Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1992, Blaðsíða 17
16
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992.
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992.
25
Iþróttir
íþróttir
Kárivard
Kári Elísson varö bikarmeistarí
í kraftlyftingum um síðustu helgi
en bikarmótið fór fram á Patreks-
firði. Kári lyfti samanlagt 697,5
kólóum í 75 kg flokki og hiaut
fyrir það 463,73 stig sem var besti
órangur mótsins.
Ólafur Sveinsson sigraði í 82,5
kg tlokki, Bárður Ólsen í 90 kg
flokki, Magnús Bess Júlíusson í
100 kg flokki, Baldvin Skúlason í
110 kg flokki og Guðmundur Otri
Sigurðsson í +125 kg flokki.
Hilmar Gunnarsson setti ungl-
ingamet í hnébeygju í 75 kg
flokki, lyfti 250 kílóum, og Er-
lendur Eiríksson setti unglinga-
met í hnébeygju í 82,5 kg ílokki,
lyfti 260,5 kílóurn. Þá setti Geir
Þórólfsson öldungamet í hné-
beygju í 82,5 kg flokki, lyfti 185
kílóum. -VS
knapiársins
Sigurbjöm Bárðarson úr
íþróttadeild Fáks hefur vcrið
kjörinn hestaíþróttamaöur árs-
ins 1992. Sigurbjöm var nánast
ósigrandi á árinu, hlaut alls 55
gullverðlaun ó mótum innan-
iands og eitt til viðbótar á opnu
alþjóðlegu ganghestamóti í
Þýskalandi. Þá fékk hann hæstu
einkunn í gæöingaskeiöi frá upp-
hafi, mestan samanlagðan stiga-
tjölda frá upphaii, flesta punkta
frá upphafi i skeiðtvíkeppni og
varvalinn skeiöreiöarmaöur árs-
ins í Evrópu. Sigurbjöm hefur
hlotið þessa útnefningu mörg
undanfarinár, -EJ
ÞöroglA
átoppnum
Það voru ótrúlegar sveiflur i
tveimur leikj um Bolvíkinga og ÍA
í 1, deild karla í körfuknattleik
sem fram fóm fyrir vestan urn
helgina. ÍA marði sigur í fyrri
leiknum, 72-76, en vann þann síö-
ari meö miklum yfirburðum,
65-121. ÍR vann Hött á Egiisstöð-
um, 62-84, og ÍS vann Reyni í
Sandgerði, 72-73. Staöan í deúd-
inni er þannig:
A-riöiU:
Þór...... 7 7 0 64M96 14
Reynir... 8 6 2 734-667 12
UFA..... 5 2 3 387-443 4
Höttur...10 1 9 675-790 2
B-riðiU:
Akranes.. 7 7 0 676-475 14
ÍS....... 7 4 3 445-458 8
ÍR....... 7 2 5 499-558 4
Bdlungarv.. 9 1 8 634-806 2
-VS
Knattspyrnuskóli
Samvinnuferöír-Landsýn h/f
hefur gert samning við Burd-
enski knattspymuskólann í
Þýskalandi íýrir milligöngu Á$-
geirs Sigurvinssonar. Skólinn er
starfræktur á sumrin ó tveimur
stöðum í Þýskalandi í Auerbach
nálægt Frankfurt og í Grömitz
nálægt Bremen. Burdenski býður
einnig upp á æfíngaa&töðu fyrir
l. deUdar liö um páskana rétt hjá
Bremen og útvegar æfingaleiki
við þýsk úrvals knattspymulið.
-GH
Tveirknattpymu-
Knattspymuáhugamenn ættu
aö fá eilthvað viö $itt hæfi um
helgina en þá verða sýndlr tveir
leikir í beinnl útsendingu I sjón-
varpinu. Á laugardag klukkan 15
sýnír ríkissjónvarpiö leik Sheffi-
eld Wednesday og Aston Villa í
ensku knattspymunni og á
sunnudag klukkan 13,30 er það
leikur Fiorcntina og Juventus í
Ítðlsku 1. deidinni sem veröur á
-GH
Þorvaldur hafður
úti í kuldanum
-kippt út ur leikmannahópnum þegar Forest sigraöi Tottenham
Nottingham Forest vann sannfær-
andi sigur á Tottenham, 2-0, í 4.
umferð enska deUdarbikarsins á City
Ground í gærkvöldi. Forest, sem er
í neðsta sæti í úrvalsdeUdinni, lék
vel í gærkvöldi og Uöiö nú komið í
átta Uða úrslit keppninnar. Ian Woan
geröi fyrra mark Forest á 27. minútu
og Roy Keane þaö síöara á 66. mín-
útu.
„Ákveðinn að skrifa
ekki undir samning“
„Þetta var góður sigur hjá liöinu en
Forest var mun betra Uðið aUan tím-
ann. Tottenham fékk aldrei færi í
leiknum og hafði Forest öU völd á
veUinum. Forest sýndi góöan bolta
þrátt fyrir afleitar vaUaraðstæður,
rok og rigningu," sagöi Þorvaldur
Örlygsson hjá Nottingham Forest í
samtaii viö DV eftir leikinn.
„Ég var í leikmannahópnum aUt
þar til klukkutíma fyrir leik en þá
datt ég út. Þaö hefur veriö gefið
óbeint í skyn af forráðamönnum liðs-
ins að meðan ég skrifi ekki undir
fastan samning veröi ég úti í kuldan-
um. Ég veit ekki hvaö er rétt í þessu
en til að fá málin á hreint ætla ég að
ræða viö Brian Clough í dag og spyija
hann hverju þetta sætir. Eg er alveg
ákveðinn í aö skrifa ekki undir fastan
samning, ég sé engan tilgang með
því, enda Uggur framtíð mín ekki hjá
þessu félagi," sagði Þorvaldur Örl-
ygsson.
Sheffield Wednesday tók QPR í
kennslustund, 4-0. Mark Bright,
David Hirst, Charlton Palmer og Ro-
land NUsson skoruöu mörkin. Ever-
ton og Chelsea skUdu jöfn, 2-2, og
þurfa að leika að nýju. Þaö þurfa
einnig Aston Villa og Ipswich en þau
gerðu einnig jafntefli, 2-2.
Stuart Slater skoraöi fyrir Celtic
eftir 76 leikja biö en hann kom frá
West Ham í haust þegar hðiö gerði
jafntefli við Aberdeen, 2-2: Önnur
úrsht í skosku úrvalsdeUdinni voru
þau aö St. Johnstone og Dundee
geröu jafntefli, 4-4, Falkirk sigraði
Hearts, 2-1. -JKS
Jaf nt hjá Karlsruhe og Frankfurt
Karlsruhe og Frankfurt skUdu
jöfn, 1-1, í íjórða og síðasta leik 8 liða
úrslita þýsku bikarkeppninnar í
knattspymu í gærkvöldi. Þau mæt-
ast aftur og sigurUðið mætir Leverk-
usen í undanúrslitum en í hinum
leUcnum mætir 2. deUdar hð Chemitz
áhugamannaUði Hertha Berlín.
-VS
: m
I
Knstján Sigurösson, DV, Styklashnlmi
Snæfellingar geröa það ekki enda-
sleppt í úrvalsdeildinni í körfuknattleik
en í gærkvöldi sigruöu þeir Grindvík-
iriga í æsispennandi lcik í Stykkishólmi
meö eins stigs mun, 99-98.
Lokamínútur leiksins voru mjög tví-
sýnar, Þegar 18 sekúndur voru eftir voru
SnæfeUingar með fimm stiga forskot,
95-92, en Ivar Ásgrímsson, þjálfari Jiös-
ins, skoraði þá úr tveimur vítaskotum.
Tim Harvey var bestur á veUinum.
Pálmar Sigurðsson minnkaði muninn
strax með þriggja stiga körfu en Runar
Guðjónsson var öryggið uppmálað í
tveimur vítaskotura. Pálmar minnkaði
aftur muninn með þriggja stiga körfu
rétt áður en leiktimimi tjaraðí út. Að
vonum fógnuðu Snæfeliingai' sigrinum
vel í leikslok enda dýrmætur sigrn' kom-
Grindvíkingar bytjuðu leikinn betur
og náðu um tima góöu forskoti. Heima-
meim vori seinir í gang og til marks um
það náðu þeir ekki frákasti fyrr en eftir
sex mínútna leik.
í síðari hálfleik snerist dæmið alveg
við. Heimamenn hrukku í gang og þá
sérstaklega fyrir tilstílli Tim Harveys
sem skoraöi grimmt, stai boltuin og ótti
margar gullfallegar sendingar.
„Að vinna sigur var fyrir öllu. Við
ræddum máUn vel í háifleik og vorum
ákveðnir að beijast til þrautar í síðari
hálfleik," sagði ívar Ásgrímsson, þjálfari
Snæfells, eftir leikinn við ÐV.
Tim Harvey var langbestur í Iiði Snæ-
fells ogþeir Kristmn Einarsson og Bárð-
ur Eyþórsson komust einnig vel frá sínu.
Pálmar Sigurðsson var bestur hjá
Grindavík og virðist vera að nálgæst sitt
fyrra forra.
Eftirmáli að atvikinu í Eyjum:
Megum ekki láta
ruddamennsku
skemma deildina
- lögreglan kvödd á staðinn og skýrsla tekin
Það var heldur betur heitt í kolunum
eftir leik ÍBV og Vals í 1. deUd karla á
íslandsmótinu í handknattleik í Eyjum
í fyrrakvöld, eins og við sögðum frá hér
í blaðinu í gær. Jón Logason, leikmaður
Eyjaliðsins, sló þá Dag Sigurðsson, leik-
mann Vals, svo að stórsá á honum. Vals-
menn hafa kært atvikið til HSÍ og þetta
er einnig orðið lögreglumál þar sem lög-
regla var kvödd á staðinn eftir leUdnn
og látin taka skýrslu.
DV fékk Geir Svemsson, fyrirliða Vals,
til að spjalla um þetta leiðindaatvik.
„Þetta fór yfir strikið í gær. Það er
engin spuming. Þegar við lékum gegn
ÍBV heima í fyrstu umferðinni skaut
þessi sami leikmaður boltanum vUjandi
af eins metra færi í andlitið á Degi í lok
leiksins og það var fuUt af vitnum aö því
atviki. Við vorum búnir að gleyma þessu
en þegar hann gekk að Degi og sló hann
þungt högg 1 andlitið sagði maður ýmis-
legt við hann. Ég hljóp hann uppi og
vUdi spyija hann um ástæðuna en þá
reyndi haim ítrekað að skaUa í andhtið
á mér. Hann hitti Ula enda náði ég að
verja mig með höndunum. Að lokum
sagöi hann þetta: „Mér hefur aUtaf veriö
Ula viö þennan mann“,“ sagði Geir
Sveinsson, fyrirliöi Vals, í spjalU við DV
í gær.
„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi
umræddi leikmaður kemur við sögu í
máli sem slíku. í fyrra var hann á áhorf-
endapöUunum þegar Valur lék í Eyjum
og hann kastaöi fullri bjórdós í andiitið
á einum sljóniarmanni Vals,“.
Geir vUdi taka fram að hann væri ekki
sáttur við það sem haft var óbeint eftir
honum um atvikið i DV í gær. „í fyrsta
lagi var ég að ræða við Sigurð Gunnars-
son en ekki við hlaðamanninn sem hefði
átt að spyrja mig hvort hann mætti hafa
þetta eftir mér. I öðru lagi sagði ég aldr-
ei að við hefðum ætlað að ganga frá Jóni
ef hann kæmi inn á. Ég sagði að okkur
hefði þótt miður að hann hefði ekki kom-
ið inn á því þá hefðum við tekið á móti
honum eins og öUum öðrum," sagði Geir.
Auknar kröfur
-meiri harka
„Það er orðið svo mikUvægt, finnst öU-
um, að standa sig vel og stjómir félaga
gera miklar kröfur til þjálfara og leik-
manna um að komast í úrslitakeppnina.
Mannskapurinn æsist eðhlega við þess-
ar auknu kröfur og þetta brýst út gagn-
vart dómurum í leikjunum og því miður
er þetta að fara í vitlausa átt. Þetta er
ein ástæðan fyrir aukinni hörku. Þá hef
ég rætt við dómara og þeir segjast finna
að þegar þeir dæma hjá Val og FH sé
andstæðmgurinn sérstaklega upp-
spenntur af því aö það er verið aö spila
viö lið sem spáö er velgengni og það
verður að leggja að velli hvað sem það
kostar. Þá hafa dómararnir sagt mér að
deUdin nú byrji eins og hún endaði í
fyrra og menn spyija sig hvemig þetta
verði í úrslitakeppninni.
Ég hef leikið á Spáni og þar er „heit“
deUd en ég hef aldrei orðið vitni að svona
eins og í Eyjum í gær. Ef þessi leikmað-
ur hefði ekki gert þetta þá hefði aUt ver-
ið rólegt. Viö megum ekki láta svona
mddamennsku skemma þessa sterku og
góðu deUd hjá okkur.“
Spila aftur í Eyjum
eftir rúma viku
ÍBV og Valur eiga að leika í bikarkeppn-
inni í Vestmannaeyjum á fóstudag í
næstu viku. Hvemig líst Valsmönnum á
að fara aftur til Eyja?
„Við kvíðum ekkert fyrir þeirri viður-
eign þó svo að okkur hafi verið hótað
öUu Ulu,“ sagöi Geir.
Kom aftan að mér
og sló mig í gólfið
Dagur Sigurösson var nýkominn heim
frá lækni í gær þegar DV náði tah af
honum.
„Þaö er sem betiir fer ekkert brot í
þessu en bólga og mikið mar. Ég get lítið
tjáð mig um atvikið sjáift. Maðurinn
kom aftan aö mér algjörlega að óvörum
og sló mig í gólfið. Þetta á ekkert skylt
við handbolta en ég vU alls ekki dæma
Eyjaliöið fyrir þetta atvik heldur aöeins
þennan umrædda leikmann," sagði Dag-
ur við DV.
Þessi framkoma
er óafsakanleg
„Framkoma Jóns er óafsakanleg, menn
gera ýmislegt í hita leiksins en þetta er
ekki það sem viö vUjum hafa í íþróttum.
Jón mun taka út sitt bann hjá okkur,
hann verður ekki með í næstu leikjum
og tekur afleiðingunum af sínum gerö-
um,“ sagði Sigurður Gunnarsson, þjálf-
ari ÍBV.
„Hitt er svo annað mál að þetta átti
sinn aðdraganda. Jón heldur því fram,
og aðrir leikmenn standa meö honum í
því, að Dagur hafi í fyrri leik liðanna í
Reykjavík í vetur kastaö boltanum vUj-
andi í höfuðið á sér. í lok leiksins kast- .
aði síðan Jón boltanum í andlit Dags.
Eftir leikinn kom Geir Svemsson inn í
klefa okkar og sagði að þetta atvik væri
geymt en ekki gleymt.
Jón segir ennfremur að Dagur hefði
ögrað sér rétt áöur en atvikið í gær-
kvöldi átti sér staö en ég veit að Jón sér
eftir þessu og hefur lofað bót og betrun.
Ég er ekki sáttur við hugsunarhátt Vals-
manna í þessu máli, ef þeir sjá ekkert
athugavert við hann þá eru þeir ekki á
réttri braut. En ég vona að þetta mál
skemmi ekki samskipti ÍBV og Vals,
þetta eru ekki eijur á miUi félaganna
heldur á milli þessara tveggja einstakl-
inga,“ sagöi Sigurður Gunnarsson.
-GH/VS
Snæfell (40)99
Grindavík (44) 98
6-19, 13-21, 22-27, 35-35, (40-44).
47-46, 61-56, 77-69, 90-86, 99-98.
Stig Snæfells: Tim Harvey 31,
Bárður Eyþórsson 23, Kristinn
Einarsson 17, Rúnar Guðjónsson
12, Hreinn Þorkelsson 9, Ivar Ás-
grímsson 7.
Stig Grindavíkur: Pálmar Sig-
urðsson 25, Guðmundur Bragason
21, Dan Krebs 20, Marel Guðlaugs-
son 18, Helgi Guðfinnson 8, Hjálm-
ar Hallgrímsson 3, Pétur Guð-
mundsson 3.
3 stiga körfur: SnæfeU 2, Grinda-
vík 12.
Fráköst: SnæfeU 31, Grindavík
41.
Bolta tapað: SnæfeU 16, Grinda-
vík 16.
Dómarar: Einar Þór Skarphéð-
insson og Brynjar Þór Þorsteins-
son, mjög slakir, réöu ekkert við
leikinn.
Áhorfendur: 250.
Maður leiksins: Tim Harvey.
Þróttur knúði
fram sigur
Það þurfti 97 mínútur til að útkljá
viðureign Þróttar í Reykjavík og
Stjömunnar í 1. deild karla í blaki
sem fram fór í Hagaskóla í gær-
kvöldi. Þróttarar knúðu fram mikil-
vægan sigur, 3-2, og styrktu með því
stöðu sína í deildinni.
Þróttur stefndi í ömggan sigur eftir
15-13 og 15-6 í tveimur fyrstu hrinun-
um. Stjaman vann tvær næstu, 11-15
og 14-16, en Þróttur náöi að sigra,
17-15, í þeirri fimmtu eftir að Stjam-
an hafði verið yfir, 13-14 og 14-15.
Jón Ólafur Valdimarsson var mjög
góður hjá Þrótti og kórónaði framini-
stöðu sína með því aö skora síðasta
stigið með góðri hávöm. Matthías
Bjarki Guðmundsson lék einnig vel
en Gottskálk Gissurarson var bestur
hjá Stjörnunni. -LH/VS
Milan Panic, forsætisráðherra Júgóslavíu, ætlar að reyna til þrautar
aö fá því framgengt að Júgóslavar fái að taka þátt í undankeppni heims-
meistarakeppninnar í knattspymu. Hann hefur óskað eftir því skriflega
að Alþjóða knattspymusambandið, FIFA, afturkalli fyrri ákvörðun sína
um
kemur saman á morgun.
Jugóslavar áttu sem kunnugt er aö leika með íslandi í riöh og þjóðim-
ar áttu að leika hér á landi 2. september. Þeim leik var frestað til að
byija meö og síðan var Júgóslövum formlega vísað úr keppninm þann
1 október
Ákvörðun FIFA var í samræmi við refsiaðgerðir Sameinuðu þjóðanna
gegn Júgóslaviu vegna borgarastríðsins í Bosníu.
George McCloud í liði Indiana sækir hér að Mario Elie i liði Portland í leik liðanna í nótt sem Portland sigraöi, 112-103.
Simamynd Reuter
NB A-deildin í körfuknattleik 1 nótt:
Jordan meiddur
Sex leikir fóm fram í bandarísku missir af og hefur Chicago tapað en Raggie Miller 27 fyrir Indiana.
NBA-deildinni í körfuknattleik og þeim öllum. Raggie Lewis skoraöi 32 Milwaukee hefur skákað Chicago
urðu úrslit þessi: stig fyrir Boston en hjá meistumnum og er komið á topp miðriðilsins eftir
Boston-Chicago......101-% vora þeir Scottie Pippen og Horance sigur á Miami þar sem Blue Edwards
New Jersey-Atlanta.122-115 Grant með sitt. hvor 18 stigin. var stigahæstur með 26 stig.
76’ers-SA Spurs.. 82-98 Coleman var stigahæstur hjá New Charlotte vann sinn fyrsta sigur á
Indiana-Portland.103-112 Jersey með 21 stig en David Robert- heimavelli Golden State í NBA-deild-
Milwaukee-Miami....100-97 son átti stórleik með Atlanta, skoraði inni. Larry Johnson skoraði 36 stig
Golden State-Charlotte.110-111 27 stig og tók 21 frákast. fyrir Charlotte en hjá Golden State,
Michael Jordan lék ekki með Portland vann góðan útisigur á sem er neðst í Kyrrahafsriðlinum,
Chicago vegna meiðsla. Þetta var Indiana og þar var Cliff Robertsson skoraði Chris Mullin 26 stig.
fjórði leikurinn á 7 ámm sem Jordan stigahæstur hjá Portland með 31 stig -GH/SV
Mikilvægur sigur Búlgara
Hristo Stoichkov, markakóngur-
inn frá Barcelona, lék með Búlgörum
í gærkvöldi þegar þeir sigruðu ísra-
elsmenn, 0-2, í undankeppni HM í
knattspymu í Tel Aviv, þrátt fyrir
aö búlgarski landsliðsþjálfarinn
hefði áöur tilkynnt að hann yrði ekki
í hópnum.
Þjálfarinn, Dimitri Panev, hafði til-
kynnt Stoichkov og Trifan Ivanov að
þeir myndu ekki spila eftir að þeir
fóra til Spánar um helgina og léku
með félagsliðum sínum. En óttinn við
að tapa mikilvægum stigum varð til
þess að hann skipti um skoðun og
það borgaði sig því Stoichkov lagði
upp fyrra markið fyrir Nasko Sir-
akov á 55. mínútu. Ljuboslav Penev
gerði síðara markið, 7 mínútum fyrir
leikslok.
Búlgarir náöu með sigrinum for-
ystunni í 6. riðli en staðan þar er
þannig:
Búlgaría.........4
Svíþjóð..........3
Frakkland........3
Austurríki.......2
Finnland.........3
ísrael...........3
7-2-
6-1
4- 3
5- 4
1-6
3-10
6
6
4
02
0
0
-VS
Fram
Þór
(13) 30
(7) 19
0-1, 1-1, 4-1, 7-2, 8-4, 10-4, 12-6,
(13-7). 16-7, 18-10, 19-14, 24-15,
28-16, 30-16, 30-19.
Mörk Fram: Karl Karlsson 8,
Andri Siguröson 6, Páll Þórólfsson
5/1, Davíö Gíslason 4, Jason Ólafs-
son 2, Ragnar Kristjánsson 2, Jón
Ö. Kristinsson 2, Pétur Amarson 1.
Varin skot: Sigtryggur Alberts-
son 12/1, Hallgrímur Jónsson 3.
Mörk Þór: Atli Már Rúnarsson
5, Ole Nielsen 5, Jóhann Samúels-
son 3, Ingólfur Samúelsson 2,
Finnur Jóhannsson 2, Rúnar Sig-
tryggsson 1, Sævar Ámason 1.
Varin skot: Hermann Karlsson
8/1.
Brottvísanir: Fram 6 mín., Þór 6
mín.
Dómarar: Þorlákur Kjartansson
og Kristján Sveinsson, þokkalegir.
Áhorfendur 110.
Maður leiksins: Karl Karlsson,
Fram.
Kari Karlsson var markahæstur
hjá Pram og skoraði 8 mörk.
ins nú en í undanfömum leikjum.
Vömin var mjög sterk en þegar hún
er 1 lagi þarf ekki að spyrja að ieiks-
lokum. Þórsarar áttu aldrei í raun
neina möguleika. Þessi sigur hlýtur
að virka sem vítaminspraúta á
mannskapitm. Við munura selja
okkur dýrt x næstum leikjum,"
sagði Atli Mmarsson, þjálfari
Fram, eftir sigurinn á Þór í gær*
kvöldi í Laugardalshölliimi, 30-19, á
íslandsmótinu i handknattleik.
Eins og lokatölur gefa til kynna
vom yfirburðir Framara algjörir í
leiknum. Það var aöeins á upphafs-
mínútum leiksins sem jafnræði
var. Þórsarar gerðu fyrsta markið
en síðan ekki annað markiö fyrr
en um miðjan fyrri hálfleik. Fram
lék mjög sterka vöm og komust
Hafa verður þó í huga að sóknin
hjá Þór var ekkert til hrópa húrra
fyrir. Framarar gengu á lagiö og
náðu fyrren varði yfirburðastöðu.
Sama var uppi á teningnum í síð-
ari hálfteik en Framarar höfðu
leikinn alveg í hendi sér. Mark-
varslan var lika alveg með ágætum
og varöi Sigtryggur Aibertsson oft
vel. Þórsarar voru mjög slappir í
þessum leik og stóö ekki steinn yfir
steini í leik þeirra. Þetta er leikur
sem þeir vilja ömgglega gleyma.
Það var svo sannarlega kominn
tími fyrir Frara að vinna sigur í
deildinni, Þetta var annar
Leikur Framara sýndi þó að liðið
getur bitið frá sér en nú er bara
að sjá hvort þessi sigur lyftL því
ekki á hærra plan i næstum leikj-
um. Karl Karlsson var sterkur í
Fraroliðinu og sömuleiðis var
Andri Sigurösson góöur. Aibert
varðl vei. Þegar sígur Framarar
var korainn í öragga hö&i f
vermir
kom Atli HUmarsson þjálfari inn á.
Þórsarar náðu sér aldrei á strik
og meira segja markakóngur
þeirra, Sigurpáll Aöalsteinsson,
skoraði ekki eitt einasta mailt í
teiknum. Atli Már Rúnarsson var
Mskastur en aðrir voru daprir.
Eftir tapið komst hitt Akureyrar-
iiðiö, KA, í fyrsta skiptið upp fyrir
Þórídeildinniívetur.
Jóhann Ingi Gunnarsson.
Jóhann Ingi Gumwsson, þjálf-
ari Hauka, er tilbúinn til frekari
viðræðna við svissneska hand-
knattleikssambandið um starf
landsliðsþjálfara Sviss. Þær fara
fram í Zurich í Sviss um miðjan
janúar.
Svisslendlngarair hringdu í Jó-
hann Inga í gær og þá kom í ljós
aö grundvöllur var fyrir frekari
viðræðum. „Ég sagði þeim að ef
um 12 mánaöa vinnu með föstu
aösetri í Sviss væri að ræða,
kæmi þetta ekki til greina. Ég
væri hins vegar til viöræðna ef
hægt væri að vinna þetta í lotum,
og þeir voru tiibúnir til að skoða
það,“ sagði Jóhann ingi við DV í
Evrópa orðin litll
Hann er samningsbundinn
Haukum út þetta tímabil en segir
að allt sé opið eftir það. „Ég tek
eitt. ár í einu og það verður aö
koma í jjós hveraig raálm þróast
Amo Ehret er raeð svissneska
liðiö tii 1. maí og hann hefur ver-
ið í fullu starfi og séð um sérþjálf*
stefnir hins vegar í hálfatvinnu-
mennsku í svissnesku 1. deildinni
og þá yrði minni þörf fyrir slíkt
Ég gætí hugsað mér að vinna
þetta með aðstoðarþjálfara, sem
gætí þess vegna verið staðstettur
i Suður-Þýskalandi. EvTÓpa er
orðin svo litíl nú á tímum, það
tekur mann ekki mikiö lengri
tíma aö fara til Zúrich en til Ak-
ureyrar, og þess vegna er vel
mögulegt fyrir mig aö búa á ís-
landi og þjálfa landsliö Sviss,“
sagði Jóhann Ingi Gmmarsson.
-VS
Handknattleikssamband is-
lands hefur tllkynnt að urslitin í
leik HKN og Fylkis í 2. defid karla
í handknattieik, sem fram fór 6.
nóvember og endaöi 28-17 fyrir
HKN, skuli standa óbreytt.
Eins og DV sagði frá fyrir
skömmu tiikynnti HSÍ félögun-
um skömmu eftir að leikurinn fór
fram að leikurinn heföi ekki átt
við sambandið og úrslit hans
ættu því að breytast í 0-10 fyrir
HSI hefur viöurkennt að mistök
hafi átt sér stað, ekki hafi veriö
hægt aö breyfa úrslitum 1 leikn-
um eftir að hann fór fram, nema
hann væri kærður innan 48