Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 29
Úr Rítu.
Rítagengur
menntaveginn
í kvöld verður sýning á verkinu
Ríta gengur menntaveginn eftir
Willy Russel. Hann er fæddur og
uppalinn í Liverpool og eitt vin-
sælasta núlifandi leikskáld Breta.
Hér á landi hafa áður verið færð
upp verkin Sigrún Ástrós og
Blóðbræður.
Leikhúsin í kvöld
Ríta fjallar um hárgreiðslukon-
una Rítu sem er ekki fyllilega
sátt við hlutskipti sitt í lífinu.
Hún fer aö sækja bókmenntatíma
í öldungadeild háskólans í þeirri
von að geta byrjað nýtt líf en
kennarinn hennar þar er mið-
aldra karlmaður, drykkfeldur,
áhugalaus og misheppnað ljóð-
skáld. Honum er sárlega misboð-
ið að þurfa að eyða tíma í þessa
menningarsnauðu snyrtidömu.
Ríta reynist hins vegar ekki öll
þar sem hún er séð og þegar upp
er staðið má spyrja hver hafi
kennt hverjum.
Sýningar í kvöld
Kæra Jelena. Þjóðleikhúsið
Ríta gengur menntaveginn. Þjóð-
leikhúsið
Heima hjá Ömmu. Borgarleik-
húsið
Karfaoghandbolti
1 kvöld verður leikið í 2. deild í
handboltanum og í úrvalsdeild-
inni í körfubolta. I handboltanum
mætast Fjölnir og UMFA, Ár-
mann og Ögri, KR og UBK og
Íþróttiríkvöld
Grótta tekur á móti Fylki.
i körfuboltanum eru það leik-
menn Skallagríms sem taka á
móti KR-ingum í iþróttahúsinu í
Borgarnesi og í íþróttahúsinu
Strandgötu mætast lið Hauka og
UMFN.
Körfubofti:
Skallagrímur-KR kl. 20.00
Ilaukar-UMFN kl. 20.00
Handbolti 2. deild:
Fjölnir-UMFAk). 20.30 : j
Ármann-Ögri kl. 18.30
KR-UBK kl. 20.00
Grótta -FyLkir kl 20.00
AgathaChristie
3. desember 1926 hvarf hinn
frægi rithöfundur Agatha
Christie eftir að hafa heyrt að
maðurinn hennar ætlaöi að halda
áfram framhjáhaldi sínu með
annarri konu. Tíu dögum síðar
fannst hún á heilsuhæli í Yorks-
hire. Engar skýringar voru gefn-
Blessuð veröldin
ar á athæfinu og er enn hulin
ráðgáta hvað gerðist. Lögreglu-
leit var gerð að Agötu og var hún
æði viðamikil. Má sem dæmi
nefna að um fimtán þúsund sjálf-
boðaliöar tóku þátt í leitinni.
Jólasteikin
Piranhafiskar geta étið allt kjöt
á hesti, inn að beini, á innan við
einni mínútu.
Faerð á vegum
Ágæt færð er á vegum í nágrenni
Reykjavíkur, á Suðumesjum og Suð-
urlandi. Fyrir vestan er víðast fært
en vegurinn um Fróðárheiði er þó
aðeins talinn jeppafær. Frá Patreks-
firði er fært tíl Bíldudals og stórum
Umferðin
bílum er fært yfir Kleifaheiði suður
á Barðaströnd. Fært er á milli Flat-
eyrar og Þingeyrar og hafinn var
mokstur á Breiðadalsheiöi og gert
ráð fyrir að hún opnaðist um miöjan
dag. Þá var fært um ísafjarðardjúp
og stórir bílar komust um Stein-
grímsfjarðarheiði en þar var snjó-,
koma. Vegir á Norðurlandi voru
flestir færir en éljagangur var á heið-
um.
[|] Hálka og snjór |J] Þungfært
án fyrirstöðu
[X] Hálka og [/] Ófært
skafrenningur
Ofært
Höfn
4352=
í kvöld verour KK-oanct með ton-
leika á Púlsinum í tilefni útkomu
nýja geisladisksins Bein leið. Þeir
verða í beinni útsendíngu á Bylgj-
unni og standa frá 22-1.
í KK-bandinu er það KK sjálfur
sem sér um söng, gítar og munn-
hörpu, Þorleifur Guðjónsson leikur
á bassa og Kormákur Geirharðsson
leikur á slagverk. Upptökur KK-
bandsins á geisladisknum fóru
fram í Wales í september en sem
gestaleikarar á plötunni voru Tóm-
as Tómasson, sem jaihframt sá um
upptökustjórn, og Jakob Magnús-
son á Hammond, píanó og hannon-
Hljómsveitin hélt útgáfutónleika
sína á Flateyri eíns ogfrægt er orö-
ið en frá þeim tíma hefur hun leik-;
ið víða um landíð. Hún hélt síðan
tónieika í Borgarleikhúsinu á
mánudagfim og nú verða tónleikar
á Púisinum í kvöld og annað kvöld.
Iitlihundur
Á austurhimninum í kvöld má
meðal annars sjá stjömumerkið
Litlahund rétt fyrir ofan sjónbaug
og hina björtu sfjömu Prókýón.
Prókýón er langbjartasta stjaman í
stjömumerkinu og er í raun tvístimi
þótt fylgistjaman sé afar dauf.
Prókýón er hvítleit stjama, nokkru
stærri en sólin okkar og er einungis
í 11 ljósára fjarlægð.
Aðeins lengra til vinstri má sjá
hina björtu tvíbura Pollux og Kastor,
Kapelia í Ökumanninum er ofar og
Stjömumar
lengra til vinstri em Karlsvagninn
og Stóribjöm.
Sólarlag í Reykjavík: 15.44.
Sólarupprés á morgun: 10.54.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.02.
Árdegisflóð á morgun: 01.44.
Lágfiara er 6-614 stundu eftir háflóð.
Eyrúnog Kristjanaeignuðustlít-
inn bróður þann 2S. nóvember slð-
astliðinn klukkan 20.30. ■
Þessi fallegi drengur dafnar vel og
viljum við óska þeim Eyrúnu og
Krisfjönu innilega til hamingju
með þennan fallega bróður. For-
eldrar þeirra eru þau Jón Lúövíks-
son og Þórkatla Jónsdóttir.
Meg Ryan fer með annað aðal-
hlutverk myndarinnar.
Sálar-
skipti
Bíóborgin hefur nú hafið sýn-
ingar á hinni rómantísku mynd
Sálarskipti eða Prelude to a Kiss
með þeim Alex Baldwin og Meg
Ryan 1 aðalhlutverkum.
Sálarskiptí fjallar um Peter
Bíóíkvöld
Hoskins sem er svohtið ístöðu-
laus í lífinu og nær hvergi fót-
festu fyrr en hann hittir Ritu
Boyle og fellur hann kylliflatur
fyrir henni. Þau ákveða síðar að
gifta sig en í brúðkaupið mætir
undarlegur eldri maður sem
krefst þess að fá að kyssa brúð-
ina. Þessi koss reynist afdrifarík-
ur.
Nýjar myndir
Stjömubíó: í sérflokki
Háskólabíó: Otto - ástarmyndin
Regnboginn: Á réttri bylgjulengd
Bíóborgin: Sálarskipti
Bíóhöllin: Kúlnahríð
Saga-Bíó: Borg gleðinnar
Laugarásbíó: The Babe
Gengið
Gengisskráning nr. 231. - 3. des 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62.830 62,990 63.660
Pund 96,947 97,194 95,827
Kan. dollar 49,096 49,221 49,516
Dönsk kr. 10,2254 10,2514 10,3311
Norsk kr. 9,7027 9,7274 9,6851
Sænsk kr. 9,1802 9,2035 9,2524
Fi. mark 12,3119 12,3432 12,3279
Fra. franki 11,6633 11,6930 11,6807
Belg.franki 1,9268 1,9307 1,9265
Sviss. franki 44,4499 44,5631 43,8581
Holl. gyllini 35,2611 35,3509 35,2501
Vþ. mark 39,6416 39,7426 39,6426
It. líra 0,04528 0,04540 0,04533
Aust. sch. 5,6362 5,6506 5,6404
Port. escudo 0,4427 0,4439 0,4411
Spá. peseti 0,5484 0,5497 0,5486
Jap.yen 0,50468 0,50596 0,51001
Irskt pund 104,383 104,648 104,014
SDR 87,1477 87,3697 87,7158
ECU 77,7553 77,9533 77,6684
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
T~ z~ T~ w~ n
É \
ló I " J2
T3 vr I
U ir TT
j w
ll j zz~
Lárétt: 1 bolur, 6 möndull, 8 fita, 9 stakt,
10 þjálfaöi, 11 barði, 13 dranga, 16 sval-
inn, 18 ailtaf, 20 vegsama, 21 sefa, 22 fals.
Lóðrétt: 1 minnkar, 2 spjald, 3 ummæli,
4 digur, 5 menið, 6 veisla, 7 arinn, 12
brugg, 14 hnoða, 15 orm, 17 kvenvera, 19
loðna.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 húm, 4 höft, 7 erindi, 9 góða,
11 ama, 12 grillur, 13 völlinn, 15 Eglu, 17
nái, 18 glæra, 19 MR.
Lóðrétt: 1 hegg, 2 úr, 3 miðil, 4 hnallur,
5 fimu, 6 tjamir, 8 dalina, 10 órög, 13 veg,
14 nám, 16 læ.