Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Side 29
MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992. 41 Veiðivon Leikhús í ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 Litla SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Uppselt á allar sýningar tll og með 27. sept. Flyst á stóra sviöið laugard. 3. okt. Stóra sviðlð HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Frumsýning laugard. 19. sept. kl. 20.00. Únnur sýning sunnud. 20. sept. kl. 20.00. Sala aðgöngumiða er hafin. KÆRA JELENA Fyrsta sýning á stóra sviði laugard. 3. okt. kl. 20.00. Sala aögöngumlða er hafin. SALA AÐGANGSKORTA STENDUR YFIR Á 3.-8. SÝNINGU. Verð aðgangskorta kr. 7.040. Frumsýningarkort, verö kr. 14.100 á sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.800. Athugið aö kortasölu á 1. og 2. sýningu lýkur i dag. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í sima 11200. Grelðslukortaþj. -Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. lllll ÍSLENSKA ÓPERAN ^iccccc dc eftir Gaetano Donizetti Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton. Leikstjóri: Michael Beauchamp. Leikmynd og búningahönnun: Lubos Hruza. Ljósahönmm: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Aöstoöarbúningahönnun: Helga Rún Páísdóttir. Aðstoö við leikstjóm: Lilja ívarsdóttir. Kór íslensku óperunnar. Hljómsveit íslensku óperunnar. Konsertmeistari: Zbigniew Dubik. Hlutverkaskipan: Lucia: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Enrico: Bergþór Pálsson. Edgardo: Tito Beltran. Raimondo: Sigimður Steingrímsson. Arturo: Sigurður Björnsson. Alisa: Signý Sæmundsdóítir. Normanno: Bjöm I. Jónsson/ Sigurjón Jóhannesson. FRUMSÝNING: Föstudaginn 2. október kl. 20.00. HÁTÍÐARSÝNING: Sunnudaglnn 4. októberkl. 20.00. 3. SÝNING: Föstudaginn 9. október kl. 20.00. MIÐASALAN OPNUÐ ÞRIÐJUDAGINN 15. SEPTEMBER. Styrktarfélagar eiga forkaupsrétt að miðum dagana 15.-18. september. ALMENN SALA MIÐA HEFST19. SEPTEMBER. Sigurðar Nordals fyrirlestur Helgi Þorláksson, dósent, flytur opinber- an fyrirlestur um Snorra Sturluson í boði Stofnunar Sigurðar Nordals mánu- daginn 14. sept. á fæðingardegi dr. Sig- urðar Nordals, í Veitingastofúnni Tækni- garði. Fyrirlesturinn hefst kl. 17.15 og nefnist hann „Snorri goði og Snorri Sturluson". Tilkynningar Árbæjarsafn auglýsir eftir munum Þann 20. september nk. verður formleg opnun hússins Suðurgötu 7 á Árbæjar- safni. Þar mun verða sýning á heimili heldra fólks um aldamótin. í þessu sama þúsi verður einnig sett upp gullsmíða- verkstæði. Undirbúningur vegna sýning- arinnar stendur nú yfir. Safninu vantar nokkra hluti frá því um aldamótin til að fuUvinna sýninguna. Hér með er auglýst eftir eftirfarandi hlutum: gólfmottum, gifsstyttum/Thorvaldsenstyttum, bama- vöggu/körfu á trégrind með tréhjólum, Vöggusettum og rúmfötum á bamarúm, píanóbekk, litlum myndarömmum, lömpum og loftljósum. Nýir rekstraraðilar að Valhöll Um mánaðamótin síðustu tóku þær stöll- umar Herdís Þorsteinsdóttir og Helga Harðardóttir við rekstri á hárgreiðslu- stofunni Valhöll að Óðinsgötu 2 í Reykja- vík. Þær vinkonumar em ekki að vinna á Valhöll í fyrsta sinn, þar sem þær lærðu Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Kvenfélag Fríkirkjunnar I Reykjavík byrjar vetrarstarííð með handavinnu- kvöldi annað kvöld kl. 20 í safnaðarheim- ilinu. Leiðbeinandi er Margrét Ámadótt- ir. Kaffiveitingar. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 20. septem- ber. Verð kr. 7.400 ATH. 25% afsláttur. Frumsýningarkort kr. 12.500. Ellí- og örorkulífeyrisþegar kr. 6.600. er hafin. Sala á einstakar sýningar hafin. Stóra svíö kl. 20.00. DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Frumsýning föstudaginn 18 september. 2. sýn. lau. 19. sept. Grá kort gilda. 3. sýn. sun. 20. sept. Rauð kort gilda. Mióasalan er opin daglega frá kl. 14-20 á meðan kortasalan fer fram, auk þess ertekið á móti pöntunum i síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. Faxnúmer 680383. Leikhúslínan simi 991015. Vilt þú starfa I björgunarsveit? Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík er að hefja vetrarstarfið og að venju er margt að gerast. í Flugbjörgunarsveitinni er hægt að velja á mflli margra flokka til að starfa í og má þar nefna fjalla-, sjúkra-, faUhflfa-, belta- og flugbjörgunarflokk. Mánudaginn 14. sept. nk. mun verða haldinn kynningarfundur fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa með Flugbjörgun- arsveitinni. Fundurinn verður haldinn í björgunarmiðstöð FBSR við Flugvallar- veg (við hlið Bílaleigu Flugleiða). Allir þeir sem em orðnir eða verða 17 ára á árinu eru hvattir til að koma og kynna sér starf Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík. Lögmál Ijóssins Ljósheimar/Isl. heilunarfélagið hefur gef- ið út bókina Lögmál ljóssins. Bókin er 76 síöur í vasabroti. í henni er að finna umfjöflun um 57 lögmál sem nauðsynleg em hverjum manni að tileinka sér, auk kafla um liti, litameðferð og fl. Ann Herb- streith miðlaði Lögmálum ljóssins. Bókin er seld hjá Ljósheimum að Hverfisgötu 105, 2. hæð, sími 624464 og í versluninni Betra lífi. Skólastyrkir til íslenskra námsmanna í Bretlandi Breska sendiráðinu í Reykjavík er það mikið ánægjuefni að greina frá styrkveit- ingum breskra stjómvalda fyrir skólaár- ið 1992-1993. Styrkir þessir koma úr sjóði, sem em í vörslu breska utanríkisráðu- neytisins, Foreign and Commonwealth Office Scolarships and Award Schemes. Heildampphæð styrkjanna er um sex milljónir íslenskra króna. Styrkir þessir eru til greiðslu á skólagjöldum nemend- anna, ýmist að hluta til eða að fullu. Að auki fá sumir þeirra sem era í framhalds- námi svonefndan ORS-rannsóknarstyrk frá Ráði breskra háskólarektora. Að venju em styrkimir veittir námsmönn- um í margvislegum námsgreinum. Tónleikar Allt í veiðiferðina SEPTEMBERTILBOÐ: VEIÐILEYFI í VINAMÓTUM - SELTJORN. LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751 Víkurá 1 Hrútafirði: Endaði í 7 7 löxum á sínum tíma hjá Pálínu Sigurbergsdótt- m- á Valhöll. Herdls og Helga em nýlega komnar til starfa á íslandi eftir að hafa unnið á þekktum hárgreiðslustofum á Norðurlöndum. Opið er frá kl. 9-18 virka daga og kl. 10-14 á laugardögum. síðasta hollið veiddi 8 laxa 1 „Það var gaman að veiða þennan fisk í Víkuránni. Þetta var annar lax- inn minn á ævinni og að hann skyldi vera svona stór var meiriháttar," sagði Sigurbergur Steinsson á bökk- im Víkurár í Hrútafirði um helgina. ín þá veiddi Sigurbergur sinn annan ax á ævinni og fiskurinn var 18,5 )und. Fiskurinn veiddist í Steina- kvörn, lítilli holu miðja vegu í ánni. Þessi veiðistaður gaf þrjá laxa um helgina, 18,5 punda, 12 pund og 6 punda. Þetta síðasta holl veiddi 8 laxa í lokin og áin endaði því í 77 löxum og 25 bleikjum. Stærstu laxarnir í sumar voru 19 punda fiskar og veidd- ist annar þeirra núna í lokahollinu. Alhr fengust laxamir í síðasta holl- inu á maðk en aðeins hafa veiðst tveir laxar á flugu í sumar í ánni. Bestu staöirnir í sumar hafa verið Sauðhúsahylur, Berjaflúðir, Leitis- hylur og Kistuhylur. Eitthvað er af laxi í ánni en ekki mikið, mest er í Kistuhyl og Sauð- húsahyl. í Víkurá er áin hvíld í tvo daga á milli hvers tveggja daga holls í ánni, sem þýöir að fiskurinn tekur miklu, miklu betur. -G.Bender Síðasta hollið hætti í gærkvöldi í Víkurá í Hrútafirði og veiddi það 8 laxa. Á myndinni eru Bernhard A. Petersen, Arnór Benónýsson og Sigurbergur Steinsson með veiðina. Áin gaf 77 iaxa í sumar og 25 bleikjur. DV-mynd G.Bender Tapað fimdið Fyrirlestrar Landsbjörg velur útivistargalla Allt þetta ár hefur staðið yfir leit og þró- un á nýjum útivistargaUa fyrir björgun- arsveitir Landsbjargar og 2.000 félags- menn þeirra. Ákveðið var aö leita að traustum alhliöa útivistargafla fyrir fé- lagsmenn. Margar gerður fatnaðar vom skoðaðar og reyndar af félagsmönnum. Niðm-staðan varð sú að ákveðið var að ganga til samstarfs við 66"N um þróim nýs útivistargaUa þar sem gerðar yrðu meiri kröfur en áður hafa verið gerðar til slíks fatnaðar. Undanfama mánuði hefur verið imnið að þróun þessara galla og nú er endanleg útgáfa hans tilbúin til framleiðslu. Eftir vandlega leit var valið efni úr flokki vatnsheldra öndunarefna sem nú em að ryðja sér til rúms í útivi- starfatnaði. Þessi endanlegi gafli er sjötta útgáfan frá því að vöruþróunin hófst. Félagsmönnum líst mjög vel á þá vöru sem nú er tilbúin til framleiðslu og telur Bjöm Hermannsson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, samstarfið við 66°N ánægjulegt og ekki síður að hér skuli ís- lensk framleiðsla hafa staðist samanburð við erlenda. Landsbjargarmenn em mjög kröfuharðir og framleiðsla 66"N hefur staðist aflar kröfur þeirra. Félagsmenn telja það ávmning að 66“N hafi mætt sérkröfum þeirra vegna erfiðra íslenskra aðstæðna og eirrnig telja menn nálægðina viö framleiðandann vera mikin kost. Það bætir afla þjónustumöguleika við félags- menn. Armbandsúr fannst í Laugardalnum. Upplýsingar í síma 813142. Fress tapaðist úr Blesugróf Hvitur stór fress tapaðist frá heimili sínu í Blesugróf fyrir ca þremur vikum. Hann var ómerktur. Ef einhver hefiu: séð hann eða veit hvar hann er niðurkominn, þá vinsamlegast hringið í síma 814895. Tónleikar I Hafnarborg Guðrún Jónsdóttir sópran og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari halda tón- leika í Hafnarborg, Hafnarfirði, í kvöld, 14. september kl. 20.30. Á efnisskránni verða sönglög eftir Schumann, Brahms, Mahler og R. Strauss, einnig ópemarimr eftir Mozart, Boito, Puccinio og Donizetti. Miðasalan er opin frá og með 15. september kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. á nssta salustað • Askriftarsitni 63-27-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.