Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Qupperneq 32
44 MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992. Meö slaufu um hálsinn og hatt á höfði. Ætti kannski að binda slaufu í hárið „Davíð er þeirra fremstur, nema hvað hann mætti láta klippa sig og læra að binda bind- ishnút," sagði kona á Suðurlandi í skoðanakönnun DV. Heim til að deyja „Hann vill fara heim til að „deyja“, en fær það ekki og ætlar að hætta frekar en að láta „gisti- félagið" komast upp með að fá einhverja þúsundkalla fyrir sig,“ hafði Steinþór Guðbjartsson eftir Ummæli dagsiits gömlum 1. deildar manni í hand- bolta. Vara sig ekki á hrekkjum annarra „Þeim hefur tekist að lokka til sín og virkja allnokkum hóp mis- jafnlega hrekklausra sálna, sem telur sér trú um, að barist sé hugsjónabaráttu fyrir náttúru- vemd og öörum verðmætum æðri en kirkjustarfi," sagði Bjarni Bragi Jónsson, gjaldkeri sóknarnefndar Digranessóknar. BLS. Antik, Atvinnaíboðí Atvinna óskast Atvinnuhúsnæði Barnagæsla 33 38 38 38 38 Bátar 35,40 Bílaleiga Bflamálun......................... 36 36 Bflar óskast 36 Bílartílsölu Bílaþjónusta 36,40 36 Bókhald 38 Bólstrun 33 Bvsstir.. ... . 35 Bafikur. ... 33 Dulspeki, - 3ð Dýrahafd 34 Ei okaFná! Fasteignir 38 36,40 Fyrirungbörn...................33 Fyrirveiðimenn.................36 Fyrirtæki......................35 Garðyrkja......................38 Heimilistæki...................33 Hestamennska...................34 Hjól...........................34 Hjólbarðar.....................36 Hljóðfæri......................33 Hljömtæki......................33 Hreingerningar.................38 Húsavíðgeröír..................38 Húsgögn........................33 Húsnæðiíboði...................37 Húsnæði óskast.................37 Innrömmun......................38 Kennsla - námskeið.............38 Líkamsrækt..................38,40 Ljósmyndun.....................33 Lyftarar.......................36 Nudd...........................38 Óskast keypt...................33 Parket.........................38 Sendibílar.....................36 Sjónvörp..................... 33 Spákonur.......................38 Sumarbústaðir...............36,39 Teppaþjónusta..................33 Teppí..........................33 Tilbygginga....................38 Tilsölu.....................32,38 Tilkynningar...................38 Tölvur.......................................... ,...33 Vagnar - kerrur.............35,39 Varahlutir..................36,40 Verslun.....................33,39 Viðgeröir......................36 Vinnuvélar.....................38 Vídeó..........................34 Vörubilar......................36 Y rmslegt.............. .38 Þjónusta....................38,40 Ökukennsta.....................38 Bjart veður að mestu sunnanlands A höfuðborgarsvæðinu verður norðangola eða kaldi og bjart veður að mestu - hiti á bilinu 2 til 8 stig. Á landinu verður norðan- og norð- Veðrið í dag vestanátt, stinningskaldi á stöku stað norðvestan til en annars yfirleitt gola eða kaldi. Súld eða rigning verður norðvestanlands í dag en skúrir eða slydduél í nótt. Norðaustanlands verður súld eða rigning með köflum við ströndina en skúrir til landsins. Annars staðar verður skýjaö með köflum og sums staðar léttskýjað. Hiti verður á bilinu 3 til 11 stig að deginum, hlýjast suðaustanlands. Klukkan 6 í morgun var norðan- og norðvestanátt á landinu, gola eða kaldi. Rigning eða súld var víðast norðan til, skýjað en úrkomulítiö eystra en víða léttskýjað syðra. Hiti var 1 til 8 stig á láglendi. Um 300 km norðaustur af Langa- nesi er nærri kyrrstæð 987 mb lægð sem grynnist. Milli Skotlands og Færeyja er 992 mb lægð á leið norð- ur. Um 500 km suðaustur af Hvarfi er 986 mb lægð á leið austnorðaustur. Veðrið kl. 6 í morgun: Veðrið kl. 6 í morgun Akureyri rigning 3 Egilsstaðir alskýjað 6 Galtarviti rigning 3 Hjarðarnes skýjað 6 Kefla víkurflugvöllur léttskýjað 4 Kirkjub'æjarklaustur léttskýjað 6 Raufarhöfn súld 3 Reykjavík léttskýjað 1 Vestmannaeyjar léttskýjað 5 Bergen léttskýjað 7 Helsinki þokumóða 12 Kaupmannahöfn rigning 13 Ósló rigning 11 Stokkhólmur þokumóöa 10 Þórshöfn skúr 7 Amsterdam léttskýjað 8 Barcelona þokumóða 18 Beriín alskýjað 15 Feneyjar þokumóða 15 Frankfurt rigning 14 Glasgow léttskýjað 9 Hamborg skýjað 12 London lágþokubl. 8 Lúxemborg rigning 11 Madrid heiöskírt 11 Malaga þokumóða 21 Mallorca léttskýjað 18 Montreal skýjað 14 New York heiðskírt 17 Nuuk slydda 1 París rigning 13 Róm þokumóöa 18 Valencia þokumóða 23 Vín skúr 16 Winnipeg léttskýjað 9 „Drottningin sagði mér það nú að við hefðum verið í húsum hvort við hliðina á öðru í ein 4 til 5 ár, Hún var við hugvísindadeildina og ég viö raunvísindadeildina en þær eru hvor sínum megin við torgið á háskólalóöinni," segir Jóhann Sig- urjónsson menntaskólakennari sem var leiösögumaður norsku konungshjónanna þegar þau voru fyrir norðan á dögunum. Það kom einmitt í ljós að Jóhann og drottn- ingin, Sonja, voru á sama tíma í skóla þegar Jóhann var við há- skólanám í Noregi á 7. áratugnum. „Ég kunni afskaplega vel við hjónin. Þau voru elskuieg, kímin og uppátektarsöm þegar þeim datt þaö í hug,“ segir Jóhann. Jóhann vill ekki láta hafa eftir sér neitt ura uppátæki konungs- hjónanna en segir þau hafa verið Jóhann Sigurjönsson, leiðsögu- maður norsku konungshjónanna. sérlega skemmtileg. Hann segir svona heimsókn hafa núkið gildi fyrir ísland. „Það er mikilvægt að efla tengsl milli ís- Maður dagsins lands og hinna Norðurlandaþjóð- anna og svona ferðir gera það. í samræðum mínum við konungs- hjórún voru þau sifellt að vitna til annarra ferða sem þau höfðu farið í og ég er ekki í nokkrum vafa um það að þegar þau fara eitthvaö ann- að síðar þá munu þau ræða um ísland og þessa ferö sem þau voru í hér. Þrátt fyrir hve veðríð var slæmt voru þau mjög ánægö enda ýmsu vön eins og þau sögðu sjálf þannig aö þarna erum við komin með óbeina auglýsingu." Myndgátan Lausn gátu nr. 424: í" vio KOMUMST EKKlJ upp ú* ■■• « EVÞOR-a- íþróttahom sjónvarps Nú er ólympíumóti fatlaðra lok- ið og rólegur mánudagur í íþróttalifínu. Rólegheitin standa þó ekki lengi yfir og sannarlega má kaila þessa viku sprengiviku hvað íþróttaviðburðí varðar. Handboltinn er að byija, Reykjavíkurmótið í körfubolta er í algleymingi og síðast en ekki síst má nefna að nokkrir Evrópu- ieikir verða leiknir. Íþróttiríkvöld íþróttahorn rikissjónvarpsins verður í kvöld í umsjón Arnars Björnssonar. Arnar ætlar aö ræða við Skagafeðgana, Þórð Guðjónsson og Guðjón Þórðar- son, sem um næstsíðustu helgi hömpuðu íslandsbikarnum í knattspymu. Arnar ætlar að loknu spjalli við þá feðga að gera upp íslandsmótið og loks heldur hann til Barcelona þar sem fjallaö verður um ólympíumót fatlaðra. Skák Eflm Geller, sem oröinn er 67 ára gam- all, er enn aö bæta snotrum leikfléttum í safnið. Þessi staöa er frá opnu móti í Capelle la Grande fyrr á árinu. Geller haföi svart og átti leik gegn Pólverjanum Delekta: sl 7 k k i 6 ii! k k A k m 4 A A 3 1 í aa 2 A A A A A ! S S ABCDE F GH 1. - Dxg3! og hvítur gafst upp. Ef 2. hxg3 g5! og hótunin 3. - Hh6 mát er óverjandi. Jón L. Árnason Bridge Frakkar unnu næsta öruggan sigur á Bandaríkjamönnum í úrslitaleiknum á ólympíumótinu í opnum flokki og end- urtóku þeir þarjneð afrek sitt frá því á Ólympíumótinu í Valkenburg í Hollandi árið 1980. í þessu spili úr leiknum var vandvirkni Eric Rodwells í úrspilinu þaö eina sem kom í veg fyrir aö sigur Frakka heföi veriö 10 impum stærri. Lokasamn- ingurinn var sá sami á báðum borðum, 4 hjörtu sem stóöu auðveldlega í lokuðum sal þegar vestur kom út meö tígul. Aust- ur fékk slaginn á kóng og skipti í lágan spaöa (en ekki lauf). Vörnin var hvassari hjá Frökkunum í opnum sal en þar gengu sagnir þannig: * 8753 V ÁG4 ♦ Á10 + D754 * G94 V KD7 ♦ G87542 + 6 N V A S * Á106 V 53 ♦ K63 + G10832 * KD2 ¥ 109862 ♦ D9 + ÁK9 Norður Austur Suður Vestur Chemla Meckstr. Perron RodweO 14 Pass IV Pass 1* Pass 2* Pass 2» Pass 4? p/h Magamál EVI.ÓR-4- Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. Chemla spOaöi út einspili sínu í laufi. Rodwell drap heima og spOaði hjarta- sexu, vestur setti drottningu sem drepin var á ásirrn í blindum. Síðan kom hjarta- gosi og áttan heima. Chemla átti slaginn á kóng, spOaði spaöa og fékk laufstungu. Hann spOaði sig síðan út á tígli. Vegna þess að laufliturinn virðist vera stíflaður, myndu flestir sagnhafa hafa neyöst til að hleypa tíglinum og farið einn niður. En vegna vandvirkni RodweUs að geyma hjartatvistinn heima var nú hjartaljark- inn dýrmæt innkoma í blindan tO þess að henda niður tígultapslag. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.