Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Síða 6
6
EIMMTUDAGUR; 14. JANÚAR 1993.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN ðVERÐTR.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1-1,75 Sparisj
3ja mán. upps. 1.25-1,5 Búnaðarb.
6mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,5-1 Sparisj.
Sértékkareikn. 1-1,75 Sparisj.
VlSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30mán. 6,5-7,1 Sparsj.
Húsnæðisspam. 6,5-7,25 Sparisj.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. islandsb.
ÍSDR 4,5-6
ÍECU 8,6-9,3 Sparisj.
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 Islandsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 4,75-5,5 Islandsb., Sparisj
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan timabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb.
óverðtr. 6,5-7,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1.9-2,2 Sparisj.
£ 4,5-5 4 Bún.b., Sparisj., Isl.b.
DM 6,5-7 Sparisj.
DK 8-10 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN OVERÐTRYGÖO
Alm.víx. (forv.) 13,5-15,6 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf B-fl. 13,25-15,15 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTLAN verotryggð
Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj.
afurðalAn
l.kr. 13,75-14,8 Landsb., Búno.
SDR 7,75-8,35 Landsb.
$ 6,4-6,6 Sparisj.
£ 9,25-9,6 Landsb.
DM 11 Allir
Dráttarvextir 16%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf janúar 12,5%
Verðtryggð lán desember 9,3%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala janúar 3246 stig
Lánskjaravísitala desember 3239 stig
Byggingavísitala janúar 189,6 stig
Byggingavlsitala desember 189,2 stig
Framfærsluvísitala I janúar 164,1 stig
Framfaersluvlsitala I desember 162,2 stig
Launavísitala í desember 130,4 stig
Launavísitala í nóvember 130,4 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóóa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.481 6.599
Einingabréf 2 3.527 3.545
Einingabréf 3 4.236 4.314
Skammtímabréf 2,190 2,190
Kjarabréf 4,171
Markbréf 2,268
Tekjubréf 1,461
Skyndibréf 1,888
Sjóðsbréf 1 3,161 3,177
Sjóðsbréf 2 1,948 1,967
Sjóösbréf 3 2,177
Sjóðsbréf4 1,515
Sjóðsbréf 5 1,333 1,341
Vaxtarbréf 2,2274
Valbréf 2,0878
Sjóðsbréf 6 530 535
Sjóðsbréf 7 1077 1109
Sjóðsbréf 10 Glitnisbréf 1163
islandsbréf 1,368 1,394
Fjórðungsbréf 1,143 1,160
Þingbréf 1,382 1,401
Öndvegisbréf 1,368 1,387
Sýslubréf 1,319 1,337
Reiðubréf 1,340 1,340
Launabréf 1,016 1,032
Heimsbréf 1,210 1,246
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
HagsL tilboö
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 4,71 4,30 4,80
Flugleiðir 1,49 1,49
Grandi hf. 2,24 2,30
Olis 2,09 2,05
Hlutabréfasj. VlB 1,05
isl. hlutabréfasj. 1.07 1,07 1.12
Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,40 1,30 1,45
Marelhf. 2,62 2,50
Skagstrendingur hf. 3,55 3,55
Þormóöurrammi hf. 2,30
SöJu- og kaupgengl ó Opna tilboósmaricaöJnum:
Aflgjafi hf.
Almenni hlutabrófasjóöurinn 0,91
hf.
Ármannsfell hf. 1,20 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun Islands 3,40
Eignfél. Alþýöub. 1,15 1,40
Eignfél. Iðnaðarb. 1,70 1,65
Eignfél. Verslb. 1,36
Faxamarkaöurinn hf.
Hafömin 1,00
Hampiðjan 1,38 1,40
Haraldur Böðv. 3,10 2,85
Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,09
islandsbanki hf. 1,38 1,35
Isl. útvarpsfél. 1,95 1,65 1,95
Jarðboranirhf. 1,87 1,87
Kögun hf.
Olíufélagiö hf. 5,10 4,80 5,20
Samskiphf. 1,12 1,00
S.H.Verktakarhf. 0,70
Slldarv., Neskaup. 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,30
Skeljungurhf. 4,65 5,00
Softishf. 7,00 8,00
Sæplast 2,80 2,80 3,50
Tollvörug. hf. 1,43 1,43
Tæknivalhf. 0,40 0,80
Tölvusamskipti hf. 4,00
ÚtgerðarfélagAk. 3,70 3,20 3,75
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islandshf. 1,30 1,30
1 Viö kaup á viöskiptavfxlum og viðskiptaskuldabrófum,
útgefnum af þriöja aöila, er miöaö viö sérstakt kaupgengi.
Vidskipti
Erlendir markaðir:
Dollar hef ur
hækkað um 19%
- síðustu fióra mánuðina
Kaupgengi dollars hefur hækkað
um 19% frá septemberbyrjun á síð-
asta ári. Eins og menn muna lækkaði
dollar verulega um mitt síðasta ár
og staða hans var veik á alþjóða-
mörkuðum en frá því í september
hefur leiðin legið upp á viö. 2. sept-
ember í fyrra var kaupgengið 52,29
krónur en í gær var kaupgengið
skráð 64,40 krónur, Fyrir nákvæm-
lega ári var kaupgengi dollars 56,62
Innlán
með sérkjörum
fslandsbanki
Sparileió 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí
1992.
SparileiA 2 óbundinn reikningur í tveimur
þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp-
hæðum. Hreyfð innistæða, til og með 500
þúsund krónum, ber 5,5% vexti og hreyfð inni-
stæöa yfir 500 þúsund krónum ber 6% vexti.
Vertryggð kjör eru 3% í fyrra þrepi og 3,5% í
öðru þrepi. Innfærðir vextir síöustu vaxtatíma-
bila eru lausir til útborgunar án þóknunar sem
annars er 0,15%.
Sparileiö 3 óbundinn reikningur. óhreyfð inn-
stæöa í 6 mánuði ber 5,5% nafnvexti, en hreyfð
innistæöa ber 7% vexti. Úttektargjald, 1,25%,
dregst ekki af upphæö sem staðiö hefur
óhreyfð í tólf mánuði.
Sparileiö 4 Hvert innlegg er bundiö I minnst
tvö ár og ber reikningurinn 6,5% raunvexti.
Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á
höfuðstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir
til útborgunar á sama tlma og reikningurinn.
Búnaöarbankinn
Gullbók er óbundin með 4,75% nafnvöxtum.
Verðtryggö kjör eru 3 prósent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 7,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 5,50% raunvextir.
Stjörnubók er verðtryggður reikningur með 7%
raunvöxtum og ársávöxtun er 7,12%. Reikning-
urinn er bundinn í 30 mánuði.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 5% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði greiðast 6,4% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán-
uði greiöast 7% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru
2,75% til 4,75% vextir umfram verðtryggingu
á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði.
Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin
15 mánaða verðtryggður reikningur og nafn-
vextir á ári 6,5%.
Sparisjóöir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. óverðtryggðir grunnvextir eru
5,5% og réiknast fyrir heilan almanaksmánuð,
annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari-
sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaöar-
ins. Verðtryggðir vextir eru 1,75%. Sérstakur
vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót viö þá upp-
hæð sem hefur staðiö óhreyfð í heilt ár. Þessi
sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán-
uöi. Vextir eru 6,5% upp að 500 þúsund krón-
um. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir
500 þúsund krónum eru vextirnir 6,75%. Verð-
tryggð kjör eru 5% raunvextir. Yfir einni milljón
króna eru 7% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25%
raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæðin
laus I einn mánuð en bindst eftir þaö að nýju
I sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxta-
viðlagningu.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður
reikningur með 7,1% raunávöxtun. Eftir 24
mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus
í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti.
krónur. Eftir gengisfellinguna í lok
nóvember tók dollar stórt stökk úr
59 krónum í 63,11 krónur og hefur
heldur mjakast upp á viö eftir þaö.
Álið lækkar
Staögreiðsluverö áls lækkar aðeins
frá því fyrir viku. Vonir manna um
að álver í heiminum dragi úr fram-
leiöslu vegna gífurlegrar offram-
leiðslu virðast ekki ætla að rætast. í
gær var tilkynnt um að álver viða í
norðvesturhluta Bandaríkjanna
muni verða að draga úr framleiðslu
um 25% eða að öðrum kosti borga
meira fyrir orkuna.
25% samdráttur þessara verk-
smiðja mundi þýða um 150 þúsund
tonna minni framleiðslu. Þessi tíð-
indi höiðu engin áhrif á verðþróun á
heimsmarkaði. Framleiðslugetan í
heiminum hefur líka frekar verið að
aukast heldur en hitt. í álverinu í
Straumsvík er stefnt að því að reka
verksmiðjuna með 93% afköstum á
þessu ári og sýnist mönnum það vera
nokkuö raunhæft markmið. Þó getur
svo farið að draga verði enn frekar
úr framleiðslunni.
Olía á heimsmarkaði
lækkar enn
Verð á helstu olíuvörum á Rotter-
dammarkaði heldur áfram að lækka.
Tonnið af blýlausu 92 okteina bensíni
lækkaði um 2,5 doliara frá því í síð-
ustu viku. Tonnið kostaði 210,5 doll-
ara í byijun september á síðasta ári
en nú kostar tonnið 175 dollara. Þetta
er um 17% lækkun og lækkunin er
svipuð á öðrum olíutegundum.
Astæður lækkunar nú eru taldar,
auk offramleiðslu, veikur markaður
í Bandaríkjunum. Engar horfur eru
taldar á hækkandi verði á næstunni.
Enginsala á
mjöli og lýsi
Engin sala hefur fariö fram á
loðnumjöli og lýsi frá því um miðjan
desember því ekkert hefur veiðst að
undanfórnu, að sögn Jóns Reynis
Magnússonar, framkvæmdastjóra
Síldarverksmiöja ríkisins. Veðrið
hefur hamlað því að hægt sé að leita
á miðunum og því mun sjálfsagt líða
einhver tími þangað til fariö verður
að seija að nýju.
Mikil viðskipti
með spariskírteini
Nokkur viðskipti voru með spari-
skírteini ríkissjóðs á Verðbréfaþingi
íslands í gær en mikil viðskipti hafa
verið síðustu daga. Heildarviöskiptin
í gær námu 76 milljónum en af þeirri
upphæð voru 42 milljónir viðskipti
með spariskírteini. Mikil verðbréfa-
viðskipti nú í janúar eru skýrð með
spákaupmennsku. Fólk kaupi bréf í
þeirri von að gengi þeirra hækki
verulega næstu daga.
-Ari
jg| Pund
sa:
S O N D J
S O N D J
Vikulegt heimsmarkaðsverð og hlutabréfavísitölur
Dollar
Kr.
S O N D J
?nff a $Aonn
190 120
110
180 w \
100
170
90
16Q, 80..
I Svartolía
S O N D J
Bensín
$Aorm
Hl Súper
$Aonn
S O N D J
Hráolía
21. __®4QOn_
S O N D J
H ái i-itfx—1 $/tonn
M
1 j
\f
1100
S O N D J
700 690; Hlutabréfavt. VÍB 100 - 31. 12 1986
1
680 I
f
670 660 65Q f
1
V/vr 1
S Ó N D J
Landsvísitala
106 Landsbr. - 100 1. 7 1992
S O N D J
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust, .175$ tonnið,
eða um.......8,57 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..............177,5$ tonnið
Bensín, súper,...180$ tonnið,
eða um.......8,75 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.......................186$ tonnið
Gasolía........163,5$ tonnið,
eða um.......8,95 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um....................171,75$ tonnið
Svartolía......90,75$ tonnið,
eða um.......5,39 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.....................89,25$ tonnið
Hráolía
Um.............17,39$ tunnan,
eða um....1.119 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um...............18,05 tunnan
Guli
London
Um....................327,80$ únsan,
eða um....21.110 ísl. kr. únsan
Verð i síðustu viku
Um....................329,25$ únsan
Ál
London
Um.........1.223 dollar tonnið,
eða um....78.761 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um..........1.235 dollar tonnið
Bómull
London
Um..........56,70 cent pundið,
eða um.......8,03 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um..........54,85 cent pundið
Hrásykur
London Um 214 dollarar tonnið,
eða um... ..13.781 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um 211 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago Um .185,1 dollarar tonnið.
eða um... ..11.920 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustuviku
Um ..187,4 dollarar tonnið
Hveití
Chicago Um 337 dollarar tonnið,
eða um... ..21.720 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um 336 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um......63,54 cent pundið,
eða um.9,00 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um........64,73 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn.,desember
Blárefur.........198 d. kr.
Skuggarefur......210 d. kr.
Silfurrefur.....170 ,d. kr.
Blue Frost...............
Minkaskinn
K.höf n., desember
Svartminkur.....81,5 d. kr.
Brúnminkur.........71 d. kr.
Rauðbrúnn.......81,5 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).79,5 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um...1.125 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um........626 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Öm...330 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um........380 dollarar tonnið