Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Síða 22
34 MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 „Supra 20" litsjónvörpin komin aftur, 1. flokks myndg. og bilunarfrí, erum einnig meö Ferguson litsj. Orri Hjaltason, Hagamel 8. Rvík, s. 16139. Notuð/ný sjónv., vid. og afrugl. 4 man. áb. Viög- og loftnþjón. Umboðss. á videóvél + tölvum, gervihnattamótt. o.fl. Góðkaup, ÁrmúÍa 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- ’ tækjum. myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuyélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Dýrahald Hreinræktaðir scháferhvolpar til sölu. Scháfertíkin Shadowsquad Mosaic, sem er innflutt frá Engl., er búin að eignast hvolpa í fyrstaisinn á Islandi. Báðir foreldrar hvolpanna eru ætt- bókarfærðir. Hvolparnir afhendast í september. Uppl. í síma 91-651408. Gullfallegir, hreinræktaðir golden retriever hvolpar til sölu, ættbókar- færðir. Uppl. í síma 91-675312 og 98-65540. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silki terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Hundaskólinn á Bala. Innritun hafin á hlýðninámskeið I, II og III í ágúst og sept. Pantið tímanl. Áratuga reynsla. S. 657667/642226. Emilía og Þórhildur. Golden retriever, mikill veiðihundur, í skiptum fyrir haglabyssu. Upplýsing- ar í síma 91-52521 eftir kl. 17. Hreinræktaðir, ættbókarfærðir síams- kettlingar til sölu. Upplýsingar í síma 98-34840 á kvöldin. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 98-21021. ■ Hestamennska Til sölu i skiptum fyrir nokkra þokkaiega hesta: Scania 85, árg. ’72, búkkabíll m/palli og sturtum, góð dekk, sko. til ’93. Einnig fleiri Scaniur, 111 og 140, til sölu fyrir hesta, að hluta eða öllu. S. 91-682190 og á kvöldin 91-679350. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Sex básar í mjög góðu 12 hesta húsi í Gusti í Kópavogi til sölu. Á sama stað er til sölu 6 vetra vel ættuð tölt- hryssa frá Kirkjubæ. Uppl. í síma 91-41747 eftir kl. 17. Tökum hross i haustbeit og vetrarbeit með heygjöf, einnig folöld, ungfola í hús og áframhaldandi uppeldi. A sama stað til sölu gott baggahey. Uppl. í síma 98-78334. 8 vetra rauðtvístjörnótt hryssa til sölu, með allan gang og góðan vilja, ekki fyrir byrjendur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7074. Hestafólkl Er hryssan fylfull? Bláa fyl- prófið gefur svarið. Hestamaðurinn, Ármúla 38, Rvík. Hestasport, Helga- magrastr. 30, Ak. fsteka hf., Rvík. Hesthús. Til sölu 8-10 hesta hús á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Uppl. í símum 91-683508,98-78532 og 985-28030 á kvöldin. Hesthús. f Víðidal er til sölu rúmgott 5 hesta hús með kaffistofu, hnakka; geymslu og wc. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7065. Tll sölu brúnn klárhestur með tölti, 6 vetra, undan Hrafni 802, einnig lítið taminn 6 vetra, brúnn hestur undan Fáfni 897. Uppl. í síma 98-22086. Fallegur, þægur, töltfastur fjölskyldu- hestur óskast til kaups. Uppl. í síma 91-75639 eftir kl. 18. Hjól Antik. BSA Lightning, árg.’ ’68, 750cc, til sölu, þarfnast lagfæringar (ath. skipti á pickup). Upplýsingasími 92-37741 e.kl. 19.__________________ Dunlop mótorhjóladekk f. götuhjól/ torfæruhjól. Flestar stærðir til á lag- er. Mjög hagstætt verð. Vélsm. Nonni h/f, Langholtsvegi 109, Rvík.s. 679325. Tll sölu Honda CR 500 '89, í mjög góðu ásigkomulagi, mikið af nýjum hlutum og geysikraftmikið. Uppl. í síma 91- 624145 og 91-77602 e.kl. 19. MODESTY BLAISE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.