Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993. 25 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðlðkl. 20.00. MYFAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw 6. sýn. mið. 6. jan., uppselt, 7. sýn. fim. 7/1, örfá sæti laus, 8. sýn. fös. 8/1, upp- selt, flm. 14/1, örlá sæti laus, fös. 15/1, örfá sæti laus, lau. 16/1, uppselt, fös. 22/1, fös. 29/1, lau. 30/1, örfá sæti laus. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonar- son. Lau. 9/1, mlð. 13/1, lau. 23/1, fim. 28/1. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Lau. 9/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 10/1 kl. 14.00, örfá sætl laus, sun. 10/1 kl. 17.00, örfá sætl laus, sd. 17/1 kl. 14.00, örfá sætl laus, sd. 17/1 kl. 17.00, örfá sætl laus, lau. 23/1 kl. 14.00, sun. 24/1 kl. 14.00, sun. 24/1 kl. 17.00. Smíðaverkstæðið EGG-leikhúsið i samvinnu við Þjóð- leikhúsið. Sýningartiml kl. 20.30. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Frumsýnlng 7. janúar kl. 20.30, uppselL 2. sýn. 8/1, uppselt, 3. sýn. 15/1,4. sýn. 16/1. STRÆTI eftir Jirn Cartwright. Sýningartiml kl. 20.00. Lau.911, sun. 10/1, mlð. 13/1, lim. 14/1. Ath. að sýnlngin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smiðaverkstæðisins eftir að sýningar hefjasL Lifla sviöið kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Fös. 8/1, lau. 9/1, fim. 14/1, lau. 16/1. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar grelðlst viku fyrir sýnlngu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i síma 11200. Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúslð-góða skemmtun. Safnaöarstarf Áskirkja:Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Dómkirkjan: Mömmumorgunn í safnað- arheimilinu, Lækjargötu 12A, kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. Grensáskirkja: Kyrröarstund kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, altarisganga og léttur hádegisverður. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Tilkyimingar ^C089B0UfBÓli acoína 1993 Bók krossgátuunnenda Krossgátubók ársins 1993 er komin út og er þetta í tíunda skiptið sem hún kemur út. Bókinni hefur verið dreift um land allt og eru höfundar gátna flestir vel LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svlðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Sunnud. 10. jan. ki. 14.00, örfá sæti laus, sunnud. 10. jan. kl. 17.00, fáein sætl laus, sunnud. 17. jan. kl. 14.00, fáein sæti iaus, sunnud. 17. jan. kl. 17.00, sunnud. 24. jan. kl. 14.00. Mlðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Sýningartími kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russell. Frumsýnlng föstud. 22. janúar kl. 20.00. 2. sýn. sunnud. 24. jan. Grá kort gilda. 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda. Sýningartiml kl. 20.00. HEIMAHJÁÖMMU eftir Neil Simon. Laugard. 9. jan., tvær sýningar eftir. Litla svlölð Sögfur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Laugard. 9. jan. kl. 17.00, uppselt, laugard. 16. jan kl. 17.00, fáein sætl laus, laugard 23. jan. kl. 17.00. Sýnlngum lýkur i janúar. VANJA FRÆNDI Laugard. 9. jan., uppselt, laugard. 16. jan., fáein sæti laus, laugard. 23. jan. kl. 20.00. Sýningum lýkur í janúar. Verö á báöar sýningarnar saman aöeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiöslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögumfyrirsýn. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Föstud. 8. jan. kl. 20.30. Laugard. 9. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96) 24073. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii eftir Gaetano Donizetti Föstud. 8. jan. kl. 20.00. Sunnud. 10. jan. kl. 20.00. Siöasta sýningarhelgi. Mióasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Smcío, dí Kripalujóga Jógastöðin Heimsljós hefur starfsemi sína af fullum krafti á nýju ári. Krip- alujóga er fyrir alla, óháð kyni, aldri, þyngd eða stærð og hentar jafnt kyrrsetu- fólki sem þeim er stunda líkamlega vinnu. Kripalujóga er leikfimi líkamans, hugar og sálar. Það losar rnn spennu og þjálpar til að takast á við hið daglega líf. Byrjendanámskeið hefjast 11., 18. og 19. janúar nk. Einnig verða námskeið fyrir lengra komna. Tímar eldri borgara hafa verið vel sóttir og byija þeir aftur 11. jan- úar. Nánari upplýsingar hjá Jógastöðinni Heimsijósi miUi kl. 17 og 19 alla virka daga. Kynning á kripalujóga verður laug- ardaginn 9. janúar kl. 14 að Skeifunni 19, 2. hæð. Allir eru velkomnir. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Fijáls spila- mennska. Áætluð er ferð til Benidorm um miðjan janúar. Dvaiið í 14 daga eöa lengur. Upplýsingar í síma 28812, Ste- fanía, og 34923, Margrét. þekktir. Útgefandi er O.P. útgáfan, Hverf- isgötu 32, Reykjavík. Ásatrúarfélagið Á þrettándanum, miðvikudaginn sjötta janúar, gangast ásatrúarmenn fyrir jóla- gleði á veitingahúsinu Berlín í Austur- stræti. Það er ætlunin að reyna að endur- vekja stemmningu jólagleðanna sem haldnir voru á miðöldum með dansi og blautiegum söngvum. Kirkjunnar menn töldu þær leifar heiðinna helgisiða sem leiddi til of mikils frelsis í ástamálum. Þær voru þvi bannaöar með annarri skemmtun á 18. öld. Þeir sem skemmta eru félagar úr Þjóðdansafélaginu, Hiimar Öm Hilmarsson, Sveinbjöm Beinteins- son og starfsmenn listamiðlunar Infemo 5 sem flytja munu nýheiðna vikivaka 21. aldar og fl. Skemmtunin hefst kl. 22 og em allir velkomnir. Ný ITC deild á Egilsstöðum ITC em alþjóðleg samtök fólks sem er að þjálfa sig í mannlegum samskiptum, ræðumennsku, fundarsköpum og skyld- um málum. ITC stendur f>rir Intematio- nal Training in Communication eða þjálf- un í samskiptum eins og það útleggst á íslensku. ITC starfar í deiidum víðs vegar um landið. Nýlega var stofnuð ITC deild á Egilsstöðum og hlaut hún nafnið ITC Sjöstjama. Stofnfélagar vom 25, bæði konur og karlar. Fundir verða haldnir þjá hinni nýju deild annan og fjórða mið- vikudag í hveijutn mánuði kl. 20.30 á Hótel Valaskjálf. Á myndinni er nýkjörin stjóm hinnar nýju deildar, frá v.: Olafía Jóhannsdóttir varaforseti, Jarþrúöur Ól- afsdóttir forseti, María Bára Hilmars- dóttir ritari, Andrea María Heiðberg gjaldkeri. Á myndina vantar Ingu Dag- bjartsdóttur ráðsfuiltrúa. Veggurinn A€>DAUK / Höfundur: Ó.P. Félagsvist og dans Breiðfirðingafélagið og Félag Snæfeliinga og Hnappdæia halda félagsvist og dans laugardaginn 9. janúar í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14, kl. 20.30. Fundir ITC deildin Irpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Hverafold 1-3, í sal Sjálfstæðisfélagsins í Grafar- vogi. Fundurinn er öllum opinn. Upplýs- ingar gefa Anna, s. 686533, og Kristín, s. 74844. Tónleikar Tónleikar í Norræna húsinu Tvennir tónleikar verða haldnir í Nor- ræna húsinu í dag, 5. janúar, og miðviku- daginn 6. janúar og em þeir síðari hluti undankeppni fyrir Tónlistarhátíð ungra norrænna einleikara sem haldin verður í Stokkhólmi 22.-25. september 1993. Á tónleikunum leika fimm ungir íslenskir tóniistarmenn, þau Arinbjöm Ámason píanóleikari, Ingibjörg Guðjónsdóttir sópransöngkona, Páfina Ámadóttir fiðlu- leikari, Rúnar Óskarsson klarínettuleik- ari og Sigurbjöm Bemharðsson fiöluleik- ari en dómnefiid hefur valið þau úr hópi umsækjenda til að keppa um að koma fram fyrir íslands hönd í Stokkhóimi í september nk. Tónleikamir hefjast kl. 20.30 báða dagana og er aðgangur ókeyp- is. Tapaðfundið Leðurveski tapaðist Svart hliðarleðurveski tapaðist 19. des- ember sl. í Breiðholti, að öilum líkindum í hvítri Lödu. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 95-37413. Mótaskrá 1993 Flokkameistaramót. STÍ. 23. janúar. Tími Staöur Loftskammbyssa 9.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, stöðluðskammbyssa 24. janúar. 15.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, grófskammbyssa 9.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, freeskammbyssa 12.00 Baldurshagi. SKO. Innanhússskotfimi, 60 skot liggjandi 9.00 Baldurshagi. SR. Innanhússskotfimi, þriþraut 11.00. Baldurshagi. SR. Skráning fer fram í telefaxi 671484 og lýkur 16. janúar. Mótagjald kr. 700 p.g. Opið mót. STÍ. 20. febrúar Timi Staður Innanhússskotfimi, 60 skot liggjandi 9.00 Baldurshagi. SR. Innanhússskotfimi, þríþraut 11.00 Baldurshagi. SR. Loftskammbyssa 9.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, stöðluðskammbyssa 21.febrúar. 14.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, grófskammbyssa 9.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, freeskammbyssa 12.00 Digranes. SKO. Skráning fer fram i telefaxi 671484 og lýkur 10. febrúar. Mótagjald kr. 500 p.g. Opið móL STÍ. 20. mars Tími Staður Innanhússskotfimi, 60 skot liggjandi 9.00 Baldurshagi. SR. Innanhússskotfimi, þríþraut 11.00 Baldurshagi. SR. Loftskammbyssa 9.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, stöðluðskammbyssa 21. mars. 14.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, grófskammbyssa 9.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi freeskammbyssa 12.00 Digranes. SKO. Skráningferfram í telefaxi 671484 og lýkur 10. mars. Mótagjald kr. 500 p.g. Bikarmeistaramót. STÍ 17. april Timi Staður Innanhússskotfimi, 60 skot liggjandi 9.00 Baldurshagi. SR. Innanhússskotfimi, þriþraut 11.00 Baldurshagi. SR. Loftskammbyssa 9.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, stöðluð skammbyssa 18. april. 14.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, grófskammbyssa 9.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, freeskammbyssa 12.00 Digranes. SKO. Skráning fer fram í telefaxi 671484 og lýkur 10 apríl. Mótagjald kr. 600 p.g. íslandsmóL STÍ 7. mai. Timi Staður Loftskammbyssa þriggja manna liða keppni 8. mai. 17.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, 60 skot liggjandi Tveggja manna liða keppni 9.00 Baldurshagi. SR. Innanhússskotfimi, þríþraut 11.00 Baldurshagi. SR. Innanhússskotfimi, stöðluð skammbyssa þriggja manna liða keppni 9. mai. 15 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, grófskammbyssa 9.00 Digranes. SKO. Innanhússskotfimi, freeskammbyssa 14.00 Digranes. SKO. Skráning fer fram í telefaxi 671484 og lýkur 15. april. Mótagjald kr. 900 p.g. Stjórn STÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.