Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992. 7 Fiskmarkaðiriúr x>v Fréttir Hafnarfl arðarbræðumir grunaðir um misnotkun á fleiri drengjum: Nýtt vitni eftir DV-viðtal - lögreglan er að yfirheyra aðra drengi sem hafa kynnst bræðrunum Faxamarkaður 2. deaemba seldust aBs 41,422 lonn._ Magnl Verðikrónum tonnum Meðal Lægsta Haesta Blandað 0,085 44,52 32,00 60,00 Gellur 0,110 316,00 315,00 315,00 Háfur • 0,049 15,00 15,00 15,00 Karfi 0,744 60,00 60,00 60,00 Keila 0,309 39,56 39,00 41,00 Lúða 0,015 320,00 320,00 320,00 Skarkoli 0643 73,00 73,00 73,00 Steinbítur 1,299 78,00 78,00 78,00 Þorskur, sl. 23,758 106,66 105,00 106,00 Þorskur, ósl. 1,997 91,86 83,00 98,00 Ufsi 1,506 39,00 39,00 39,00 Undirmálsf. 1,621 74,79 61,00 78,00 Ýsa, sl. 4,126 100,90 91,00 102,00 Ýsuflök 0,156 170,00 170,00 170,00 Ýsa, ósl. 5,104 92,67 80,00 101,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 2. rtesember sddusr alfa 4,372 lonn. Háfur 0,015 5,00 5,00 5,00 Karfi 0,020 59,00 59,00 59,00 Keila 0,618 43,06 39.00 44,00 Langa 0,221 76,00 76,00 76,00 Lúða 0.026 269,60 260,00 290,00 Skata 0,049 117,00 117,00 117,00 Skarkoli 0,014 122,00 122,00 122,00 Skötuselur 0,360 195,92 195,00 205,00 Steinbítur 0,053 83,00 83,00 83,00 Tindabikkja 0,015 5,00 5,00 5,00 Þorskur, smár 0,038 70,00 70,00 70,00 Undirmálsf. 1,041 66,99 57,00 76.00 Ýsa, sl. 0,285 140,00 140,00 140,00 Ýsa.ósl. 1,618 91,69 90,00 95,00 Fiskmarkaður Akraness 2. desember seldug sBa S.083 ronn. Blandað 0,031 32,00 32,00 32,00 Hnisa 0,052 25.00 25,00 25,00 Keila 0,348 39,00 39,00 39,00 Langa 0.026 50,00 50,00 50,00 Lúða 0,037 476,35 250,00 445,00 Lýsa 0,098 23,83 23,00 26,00 Steinbítur, ósl. 0,042 60,50 51,00 70,00 Tindabikkja 0,013 5,00 5,00 5,00 Þorskur, ósl. 0,730 83,43 77,00 89,00 Undirmálsf. 1,500 67,04 30,00 72,00 Ýsa, sl. 0,286 93,84 50,00 101,00 Ýsa, ósl. 1,921 100,36 82,00 103,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 2. desember seldust alls 6,347 tonn,-*__________ Gellur 0,048 270.00 270,00 270,00 Karfi 0,014 25,00 25,00 25,00 Keila 0,316 37,00 37,00 37,00 Langa 0,246 61.00 61,00 61,00 Lúða 0,012 300,00 300,00 300,00 Steinbitur 0,147 80,00 80,00 80,00 Þorskur, sl. 4,047- 101,00 101,00 101,00 Undirmálsf. 0,392 62,00 62,00 62,00 Ýsa.sl. 1,126 112,00 112,00 112,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 2. desembw sefrfust alls 8,198 tonn; Þorskur, sl. 2,997 103,00 103,00 103,00 Þorskur, ósl. 1,800 96,00 96,00 96,00 Þorskur, sl. 1,024 104,92 60,00 106,00 Undirmálsþ.sl. 0,309 - 81,00 81,00 81,00 Undirmálsþ. ósl. 0,080 74,00 74,00 74,00 Undirmálsþ. sl. 0,130 78,00 78,00 78,00 Ýsa, sl. 0,295 97.61 71,00 106,00 Ýsa.ósl. 0,350 108,00 108,00 108,00 Ufsi, sl. 0,237 46,00 46,00 46,00 Langa, sl. 0,023 66,00 66,00 66,00 Langa.ósl. 0,050 61,00 61,00 61,00 Keila, ósl. 0,294 44,00 44,00 44,00 Steinbítur, ósl. 0,021 71,00 71,00 71,00 Lúða.sl. 0,061 307,37 300,00 325,00 Koli.sl. 0,350 95,00 95,00 95,00 Gellur 0,138 285,00 285,00 285,00 Kinnf. rl. 0,040 243,73 235,00 250,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 2. desembet sddust alls 112,168 tonn. Þorskur, sl. 62,987 106,43 101,00 120,00 Ýsa.sl. 9,676 111,11 66,00 120,00 Ufsi, sl. 0,544 38,68 20,00 40,00 Þorskur, ósl. 19.080 95,79 78,00 118,00 Ýsa, ósl. 5,220 101,15 65,00 110,00 Ufsi, ósl. 0,100 39,00 39,00 39,00 Lýsa 0,160 50,00 50,00 50,00 Karfi 0,308 60,0Q 60,00 60,00 Langa 1,246 74,15 72.00 78,00 Blálanga 0,378 76.00 76,00 76,00 Keila 8,360 61,81 44,00 55,00 Steinbítur 0,387 88,77 73,00 90,00 Hlýri 0,020 60,00 60,00 60,00 Háfur 0,021 10,00 10,00 10,00 Lúða 0,301 383,27 300,00 455,00 Undirmálsþ. 3,200 77,14 65,00 80,00 Undirmálsýsa 0.200 65,00 60,00 70,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 2. desentber seidust alls 7,344 mnn. Þorskur, sl. 0,567 75,54 56,00 100,00 Lúða, sl. 0,027 385,56 150,00 415,00 Þorskur, ósl. 5,067 101,33 100,00 110,00 Ýsa, ósl. 0.932 109,23 100,00 113,00 Langa, ósl. 0,068 52,00 52,00 52,00 Keila, ósl. 0,223 41,00 41,00 41,00 Steinbitur, ósl. 0,053 77,00 77,00 77,00 Undirmálsþ. ósl. 0,407 75,00 75,00 75,00 ENDURSKINS- • MERKIERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA UMFERÐAR RÁÐ Rannsókn á máli Hafnarfjarðar- bræðranna, sem hafa verið kærðir fyrir grófa kynferðismisnotkun á 15 ára andlega fotluðum dreng, er nú á lokastigi hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. í kjölfar umfjöllunar fjölmiöla og viðtads við móður piltsins, sem birtist í DV fyrir skömmu, gaf annar dreng- ur, sem hafði orðið fyrir áreitni af hálfu bræðranna, sig fram við lög- reglu. Þá mun lögregla vera að yfir- heyra fleiri drengi sem grunur leikur á að bræðumir hafi gefið sig að. Bræðumir, sem eru 50 og 46 ára gamiir, hafa neitað öllum sakargift- um. Þeir virðast stunda þá iðju að lokka unga drengi á vinnustað ann- ars þeirra og heim í hús sitt í gamla bænum í Hafnarfirði. Þar sýna þeir drengjunum klámmyndbönd, bjóða upp á áfengi og tóbak og borga þeim fyrir samræöi. Bræðurnir hafa áður komið við sögu lögreglu vegna svipaöra mála. Fyrir um 20 árum rannsakaði lög- reglan mál þar sem eldri bró.ðirinn var sakaður um kynferðislega áreitni viö drengi í Hafnarfjarðar- hrauni. Þá vöknuðu grunsemdir um meinta kynferðisglæpi þeirra gagn- vart drengjum fyrir um 4-5 árum en ekkert sannaðist. Annar bræðranna var síðan kærður til RLR fyrir um ári en ekki tókst að upplýsa þaö mál. -ból Hidin ðru uuJíuitfÍi® - en hráefnið skiptir öllu máli! Þegar þú lagar góðan mat, gerir hráefnið gæfumuninn. Nú hefur Kryddkofinn opnað nýja og glæsilega verslun í rúmgóðu húsnæði að Hverfisgötu 26. Jafnframt eykst vöruúrval Kryddkofans svo um munar, - en lága verðið helst óbreytt. Auk allskyns kryddvara fæst nú í Kryddkofanum fjöldinn allur af austurlenskri matvöru, - ferskt grænmeti, núðlur, hrísgrjón og allt sem nöfnum tjáir að nefna til austurlenskrar matargerðar. I Kryddkofanum fást líka tilbúnir réttir til að taka með heim, t.d. vorrúllur, kryddaðar kjötsneiðar, svínakjöt í sætsúrri sósu, karríkjúklingur, shao-mai og paw. Kynningartilboð til IS.desember: 25% afsláttur af öllum 6ITI vörum + 5% staðgreiðsluafsláttur. 10-20% afsláttur af öllum öðrum vörum. 5% staðgreiðsluafsláttur. Næg bílastæði - ný þriggja hæða bílageymsla við hliðina á Kryddkofanum. Verið velkomin! KRYDDWKOFmK HVERFISGÖTU 26 IOI RFVUMÍU tfMf 620012

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.