Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993. "27 Fjölmiðlar stöðu- Sjónvarpið hóf sýningar á þáttaröðinni Æskuár Indiana Jones um síðustu helgi. Fyrsti þáttur lofer góðu um framhaldið og er ekki síður að vænta mikilla ævintýra hjá Indy ungum en eidri. í gærkvöldi var sýndur þáttur um gerð myndaflokksins og er greinflegt að mfldð er lagt í brellur sem tilheyra góðum spennumyndum nútímans. Þátt- urinn í gær sýndi og sannaöi aö áhorfendur í dag eru leiddir í undraveröld kvikmyndanna af brellumeisturunum sem nota dýrar og flóknar síónhverfingar tflþessað skemmta áhortendura. Margir hafa valið sér nýja árið tfl. þess að reyna að hætta að reykja. Sjónvarpið sýndi heim- fldamynd í gær sem ætti að ýta enn frekar undir þá ákvörðun að ..hætta. t þessari mynd var minna sýnt af óhugnanlegum líffæra- myndum en þess meira gert úr valdi tóbaksframleiðenda og þeim brögðum sem þeir beita tfl þess aö halda afurð sinni að neyt- endum. Þegar hinn vestræni heimur, sem haldiö hefur tóbaks- fyrirtækjunum gangandi dregur úr reykingum, er spjótunum beint aö þriðja heiminum.‘Þar er stöðutákn að reykja og eins og einn viðmælandinn sagði er það tfltölulega ódýrt stöðutákn miöaö viö margt annað. Eftir því sem fnini kom í myndinni verða vandamál framtíðarinnar af völdum tóbaks í fátæku ríkjunum toll í mannslífum. Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir Jarðarfarir Guðrún Þorleifsdóttir, Bauganesi 42, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 29. desember. Jarðarforin fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 7. jan- úar kl. 10.30. Júliana Jónsdóttir, Austurbrún 2, Reykjavík, er látin. Jarðarforin fer fram frá FossvogskapeHu fóstudag- inn 8. janúar kl. 13.30. Þorvaldur Guðgeir Ásgeirsson, RjúpufeU 44, lést í Landspítalanum laugardaginn 2. janúar. Utfórin fer fram frá FeUa- og Hólakirkju fimmtudaginn 7. janúar ki. 10.30. Gunnar Jónsson frá Patreksfirði, lést á KópavogshæU 20. desember. Útför hans hefur farið fram. Sigríður Hagalín leikkona verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 8. janúar kl. 13.30. Útför Kristjönu Pétursdóttur, Skúla- götu 40, Reykjavík, sem lést 27. des- ember sl., verður miðvikudaginn 6. janúar kl. 13.30 frá Dómkirkjunni. Sigurður Kristjánsson, Hrafnistu, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, Hafnarfirði, miðviku- daginn 6. janúar kl. 13.30. Útför Sr. Stefáns V. Snævarr, fyrrum prófasts, verður gerð frá Dómkirkj- unni miðvikudagmn 6. janúar kl. 15. Hálfdán Gústavsson, Mörk, Garöabæ, sem lést í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á ísafirði 31. desember sl„ verður jarðsunginn frá Garða- kirkju fimmtudaginn 7. janúar kl. 13.30. Gyða Guðmundsdóttir, Skálagerði 7, verður jarðsimgin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 6. janúar kl. 15. Guðmundur SM. Jónasson vélsmið- ur, varaformaður og starfsmaður Félags jámiðnaðarmanna, sem varð bráðkvaddur 31. desember sl., verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju föstudaginn 8. janúar kl. 10.30. Helgi E. Guðbrandsson skrifstofu- maður, Neðstaleiti 2, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 6. janúar kl. 13.30. Margrét Kristin Helgadóttir, Borgar- nesi, verður jarðsungin frá Borg á Mýrum í dag, 5. janúar, kl. 14. ©1991 by King Fcatures Syndicale. Inc World nghts reserved Góð tilraun, Lína ... en ég þekki móður þína þegar ég sé hana. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvúið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta 1. jan. til 7. jan. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12, simi 73390. Auk þess verður varsla í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12: Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apótelú sem sér um þessa vörslu tO kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka nimhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15-16 aUa Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 5. janúar Syðsta „ígulvirki" þjóðvega í Donbúgðunni fallið. Leiðin vestur að suðurhluta Dontez opin. Mikil- vægur sigur í Kákasus. ____________Spakmæli_______________ Kunningjar okkar breytast sáralítið í samanburði við skoðanir okkar á þeim. Frithiof Brandt Söfriin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí Og ágúst aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, SóUieimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Áðalsafn, lestrarsaliu', s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. SóUieimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið aUa daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, efitir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tUkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, KristUeg símaþjónusta. Sími 91-676111 aUan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 6. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gaetir þurtt að fresta einhverju af því sem þú ætlaðir þér að gera. Þú einbeitir þér að málefnum þinna nánustu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert heppinn en aðrir njóta einnig góðs af. Þú átt von á góðri gjöf. Þú skiptist á skoðunum við aðra. Ferðalag er í augsýn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hagnast á samvinnu við aðra. Þetta á sérstaklega við á fjár- málasviðmu. Notaðu tímann til aö ljúka því sem eftir er þvi anna- tími fer í hönd. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú nærð góðu sambandi við aðra og kemur skoðunum þínum því auðveldlega á framfæri. Fáðu aðstoð í eriiðum málum. Happatöl- ur eru 4,17 og 29. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður fyrir einhveijum töfum við þín daglegu störf. Gefðu þér því rýmri tíma en venjulega. Þú nærð ekki öUu þvi sem þú ætlaðir þér. Raðaðu verkefnum eftir mikúvægi- Krabbinn (22. júní-22. júlí): Aðstæður krefjast skjótra svara. Velferð einhvers er í húfi. Að- stæður þínar fara batnandi. Þú ferð því fyrir öðrum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það sem það er mögulegt skaltu beita þer persónulega í málum. Með því næst betri árangur. Þú nýtir persónutöfra þína til þess aö hafa áhrif á aðra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hugsanlegt er að þú náir betri árangri með líkamlegu púli en andlegu starfi. Þú átt erfitt með að einbeita þér í kvöld. Þaö er því hætt við mistökum. Happatölur eru 9,13 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú óttast hið versta þótt engin ástæða sé til svartsýni. Fólk bregst ekki Ula við tiUögum þínum. Reyndu að auka sjálfstraust þitt. Þá verður fólk jákvæðara. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú færð fféttir fyrri hluta dags sem skýra óvissu og létta kvíða. Þú afrekar ekki mikið í dag en aðstæður tíl félagslífs eru heppUeg- ar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú lítur tíl fortíðarinnar og tengir það samtímanum. Þú færð frétt- ir sem vekja upp gamlar minningar. Dagurinn verður nokkuð þreytandi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð óvænt en gleðUegt hrós. Þú nýtir þér jákvætt viðhorf í þinn garð. Nýttu vel síðari hluta dagsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.