Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 24
32
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700
Afmæli
■ Húsgögn
Þýskir svefnsófar. 2 og 3 sæta svefh-
sófar úr taui, v. 44.550 stgr. 3 sæta
leðursvefnsófar m/rúmfatageymslu, v.
74.000 stgr. Visa/Euro. Kaj Pind, Suð-
urlandsbr. 52 v/Fákafen, s. 682340.
■ Vagnar - kerrur
Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð
og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup
undir flestar tegundir bifreiða, viður-
kennd af Bifreiðaskoðun fslands.
Ryðvamarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603
Akureyri, s. 96-26339, Ryðvöm hf.,
Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll-
inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740.
■ Bílar til sölu
Bílatorg, Funahöfða 1, s. 683444. Toyota
Corolla 1600 XL Lb ’92, ek. 14 þ. Hvít-
ur, 5 g., vökvastýri, vérð kr. 1.030
þús. stgr. Toyota Corolla Touring GLi
’91, ek. 24 þ., hvítur, verð kr. 1.350
stgr. Subaru 1800 st. DL, 4x4, ’91, ek.
64 þ., 5 g., vökvastýri, verð kr. 990
þús. stgr. Einnig MMC Colt 1300 GL
’90, hvítur, 5 g., v. aðeins kr. 570 þús.
stgr. Allir bílarnir em til sýnis og sölu
hjá Bílatorgi, Funahöfða 1, s. 683444.
r
á næita sðlustað • Askriftarsimi 63-27-00
Toyota extra cab V6 '88, innfl. ’91, upph.
4" boddí, 3" á fjöðmm, loftlæsing að
aftan, power lock læsing að framan,
5:70 drifhl., 38" dick cepik dekk, álfelg-
ur, ek. 65 þ. m., þar af 50 þ. í USA,
ek. 15 þ. m. á breytingum. Sérsk. Verð
1480 þ. stgr. S. 652837 frá kl. 18-21.
• Mercedes Benz 300E, árgerð 1990,
sjálfskiptur, leðurinnrétting, sóllúga,
ÁBS og margt fleira, ekinn 35 þús. km,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 91-679610 eða á kvöldin í síma
91-76061.
■ Jeppar
Til sölu International Scout, árg. ’80. Vél
Chevrolet 304, læstur að framan, 38"
dekk, allur nýupptekinn, innrétting
úr MMC Pajero. Verðhugmynd 500
þús. staðgreitt, samt ekki endanlegt
verð. Upplýsingar í síma 91-11446.
Ranger Rover, árg. 1977, upphækkaður
um 4" á boddíi og 2" á gormum, ný
38" radialdekk, lækkuð drif, 4,70:1.
Ath. skipti. Uppl. í síma 96-41721.
Tll sölu Ford pickup, árg. '90, ekinn
24 þús. mílur, 4x4, 7,3 dísil, 5 manna,
vsk-bíll, ný 33" dekk + álfelgur,
sjálfskiptur, með öllum lúxus.
Til sýnis á Þjórsárgötu í Rvík.
Verð kr. 2.400.000 staðgreitt.
Upplýsingar í sima 91-25268.
■ Ýmislegt
Feröáklúbburinn
Opið hús i kvöld kl. 20 I Mörkinni 6.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavik, 3. hæð, sem hér seg-
ir, á eftjrfarandi eignum:
Rauðhamrar 3, hluti, þingl. eig. Jón
Emil Kristínsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Sparisjóð-
ur véistjóra og tollstjórinn í Reykja-
vík, 7. desember 1992 kl. 10.00.
Stóragerði 27, neðri hæð + au.hl. kj.,
þingl. eig. Sigurlaug Hraundal og
Tryggvi Jónasson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, sími 17940,
Lífeyrissj. múrara og íslandsbanki
hf., 7. desember 1992 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir
Kambasel 53, hlutí, þingl. eig. Þórhall-
ur Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Sparisj.
Hafhar§arðar, Valgarður Sigurðsson
hdl. og Verðbréíasjóðurinn hf., 7. des-
ember 1992 kl. 15.00.
Þórufell 6, hluti, þingl. eig. Lárus
Róbertsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Innheimtu-
stofnun sveitarfélaga, 7. desember
1992 kL 15.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Gunnar Árnason
Gunnar Arnason verkamaður,
Strandaseli 1, Reykjavík, er 75 ára
ídag.
Starfsferill
Gunnar fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann hefur stundað
aimenna verkamannavinnu til sjós
og lands frá unga aldri. Fyrst jám-
smíði á ýmsum stöðum í Reykjavík
í ein tólf ár, svo verið starfsmaður
á Reykjavíkurhöfn, hjá Landsmiðj-
unni, en stundaði eftir það sjó-
mennsku í nokkur ár..
Um sautján ára skeiö starfaði
Gunnar ennfremur sem bifreiða-
stjóri hjá Hlaðbæ og síðar hjá
steypustöðinni B.M. Vallá.
Fjölskylda
Gunnar kvæntist 1943 Guðnýju
NönnuHansdóttur, f. 28.10.1917, d.
1965, húsmóður frá Hellissandi á
Snæfellsnesi. Hún var dóttir Hans
Jenson sjómanns og verkamanns
og Þóru Sigurbjörnsdóttur húsmóð-
ur. Þau bjuggu á Selhóli á Hellis-
sandi.
Böm Gunnars og Guðnýjar em:
Jóhanna Guðrún, f. 2.12.1944,
starfsstúlka í SundakafB, gift
Bjama G. Bjamasyni bifreiðastjóra
og eiga þau þijú böm og tvö bama-
böm; Bjami Hans, f. 26.11.1946,
starfsmaður hjá Hagkaupi, sambýl-
iskona hans er Þórdís Kristjánsdótt-
ir húsmóðir og eiga þau þrjá syni;
Þóra, f. 4.1.1953, starfsstúlka í
HöfðakafFi, og á hún þrjú böm; ,
Guðný, f. 11.4.1955, húsmóðir, gift
Ólafi Brynjólfssyni bifreiðastjóra og
eiga þau þrjú böm; Guðmundur
Gunnar, f. 2.10.1956, verkstjóri; og
Guðleif Nanna, f. 26.4.1958, starfs-
stúlka í Hampiðjunni.
Foreldrar Gunnars vom Ámi
Ingvarsson, verkamaður og krana-
maöur í Reykjavík, og Guðrún Ey-
Gunnar Árnason.
þórsdóttir, húsmóðir og starfsmað-
ur í Sláturhúsi Suðurlands.
Gunnar tekur á móti gestum í
Meistarasal iðnaðarmanna, Skip-
holti 70, sunnudaginn 6. desember á
millikl. 15 ogl8.
Merming
Tehús ágústmánans
Tehús ágústmánans er þriðja ljóðabók Jóhanns Árel-
íusar. Bókin skiptist í sex bálka. Sá síðasti er prósaljóð
en hitt era fríljóð. Erfitt yrði að alhæfa mikið um svo
stóra ljóðabók. Þó má segja að hún hafi mjög jákvætt
yfirbragð, ljóðmælandi lofsyngur tilvemna á líðandi
andartaki, svo að minna má á Grasblöð Walt Whit-
mans, t.d. þetta:
Lampi fóta minna
Ljós fæðir Ijós
Bros birttr bros
Ég reika um garðinn
perla hvítrar slæðu í sólskýjum
Elska jörðina ilmandi græna
Ég vil lifa fagran dag í ljósi sólarlinnar
einn í óbyggðinni; borginni
Ég elska þig
Þú ert mér allt sem er
Ég elska þig einfalt mál
Ég tíl þín á leik í bláu grasi
kvöldsins og kyrrðarinnar
Hljóður stari ég í eldinn
öskukulið glæðumar
Ljós skín á lampa fóta minna
Þetta finnst mér of „einfalt mál“, svona yfirlýsingar
segja óviðkomandi lesendum lítið, því þær em sértæk-
ar (afstrakt). Þess vegna tíðka skáld það frekar að
draga upp myndir, eitthvað sérkennilegt og skynjan-
legt í lit, lögun, hreyfingu eða hljómi, sem getur þá
Bókmenntir
örn Ólafsson
gefið tilfinningu í skyn, vakið kennd eða hugmynd.
Það tekst hér vel í 3. línu um garðinn; „perla hvítrar
slæðu í sólskýjum". Lítum á annað ljóð, litríkt mjög:
Blá nótt
blá nótt
glampandi tónar
gítarsins
fylla græn
eyrun gulum hijóm
freyðandi bjórinn
svalur í hendi
augu min stór og brún
blá nótt
Hér er skynjun andartaksins gripin. Og menn geta
kannski unað sér við hana, en það er lítið meira en
það. Til þess að þetta mætti þykja áhrifamikið ljóð,
þyrfti einhveija spennu, átök miÚi hinna ýmsu liða.
Þetta er bara heldur einhliða. Og það er því miður
niðurstaða mín um bókina í heild, mér finnst síðasta
bók hans, Söngleikur fyrir fiska, 1987, mun sterkari.
Og hér finnst mér næstsíðasta Ijóðið bera af, vegna
þess að það spannar stærra svið en bara það jákvæða.
Blómin í upphafi era persónugerð, hvort sem það er
sem böm eða viðtakendur, virðast þau kvíða sunnu-
dagsferð fjölskyldunnar. Mælandi reynir ákaft að ná
sambandi við konu, það er síendurtekið viðlag - og
viðbrögð - við lýsingar á kulda og auðn sem ríkja.
Annars vegar er reynt að sigrast á því með yfirboös-
legri gleði markaðstorgsins, hins vegar er tilraun
mælanda til að ná raunverulegu tilfinningasambandi,
sem þá rúmar einnig hið neikvæða. Þessu tengist
Jóhann Arelíus.
djasstónlistin, einnig endurtekið stef, enda er hefð-
bundið að sjá hana sem list skapaða úr einmanaleika
(blús). Setningarbrot á ensku orkar sem tilvitnun og
gerir Ijóöið sundraðra en ella, slíkum áhrifum hefði
þó einnig mátt ná á íslensku.
Maríumessa
Hvorki eru blómin lengur gul né rauö.
Standa bara hnípin með luktar brár og bíða
fjölskylduferða sunnudagsins.
Vertu vina mín í nótt.
Flaskan tóm, bærinn auður.
Vertu vina mín.
Hér er kalt og snautt, enginn titrandi
tónn, enginn tvöfaldur taktur, engjr lýsandi
himnar þreyttum augum.
Hégómi markaðstorgsins á höndum
leigubílstjóra eða í húsum inni.
Vertu vina mín í nótt.
Ljúft undir þögnina gyiltur trompet
og glettinn saxófónn (light some extra brass
eða hefurðu fengið nóg?).
Og ef þú eiskar eða hatar eða væntir
einhvers eða bíður, í guðanna bænum knúðu
þaö fram, komdu því út!
Bara hjúfrum okkur saman og veijumst
iilum tíðindum.
Vertu vina mín í nótt.
Jóhann Árelius:
Tehús águstmánans
AB 1992, 85 bls.