Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1992, Side 34
46 MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1992. Mánudagur 14. september SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miöviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auölegd og ástríöur (8:168) (The Power, the Passion). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Fólklö í Forsælu (20:24.) (Even- ing Shade). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Úr riki náttúrunnar. Til verndar spæninum (The World of Survival - Saving the Spoonbill). Bresk heimildarmynd um viðleitni manna i Hollandi til að vernda tiltekinn hluta spónastofnsins, sem sækir til Hollands á vorin. Þýðandi og þul- ur: Ingi Karl Jóhannesson. 21.05 íþróttahorniö. í þættinum verður fjallað um (þróttaviðburði helgar- innar. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.35 Kamilluflöt (3:5) (The Camomile Lawn). 22.30 Ólympíumót fatlaöra í Barce- lona. Sýndar verða svipmyndir frá lokahátíð mótsins. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þlngsjá. Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Trausti hrausti. 17.50 SóÖi. 18.00 Mímisbrunnur. Myndaflokkur fyr- ir börn á öllum aldri. 18.30 Kæri Jón (Dear John). Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnu föstu- dagskvöldi. arson jarðfræðingur talar. 20.00 Hljóöritasafniö. 21.00 Sumarvaka. a. Bjarndýrabanarnir. Frásögn af viðureign við bjarndýr á Hornströndum eftir Guðmund Guðna Guðmundsson. Sigrún Guðmundsdóttir les. b. Þjóðsögur í þjóðbraut. Jón R. Hjálmarsson flytur. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 VeÖurfregnír. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Samfélagiö í nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 13.00 íþróttatréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.05 Erla Friögeirsdóttir. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Ágúst Héðinsson. Þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftirmið- daginn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viðburði í þjóðlífinu meó gagnrýn- um augum. Topp 10 listinn kemur ferskur frá höfuöstöðvunum. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Kristófer Helgason. Létt og skemmtileg lög í bland við spjall um daginn og veginn. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu kvlkmyndum MGM fró þessum árum. Stöð2 kl. 21.50: 19.19 19.19. 20.15 Eirikur. 20.30 Matreiöslumelstarinn. 21.00 Á fertugsaldri (Thirtysomething). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. (13:24). 21.50 Saga MGM-kvikmyndaversins (MGM. When the Lion Roars). í kvöld hefur göngu sína þáttaröð þar sem saga einnar stærstu draumaverksmiðju Bandaríkjanna, MGM-kvikmyndaversins, veröur rakin í máli og myndum á eftir- minnilegan hátt. Þarna getur að líta myndskeið og viðtöl við marg- ar af skærustu kvikmyndastjörnun- um í gegnum tíðina en kynnir þessara þátta er breski leikarinn Patrick Stewart. (1:8). 22.40 Mörk vikunnar. Farið yfir leiki síð- ustu viku og valið besta mark vik- unnar. Stöö 2 1992. 23.00 Svartnætti (Night Heat). Kana- dískur spennumyndaflokkur. (15:24). 23.50 Jekyll og Hyde. Vel gerð og spennandi mynd um lækninn Je- kyll sem breytist í ófreskjuna Hyde. Aöalhlutverk: Michael Caine, Cheryl Ladd og Joss Ackland. Leikstjóri. David Wickes. 1990. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.15 Dagskórlok Stöövar 2 . Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGtSÚTVARP KL.. 13.05-16.00 13.05 Hádeglsleikrlt Útvarpsleikhúss- ina, „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker. Þýö- andi: Lilja Margeirsdóttir. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. Þrettándi þáttur af 30. Með helstu hlutverk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erl- ingur Gíslason. (Fyrst flutt i útvarpi 1970.) 13.15 Mannlifiö. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 20.15.) 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" eftir Mikhail Búlg- akov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýöingu (5). 14.30 „Les Folies d’Espagne“ eftir Marin Marais. Manuela Wiesler leikur á flautu. 15.00 Fréttlr. 15.03 Saga úr skerjagarðinum, SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Byagöalinan - Staða skipasmíða á Islandi. Landsútvarp svæðis- stööva í umsjá Finnboga Her- mannssonar á ísafirði. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Arnar Páll Hauksson. 17.00 Fréttlr. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þor- valdsdóttir byrjar lestur Jómsvík- inga sögu. Anna Margrét Sigurö- ardóttir rýnir í textann og veltir fyr- ir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Um daglnn og veglnn. Ami Hjart- MGM-kvikmyndaverin Þegar ljómö urrar iUúð- tætósinsrakínogýmisatvik Iega í upphaíi bíómyndar sem ektó hafa verið á allra veit maður að það er von á vörum dregin fram í sviös- góðu. Ljónið var alla tíð ljósið. Vissuö þiö að leik- vörumertó Metro Goldwyn konan Jean Harlow svaf Mayer kvikmyndaveranna alltaf natón en skildi eftir §em stofnuð voru árið 1924. krumpaðan náttkjól í rúm- I þáttunum Saga MGM inutilþessaðhneykslaektó verður 62ja ára saga fyrir- vinnukonuna? FM 90,1 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Siguröur G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. - Mein- hornið: Óöurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Landiö og miöin. Umsjón: Darri Ólason. (Urvali útvarpað kl. 5.01 pæstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fróttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 Næturtónar. 3.30 Glef8ur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fróttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fróttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. 12.00 Hádeglsfréttlr frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Frlðgeirsdóttlr. Góð tónlist I hádeginu og Erla lumar á ýmsu sem hún læóir að hlustendum milli laga. kaupa, þarftu að selja? Ef svo er, þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.15 Kristófer Helgason. Þægileg og góö tónlist. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagasímanum 671111. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur situr viö símann og hann vill heyra kvöldsöguna þína. Síminn er 67 11 11. 0.00 Pétur Valgeirsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 3.00 Tveir meö öllu á Bylgjunni. End- urtekinn þáttur frá morgninum áö- ur. 6.00 Næturvaktin. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 TónlisL. 17.30 Bænastund. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Rikkl E. 19.05 Adventures in Odyssey. 20.00 Reverant B.R Hlcks Christ Gospel int predikar. 22.00 Focus in the Family. Dr. James Dobson. 22.45 Bænastund. 01.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.50. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FMfðOfl AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttlr é ensku fré BBC World Servlce. 12.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportlð. 13.00 Fréttlr. 13.05 HJölln snúast. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpsþétturinn Radíus. 14.35 HJólln snúast. 15.00 Fréttlr. 15.03 HJólln snúast. 16.00 Fréttlr. 16.03 HJólin snúast. 17.00 Fréttlr á ensku fré BBC World Service 17.03 Hjólin snúast. 18.00 Útvarpsþátturinn Radius.Steinn Ármann og Davíö Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 Maddama, kerllng, fröken, frú. Þátturinn er endurtekinn frá því um morg- uninn. 19.00 Fróttir á ensku frá BBC World Servlce. 19.05 islandsdeildin. 20.00 Magnús Orrl Schram og sam- lokurnar Þáttur fyrir ungt fólk. Fjallað um næturlífiö, félagsllf framhaldsskólanna, kvikmyndir og hvaða skyldi eiga klárustu nem- endastjórnina. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. FM#937 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.05: Fæðingardagbókin 15.00 ivar Guðmundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 íslenskir grilltónar 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjólmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn I nóttina og spilar tónlist viö hæfi. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyzi 17.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur meó tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óska- lögum og afmæliskveöjur í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöó 2 kl. 18.00. BROS 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson —alltaf eitt- hvað að gerast hjá honum. 16.00 Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líö- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðar- dóttir. 23.00 Vinur þungarokkaranna. Eðvald Heimisson leikur þungarokk af öll- um mögulegum geröum. S ódn jm 100.6 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Stelnn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. 16.00 Breski listinn. Arnar Helgason rennir, fyrstur islendinga, yfir stöð- una á breska listanum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Örvar Stones. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 í öftustu röö. Kvikmyndaþáttur með kvikmyndatónlist I umsjá Ott- ós Geirs Borg og Isaks Jónssonar. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Facts of Life. 16.30 Diff’tent Strokes. 17.00 Baby Talk. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candid Camera. 19.00 Roots: The Next Generations. 21.00 Studs. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 Pages from Skytext. EUROSPÓRT ★. , ★ 12.00 Golf. 14.00 Handboltl. 15.00 Mótorhjólakeppnl. 17.00 Hnefalelkar. 18.00 Slgllngar. 19.00 Eurofun. 19.30 Eurosport News. 20.00 Knattspyrna. 21.00 Hnetalelkar. 21.30 Eurosport News. SCREENSPOfíT 12.30 Euroblcs. 13.00 Notre Dame College Footbatl. 15.00 Parls- Moscow- Beljlng Rald. 15.30 Dutch Soccer Hlghlights. 16.30 Snóker. 18.30 Kraftaiþróttlr. 19.30 Revs. 20.00 Dunloþ Rover GTI Champlons- hlp. 20.30 European Football Highllghts. 22.30 Paris-Moscow- Beljlng Rald. 23.00 The Reebok Marathon Serles. I Kamilluflöt er ekki verið að pukrast úti í horni með kyn- ferðismál. Sjónvarpid kl. 21.35: Kamilluflöt Breski myndaflokkurinn Kamilluflöt hefur vakið mikla athygli hérlendis eins og annars staðar þar sem hann hefur verið sýndur enda er um úrvalsefni að ræða. Þættirnir vöktu reyndar einnig umtal á Bretlandi af allt öðrum ástæðum því mörgum sið- prúðum Bretanum þótti hér fjallað um kynlíf af fullmik- ilh bersögh. Þeir sem fylgst hafa með myndaflokknum hér vita að í honum er ekk- ert verið aö pukrast með ástarlífið, enda er frænd- systkinahópurinn, sem þættimir fjalla um, aö vakna til fulloröinslífsins á stríðsárunum þegar óvist var hvort menn sæju sína heittelskuöu aftur og því freistandi að grípa þau tæki- færi sem gáfust. 15.03: Saga úr skeijagarðinum kom fyrst út árið 1887. Hún nefníst fyrsti þáttur af gerist á eyju í sænska þremur sem Gunnar Stef- skeijagarðinum. Þangað ánsson tekur saman um kemur maöur frá Verma- þijár sígildar sænskar. landi, Carlson að nafiú, og skáldsögur og útvarpað er ráðinn sem vinnumaður verður á mánudögum til ekkjunnar frú Flod. Carl- klukkan 15.03 og fimmtu- songiftisthennioghefstum dagskvöldum klukkan 22.20 stund í höfðingjatölu. Hann á rás 1. er samt veikur á svellinu og i fyrsta þætti er ijallaö um sonur konunnar lítur hann Heimaeyjarfólkið eftir Aug- auk þess illu auga. usí Strindberg. Saga þessi Yfirkokkurinn er Sigurður L. Hall, sem hefur frá upphafi verið i keppnisliði Klúbbs matreiðslumeistara, en aðstoð- arkokkur er Sæmundur Kristjánsson, matreiðslumeistari á Ömmu Lú. Stöö 2 kl. 20.30: Matreiðslu- meistarinn í kvöld hefja göngu sína vandaöir, íslenskir mat- reiðsluþættir sem eru hugs- aðir fyrir áhugamenn um matreiðslu. í þáttunum verður sýnikennsla í mat- reiðslu á ýmsu góðgæti. Meðal þess sem verður mat- reitt í fyrsta þættinum er pastaréttur sem meistar- amir kalla Fylltar kjútó- ingabringur með farfalle- pasta. Það eru engir byij- endur sem sjá um þættina. Þess má geta að í Sjón- varpsvísi hvers mánaðar verða birtir listar yfir hrá- efnið sem þarf fyrir hvem þátt. Fróði og Stöð 2 munu síðan gefa út matreiðslublað undir sama nafni og þætt- imlr en það kemur út í byij- un nóvember.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.