Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 32
F R ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fuilrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- i DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992. Sjúkraliðar sömdu við - Friðrik Sjúkraliðar á landsbyggðinni halda sínum kjörum og fá 1,7 prósent hækkunina og 8000 krónur í orlofs- auka. Þetta er samkomulag sem sjúkra- liðar gerðu við Friðrik Sophusson flármálaráðherra, Birgi Guðjónsson, formann samninganefndar ríkisins, og Guðlaug Þorvaldsson ríkissátta- semjara símleiðis í gærkvöldi. Þá stóð yfir fundur sjúkraiiða um áframhaldandi aðgerðir. Settu sjúkraiiðar ofangreint skilyrði fyrir því að þeir hæfu störf aftur. Var gengið að því. -JSS Nafnvextir hækka: Verðbólguhjólið f arið að snúast „Nafnvextirnir eru á uppleið sem afleiðing af gengisfellingunni. Eftir hana er nú kominn smákúfuri verð- hækkanir en málin eru þó ekki að fara úr böndum. Spárnar eru al- mennt þannig að það sé að værita 4% -verðbólgu á næsta ári. Nafnvaxta- hækkunina má eingöngu rekja til gengisfellingarinnar, þetta mun hjaðna fljótt,“ segir Tryggvi Pálsson, bankastjóri íslandsbanka. í útboði ríkisvíxla í gær fór meðal- ávöxtun úr 9,41% í 11,38%. Venjulega fylgja bankarnir í kjölfarið með vaxtahækkun. Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðu- sambands Vestfjarða, segir að með gengisfellingunni hafi stjórnvöld kallaö á ólgu á markaðinum. „Hjólið er farið að snúast. Það verður erfitt að stoppa," segir Pétur. -Ari/kaa Brutust inn í lögreglustöðina Tveir menn voru handteknir eftir innbrot á lögreglustööina á Fá- skrúðsfirði í nótt. Mennimir, sem eru sjómenn á báti frá Vestmannaeyjum, höfðu verið í heimsókn á barnum og vora á leið niður í skip. Leið þeirra lá fram hjá lögreglustöðinni og danglaði þriðji maðurinn í rúðu í húsinu með þeim afleiðingum að hún brotnaði. Tveir félagar mannsins ákváðu að kíkja inn í forstofuna og náðu þar að eyði- leggja einn jakka og eina húfu áður en leið þeirra lá út aftur. Þegar lögregla hafði hendur í hári _^innbrotsþj ófanna voru þeir vel slompaðir og voru látnir sofa ölvím- unaúrsér. -ból LOKI Af hverju fékk Jóhanna ekki að vera með í nótt? Ráðherrar á ströngum fundum fram á nótt „Við erum ekki búnir að full- Hannibalsson og Sighvatur Björg- skurð í landbúnaðarmálum, aðal- málamiðlanir," sagði Davið Odds- vinna málin. Viö erum að vinna vinsson boðaðir á fundinn. Ólafur lega meðal sjálfstæðismanna, og . son. við utfærslunar. Það liggur ekki G. Einarsson og Þorsteinn Pálsson um niðurskurð í félagsmálunum - Er vitað hversu mikiö það kostar fyrirhvortþaöerudeilureðasam- yfirgáfu fundinn um miðnætti en meðal krata. að jafna húshitunarkostnað? staöa innan ríkisstjómarinnar. Ég Ðavíö, Friðrik, Jón Baldvin og Sig- „Þetta er bara vinna, bara vinna. „Nei, ég skal ekkert um það held að það náist samstaða," sagði hvatur sátu á fundi þar til klukkan Við stefnum að því aö hafa allar segja,“ sagði Davið. Davíö Oddsson þegar hann kom af var að verða tvö i nótt. tillögur tilbúnar á laugardag, það - Það kemur til með að kosta fundi í stjórnarráðinu rétt fyrir er samkvæmt samkomulagi við hundruð milljóna, ekki rétt? klukkan tvö í nótt, þegar hann var Mikiðvantaráaöráðherrarírík- stjórnarandsstööuna," sagöi Davíö „Ég vil ekkert um það segja,“ spurður hvort mikill ágreiningur isstjórninni séu sammála um út- eftir fundinn í nótt. sagöi Davíð Oddsson. væri iiman ríkisstjórnarinnar um færslu á eigin efnahagsaðgerðum. - Hefur málið verið rætt innan Tveir þingmenn Sjálfstæðis- útfærslu á flestum þeim efnahags- Kratar vilja, ásamt stórum hluta þingflokkanna? flokksins fullyrtu í gærkvöldi að aðgerðumsemboðaðarhafaverið. þingflokks Sjálfstæðisflokks, jafna „Þetta er heilmikið rætt í þing- efnahagsaðgerðiraar væru nánast Ráöherrar Sjálfstæðisflokksins, húshitun. Ráðherrar Sjálfstæðis- flokkunum. Meginstefnan var út- óræddar innan þingflokksins og að að undanskildum Halldóri Blöndal, flokksins hafa ekki komið sér sam- færð fyrir tíu dögum. Nú er verið þíngmennimir bíði eftir nánari út- voru á fundi í gærkvöldi. Um an um hversu núkið né hvernig. að útfæra þetta og það er auðvitað færslum frá ráðherrunum. klukkan ellefu voru Jón Baldvin Ágreiningur er einnig um niöur- flókið mál, það verða einhverjar -sme Borgarstjórinn, Markús örn Antonsson, renndi í hlað á gömlum Ford er hann kom til að vígja nýtt bílastæðahús í Reykjavík, Traðarkot, á horni Hverfisgötu og Smiðjustígs í gær. Ekkert gjald verður tekið í desember fyrir að leggja bilum i húsinu sem er sex hæða og rúmar 271 bíl. Alls er nú pláss fyrir 836 bíla í bílastæðahúsum í Reykjavík. DV-mynd GVA Veðriö á morgun: Snjókoma áNorður- landi Á hádegi á morgun verður víða hvöss norðanátt. Snjókoma um allt norðanvert landið en sums staðar bjart veður sunnanlands. Hiti nálægt frostmarki. Veðrið í dag er á bls. 36 l stæður hundr- aðfölduðust Þeim brá óneitanlega í brún sem fengu uppgefnar innstæður á banka- reikningum sínum í nótt og í morgun því allar innstæður höfðu hundrað- faldast. Þetta gerðist vegna mistaka í tölvu- kerfi Reiknistofu bankanna og var lagað áður en bankar voru opnaðir í morgun. Framkvæmdastjóri Reiknistofunnar sagði þetta hafa gerst vegna breytinga í forritum og enginn orðið ríkur á mistökunum. -pj Teknirfyrirbrugg Lögreglan í Hafnarfirði handtók snemma í gærmorgun tvo pilta fyrir brugg. Piltamir, sem báöir eru 22 ára, voru handteknir við suðu í verk- stæðisplássi sem þeir höfðu haft á leigu í þrjá mánuði. 261ítrum af landa og 400 lítrum af gambra var hellt niður og suðutæki og annað tilheyr- andi var gert upptækt. Þá fundust kennslubækur um brugg, um 200 kg af sykri og önnur efni til bruggunar. í fórum piltanna fundust pípur og áhöld til hassneyslu. Við yfirheyrsl- ur viðurkenndu piltamir hassneyslu en sögðust hafa ætlað að drekka all- an landann sjálfir, hann væri ekki ætlaðurtilsölu. -ból ÖRYGGISKERFI fyrir heimili (, 91-29399 VARI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.