Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993. fþróttir í kvöld Staöan í NB A-deildinni: Phoenix stendur bestaðvígi 1992 fer fram í kvöld og verður kjörinu lýst i veislusölum ríkis- ins aö Borgartúni 6. Þaö eru Sam- tök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu eins og þau hafa gert allar götur frá 1956. Athöfnin hefst klukkan 20.30 og veröur í beinni útsendingu Ríkis- sjónvarpsins. -JKS Aðalfúndur knattspymudeild- ar FH verður haldinn i Kapla- krika mónudaginn 11. janúar næstkomandi og hefst klukkan 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Tveimur leikjum l. deildar karla í handknattleik, sem vera áttu samkvæmt mótaskrá um næstu helgi, hefur veriö frestað vegna þátttöku Vals og FH í Bvr- ópukeppninni. Leikur FH og Vík- ings, sem vera átti 10. janúar, veröur 20. janúar og viðureign Selfbss og Vals, sem átti að vera 8. janúar, veröur einnig færð til 20. janúar. -JKS orðinn þjálfari og leikmaður 3. deildar liös Völsunga í knatt- spymu. Völsungum hefur bæst meíri liðsauki þvi Birgir Skúla- son hefur ákveðið aö leika með liöinu í sumar. Birgir lék meö Völsungum um árabil, siðast árið 1991, en keppnistimabilin 1989, 1990 og 1991 með FH-ingum í 1. deild auk þess sem hann lék meö Þór frá Akureyri áriö 1988. Birgir er 31 árs gamail vamaíjaxl sem leikið hefur samtals 80 leiki í 1. deild og skorað 3 mörk. ' -GH KSÍbíður eftirsvarifrá Bandarikiunum KSf bíður enn staðfestingar frá kollegum sínum í Bandaríkjun- um um hvar og hvenær landslið íslands og Bandaríkjanna í knatt- spumu muni leika fyrirhugaðan landsleik. Bandarikjamennimir eiga eftir að ákveða leikstaðinn en allar likur eru á að leikurinn tari fram sunnudaginn 25. apríl. íslendingar eiga að leika sinn fyrsta leik í HM á þessu ári gegn Lúxemborg ytra 20. maí. Síöan koma Rússar hingað til lands og leika 2. júni og Ungveijar tveimur víkum slðar og síðasti leikurinn er 8. september þegar Luxera- borgarar sækja íslendinga heim. -GH til Framara Agúst Ólafsson knattspymu- maður er á leið til Fram að nýju en hann lék með ÍR-ingum í 2. defldinni sfðasta sumar. Ágúst lék á miðjunní raeð ÍR, lék alla 18 leiki liðsins í deildinni og skor- aði 6 mörk og var útnefndur besti leikmaöur liösins á tímabilinu. Agúst á að baki þrjá 1. deildar leiki meö Fram og einn leik með U-21 árs landsllðinu. -T.H Þegar liðin í bandarísku NBA- deildinni í körfuknattleik hafa leikið 26-30 leiki hvert eru línumar í riðl- unum byrjaðar að skýrast. Þó er enn langt í land því hvert lið leikur 82 leiki áður en úrslitakeppnin hefst í vor. Phoenix Suns stendur best að vígi, hefur aðeins tapað fimm leikjum af 26, og hafði unnið 14 leiki í röð áður en liðið tapaði fyrir San Antonio Spurs í fyrrinótt. Chicago er með næstbesta hlutfallið en síðan koma Utah og Seattle. Staðan í riðlunum fjórum er nú þannig: Atlantshafsriðill: New York Knicks ..18 10 64,3% New JerseyNets ..16 13 55,2% Orlando Magic ..13 12 52,0% Boston Celtics ..13 17 43,3% Washington BuUets .. 9 20 31,0% PhUadelphia 76ers .. 8 18 30,8% Miami Heat .. 8 19 29,6% Miðriðill: Chicago BuUs ..22 7 75,9% Cleveland Cavaliers ..18 12 60,0% Detroit Pistons ..15 12 55,6% Charlotte Homets ..15 13 53,6% MUwaukee Bucks .13 15 46,4% IndianaPacers .13 16 44,8% AtlantaHawks .12 16 42,9% Ægir Máx Kárasan, DV, Suðumesjuin: Landsliðið í körfuknattleik sigraði Njarðvíkinga, 111-85, í æfingaleik sem fram fór í Njarðvík í gærkvöldi. Landsliðið átti að spila við banda- rískt háskólalið, St. Mary’s College of Maryland, en það komst ekki til landsins í tæka tíð vegna seinkunar á flugi og því var spilað við Njarðvík- San Antonio Spurs.....15 12 55,6% Houston Rockets.......14 13 51,9% Denver Nuggets........ 7 20 25,9% MinnesotaTimberwolv. 6 19 24,0% Dallas Mavericks...... 2 23 8,0% Kyrrahafsriðill: Phoenix Suns..........21 5 80,0% Seattle SuperSonics...19 8 70,4% Portland Trail Blazers...18 9 66,7% GoldenStateWarriors...l6 13 55,2% Los Angeles Clippers..16 13 55,2% Los Angeles Lakers....15 13 53,6% Sacramento Kings......11 16 40,7% Það verða átta efstu lið Austur- deildar (Atlantshafsriðill og miðrið- ill) og átta efstu lið vesturdeildar (Kyrrahafsriðili og miðvesturriðill) sem komast í úrslitakeppnina í vor. Röðin í deildunum tveimur er þann- ig: Austurdeild: 1. Chicago, 2. New York, 3. Cleveland, 4. Detroit, 5. New Jersey, 6. Charlotte, 7. Orlando, 8. Milwaukee, 9. Indiana, 10. Boston, 11. Atlanta, 12. Washington, 13. Phila- delphia, 14. Miami. Vesturdeild: 1. Phoenix, 2.-3. Utah, 2.-3. Seattle, 4. Portland, 5. SA Spurs, 6.-7. Golden State, 6.-7. LA Clippers, 8. LA Lakers, 9. Houston, 10. Sacra- mento, 11. Denver, 12. Minnesota, 13. Dallas. Ekkert var leikið í deUdinni í nótt en næstu nótt eru 13 leikir á dagskrá. -JKS/VS inga í staðinn. Landsliðið mætir bandaríska lið- inu í kvöld aö Hlíðarenda í Reykjavík og hefst leikurinn klukkan 20. Jón Kr. Gíslason skoraði mest fyrir landsliðið í gærkvöldi, 24 stig, og Guðmundur Bragason og Henning Henningsson gerðu 14 hvor. Jóhann- es Kristbjömsson skoraði 18 stig fyr- ir Njarðvík og Rondey Robinson 14. -tefldi fram ólöglegum leikmömmm i. Nú er hins vcgar ög Kristínn Tómasson léku báðir með Arbæjarliðinu á mótinu en þeir leika með 4. deildar liðinu Bomem i Belgíu og eru því ekki löglegir með bæði undanúrslit og úrslit upp á nýtt. -GH Bændaglíman til Bessastaða Á dögunum sóttu fulltrúar ÍSÍ, ólympiunefndar og Glímusambandsins Bessastaði heim og afhentu forseta íslands málverk af bændaglimunni eftir Gunnar Karlsson listmálara. Skólapiltar á Bessastöðum háðu glímur á slðustu öld og er talið að þær séu upphafiö af skipulagðri íþróttaiðkun í skólum og frægt er kvæði Grims Thomsen um bændaglimuna þar sem hann lýsir glímum og þátttakendum I forstofu Bessastaða. Myndin er tekin þegar forseti ÍSÍ, Ellert B. Schram, afhentir forseta íslands, frú Vigdisi Finn- bogadóttur, málverkið til varðveislu á Bessastöðum. Til vinstri á myndinni er Jóhannes Jónsson, stjórnarmaður í Glímusambandi íslands. -JKS Miðvesturriðill: UtahJazz............19 8 70,4% Landsliðið vann Njarðvík - bandaríska liðið komst ekki í tæka tíð Katarina Witt í keppni í listhlaupi kvenna á OL í Calgary 1988. Þar vann hún gullver Nú mun hún keppa aftur sem áhugamaður í Lillehammer. Súbesta afturáís - Katarina Witt keppir aftur í listhl Alþjóðlega skautasambandið telur „Mig hefur alltaf langað til að keppa á i ekkert í vegi fyrir því að þýska skauta- einum ólympíuleikum til viðbótar en drottningin Katarina Witt fái að keppa ólympíuleikar eru jú mikilvægasta og aftur í listhlaupi á meðal áhugamanna mesta íþróttakeppni sem til er,“ sagði en hún hefur síðustu árin starfað sem Witt í gær. atvinnumaður í íþróttinni og aðaUega í Fulltrúi Alþjóða skautasambandsins tengslum við sýningar ýmiss konar. sagði í gær að hann sæi ekkert því til Katarina Witt vann hug og hjörtu al- fyrirstöðu að Witt fengi áhugamanna- mennings á síöasta áratug en þá var hún réttindi sín á ný. algerlega ósigrandi í listhlaupi kvenna, Fyrsta skrefiö hjá Witt verður því að varð ólympíumeistari kvenna árin 1984 komast í lið Þjóðverja fyrir ólympíuleik- og 1988 og nú stefnir hún að þriðja meist- ana í LiUehammer. Það ætti að reynast aratitlinum á ólympíuleikum: „Ég ætla henni auðveldur leikur. Ef Alþjóða aðkeppafyrirÞýskalandávetrarleikun- skautasambandið veitir Witt áhuga- um í LiUehammer í Noregi á næsta ári mannaréttindi, sem aUr líkur eru á, get- og ég hlakka mikið tU,“ sagði Witt í gær ur hún farið að keppa á mótum í mars en hún er 27 ára gömul og þykir einkar á þessu ári. glæsUegur íþróttamaður. Eins og áður sagði var Katarina Witt Witt hefur verið atvinnumaður síðustu ósigrandi á ísnum á síðasta áratug. Auk fjögur árin en hún gerðist atvinnumaöur ólympíutítlanna tveggja varð hún fjór- eftir ólympíuleikana 1988 í Calgary: um sinnum heimsmeistari og sex sinn-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.