Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992.
I>V
ÞJÓÐLEKHÚSIÐ
Sími 11200
Stórasvlðiðkl. 20.00.
KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu
Razumovskaju.
í kvöld, örfá sætl laus, næstsiðasta sýn-
ing, fös. 11/12, nokkur sæti laus, allra
siðasta sýnlng.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Símonarson
Á morgun, nokkur sætl laus, lau. 5/12,
uppselt, lau. 12/12, nokkur sæti laus.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Sun. 6/12 kl. 14.00, uppselt, sun. 6/12 kl.
17.00, uppselt, sun. 13/12 kl. 14.00, upp-
selt, sun. 13/12 kl. 17.00, uppselt.
Smiðaverkstæöið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Á morgun, örlá sæti laus, lau. 5/12, upp-
selt, miðvikud. 9/12, uppselt, lau. 12/12,
uppselt.
Ath. aö sýnlngin er ekki vlð hæfi barna.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn
eftir aðsýning hefst.
Litla svlðiðkl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftirWilly Russel.
j kvöld, á morgun, fáein sætl laus, lau.
5/12,fimmtud. 10/12, föstud. 11/12. lau.
12/12.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn i sal-
Inn eftir að sýnlng hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ellaseldiröðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýnlngardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima
11200.
Grelðslukortaþj. - Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
ATHUGIÐ AÐ OFANGREINDAR SÝNING-
AR ERU SÍÐUSTU SÝNINGAR
FYRIRJÓL.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN.
Tónleikar
Mahler-veisla í
Háskólabíói
í kvöld, 3. desember, M. 20 veröur 5. sin-
fónían eflir Gustav Mahler leikin á tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í
Háskólabíói. Stjómandi tónleikanna
veröur Petri Sakari aðalhljómsveitar-
stjóri S.í. Mahler skrifaði tónverk sín
yfirleitt fyrir mjög stóra hljómsveit og
þess má geta að á tónleikunum verður
sinfóníuhljómsveitin stækkuð og hefur
þá tæplega 90 hljóðfæraleikara.
Námskeid
Miðill og stjörnuspekingur
Enski miðillinn Terry Evans og Gunn-
laugur Guðmundsson stjömuspekingur
halda saman helgamámskeið 5. og 6. des-
ember. Gunnlaugur fjallar um stjömu-
kort þátttakenda með tilliti til fyrri lifa
og Terry hjáipar þátttakendum að þroska
andlega hætileika sína og opna fyrir inn-
sæið. Stuttur einkatími er í lok nám-
skeiðsins fyrir hvem þátttakanda, bæði
hjá Gunhlaugi og Terry Evans. Nánari
upplýsingar má fá hjá Stjömuspekimið-
stöðinni.
Tilkyimingar
„Lagasafnið 2“
Væntanlegur er á markaðinn geisladisk-
ur og kassetta frá Stöðinni hf., „Lagasafn-
ið 2“. Fyrr á árinu kom út „Frumafl Laga-
safnið 1". Fjöldi listamanna er á þessum
geisladiski eins og þeim fyrri. Meðal flytj-
enda má nefna Rut Reginalds með lagið
Help me make it og E.S.P. sem nú skríöur
hratt upp vinsældalistana. Guðrún
Gunnarsdóttir, annar söngvara Lands-
lagsins 1992, syngur „Endalaust vor“ og
einnig má nefna Lexíu, hljómsveit að
norðan, og fleira tónlistaifólk hvaö-
anæva af landinu,
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Slórasviðiðkl. 20.00.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Frumsýning annan í jólum kl. 15.00.
Sýnlng sunnud. 27. des. kl. 14.00.
Þriðjud. 29. des. kl. 14.00.
Miðvikud. 30. des. kl. 14.00.
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
ogfullorðna.
RONJU-GJAFAKORT
FRÁEÆR JÓLAGJÖF!
DUNGANON eftirBjörn
Th. Björnsson.
AUKASÝNING:
FÖSTUD. 4. DES.
Allra síðasta sinn.
50% AFSLÁTTUR AF MIÐAVERÐI.
HEIMA HJÁ ÖMMU eftirNeil
Simon.
í kvöld.
Laugard. 5. des.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Litla sviðið
Sögur úr sveitinni:
eftir Anton Tsjékov
PLATANOV OG VANJA
FRÆNDI
PLATANOV
Föstud. 4. des. kl. 20.00.
Laugard. 5. des. kl. 17.00.
Fáein sæti laus.
Siðustu sýningar fyrir jól.
VANJA FRÆNDI
Laugard. 5. des.
Fáein sæti iaus.
Sunnud. 6. des.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Verð á báðar sýningarnar saman aðeins
kr. 2.400.
KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF
MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn
eftir aö sýning er hafin.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG JÓLAGJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í sima 680680 alla virka
dagafrákl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, simi 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Munið gjafakortin okkar, frábær
jólagjöf.
Leikfélag Reykjavikur -
Borgarleikhús.
ingar. Viötöl eru einnig við Ríkistoll-
stjóra, Tollstjórann í Reykjavík og for-
stjóra ÁTVR. Blaðið er allt litprentað og
hefúr verið stækkað í 32 bls.
Kvennaklúbbur Kiwanis
vígður
Kiwanishreyfingunni bættist liðsauki
þann 14. nóvember sl. þegar þriðji
kvennaklúbburinn var vígður. Á mynd-
inni er forseti Góu, Ragna Pétursdóttir,
að taka á móti vígsluskjali sem fráfar-
andi umdæmisstjóri, Steindór Hjörleifs-
son, afhenti. Kiwanisklúbburinn Góa
fundar annan og fjórða hvem mánudag
kl. 20.30 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi
13 A, Kópavogi.
Félag eldri borgara
Bridge kl. 12.30 í Risinu. Opið hús frá kl.
13-17.
Kvenfélagið Seltjörn
Seltjarnarnesi
Farið verður til Þorlákshafnar í kvöld
kl. 19 frá húsi aldraðra.
Tímarit um innflutning
Út er komið 2. tbl. 2. árg. timaritsins „Inn-
flutningur". Útgefandi tímaritsins er
Tollvörugeymslan hf. í samvinnu við
Fróða hf. Þetta er 4 blaöið sem kemur
út. Þessu blaði er ætlað að vera ritvett-
vangur þeirra sem tengjast innflutningi
á einhvem hátt. í þessu tölublaði em
viðtöl og greinar um frisvæði framtíðar-
innar, flutningamiðlun vestanhafs, hag-
kvæma vörudreifingu á Stór-Reykjavik-
ursvæðinu, afnám einkasölu á tóbaki og
upplýsingar um athyglisverðar vörusýn-
Jólabingó
Líknarfélagið Takmarkið efnir til bingós
á veitingastaðnum Úlfaldanum, Ármúla
17 A, sunnudaginn 6. desember kl. 14.
Kynnir verður Hermann Gunnarsson en
veglegjr vinningar em í boði, m.a. utan-
landsferð. Allur ágóði af bingóinu rennur
til Takmarksins. Líknarfélagið rekur nú
áfangahúsiö „Takmarkið" á Barónsstíg.
Um er að ræða heimili alkóhólista sem
em að koma úr meöferð en markmiðið
er að veita þeim stuðning og leiðsögn við
að takast á lif sitt að nýju.
Leikhús
ÍSLENSKA ÓPERAN
__illll
eftir Gaetano Donizetti
Föstud. 4. des. kl. 20.00.
Öriá sæti laus.
Sunnud. 6. des. kl. 20.00.
örfá sæti laus.
Sunnud. 27. des. kl. 20.00.
Laugard. 2. jan. kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00 sýningardaga.
SÍMI 11475.
GREIDSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
AMAHL
og næturgestirnir
eftir Gian-Carlo Menotti
í Langholtskirkju
Frumsýning 5. des. 1992 kl. 17.00.
2. sýning 6. des. 1992 kl. 17.00.
3. sýnlng 12. des. 1992 kl. 17.00.
4. sýning 13. des. 1992 kl. 20.00.
Aðeins4sýningar.
Kr. 750 f. börn, 1200 f. fullorðna
- Grelðslukortaþjónusta -
Miðasala í sima 35750
ÓPERUSMEDJAN
Kveikt á jólatré í Kringlunni
í dag, 3. desember, kl. 17.30 verður kveikt
á stóra jólatrénu í Kringlunni. Vegna
jólainnkaupa veröur opið lengur en
venjulega nokkra daga á aðventunni og
einnig verður opið á sunnudaginn. Jóla-
kauptíðin er hafin í Kringlunni og að
undanfómu hefur húsið verið aö færast
í jólaskrúðaim. Böm úr fimm ára bekk
ísaksskóla verða við athöfhina og kveikja
á ljósunum á trénu. Einnig mun skólakór
Kársness syngja við jólatréð. Þá verða
fulltrúum Bamaspítala Hringsins af-
hentir smápeningar sem viöskiptavinir
Kringlunnar hafa kastað í gosbrunnana
á þessu ári.
2%ueia dó
Fimmtudagskvöld á Hressó
Rokksveitin Bleeding Volcano, sem ný-
lega gaf út geisladiskinn Damcrack, held-
ur rokktónleika á Hressó í kvöld, 3. des-
ember. Meölimir Bleeding Volcano eru:
Vilhjálmur G.F. Brekkan söngur, Guð-
mundur Þ. Sigurðsson bassi, Hallur Ing-
ólfsson trommur og Hellvis Cristley gítar.
Þann 26. september vom gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju af sr. Pálma
Matthiassyni Jón Helgi Eiðsson og
Maria K. Guðmundsdóttir. Heimili
þeirra er að Kötlufelli 9.
Þann 10. október vom gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Hjördís Unnur Jónsdótt-
ir og Eiríkur Magnússon. Heimili
þeirra er að Bleikjukvisl 4.
Ljósmyndastofan Svipmyndir
Þann 31. október vom gefin saman í
hjónaband í Fella- og Hólakirkju af sr.
Guðmundi Karli Ágústssyni Ásgerður
Gissurardóttir og Jóhann Axel Geirs-
son. Heimili þeirra er að Dúfnáhólum
4, Reykjavík.
Ljósmyndastofan Mynd, Hafnarfirði
Þann 31. október vom gefin saman í
hjónaband í Fríkirkjunni í Hafnarfirði
af sr. Einari Eyjólfssyni Erla María
Kristinsdóttir og Ómar Óskarsson.
Heimili þeirra er að Hraunstíg 7, Hafriar-
firði.
Ljósmyndastofan Mynd, Hafnarfirði
Vegguriim
> _ i
HLjo-DMURÍNM
Höfundur: Ó.P.
Þann 7. nóvember vom gefin saman í
hjónaband í Selfosskirkju af sr. Axel
Ámasyni Kolbrún Káradóttir og
Magnús Ólason. Heimili þeirra er að
Miðtúni 15, Reykjavík.
Ljósmyndastofan Mynd, Hafnarfirði
Þann 31. október vom gefin saman í
hjónaband í Víðistaðakirkju af sr. Hall-
dóri Gröndal Jónina Ármannsdóttir
og Ásbjöm Kristinsson. Heimili þeirra
er að Garðarsbraut 41, Húsavík.
Ljósmyndastofan Mynd, Hafharfirði
Orðlist Guðbergs
-leiörétting
Fyrir misgáning féllu línur út úr
upphafi pistils Ólafs Engilbertssonar
um orðlistarsýningu Guðbergs
Bergssonar í Gerðubergi er birtist
hér í blaðinu sl. laugardag. Rétt er
upphafið svona:
„Guðbergur Bergsson er lítLLLátiir
í skrifi um tilganginn í myndlist sinni
í skrá orðlistarsýningar sinnar í
Gerðubergi. Þar fjallar hann um það
að „fæstir geti staðið öruggir í tveim-
ur listgreinum" og að „skáld, sem
gefi sig að myndlist, séu jafn óþjál
og málarar sem yrkja eða skrifa sög-
ur“. Til að vera nú viss um að reka
sig ekki á óþjálar hindranir hélt
Guðbergur sig því við ljósmyndasög-
ur, teikningar tengdar skáldskap,
týpógrafiskar ljóðmyndir, svokölluð
„ljóðhljóð" (sem ætti e.t.v. fremur að
nefna hljóðljóð: sound-poetry) og
höggmyndir úr pappír og sárabind-
um, svo nokkuð sé nefnt. I þessu felst
mótsögn sem e.t.v. einnig einkenndi
SÚM á sínum tíma; listamaðurinn
sem leitar hversdagsleikans og ein-
faldleikans leitar í raun fanga á
miklu fleiri sviðum en hinn sem er
ekki leitandi. Opinn hugur tekur
hlutina fyrir eins og þeir birtast
hverju sinni; augnablikið er lifandi
þáttur verksins.“
Ennfremur slæddust villur inn í
síðari hluta pistilsins. Réttur er hann
svona:
„Innst í sýningarrýminu er her-
bergi, veggfóðrað með síðum úr
Tómasi Jónssyni metsölubók, með
rúmi og næturgagni og rödd eldri
konu.á bandi. Þetta er tvímælalaust
hápunktur sýningarinnar auk upp-
færslunnar á Tanga-sögum lista-
mannsins og undirstrikar áhrif list-
hreyfinga á borð við flúxus á Mst
hans.
Ljósmyndir skipa einnig veigamik-
inn sess í þessu yfirliti myndhstar-
ferils Guðbergs. Þar ber að mínu viti
hæst myndasöguna um tannburst-
ana á neðri hæð. Þar nýtur sín tíl
fulls tvirætt skopskyn höfundarins
og næmi fyrir hinu hversdagslega og
því smáa í nánasta umhverfi.“