Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992. 31 Smáauglýsingar - Sfmi 632700 Þverholti 11 ■ Atvinna óskast Ég er rétt aö verða 25 ára og mig vant- ar vinnu. Er reglusamur og með meirapróf og lyftarapróf og hef sótt þungavinnuvélanámskeið, auk dá- góðrar reynslu á því sviði. Nánari uppl. í síma 91-72318 allan daginn. Halló! Ég er 22 ára stúlka og óska eftir vinnu. Er vön þrifum og afgreiðslustörfum, allt kemur til greina. Uppl. í s. 91-44089 næstu daga. ■ Ræstingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyri rtækj aræsti ngar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 612015. ■ Bamagæsla Bráðvantar einhvern til að passa 3 ‘A árs strák í 2-5 tíma seinni part dags. Hafið samb. e.kl. 20 í síma 91-684349. ■ Ymislegt_______________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgeu-blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Félag islenskra hugvitsmanna. Framhaldsaðalfundur verður laugard. 5. des. nk., hefst kl. 14. Fundarstaður Vogakaffi, inngangur frá Kænuvogi. Til sölu inneign í bókhaldsnám Tölvu- skóla Reykjavíkur eða annað nám við skólann að verðmæti allt að 51.700. Verð 40 þús. Uppl. í s. 674920 e.kl. 20. Tilboð dagsins frá Hlíðarplzzu. 16" - 700 kr. Opið frá 11.30-23. Heimsendingarþjónsuta. Hlíðarpizza, Barmahlíð 8, sími 91-626939. ■ Einkamál Óska eftir að kynnast góðri konu á aldrinum 30-40 ára. Er fjárhagslega sjálfstæður og bý úti á landi. Svör sendist DV, merkt „Góð kona 8320“. ■ Kennsla-námskeiö Kenni flest grunnskólafög og þýsku og ensku á framhaldsskólastigi. Laga treglæsi. Klst. á kr. 750. Uppl. í síma 91-21902 eða 91-21665. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái i spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732, Afsláttur fyrir unglinga og lífeyrisþega, Stella. U Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- 'geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsun, almennar hreing. í fyr- irtækj., meindýra- og skordýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. Ath. Þvottabjöminn - hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjEu- hreingem. Öiyrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ódýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun, einnig alþrif á íbúðum, stigagöngum og bíliun. Vönduð vinna, viðurkennd efrii, pantið timanl. fyrir jól í s. 625486. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! S. 46666. Áramótadans- leikur eða jólafagnaður með ferða- diskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningarsím- svarann okkar s. 64-15-14. Tónlist, leikir og sprell fyrir alla aldurshópa. Hljóðkerfi fyrir tískusýningar, vöm- og plötukynningar, íþróttaleiki o.fl. Komnir af fjöllunum. Tveir einmana jólasveinar óska eftir félagsskap barna á öllum aldri. Uppl. í síma 91-52580, Jón og í s. 91-623874, Skapti. ■ Verðbréf Óska eftir 300 þúsund króna láni til 3ja mánaða. Góð ávöxtun. Tilboð sendist DV, merkt „3 mánuðir 8334. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-684311 og 684312. örninn hf., ráðgjöf og bókhald. Bókhald og rekstrarráðgjöf. Stað- greiðslu- og vsk-uppgjör. Skattfram- töl/kæmr. Tölvuvinnsla. Endurskoð- un og rekstarráðgjöf, sími 91-27080. Bókhald, skattuppgjör og ráðgjöf. Góð menntun og reynsla í skattamál- um. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Reykjavík, sími 91-622649 ■ Þjónusta Pípulagnir. Geri við vatns-, hita- og skólplagnir. Stilli og set Danfoss á miðstöðvarkerfi til að fá betri nýtingu, jafhari hita og minni vatnseyðslu. Lagfæri einnig Danfoss hitastýringar. Löggildur meistari. Uppl. í símum 91-624746 og 24061. Járnamaður. Vanur jámamaður getur bætt við sig verkefnum, smáum sem stórum. Upplýsingar í símum 671989 og 985-29710. Utanhússklæðningar. Húsfélagaþjón- usta. Klæðum utanhúss, skiptum um glugga, gerum kostnaðaráætlanir. Tilboð eða tímavinna. Sími 91-52386. ATH. Erum vön. Tökum að okkur þrif í heimahúsum + viðhald ef með þarf. Uppl. í síma 91-30529. Smiður óskar eftir fleiri verkefnum, t.d. parket, hurðir, milliveggir, sól- bekkir o.fl. Uppl. í síma 91-54317. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Snorri Bjarnason, Corolla 1600 GLi LB '93, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, simi 77686. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’92, s. 681349, bílas. 985-20366. • Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054. ■ Parket Parketlagnir. Önnumst allar alhliða parketlagnir, vönduð og ódýr þjón- usta. Láttu fagmanninn um parketið. Uppl. í síma 91-42077 eða 984-58363. Slipun og lökkun á viðargólfum. Viðhald og parketlagnir. Gemm til- boð að kostnaðarlausu. Uppl. í símum 76121 og 683623 Parketlagnir. Tökum að okkur parket- lagnir, slípun og lökkun. Vanir menn, vönduð vinna. Úppl. í síma 91-671238. ■ Nudd Nudd nærir sál og likama. Nuddstofa Þorbjörns Ásgeirssonar, Skeifunni 7, sími 91-684011. Opið kl. 14 til 22 mánud.-föstud. ■ Tilsölu Framleiðum áprentaðar jólasveinahúf- ur, lágmarkspöntun 50 stk. Pantið tímanlega. B.Ö., sími 91-677911. JEPPADEKK 30"-15", fínmunstrað, kr. 9.400. 30"-15", gróf, með nöglum, kr. 11.850. 33"-15", fínmunstrað, kr. 12.220. 33"-15", gróf, með nöglum, kr. 14.710. 35"-15", fínmunstrað, kr. 14.970. 35"-15", gróf, með nöglum, kr. 18.250. Umfelgun, ballansering, skiptingar á staðnum, raðgreiðslur. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 679747. Jólagjöfin i ár. Lítil saumavél, sem þú getur tekið með þér hvert sem er, til sölu, þú faldar gardínumar á 5 mínútum, hentug til viðgerða. Verð kr. 2.990. Sendum í póstkröfu. Pöntunarsími 27977 eða á morgnana og á kvöldin sími 20290. ■ Verslun Ljóskastarar, milljón kerta afköst, draga 1,6 km, beint í 12 V eða endurhlaðan- legir. Tilvaldir fyrir veiðimenn og jeppaeig. V. frá 3.500, sendum í póstkr. Rafborg sf., s. 622130, fax 685056. Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. billing boats Dugguvogi 23, sími 91-681037. Nú geta allir smíðað skipalíkön. Margar gerðir af bátum, skipum og skútum úr tré. Sendum í póstkröfu. Opið frá 13-18 og laugd. frá 10-14. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270. Ódýr leikföng. Mikið úrval af bílum, dúkkum, músíkbílum, Héllo baby barnaleikföngum o.fl. fyrir yngstu kynslóðina. Verslunin Aníta, Nethyl 2, Ártúnsholti, sími 91-683402. F' Látum bíla ekki vera í gangi aö óþörfu! “Nl irfu f i Utblástur bitnar verst á börnunum ÆVISAGA BÍLS Bókin um Bjölluna S. 678590 REYKH0LT BÓKAÚTC.ÁFA Laugardagsmynd Sjónvarpsins er gerð eftir þessari bók Rauði drekinn eftir Thomas Harris þar sem þú kynnist Hannibal Lecter fyrst. Aðeins kr. 790 Á næsta sölustað eða i síma 91-63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.