Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Page 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993. Jóhannes Gunnarsson. Tværþjóðir „Hér búa tvær þjóðir, þeir sem byggðu á tímum neikvæðra vaxta og hinir sem byggðu í verð- tryggðu og á háum vöxtum. Það er síðamefndi hópurinn, sem jafnframt er yngra fólkið í land- inu, sem gegndarlausar álögur og hækkanir koma harðast niður á,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. Ummæli dagsins Ódýrari mat „Þá hlýtur þetta að ýta undir kröfu almennings um að nauð- synjavörur á borð við matvæh búi við annað og lægra virðis- aukaskattþrep heldur en þær vörur og þjónusta sem almenn- ingur gæti frekar verið án,“ segir Jóhannes jafnframt. Félagsvísindadeild Háskólans vonlaus „Það er sorglegt að rannsóknir félagsvisindastofnunar skuh í svo litlum mæh hafa leitt til þess að fræðilegar og empírískar niö- urstöður birtist í erlendum rit- um,“ segir í niðurstöðum Wolf- gangs Edelstein hjá Max-Planc stofnuninni í Berhn sem gerði úttekt á félagsvísindadeildinni. BLS. Antík.. Atvínna ibpði Atvinna óskast Atvinnuhúsnæöi Barnagæsla Bátar.. Bílateiga.. Bílar óskast Bílar til solu . Bókhald... Byssur............................................ Bækur .19 23 23 23 23 .20 .22 .22: .2223 .23 Dýrahald Einkamál.. Fasteignir Félagsmál Flug Fyrirungbörn Fyrirtaekí :<+►:■:«♦►>:<♦►:■:<*►>:<+►>:«♦►>.<♦•:•:« .19 19 .19 23 19 23 19 19 19 Heimilistæki .... .19 Hestamennska.. ...........19 23 Hjól ..19 11Ijóöfæri ................ ...19 Hljómtœki... ....................19 Hreingerníngar. Húsgögn.. Húsnæðí i boði Húemröi óskast Jeppar.........................2223 Kennsla - námskeíö...,......,............23 23 .19 22 22 Likamsrækt. Lyftarar Öskastkeypt. Ræstingar Sendibllar Sjómennska Sjónvörp Spákonur ■»:<♦»:<♦►>:<♦►:<<♦►><♦».<+►>:<♦»:<♦»:<♦►> <i •».<♦».<♦»<♦►>.<♦»,<♦».<♦».<+►.■.<♦►••.<♦►►-<+►-: ><♦►:■:<♦►>.<♦►><♦»:<♦»<♦»:<♦»:<♦»:<♦►.■•<♦►< 1 ...23 22 19 23 21 20 19 23 .19 .23 19 Teppaþjónusta.. Til bygginga Tilsolu... Tölvur............................... 19 Varahlutir...............................20 Veröbréf ............................. .23 Verslun ............................................23 Vetrarvörur. 19 Vélar - verkfæri.................... .23 Viðgorðir .......... m Videó.......................... „....19 Vorubílar.........................,2*123 Vniislfiflt...........................23 frjónusta ökukennsla Kólnandi veður Á höfuðborgarsvæðinu verður aust- an kaldi og skýjað en að mestu þurrt íram eftir degi en gengur í suðaustan Veðriðídag kalda eða stinningskalda með snjó- komu í kvöld og nótt. Frost á bilinu 1-5 stig. Búist er við stormi á Austfjarðam- iðiun, suðausturmiöum, austurdjúpi, Færeyjadjúpi og suðausturdjúpi. Austan- og norðaustanátt á landinu, hvassviðri og snjókoma á Suðaustur- og síöar Norðausturlandi en úr- komuhtið og mun hægari vindur annars staðar. Fer að lægja á Austur- landi síðdegis og suðaustanlands léttir aftur til. Snýst í suðaustan kalda eða stinningskalda og fer að snjóa vestanlands í kvöld. Kalt verð- ur áfram. Um 350 kílómetra suösuðaustur af Homafirði var í morgun vaxandi 964 millíbara lægö sem mun fara norð- austur yfir Færeyjar í dag. Yfir vest- anverðu Grænlandshafi var vaxandi 984 mhlíbara lægö sem þokaðist aust- ur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri m skýjað -7 Egilsstaðir skýjað -6 Galtarviti skýjað -3 Hjaröames snjóél -3 Kefla vikurtlugvöliur alskýjað -3 Kirkjubæjarklaustur snjókoma -2 Raufarhöfn alskýjað -3 Reykjavík alskýjað -2 Vestmannaeyjar alskýjað 0 Bergen alskýjað 2 Helsinki léttskýjað -3 Kaupmannahöfn þokumóða -3 Ósló alskýjað -1 Stokkhólmur heiðskírt -A Þórshöfh rigning 5 Amsterdam þokumóða -2 Barcelona þokumóða -1 Berlín mishm -10 Chicago snjóél -1 Feneyjar heiðskirt -5 Frankfurt þokumóða -12 Glasgow rigning 10 Hamborg heiðskírt -9 London súld 7 LosAngeles alskýjað 10 Lúxemborg þokumóða -9 Madrid þokumóða -2 Malaga heiðskirt 4 Mallorca heiöskírt -1 Montreal rigning 6 New York alskýjað 12 Nuuk snjókoma -12 Orlando leiftur 21 París skýjað -1 „Jú, auövitað verða það mikil umskipti fyrir fjölskylduna að flytja suður,“ segir Bjami Gríms- son sem um áramótin tók viö starfi fiskimálastjóra af Þorsteini Gísla- syni. Kona hans heitir Brynja Egg- ertsdóttir og þau eiga þrjá syni. „Það vill nú reyndar heppilega tii með skólahald. Elsti strákurinn er í Menntaskólanura á Akureyri og verður þar vafaiaust áfram en hin- Maður dagsins ir tveir yngri em fimm og sex ára. Hihs vegar eigum við hús á Ölafs- firði og viö þurfum að selja það, finna okkur hús hér og koma okkur fyrir. Þetta tekur einhvem tíma að ( ílytja okkur á milh iandshluta. Ég verð þvx í feröatöskunum næstu Bjarni K. Grlmsson. tvo mánuðina eða svo,“ Bjarni var bæjarstjóri á Ólafsfirði 1988 fram í nóveraber 1992. Hann sat i fjögur ár á Fiskiþingi, var kaupfélagsstjóri á Þingeyri frá 1983-1988 og á sama tíma fram- kvæmdastjóri Fáfnis hf. og Hrað- frystihúss Dýrfirðinga. Hann átti sæti í stjórn LÍÚ og var formaður Útvegsmannafélags Vestfjarða 1987-1988. „Ég er fæddur og uppahnn á Ól- afsfiröi og foreldrar mínir eru Grímur Bjamason, fyrmm póst- meistari á Ólafsfirði og verkstjóri í Hraöfrystihúsinu í tuttugu ár, og Guörún Sigurpálsdóttir sem er lát- in. Eftir að ég klára landsprófið á ÓJafsfirði tek ég Menntaskólann á Akureyri og útskrífast síðar sem viðskiptafræðingur frá Háskóla ís- lands.“ Myndgátan Lausn gátu nr. 515: Áramót --------EYÞÓR- Brotið blaðí handbolta KA-Sel- foss í kvöld verður brotið blað í ís- lenskum handbolta þegar KA og Selfoss mætast á Akureyri. Þá ræðst hvort þessara tveggja hða keppir th úrshta í bikarkeppninni en hvomgt þessara hða hefur náð svo langt áður. Leikurinn hefst Íþróttiríkvöld klukkan 20.30 og það verður væntanlega ekkert gefið eftir enda mikið í húfi. Hinn undanúr- shtaleikurinn er annað kvöld en þá mætast Víkingur og Valur. Skák Nýliöið ár var ár Alexanders Aijekíns í tilefni af því aö öld var liðin frá fæðingu meistarans. Mér þykir þvi við hæfi að hefja árið 1993 með leikfléttu José Raoul Capablanca en þessir tveir báru höfuð og herðar yfir samtimamenn sína. Capablanca hafði hvitt og átti leik í stöðunni gegn H. Steiner. Teflt í Los Angeles 1933 - fyrir sextíu árum. 17. Hxffi! KxfB 18. Hfl + RÍ5 19. Rxf5 exf5 20. Hxf5+ Ke7 21. Df7+ Kd6 22. HfS + Kc5 23. Dxb7 Db6 Hótunin var 24. Db4 mát en þetta breytir engu því að nú lék Capablanca 24. Hxc6+! Dxc6 25. Db4 mát! Jón L. Árnason Bridge Þrátt fyrir að í bridgeíþróttinni sé það oftast nær sá besti sem fer með sigur af hólmi þá spilar heppnin eða óheppnin oft stórt Mutverk í úrslitum leikja. Sú stað- reynd að heppni þurfl til gerir íþróttina ef til vill skemmtilegri því þar með eiga fleiri möguleika á sigri. Tökum hér eitt spil sem dæmi sem kom fyrir í 1. deild- inni í sveitakeppni í Danmörku fyrir ára- mótin. Sagnir gengu þannig á öðru borð- inu, norður gjafari og AV á hættu: * 10 ¥ ÁD10973 ♦ ÁG76 «► 104 * D874 ¥ G652 ♦ 1085 + Á8 ♦ ÁKG63 ¥, K4 ♦ KD ♦ K965 Norður Austur Suður Vestur l¥ Pass 1* Pass 29 Pass 3+ Pass 3» Pass 3* Pass 4» Pass 4 G Pass 5» Pass 6 G P/h Sagnir skýra sig að mesta sjálfar, eru allar eðlilegar og fjögur grönd spurðu um ása. Það var skynsamlega metið hjá suðri að stýra sögnum í sex grönd til þess að vemda laufkónginn. í sex hjörtum, spil- uðum í norður, er laufkóngur ekki varinn fyrir útspili. En því miður fyrir NS, óheppnin elti þá í þessu spili. Hjörtun lágu 4-1 og þó að hægt sé að svina fýrir tíu vesturs gerðist það ekki við borðið. Sex hjörtu fóm því niður á meðan and- stæðingamir spiluðu 4 hjörtu á hinu borðinu og græddu óverðskuldað 11 impa. ísak öm Sigurösson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.