Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 28
36
Þorbjöm Jensson virðist vera að
veröa hvers manns hugljúfi.
Taoistinn
Þorbjöm
„Ég var að ræða um leikinn við
félaga minn og Þorbjörn átti leið
fram hjá okkur. Skipti þá engum
togum aö hann gaf mér mjög fast
olnbogaskot í magann," sagði
Ummæli dagsins
Hermann Haraldsson hjá KA um
„dómarabanann" Þorbjöm Jens-
son.
Róm brennur
„Ef þörf krefur emm við tilbún-
ar í aðgerðir þar til allt logar í
landinu," sögðu þijár stöliur á
fundi sjúkraUða.
Ávaxtasmokkar
„Það má vera að reglur okkar
séu tepmskapur en við fömm
eftir þeim. Ég fæ heldur ekki séð
að svona tUvitnun eigi viö um
smokka enda notaðir á annað en
ávexti," sagði Baldur Jónasson,
markaðsstjóri auglýsingadeUdar
Ríkisútvarpsins, eftir að hafa rit-
skoðað auglýsinguna um ban-
anasmokkana.
BLS.
Antik 27
Atvinna i boði 30
Atvinna óskast 31
Atvinnuhúsnæði 30
Barnagaesla 31
Bátar 27
28
Bllaróskast 28
Bilartilsölu ...28,32
Bllaþjónusta 27
Bókhald 31
27
Dýrahald 27
Fasteignir 27
Fatnaður 27
27
Fyrir ungbdrn 27
Fvrírtæki 27
Smáauglýsingar
Heimilistæki 27
Hestamennska 27
Hjól 27
Hjólbarðar 27
Hljóðfaerí 27
Hreingerningar 31
Húsgögn . .27,32
Húsnasði f boði ..„..,30
... ...30
Innrömmun 31
...30,32
Kennsla - námskeið 31
Ljósmyndun 27
Lyftarar 28
Nudd 31
UsíkcliiL 26
Parkot...................................... 31
31
Skemmtanir 31
Spákonur .31
Teppaþjónusta 27
Tíl sölu... ..26,31
Varahlutir 27
Verðbréf
Verslun .27,31
Vetrarvörur 27
Viðgerðír 27
Vinnuvélar 28
Vídeó •►.<»«. .♦».«»». ....... 27
Vörubílar 28
Ýmislegt ..31,32
Þjónusta 31
Ökukennsla 31
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992.
Stinningskaldi
Á höfuðborgarsvæðinu verður norð-
austan kaldi í fyrstu en norðan stinn-
ingskaldi eða allhvasst þegar Uður á
Veðriö í dag
daginn. Skýjað með köflum, en þurrt.
Hiti 0-2 stig í dag en í nótt frystir.
Á landinu er gert ráð fyrir heldur
vaxandi norðaustanátt og þegar Uður
á daginn má reikna með allhvössum
vindi víða um land. Slydda eða snjó-
koma um landið norðanvert en
lengst af úrkomulaust og nokkuð
bjart syðra. í nótt má gera ráð fyrir
norðvestan hvassviðri eða stormi
með éljum norðaustanlands. Hiti
breytist fremur Utið.
Stormviðvömn: Búist er við stormi
á norðausturmiðum, austurmiðum,
norðurdjúpi og austurdjúpi.
Austur við Noreg var í morgun 955
mUlíbara lægð sem hreyfðist norður.
Yfir Grænlandi var dálítUl hæðar-
hryggur.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri rigning 1
Egilsstaðir slydda 0
Galtarviti snjókoma 1
KeOavíkurílugvöIlur léttskýjað 2
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 3
Raufarhöfn slydda 1
Reykjavík léttskýjað 2
Vestmannaeyjar léttskýjað 2
Bergen skýjað 6
Helsinki þokumóða 3
Kaupmannahöfn rigning 10
Ósló rigning 8
Stokkhólmur rigning 6
Þórshöfn slydduél 2
Amsterdam skýjað 7
Barcelona léttskýjað 14
Berlín skýjað 11
Chicago alskýjað -2
Feneyjar þokumóða 9
Frankfurt skúr 10
Glasgow léttskýjað 4
Hamborg skýjað 7
London léttskýjað 6
LosAngeles skýjað 16
Lúxemborg skúr 6
Malaga hálfskýjað 14
Maliorca léttskýjað 16
Montreal alskýjað 3
New York skýjað 5
Nuuk skýjað -5
Orlando heiðskírt 11
París heiðskírt 6
Róm skýjað 16
Halldór J. Árnason, nýráðinn sparisjóðsstjóri
' f -wr f •
i Kopavogi:
„Ég er náttúrlega að byrja svo
það er erfitt aö segja hvaða breyt-
inga er þörf,“ segir HaUdór J. Áma-
son, nýráðínn sparisjóösstjóri í
Kópavogi.
„Ég Ut björtum augum á þetta og
held að Sparisjóður Kópavogs eigi
bjarta framtið. Það þarf auðvitað
að hrista upp í ýmsum málum, með
nýjum mönnum veröa alltaf ein-
hverjar breytingar. Að undanfömu
hefur verið unniö við aö setja upp
nýjan afgreiðslusal, koma honum
í nútímalegra horf. Því verður
væntanlega lokiö um miðjan mán-
uðinn. Svo er verið aö tölvuvæða
og koma hér öUu í nútímalegra
horf. Ég vona að Kópavogsbúar
færi viðskiptin til sinnar stofnunn-
ar.“
Halldór er 33 ára, lauk stúdents-
og hagfræðideUd HÍ vorið 1986.
Hann vann sem notendaráðgjafi og
siöar rekstrarráögjafi hjá SKÝRR.
Árið 1987 var HaUdór ráðinn for-
stöðumaöur hagdeildar hjá Spari-
sjóði Hafnarfjarðar og frá nóvemb-
er 1991 var hann ráöinn útibús-
stjóri í nýju útibúi Sparisjóðs Hafn-
arfjarðar í Garðabæ. Halldór er
kvæntur Guðfinnu Jónsdóttur
hjúkrunarfræðingi og eiga þau tvö
böm.
„Ég hef unnið mjög mikið, þannig
að fritíminn hefur verið af skom-
um skammti, en ég hef annars mik-
inn áhuga á útiveru. Á vetuma
stunda ég skíðin mjög mikið og á
sumrin er það útivera og útilegur
og aUt sem þeim fylgir. Ég hef reynt
að skapa tíma tU þess.
En vinnan hefur tekið tima, eins
og tíl dæmis í Garðabænum. Það
fór mikiU tími í að vinna það allt
saman upp en það hefur gengið
mjög vel þar og hið sama verður
prófi frá MS og próti úr viðskipta- Halldór J. Árnason. vonandi hérna.“
Myndgátan
Lausn gátu nr. 493:
Jarðarber
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
í dag klukkan 17.15 veröur Sig-
I urður Helgason. forstjóri Flug-
leiða hf., í VÍB-stofunni og ræöir
við gesti um stöðu og framtíö
Flugleiða. Sigurður ræðir um af-
Fundiríkvöld
komumöguleika og hugsanlegar
breytingar í rekstri félagsins.
Fundurinn er öUum opinn.
Aðalfundur Varðar
Aðalfundur Varðar verður í
kvöld klukkan 20.30 í Valhöll.
Guðmundur Magnússon þjóð-
mlnjavörður tlytur ræðu kvölds-
ins.
Skák
Englendingar hrepptu bronsverðlaun á
EM-landsliöa í Debrecen og fengu upp-
reisn æru eftir ólympívunótið í Manila í
sumar er þeir urðu að gera sér 10. sætið
að góðu.
Enska sveitin í Debrecen var skipuð
stórmeisturunum Short, Adams, Speel-
man, Nunn og Miles. Við grípum niður í
skák Shorts við Króatann Hulak í þriðju
umferð. Short hafði svart og átti leik en
síðast drap Hulak peð á d4 með riddara
sínum. Hvers vegna var það misráðið?
Short töfraði fram 22. - Hd3!! - hvorug-
an hrókinn má taka vegna máts í borðinu
og riddarinn er því fallinn. Eftir 23. R£5
Hxdl 24. Hxdl Hxc4 25. Bxc4 Dd7 gafst
Hulak upp.
Jón L. Árnason
Bridge
Þetta spil kom fyrir í sterkri tvimenn-
ingskeppni á síðasta ári en Kanadamað-
urinn George Mittelman var sagnhafi í
fjórum hjörtum á austurhendina. í vöm-
inni vom frönsku ólympíumeistaramir
Perron og Chemla. Fjögurra hjarta samn-
ingurinn var spilaður á mörgum borðum
eða þijú grönd og flestir stóðu þá samn-
inga. Mittelman var einn af fáum sem fór
niður á samningnum, en honum var
vorkun því hann fékk á sig góða vöm.
Útspil Chemla í upphafi var tígulfimma
og Perron gerði vel í að setja lítið spil í
byijun:
♦ 1086542
V K2
♦ Á97
+ 65
♦ ÁDG3
ÁDG953
♦ 103
+ Á
♦ K
V 1076
♦ D652
+ 108743
Mittelman átti fyrsta slaginn á tígultíu
og í þeirri tilraun að fá innkomu í blind-
an, spilað hann spaðadrottningu í öðrum
slag. Chemla fékk á blankan kónginn,
spilaði tígli á ás Perrons og fékk stungu
í spaða. Síðan gat Chemla spilað sig út á
lauf og lokað þar með sagnhafa inni,
heima á hendinni. Sagnhafi komst ekki
hjá því að tapa slag á hjartakóng og
Chemla átti hjartatíu yfir niu blinds þeg-
ar sagnhafi reyndi að trompa sig inn í
blindan. Fyrir fjögur hjörtu tvo niður
fengu Frakkamir hreinan topp.
ísak örn Sigurðsson
V 84
♦ KG84