Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 30
38
J'MívfTÚDÁGUÍf 3. DÉáÉMfiER Í9&S:
Fimmtudagur 3. desember
SJÓNVARPIÐ
17.25 íþróttaauki. Bikarkeppni í sundi,
Evrópuleikir í knattspyrnu og fleira.
Endursýndur þáttur frá miðviku-
dagskvöldi.
17.45 Jóladagatal Sjónvarpslns -
Tveir á báti. Þriðji þáttur. Vesal-
ings séra Jón. Hallgerður, trillan
hans, er olíulaus og hann veit ekki
hvar hann er staddur en hann gefst
þó ekki upp.
17.50 Jólaföndur. i þetta skiptið fáum
við að sjá hvernig er haegt að búa
til snjókarl. Þulur: Sigmundur Örn
Arngrímsson.
17.55 Stundin okkar. Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.25 Babar Kanadískur teiknimynda-
flokkur um fllakonunginn Babar.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Úr ríki náttúrunnar, gíla-eðlan
(The World of Survival - The Gila
Monster). Bresk fræðslumynd.
Gíla-eðlan í Suður-Mexíkó og
hrolleðlan í Sonora-eyðimörkinni
eru einu eitruðu eðlutegundirnar í
heiminum. Báðar tegundirnar éta
lítil spendýr, fugla og egg þeirra
og báðar eru skærlitar til að vara
önnur dýr viö eitruðu biti þeirra.
Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jó-
hannesson.
19.20 Auölegð og ástriður (The Pow-
er, the Passion). Ástralskur fram-
haldsmynda. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir.
19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. Þriðji
þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 íþróttasyrpan. i þættinum verður
komið víða við eins og venjulega.
Fjallað verður um ísknattleik og
fylgst með æfingu hjá ísknattleiks-
mönnum ( Reykjavík. Einnig verð-
ur rætt við Kára Marísson, fyrrum
landsliðsmann, og einn af frum-
kvöðlum körfuboltans á Sauðár-
króki. Þá verður hugaö að helstu
íþróttaviðburöum undanfarinna
daga hér heima og erlendis. Um-
sjón: Ingólfur Hannesson. Dag-
skrárgerð: Gunnlaugur Þór Páls-
son.
21.10 Eldhuginn (Gabriel's Fire).
22.05 Til færri fiska metnar. Þáttur
gerður í samvinnu Sjónvarpsins
og Norræna jafnlaunaverkefnisins
um launamun karla og kvenna á
íslandi. Fjallað er um rétt kvenna
til launajafnréttis á við karla og
ýmsar aðstæóur á vinnumarkaöi,
sem torvelda konum að afla vitn-
eskju um hvort þeim sé mismunað
í launum. Rætt er við Jóhönnu
Sigurðardóttur félagsmálaráö-
herra, Láru V. Júlíusdóttur, fram-
kvæmdastjóra ASÍ, og formann
Jafnréttisráðs, Eirlk Hilmarsson
hagfræðing hjá Kjararannsóknar-
nefnd og marga fleiri. Handrit og
umsjón: Hildur Jónsdóttir. Dag-
skrárgerð: Jóna Finnsdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá. Umsjón: Ingimar Ingi-
marsson.
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Meö Afa.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt
getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1992.
20.35 Eliott systur (House of Eliott I).
Breskur framhaldsmyndaflokkur
um afdrif systranna Beatrice og
Evangelinu. (8:12).
21.35 Aöeins ein jörö. Fróólegur stutt-
þáttur um umhverfismál. Stöö 2
1992.
21.50 Laganna verölr (American
Detectives). Bandarískur mynda-
flokkur þar sem raunverulegum
lögregluþjónum er fylgt eftir að
störfum. (24:25).
22.40 Myndir moröingjans (Fatal Ex-
posure). Sum mistök eru dýrari en
önnur og þegar Jamie fær rangar
myndir úr framköllun getur hún
þurft að borga fyrir þær meó lífi
slnu og barnanna sinna. Jamie er
í fríi ásamt tveimur sonum sínum
á lítilli eyju fyrir utan Kyrrahafs-
strönd Bandaríkjanna. Hún er ný-
skilin við eiginmann sinn og til-
gangurinn meö fríinu er aö fá ofur-
lítinn frið til aö ná áttum. Þegar
Jamie opnar pakkann frá framkall-
aranum býst hún við að sjá bros-
andi andlit barnanna sinna en
myndirnar, sem hún sér, eru af
skotmarki leigumorðingja. Aöal-
hlutverk: Mare Winningham,
Christopher McDonald og Geo-
frey Blake. Leikstjóri: Alan Metz-
ger. 1991. Bönnuð börnum.
0.05 A bakvakt (Off Beat). Alls konar
furöulegir hlutirgerast þegar bóka-
safnsvörður gengur í lögreglustarf
kunningja síns sem þarf að æfa
fyrir hæfnispróf í dansi. Aöalhlut-
verk: Judge Reinhold, Meg Tilly
og Cleavant Derricks. Leikstjóri:
Michael Dinner. 1986.
1.35 Dagskrárlok Stöövar 2. Viö tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
HÁDEGISÚTVARP KL 12.00-13.05
12.00 Fróttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádeglsfróttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL., 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Flótti til fjalla'' eftir John
Tarrant. Fjórði þáttur af fimm. Þýð-
ing: Eiður Guðnason. Leikstjóri:
Rúrik Haraldsson. Leikendur:
Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sig-
urður Skúlason, Þórhallur Sigurðs-
son, Baldvin Halldórsson og Helga
Þ. Stephenssen. (Einnig útvarpað
að loknum kvöldfréttum.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Riddarar
hringstigans“ eftir Einar Má Guð-
mundsson. Höfundur les (3).
14.30 SJónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út-
varpað föstudag kl. 20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á
Tónlistarkvöldi Ríkisútvarpsins. 7.
janúar 1993.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
Meöal efnis í dag: Hlustendur
hringja í sérfræðing og spyrjast
fyrir um eitt ákveóið efni og síöan
verður tónlist skýrð og skilgreind.
16.30Veðurfregnir.
16.45Fréttir. Frá fréttastofu barn-
anna.
16.50„Heyrðu snöggvast ....
17.00 Fréttlr.
17.03 Aö utan. (Áöur útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á siödegi. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttlr.
18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút-
komnum bókum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist-
argagnrýni úr Morgunþætti. Um-
sjón: Halldóra Friójónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Flótti til fjalla“ eftir John Tarr-
ant. Fjóröi þáttur af fimm. Þýðing:
Eiður Guðnason. Leikstjóri: Rúrik
Haraldsson. Leikendur: Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Sigurður
Skúlason, Þórhallur Sigurðsson,
Baldvin Halldórsson og Helga Þ.
Stephenssen. Endurflutt hádegis-
leikrit.
19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins
- Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói. Á efn-
isskránni er Fimmta sinfónían
Gustavs Mahlers. Stjórnandi er
Petri Sakari. Kynnir: Tómas Tóm-
asson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólltiska horniö. (Einnig útvarp-
aö í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Veröld ný og góö. Bókmennta-
þáttur um staðlausa staði. Umsjón:
Jón Karl Helgason. (Áöur útvarp-
aö sl. mánudag.)
23.10 Flmmtudagsumræöan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sól8tafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá siðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur
Elnar Jónasson til klukkan 14.00
og Snorri Sturluson til 16.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. -
Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend
málefni í umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 í Piparlandi. Frá Monterey til
Altamont. 8. þáttur af 10. Þættir
úr sögu hippatónlistarinnar
1967-68 og áhrifum hennar á síð-
ari tímum. Umsjón: Ásmundur
Jónsson og Gunnlaugur Sigfús-
son.
20.30 Síbyljan. Hrá blanda af banda-
rískri danstónlist.
22.10 Ailt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekiö úrval frá kvöldinu áö-
ur.)
6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 SvæÖlsútvarp Vestfjaröa.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 íslands eina von. Siguröur Hlöð-
versson og Erla Friðgeirsdóttir.
13.00 íþróttafróttir eltt. Þeir eru lúsiðnir
við að taka saman þaö helsta sem
er aö gerast í íþróttunum, starfs-
menn íþróttadeildar.
13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónl-
ist viö vinnuna og létt spjall. Frétt-
ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson taka á málunum eins og
þau liggja hverju sinni. „Hugsandi
fólk" á sinum stað.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavfk síödegis. Hallgrímur
og Steinarímur halda áfram að
Auður Haralds og Valdís Öskarsdóttir ætla að hressa fótk
upp eftlr þungiyndi fréttanna.
Rás 1 kl. 20.30:
Valdís Óskarsdóttir og
Auöur Haralds verða meö
jólaþættí á Rás 2 á fimmtu-
dags- og laugardagskvöld-
um klukkan 20.30 í desemfa-
er. Þáttunum er ætlað að
vera mótvægi gegn þung-
lyndi því sem grípur fólk við
sjónvarpsfréttirnar. Könn-
un hefur leitt í ljós að fólk
er verst haldið eftir átta
fréttirnar á mánudögum en
þá var ekki laus tími á Rá-
sinni. Aðspurðar um efhi
þáttarins fullyrtu þær að
það yröi í alla staði kristilegt
og siðferðilega uppbyggj-
andi, enda veiti þjóöinni
ekki af styrkri stoð til að
standa af sér jólahretið.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Sjónvarpiö og
Norræna jafnlauna-
verkefniö hafa haft
samvinnu um gerö
þáttar um launamun
kynja sero mun vera
sá fyrsti um þetta
efni hér á landi.
í þættinum er
varpað ljósi á >nnsar
spurningar um
launamál kvenna og
rétt þeirra til launa-
jafméttis á við karla.
Fjallað er um
starfsmat sem leið til
að draga úr launa-
mun kynja og ýmsar
aöstæður á vinnu-
markaði sem tor-
velda konum að afla
vitneskju um hvort
verið geti aö þeim sé
mismunað í launuro,
eins og til dæmis launaleynd í fyrirtækjum.
Fjöltnargir koma við sögu í þættinum.
Jóhanna Slgurðardóttir félags-
málaráðherra, Lára V. Júliusdóttir,
framkvæmdastjóri ASÍ og formað-
ur Jafnrétfisráös, og margir fieiri
koma fram i þættinum.
Lögreglan er einnig flækt í mál Jamie.
Stöð 2 kl. 22.40:
Myndir
morðingjans
rýna í þjóðmálin. Fréttir kl.18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.
Mannlegur markaður í beinu sam-
bandi við hlustendur og góð tón-
list í bland. Síminn er 671111 og
myndriti 680064.
19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer vel-
ur lögin eins og honum einum er
lagið. Orðaleikurinn á sínum stað.
22.00 Púlsinn á Bylgjunni. Bein út-
sending frá tónleikum á Púlsinum.
00.00 Þráinn Steinsson. Þægileg tón-
list fyrir Þá sem vaka.
03.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og
ferskustu tónlistina.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Barnasagan endurtekin.
17.30 Lífiö og tilveran.
19.00 íslenskir tónar.
22.00 Kvöldrabb umsjón Sigþór Guð-
mundsson.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
FM#957
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál-
um líðandi stundar og Steinar Vikt-
orsson er á ferðinni um bæinn og
tekur fólk tali.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 íslenskir grilltónar.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á
þægilegri kvöldvakt.
1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur-
vaktinni.
5.00 Þægileg ókynnt morguntónllst.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guðmundsson á fleygi-
ferð.
14.30 Útvarpsþátturinn Radíus.
Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á
leik.
14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraöa.
M.a. viötöl við fólk í fréttum.
16.00 Sigmar Guðmundsson
18.00 Útvarpsþátturinn Radíus.
Steinn Ármann og Davíð Þór lesa hlust-
endum pistilinn.
18.05 Sigmar og Björn Þór.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarlnn-
ar.
20.00 Magnús Orrl og samlokurn-
ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Fjallað
um næturlífiö, félagslif fram-
haldsskólanna, kvikmyndir og
hvaöa skóli skyldi eiga klárustu
nemendastjórnina?
22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg
fram tll morguns.
Fréttir á ensku kl. 08.00 og 19.00.
Fróttir frá fróttadeild Aðalstöðvarinnar kl.
09.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50.
fczMgiM
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Fréttlr frá fréttastofu.
13.05 Krístján Jóhannesson.Hann tek-
ur viö þar sem frá var horfið.
16.00 Síödegi á Suöurnesjum.Ragnar
Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns-
son skoða málefni líðandi stundar.
Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá
fréttastofu kl. 16.30.
18.00 Lára Yngvadóttir.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson.
22.00 Undur lífsins.Lárus Már Björns-
son. —
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálml Guömundsson velur úrvals
tónlist viö allra hæfi. Síminn 27711
er opinn fyrir afmæliskveöjur.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
Bylgjan
- ísagördur
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.45 ísafjörður siðdegls - Björgvin
Arnar og Gunnar Atli.
19.30 Fréttir.
20.10 Elrikur Björnsson & Kristján
Freyr á fimmtudagskvöldl.
22.30 Kristján Gelr Þorláksson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
SóCin
fm 100.6
13.00 falafur Blrglsson.
16.00 Blrglr Örn Tryggvason.
20.00 Rokksögur.Nýjar plötur kynntar.
Umsjón Baldur Bragason.
21.00 Hllmar.
Fyrstu mistökin voru þeg-
ar Jamie fékk rangar mynd-
ir úr framköllun. Önnur
mistökin voru þegar hún
leitaði til lögreglunnar.
Jamie Hurd býst við að sjá
brosandi andlit bama sinna
þegar hún lítur á myndimar
sem hún var að fá úr fram-
köllun. Þess í stað sér hún
ljósmyndir sem ekki em lík-
legar til að verða fyrir val-
inu í samkeppni um sumar-
myndir. í stað sakleysis-
legra fiölskyldumynda fær
Jamie ljósmyndir af fómar-
lambi leigumorðingja. Verö-
ir laganna eru flæktir í mál-
ið og þegar Jamie leitar til
þeirra vilja þeir gjarnan
hjálpa henni í gröfina. Mare
Winningham leikur Jamie.
Rás 1 kl. 19.55:
A tónlistarkvöldi
Útvarpsins á rás 1 í
kvöld klukkan 19.55
verður útvarpað frá
tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands.
Á dagskránni er eitt
verk, fimmta sinfón-
ía Gustavs Mahler.
í tónleikaskrá Sin-
fóniuhljómsvcitar-
innar segir meðal
annars um verkið:
„Fimmta sinfónía
Malilers telst til stór-
virkja tónlistarsög-
unnar og er eitt
þekktasta ifijóm-
sveitarverk síðróm-
Á dagskránni er fimmta sinfónia antíska timans. Hún
Gustavs Mahter. var aö mestu leyti
samin sumarið 1902
en Mahler gerði næstu árin ýmsar breytingar og endanleg
gerð leit ekki dagsins fiós fyrr en árið 1910.