Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Síða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993.
Útlönd
Rússar bjóða
fundarlauit fvrir
höfrunginn
Rússnesk stjómvöld ætla að
borga 250 þúsund rúblur eða 25-
fóld meðal mánaðarlaun I fúnd-
arlaun til þess sera finnur tarainn
hvítan höfrung sera flúði heira-
kynni sín nærri Svartahafsborg-
inni Sevastópól í desemberbyij-
un.
Höfi-ungurinn heitir Bjartur,
sækist eftir félagsskap mann-
fólksins, étur gjaman fisk úr
höndum þess og leyfir bömum
að sitja á baki sér, segir í skeyti
fiá Itar-Tass fréttastofunni.
Bjartur var á sínum tíma tekinn
í noröurflota sovéska hersins.
Bjartur flúði einnig í september
1991 og hélt lengi til undan strönd
Tyrklands þar sem hann vann
hug og hjarta allra.
Þrírdeyjaúrhita
í Suður-Afriku
Þrjár manneskjur, sem sofnuöu
i brennheitri sólinni í vesturhluta
Höíðahéraðs í Suður-Alriku um
helgina, létu lifið úr hitaslagi.
Hjón ein dóu eftir aö þau lögð-
ust niður til að hvfla sig í Vred-
endal þar sem hitinn komst upp
í 44,8 gráöur á selsíus. Þá lést
maður sem sofhaði undir tré í
Malmesbury. Þar komst hitinn í
49 gráður á sunnudag.
Heimilislausir
flýjakuidann
innískóla
Jaci Lang, menntamálaráð-
herra Frakklands, fyrirskipaöi í
gær að skólar og háskólar lands-
ins skyldu hýsa heimilisleysingja
í kuldakastinu sem heftir orðið
sjö manns aö bana á einni viku.
„Það er ekki hægt að líða það
að menn þurfi að verða úti í landi
eins og okkar vegna þess að þeim
hefur verið neitað um húsaskjól,
hlýju og mat," sagöi Lang.
Hitastigiö í Frakklandi hefur
farið langt undir frostmark og
sums staðar hefur frostið orðiö
fimmtán stig.
ítalir hafa einnig fengið aö
kenna á óvenjumiklum kuldum
að undanfómu, t.d. er jörð alhvít
í suðurhluta landsins þar sem
veöur er alla jafn milt.
Brennuvargur
vekuróttaí
beigískum bæ
íbúar í litlum belgískum bæ
sunnan við Brussel lifa nú í stöð-
ugum ótta viö „ósýnilegan
brennuvarg" sem kveikir í hlöö-
um bænda.
Dagblaðið La Demiere Heure
sagöi í gær að andrúmsloftiö í
bænum væri eins og í mynd eftir
Alfred Hitchcock á meðan íbú-
amir biðu milli vonar og ótta eft-
ir því hver væri næstur á lista
brennuvargsins.
Sjö eldsvoðar af ókunnum or-
8ökura hafa orðið á bændabýlum
frá byijun desember. Tvær kýr
hafa drepist í eldsvoðunum. Lög-
reglan leitar sökudólgsins og
bændur em afai- reiðir.
íshindrarsigling-
aráþýskumám
Klakamyndun hindraöi sigl-
ingu alira skipa á 200 kflómetra
löngum kafla Mainárinnar í suð-
urhluta Þýskalands í gær og varð
af þeim sökum aö loka hluta fjöl-
fömu siglingaleiöarinnar um
Rfn, Main og Dóná. ísbijótar voru
á 8töðugri ferð um skipaskurðinn
milll Main og Dónár í gær þar
sem ísinn var allt að 20 sentí-
metraþykkur. Reuter
Alþjóðadómstólllnn dæmir 1 vor um landhelgi milli Grænlands og Noregs:
Staða Kolbeinseyjar
fer fyrir dómstólinn
- efvilji Uffe Ellemanns-Jensen, utanríkisráðherra Dana, verður að ráði
Danskir ráðamenn ætla að skjóta
deflunni um landhelgismörkin milli
íslands og Grænlands tfl alþjóða-
dómstólsins í Haag eftir að dæmt
verður í deilu Grænlendinga og
Norðmanna í vor.
Danir era ósáttir viö að útskerið
Kolbeinsey sé notað sem grunnlínu-
punktur norðan íslands og hefur
Uffe Ellemann-Jensen, utanríkisráð-
herra Dana, sagt að eðlilegt sé að
dómstóllinn skeri úr í þessu deilu-
máli eins og deilunni við Norðmenn.
Danir fara meö málið af hálfu
Grænlendinga enda neituðu þeir að
taka við yfiráðum á landgrunninu á
síðasta ári. Færeyingar tóku þá við
sínu landgrunni og fara með alla
samninga vegna þess.
Mörk landhelgi íslands, Græn-
lands og Noregs eru enn óljós og grá
svæði milli landanna norðan íslands.
Grænlendingar vilja að miðlína ráði
milli Noregs og Grænlands en Norð-
menn telja sig eiga rétt á yfirráðum
nær Græniandi enda sé austurströnd
Grænlands óbyggð.
Þessu máh hefur veriö skotið til
alþjóðadómstólsins í Haag og er búist
við niðurstöðu í vor. Þar verður
skorið úr um hvort rétt sé aö miða
grunnlínu við óbyggð útsker. Sér-
fræðingar telja líklegt að Norðmenn
hafi þar betur og þá er opin leið fyr-
ir Dani að krefjast leiðréttingar á
mörkunum milli íslands og Græn-
lands.
Danir munu þó ekki aðhafast í
máhnu fyrr en dómur er fallinn því
sem stendur byggja þeir vörnina
gegn kröfu Norðmann á sömu rökum
og íslendingar nota. Reynist þau hins
vegar haldlaus liggur beinast við að
söðla um.
Ritzau
Berleggjað drottningaref ni
Díana prinsessa hefur notið sólarinnar í Karabíahafinu um jól og áramót og fer ekki heim með sonum sínum fyrr en
á morgun. Hún hefur þótt fullkærulaus í fríinu og ekki drottningarleg í fasi. Hún á þó enn von um stöðuna.
Símamynd Reuter
Óbeinar reykingar kosta
140 þúsund mannslíf á ári
- ogþáerufósturlátvegnareykingaekkitalinmeö
Rannsóknin tók ekki til fósturláta
Breskir vísindamenn segja að ár-
lega látist um 140 þúsund Evrópubú-
ar af völdum óbeinna reykinga. Fólk
þetta fær ýmist krabbamein eða
hjartasjúkdóma sem rekja má til
reyksins þótt það reyki ekki sjálft.
I skýrslu vísindamannanna segir
að reykingar séu einhver versta
umhverfismengun sem mannkyn
hafi átt við að stríða í sögu sinni.
Mengun af öðm tagi gangi ekki svo
nærri’ mönnum.
af völdum reykinga foreldra en vís-
indamennimir segja aö þau séu ófá
og því sé umrædd tala mun hærri. í
skýrslunni er beitt sömu aðferðum
og Bandaríkjamenn nota til að meta
áhrif óbeinna reykinga. Þar segir að
reykingar valdi því að fólk fari verr
úr úr allt að 130 sjúkdómum vegna
reykinga en efla hefði orðiö.
I skýrslunni er mælt með því að
allar reykingar á opinberum stöðum
verði bannaðar og á sígarettupakka
verði prentaðar viðvaranir um áhrif
óbeinna reykinga.
Niðurstaða þessi hefur vakið tölu-
verða athygli og er talið að hún leiði
til þess að reglur um reykingar verði
hertar. Nú þegar eru í mörgum Evr-
ópulöndum í gfldi reglur sem tak-
marka mjög rétt fólks til að reykja á
almannafæri.
Reuter
Bandaríkja-
menn a brott
frá Sómalíu
Brottflutningur bandarískra
hermanna frá Sómalíu hefst í
þessum mánuði en Dick Cheney
landvarnaáðherra segir að
ástandið í Afrflnirfldnu sé enn of
hættulegt til aö friðargæslusveit-
ir Sameinuðu þjóöanna geti tekið
við.
Cheney sagði að þótt brottflutn-
ingurinn hæfist í )x!ssum mánuði
yrði meginþorri hermannanna
áfram í Sómalíu. Ekki heföi verið
tekin ákvörðun um hvenær sveit-
ir SÞ kærau í staðbjn.
Stríðandi fylkingar í Sómalíu
sögðu í gær að þær hefðu komið
sér saman um efnislegar viðræð-
ur um framtíöarstjóm landsins.
Fáir búast þó viö að vopnahléi
verði komið á þegar hópamir
fjórtán snúa heim frá friðarráð-
stefnunni í Addis Ababa, höfuð-
borg Eþíópíu.
Japanska plútóniumskipió er
komiðheim. Simamynd Reuter
Plútónium-
skipið komið
tilJapans
Japanskt flutningaskip með 1,7
tonn af geislavirku plútóníumi
um borð lauk tveggja mánaða
nradeildu ferðalagi sínu frá
Frakklandi í gær þegar það lagð-
ist að bryggju norðan við Tokyo
í gær.
Kjaraorkuandstæðmgar, þar á
meðal félagar úr samtökum
grænfriöunga, efhdu til mót-
mælaaðgeröa um borð í gúmmí-
bátum og veifuöu guium og svört-
um fánum. Floti báta frá strand-
gæslunni hélt þeim þó í hæfilegri
fiarlægð.
Þegar skipið var komiö í höfii
baðst yfirmaður kjamorkuvera í
Japan afsökunar á laumuspilinu
með flutning plútóníumsins.
Reuter