Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUE 3. DESEMBER 1992. Neytendur Verðkönnun á jólahlaðborðum og drykkjum: Ódýrara í hádeginu Nú er að renna upp tími jólahlað- borðanna með tílheyrandi síld, svínakjötí og ábætí. Margir veitinga- staðir í Reykjavík byijuðu að selja á jólahlaðborðið um síðustu helgi og var landinn vel með á nótunum. Neytendasíöa DV gerði verðkönn- un á jólahlaðborðum á nokkrum veitingastöðum í Reykjavík og eru aliar verðupplýsingar í meðfylgjandi töflu. Of langt mál er að telja upp alia þá réttí sem í boði eru enda er þetta hlaðborð með tugum rétta. Ekki er um neina gæðakönnun að ræða enda nánast óhugsandi því í þessum máium sýnist sitt hverjum. Afsláttur fyrir börn Hins vegar er ljóst að það er ódýr- ara að kaupa jólahlaðborð í hádeginu en á kvöldin nema á Hótel Lind og Holiday Inn þar sem verðið er hið sama. Böm á aldrinum 6-12 ára fá yfir- leitt helmingsafslátt af veröi fullorð- inna. Á Hótel Sögu er afslátturinn meiri þvi böm 6-12 ára greiða krónur 550. Yngri höm greiða ekki neitt. Á Hótel Óöinsvéum var bent á bama- matseðil sem matreiðslumenn þar töldu meira spennandi fyrir böm en jólahlaðborð. Glögg og aðrir drykkir Glögg er drykkur sem fest hefur sig í sessi í desember. Glöggið er yfir- leitt áfengt og ber að hafa það í huga við drykkjuna. Verðið er á bilinu 390 Jólahlaðborð Hád. Kv. Glögg Hótel Lind 1.590.-; 1.590,- 390.-| Holiday Inn 1.950,- 1.950-2.250 490 Hótel Óöinsvé 1.690,- 2.190,- 495,- |j Hótel Saga 1.670,- 2.200,- 470,- Hótel Loftleiðir 1.395,- 1.980,- 480,- Lækjarbrekka 1.290,- 1.890,- 390,- 1 glas af glöggi innifalið. Hærra verð fyrir jólahlaðborð í sérsölum - lægra verðið í Setrinu. Hluthafafundur Hluthafafundur í Eignarhaldsfélaginu Iðnaðarbankinn h.f. verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu, Reykjavík, föstudaginn 11. desember n.k. og hefst hann kl. 16:00. Á fundinum verður samrunasamningur félags- ins við íslandsbanka h.f. kynntur og borinn upp til samþykktar, en á aðalfundi 1. apríl s.l. var stjóm félagsins heimilað að undirbúa samruna þess við íslandsbanka h.f. Dagskrá 1. Tillaga stjórnar félagsins um samrunO'VÍð íslandsbanka h.f. 2. Önnurmál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra í Islands- banka h.f., Bankastræti 5 (4. hæð), Reykjavík, dagana 8. og 9. og 10. desember n.k., svo og á fundardegi. Samrunasamningur við íslandsbanka h.f. ásamt fylgiskjölum og tillögum þeim, sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 4. desember n.k. Reykjavík, 1. desember 1992 Stjórn Eignarhaldsfélagsins Iðnaðarbankinn h.f. Jólahlaðborð eru að festast í sessi á veitingahúsum hérlendis. til 495 glasið. Ódýrast er það á Hótel Lind og Lækjarbrekku, krónur 390. Hótel Saga býður upp á eggnog í stað glöggsins og forráðamenn þar benda á jólavínið Beaujolais Nouveau, á 1.992 krónur heilflöskuna. Af þeim stöðum, sem teknir voru í könnunina, er ódýrast að borða í hádeginu á Lækjarbrekku en ódýrast á kvöldin á Hótel Lind. Ef hins vegar einu glasi af glöggi er bætt við er Lækjarbrekka ódýrust á kvöldin því þar fylgir eitt glögglas með máltíð- inni. DV-mynd Brynjar Gauti Það má benda á að allir aðilar gefa upp samsetningu hlaðborðsins skrif- lega og geta því viðskiptavinir athug- að kostina áður en þeir panta. -JJ Kjörís og Nói Síríus með nýja tertu Undanfama mánuði hafa starfs- menn Kjöríss og Nóa-Síríusar verið að vinna að þróun ístertu sem kemur í verslanir fyrir helgi. Að sögn Mar- grétar Reynisdóttur hjá Kjörís var vel vandað til hráefnis og tertan úr eins íslensku hráefni og mögulegt er. Hún sagðist ekki vita til þess að ís- lensk fyrirtæki hefðu áöur tekið sig saman við framleiðslu á matvælum. Tertan er tólf manna, úr rjómaís með bourbonbragði, marengs og súkku- laðibitum og er skreytt með marsipan, mokkakremi og Nóa-Sír- íus konfektí! Út úr búð kostar hún á bilinu 1200 til 1300 krónur. Nýja ístertan frá Kjörís og Nóa-Sir- íusi. Slæm mistök áttu sér staö í mat- ar- og kökublaði sem kom út íýrir Stollen er of mikið af vökva (8 dl). Þama á að standa 1/8 lítri af volgri mjólk. Við biðjum þá sem hafa orð- iö fyrir óþægindum velvirðingar og sérstaklegá konurnar austur á íjöröum sem hringdu og létu vita af skekkjunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.