Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. Neytendur DV kannar verð á kjöti: Hækkunin er enn ekki komin fram kjúklingum um tæp 10 prósent. Svínakjötsframleiðendur hafa enn ekki tekið ákvörðun um hækkun en búist er við að hún verði nálægt tíu prósentum. Verðkönnunin var gerð í Bónusi vestur í bæ, Hagkaupi á Eiðistorgi, Kaupstað í Mjódd, Miklagarði og Fjarðarkaupum. Egg og nautahakk Eggin eru alls staðar á sama verði, 353 krónur, nema í Bónusi á kr. 340 og Miklagarði á kr. 342 með 3% stað- greiðsluafslættinum. Eftir verðhrun í nóvemberlok fór verðið upp rétt fyrir jól og hefur haldist stöðugt síð- an. í töflunni hér á síðunni er sett inn eitt verð á nautahakki og er þá miðað við betra hakkið. Bónus selur hakk í tveimur verðflokkum; er sá ódýrari á 514 krónur kílóið en það er 30% fitumeira. í Hagkaupi fæst líka nautahakk í tveimur verðflokkum og er það ódýrara á 639 krónur kíló- ið. Nautakjöt Nautakjötið er á misjöfnu verði og má sjá að fille er ódýrast í Bónusi á krónur 1144 en dýrast í Hagkaupi á 1695 krónur. Munur á hæsta og lægsta verði er 48%. Gúllasiö var líka, ódýrast í Bónusi á krónur 718 hvert kíló en dýrast í Kaupstað, kr. 1194. Verömunur er 66%. Nautalundin er ódýrust í Fjarðarkaupum en þar hef- ur hvert kíló lækkað um 100 krónur frá því fýrir jól. Kílóið á nautalund hefur líka lækkað í Kaupstað því það var 2.250 fyrir jól en er núna 2.195. Aðrar tegundir af nautakjöti voru ekki til nema á fáum stööum. Svínakjöt Bónus selur ekkert svínakjöt og er því ekki með í samanburðinum. Ódýrustu kótelettur voru í Mikla- garði, kr. 1033, en dýrastar í Kaup- stað, krónur 1199. Munur á hæsta og lægsta verði er 16%. Svínabógur er ódýrastur í Miklagarði, kr. 533, en dýrastur í Kaupstað, kr. 649, og er munur á hæsta og lægsta verði 21 prósent. Svínagúllas var líka ódýrast í Miklagarði, kr. 997, en dýrast í Hag- kaupi á kr. 1299 og er munur á hæsta oglægstaverðirúm30prósent. -JJ Vegna yfirvofandi verðhækkana gerði Neytendasíðan verðkönnun á eggjum og kjöti í gær. Kannað var verð í fimm verslunum og hafði eng- inn þeirra hækkað verðið til neyt- enda ennþá. í samtölum við verslun- arstjóra kom fram að þeir væru ekki vissir hvenær þessar hækkanir kæmu í útsöluverðið eða hvort hún kæmi til með að verða minni vegna þess að verslunin tæki á sig hluta af hækkuninni til þess að standa betur af vígi í verðsamkeppninni. Líklegast hækkar verð á kjúkhngum fyrst því nú er farið að bera á hamstri á kjúkl- ingum. Hugsanlega hækka þeir fyrir helgi en verð á öðrum tegundum ætti að haldast fram í næstu viku eða lengur. Boðaðar verðhækkanir á nauta- kjöti eru 14%, á eggjum 5 prósent og Neytendur er þegar byrjaðir að byrgja sig upp af kjúklingum fyrir komandi verðhækkun. TEPPI BLÖNDUNGARTÆKI STAKAR MOTTUR DÚKAR BLÖNDUNGARTÆKI TEPPI MÁLNING HREINLÆTISTÆKI FLÍSAR MÁLNINGÁRVÖRUR DÚKAR GRENSASVEGl 11 S: 813500 TIL afsláttur M METRÓ MÖGNUÐ VERSLUN í MJÓDD Álfabakka 16 @670050 Kilóverð Bónus Hagkaup Kaupstaður Mikligarður Fjarðarkaup Egg 340 353 353 342 353 Kjúklingar 545 566 566 549 566 Nautalund 2198 2195 2132 2075 Nautahakk 611 725-639 699 678 668 Nautafille 1144 1695 1685 1295 1490 Nautagúllas 718 1194 1139 998 Nautainnralaeri 1650 1540 Nautahnakki 998 Nautasnitsel 770 1406 1236 Piparsteik 1687 Svlnakótelettur 1098 1199 1033 1075 Svínabógur 599 649 533 556 Svlnagúllas 1299 1298 997 1128 Svínalund 1689 1798 1638 1575 Svlnasnitsel 1564 1224 Svínalæri 669 579 Svínahakk 608

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.