstofur 06 IÐNAÐARHURÐIR □ GLOFAXIHE ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði Gluggasmiðjan hf. VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVlK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 -í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 - GARÐABÆ - SlMI 652000 © Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt. veggi. gólf. innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl. Malbikssögun. Gröfum og skiptum um jarðveg .v . IJnnkeyrslum, görðum ö.fl. —' Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. = VELALEIGA SIMONAR HF., =1 símcv 62307Ö, 985-21129 og 985-21804 GRÖFUÞJONUSTA Gísli Skúlason, sími 91 -685370, ibílas. 985-25227. Bragi Bragason, sími 91-651571, bílas. 985-31427. Gröfur með opnanlegri framskóflu, skotbómu og 4x4. VISA og EURO raðgreiðslur. Loftpressa - múrbrot Ath., mjög lágt tímagjald. Unnið líka á kvöldin og um helgar. Símar 91-657018, 38029 og 985-37429. ★ STEYPUSOGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kristján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsími 984-50270 STEINSTE YPUSOG U N KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON ' FYLLIN GAREFNI. Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþolið og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir- liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. B&WMWWM IFa Sævarhöfða 13 - sími 681833 STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun j- SPRUNGU- 0G MURVIDGERÐIR, AI|l||JU>ffi| Við háþrýstiþvottinn notum við JlUUwlWVUnt vinnuþrýsting sem er 230 a/iAd 600 ^cm2, með t“r|)ós,í*,• /W\ K Fast verðtilboð með verklýsingu Sími: 985 -38010 Nr að kostnaðarlausu. [£_ HAÞRYSTIDÆIUR Tll IEIGU. Höfum allar stærðir af háþrýstidælum til leigu, auk sandbláslurstækis og HÁÞRÝSTITÆKNI HF. túrbóstúta af öllugustu gerð, komum ~t—T" — " með tækin á staðinn og sækjum. jy. 985-38010, 91-27475, 91-672531. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJONUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. © JÓN JÓNSSON LÖGCILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Simi 626645 og 985-31733. I HUSEIGNAÞJONUSTAN Símar 23611 og 985-21565 Fax 624299 Háþrýstiþvottur, sandblástur og allar almennar viðgerðir og viðhald á húseignum. Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum meö RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögrium og öll örmur pípulagningaþjónusta. B Kreditkortaþjónusta (D 641183 - 985-29230 HTJ Löggiltur pípulagningameistari. Skólphreinsun. 1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan =4 Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ® 68 88 06 ©985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.