Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1992, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992.
ÞriðjucLagiir 29. september
SJÓNVARPIÐ
18.00 Einu sinni var... í Ameríku
(22:26) Franskur teiknimynda-
flokkur með Fróða og félögum þar
sem sagt er frá sögu Ameríku.
Þýöandi: Guðni Kolbeinsson.
Leikraddir: Halldór Björnsson og
Þórdis Arnljótsdóttir.
18.30 Lína langsokkur (3:13) (Pippi
lángstrump). Sænskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga,
gerður eftir sögum Astrid Lind-
gren. Hér segir frá ævintýrum einn-
ar eftirminnilegustu kvenhetju nú-
tímabókmenntanna. Aðalhlutverk:
Inger Nilsson, Maria Persson og
Pár Sundberg. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson. Fyrst sýnt 1972.
(15:168)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auölegð og ástriöur (15:
168)(The Power, the Passion).
Ástralskur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Steinaldarmennirnir. Bandarísk
teiknimynd um Fred Flintstone og
hans nánustu. Þýðandi: Ólafur
Bjarni Guðnason.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Sjónarspil. í þættinum verður
kynnt erlent efni sem sýnt verður
i vetur. Umsjón: Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
21.00 Fjör i Frans (5:6) (French Fi-
elds). Ný syrpa í breskum gaman-
myndaflokki um hjónin Hester og
William Fields og vini þeirra í
Frakklandi. Aðalhlutverk: Julia
McKenzie og Anton Rogers. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
21.25 Noröanbörn (4:4) Lokaþáttur.
(Children of the North.) Breskur
framhaldsmyndaflokkur byggður á
sögum eftir M.S. Power um bar-
áttu sérsveita lögreglunnar í Belfast
og breska hersins við skæruliða
írska lýðveldisins. Aðalhlutverk:
Michael Gough, Patrick Malahide,
Tony Doyle o. fl. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. Atriöi í þáttunum
eru ekki viö hæfi barna.
22.25 í leit og björgun. Hjálparsveit
skáta í Reykjavík hefur starfað í sex
áratugi við að bjarga munum og
mannslífum. Sífelld þjálfun sveitar-
manna og -kvenna er ríkjandi þátt-
ur í starfi sveitarinnar. Sjónvarps-
menn slógust í för með henni í
leit og björgun. Umsjón: Magnús
Axelsson. Dagskrárgerð: Óli Örn
Andreassen.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þaö sem enginn sér. Þáttur um
starfsemi Kvennaathvarfsins í
Reykjavík. Umsjón: Sigrún Stef-
ánsdóttir. Áður á dagskrá 19. júní
síðastliðinn.
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Dýrasögur.
17.45 Pétur Pan.
18.05 Max Glick.
18:30 Tin Machine með David Bowie
- Morrissey. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi þar
sem sýnt er frá tónieikaferðalögum.
19.19 19:19.
20.15 Eirikur. Viðtalsþáttur þar sem allt
getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns-
cnn QtnA 9 1 QQO
20.30 VISASPORT. Þáttur um „hina"
hliðina á íþróttum og tómstunda-
gamni landans í umsjón íþrótta-
deildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler.
Stöð 2 1992.
21.00 Björgungarsveitin. 21.55 Lög
og regla (Law and Order).
Bandarískur sakamálaflokkur.
(3:22)
22.45 Auöur og undirferli (Mount Roy-
al). Fransk-kanadískur framhalds-
myndaflokkur um hina valdagráð-
ugu Valeur-fjölskyldu. (12:16)
23.35 Svikamylla (Price of the Bride).
Njósnamynd, gerð eftir sögu
spennusagnahöfundarins Fred-
erick Forsyth. Hér segir frá sovésk-
um liðhlaupa sem flýr til Bretlands
og vill fá að leita hælis í Bandaríkj-
unum sem pólitískur flóttamaður.
Honum er smyglað til Bandaríkj-
anna með vitneskju CIA, sem tekur
hann í yfirheyrslur, og í Ijós kemur
ótrúleg svikamylla innan banda-
rísku leyniþjónustunnar. Aðalhlut-
verk: Mike Farrell, Peter Egan,
Robert Foxworth, Diana Quick og
Alan Howard. Leikstjóri: Tom
Clegg. Bönnuð börnum. Lokasýn-
ing.
1.10 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
Ins Dickie Dick Dickens. Leikstjóri
Flosi Ólafsson. 26. þáttur af 30.
(Fyrst flutt í útvarpi 1970.)
13.15 Síðsumars. Jákvæður þáttur með
þjóðlegu ívafi. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson. (Frá Akureyri.)
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Meistarinn og
Margarita eftir Mikhail Búlgakov.
Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin
þýðingu (16).
14 30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlistarsögur. Bréfaskriftir
Gustavs Mahlers og Richards
Strauss. Seinni þáttur. Umsjón:
Bergþóra Jónsdóttir.
SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Lög frá ýmsum löndum.
16.30 í dagsins önn. Getum við lært
eitthvað af trúarlífi Norðmanna?
Umsjón: Friðrik Hilmarsson. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi kl.
03.00.)
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Kristinn J. Níelsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Ásdís Kvaran Þor-
valdsdóttir les Jómsvíkinga sögu
(12) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ari Páll Kristinsson
flytur.
20.00 íslensk tónlist eftír Atla Heimi
Sveinsson. (Hljóðritun Útvarps-
ins frá 1987.)
20.30 Af hverju bændaskólí? Umsjón
Steinunn Harðardóttir. (Áður út-
urtekinn þáttur frá deginum áður
á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp
Noröurland.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 ísland - Ameríka Erla Friðgeirs-
dóttir og Ágúst Héðinsson verða
meó ykkurframundirkaffi. íþróttaf-
réttir eitt eru á sínum stað kl. 13.00
og fréttir verða auðvitað á heila
tímanum eða klukkan 14.00,
15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavik-Bandarikin siödegis.
Hallgrímur Thorsteinsson og
Steingrímur Ólafsson fylgjast vel
með og skoða viðburði í þjóðlífinu
hér heima og í Bandaríkjunum
meó gagnrýnum augum.
Rás 1 kl. 21.00 - Tónmenntir:
Þegar enski sellósnillmg- frægð og hamingju. Ferill
urinn Jacqueline du Pré Jacqueline du Pré fékk
komfyrstffamásjónarsvið- átakanlegan endi árið 1973
iö í Wigmore tónlistarsaln- er hún greindist með MS
um í London áriö 1961, þá sjúkdóminn (multiple scle-
aöeins 16 ára, voru viöbrögð rosis) og lést um aldur fram
áheyrenda og gagnrýnenda árið 1987.
slík að augljóst var að hér í tónmenntaþætti rásar 1,
var snillingur á ferð, bæði í sem endurfluttur verður frá
túlkun tónlistar og einnig laugardegi, veröur ferill
hafði hún fullkomið vald á hennar rakinn og leiknar
hljóðfæri sínu. hljóðritanir með leik henn-
í tólf ár naut hún heims- ar, meðal annars á sellókon-
ffægðar og var ásamt eigin- sertum Elgars og Haydns og
manni sínum, píanóleikar- kaflar úr sónötum Brahms
anum Daniel Barenboim, og Chopins. Umsjón með
ævintýralegt dæmi í augum þættinum hefur Nína
umheimsins um snilligáfu, Margrét Grímsdóttir.
varpað í þáttaröðinni I dagsinsönn
16 þ.m.)
21.00 Tónmenntir. Jacqueline du Pré.
Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir.
(Áður útvarpað á laugardag.)
22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins.
22.00 Fréttlr. Heimsbyggð, endurtekin
úr Morgunþætti.
22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.20 Jómsvíkinga saga. Lestrar liðinn-
ar viku endurteknir í heild. Asdís
Kvaran Þorvaldsdóttir les.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík-Bándaríkin síödegis.
Þeir Steingrímur og Hallgrímur
halda taktinum til kl. 18.00 en
fréttastofan kemurmeð allt það
sem er að gerast.
18.30 Amerísk tónllst.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu að selja? Ef svo er,
þá er Flóamarkaður Bylgjunnar
rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn
er 671111 og myndriti 680064.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.10 Krlstófer Helgason. Ljúflingurinn
Kristófer Helgason situr við stjórn-
völinn. Hann finnur til óskalög fyr-
ir hlustendur í óskalagasímanum
671111.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor-
steinsson spjallar um lífið og tilver-
una við hlustendur sem hringja inn
ísíma 67 11 11.
0.00 Þráinn Steinsson. Létt spjall og
þægileg tónlist fyrir nátthrafna.
3.00 Tveir meö öllu á Bylgjunni. End-
urtekinn þáttur frá morgninum áð-
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Þrjú á palli halda áfram. Umsjón:
Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir
og Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguróur G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja við
símann sem er 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkl fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdónir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu
nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttlr. Næturtónar.
3.00 í dagsins önn. Getum við lært
eitthvað af trúarlífi Norðmanna?
Umsjón: Friörik Hilmarsson. (End-
ur.
6.00 Næturvaktin.
13.00 Ásgeir Páll.
13.30 Bænastund.
17.00 Tónllst
19.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.50.
Bænalínan er opin alla virka daga
frá kl. 7.00-24.00, s. 675320.
fflfp
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttlr A ensku frá BBC World
12.09 fhádeginu.
13.00 Fréttlr.
13.05 Hjólln snúast. Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guðmundsson á fleygi-
. ferð.
14.00 Fréttir.
14.03 Hjólin snúast.
14.30 Útvarpsþátturinn Radíus.
Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á
leik.
15.00 Fréttir.
15.03 Hjólin snúast.
16.00 Hjólin snúast. Sigmar og Jón
Atli með skemmtilegan og fjöl-
breyttan þátt.
17.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Service.
17.03 Hjólin snúast.
18.00 Útvarpsþátturínn Radíus.
18.05 Hjólln snúast.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Magnús Orri og samlokurn-
ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Kvik-
myndapistlar, útlendingurinn á ís-
landi.
22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál-
um líðandi stundar og Steinar Vikt-
orsson er á ferðinni um bæinn og
tekur fólk tali.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 íslenskir grilltónar.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á
þægilegri kvöldvakt.
1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur-
vaktinni.
5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
BROS
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Kristján Jóhannsson tekur við
þar sem frá var horfið fyrir hádegi.
16.00 Siödegi á Suöurnesjum. Ragnar
Örn Pétursson skoðar málefni líð-
andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit
og íþróttafréttir frá fréttastofu kl.
16.30.
18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir.
19.00 Sigurþór Þórarinsson.
21.00 Páll Sævar Guðjónsson.
23.00 Plötusafniö. Aðalsteinn Jónat-
ansson rótar til í plötusafninu og
finnur eflaust eitthvað gott.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist
úr öllum áttum. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
Síminn 27711 er opinn fyrir óska-
' lög og afmæliskveðjur.
SóCitl
jm 100.6
10.00 Jóhannes Birgir Skúlason.
13.00 Hulda Skjaldar.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Elsa Jensdóttir.
21.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Næturdagskrá.
16.00 MR.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. Alda og Kristrún.
20.00 Saumastofan. Hans Steinar
Bjarnason rennir yfir helstu fréttir
úr framhaldsskólunum.
22.00 Rokkþáttur blandaður óháöu
rokki frá MS.
11.00 St Elsewhere.
12.00 E Street.
12.30 Geraldo.
13.20 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Facts of Llfe.
16.30 Dlff’rent Strokes.
17.00 Baby Talk.
17.30 E Street.
18.00 Alf.
18.30 Candid Camera.
19.00 The Far Pavllllons.
21.00 Studs.
21.30 A Twist in the Tale.
22.00 Outer Limlts.
23.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
*, .*
*★*
11.00 Knattspyrna.
12.00 Tennis.
15.00 Maraþon.
16.00 Knattspyrna.
17.00 Tennis.
19.30 Fréttlr á Eurosport News.
20.00 International Kick Boxing.
21.00 Hnefalelka.Alþjóðleg keppni.
22.30 Eurosport News.
•SCREENSPORT
11.00 Erobikk.
11.30 Powerboat World.
12.30 Reebok Maraþon.
13.30 Erobikk.
14.00 European Football Highlights.
16.00 Volvó Evróputúr 1992.
17.00 Tennls.Alþjóðleg keppni kvenna.
18.30 NFL 1992.
20.30 Live Matchroom Pro Box.
22.00 Snóker.
Lokaþáttur spennumyndaflokksins um harmleikinn á Norð-
ur-írlandi.
Sjónvarpið kl. 21.25:
Norðanböm
Nú er komið að lokaþætti
breska spennumynda-
flokksins Norðanbama sem
Sjónvarpið hefur sýnt und-
anfarna þriðjudaga. Sögu-
sviðið er Belfast á Norður-
írlandi þar sem breski her-
inn og ríkislögreglan í Ulst-
er heyja miskunnarlaust
stríð við liðsmenn írska lýð-
veldishersins. Við sögu
koma fjölmargar forvitni-
legar manneskjur, til dæmis
sérvitur heimspekingur,
fyrrum starfsmaður utan-
ríkisþjónustunnar en nú á
mála hjá IRA og IRA-guð-
faðir sem ætlar sér að koma
á friði. í þessari sögu eru
hvorki hetjur né skálkar,
heldur einkennast þeir af
samúð með þeim sem láta
lífið og ef til vill fá áhorfend-
ur gleggri mynd af þeim
harmleik sem á sér stað á
Norður-írlandi.
Aðalstöðinkl. 10.00:
Nýr þáttur sem nefnist
Koraið þið sæ! hefur haflð
göngú sína á Aðalstöðinni.
Þátturinn er á dagskrá frá
klukkan 10 á morgnana til
klukkan 13.00. Stjórnandi
þáttarins er Böðvar Bergs-
son sem er þekktur fyrir
allt annaö en þunglyndi og
roá því búast við léttum og
skemmtilegum ; ; þáttum.
Tónlistin verður í hávegum
höíð ásarat viðtölum, leikj-
um og kveðjum. Ef þú vilt
komast í létt og gott skap er
Komiö þið sæl rétti þáttur-
inn. Í stuttu máli, góð tón-
list, viðtöl, leikir og
áhyggjulaus heimur hjá
Böðvari Bergssyni.
Björgunarsveitin bjargar fólki af strætum borgarinnar.
Stöð 2 kl. 21.00:
Björgunarsveit
borgarinnar
Rétt eins og íslenskar
björgunarsveitir hefur ástr-
alska björgunarsveitin, sem
fjallað er um í þáttaröðinni
Björgunarsveitin (Police
Rescue) það hlutverk að
hjálpa fólki, en þessi tilbúna
björgunarsveit starfar einn-
ig á vegum lögreglunnar til
að magna upp spennu í
þáttaröðinni, enda er aldrei
nein lognmolla yfir gerðum
hennar. Hjálpar hún meðal
annars fólki sem á í vand-
ræðum á strætum stórborg-
ar en ekki í óbyggðum.
í Björgunarsveitmni eru
nær eingöngu lögreglu-
menn sem eru kallaðir til
þegar aðrir valda ekki starf-
inu og vinna því ávallt und-
ir miklu álagi. Þættir þessir
eru byggðir á kvikmyndinni
Rescue. Aðalhlutverkiö
leikur Gary Sweet.