Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Síða 11
FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1993. 11 Utlönd Norskur hreppstjóri tekinn með sex öðrum fyrir nauðganir: FATASOFNUN TIL BAGSTADDRA í FYRRUM JÚGÓSLAVÍU Fóstrur útveguðu börn til samræðis - alvarlegustu kynferðisafbrot gegn bömum í sögu Noregs Lögreglan í Þrándheimi í Noregi hefur handtekiö hreppstjóra þar í héraðinu ásamt sex konum og körl- um vegna víötækra kynferðisaf- brota. Fólkinu er gefiö að sök að hafa á undanfómum árum haft sam- ræði við í þaö minnsta 21 barn og á hreppstjórinn að hafa verið forsp- rakkinn með aðstoð fóstra á dag- heimili. Fólkið hefur verið úrskurðað í gæsluvarðhald frá tveimur til fjórum vikum meðan rannsókn málsins stendur yfir. í hópnum eru þijár konur sem aðstoðuöu mennina við ódæðin en ekki er tahð að þær hafi tekið beinan þátt í þeim sjálfar. Fólk- ið neitar allt sakargiftum. Lögreglan lét til skarar skríða eftir aö sjö ára gömul stúlka hafði lýst framferði fólksins í yfirheyrslum. Framburður stúlkunnar var tekinn upp á myndband og talaði hún í fjóra klukkutíma um það sem gerðist. Atburöir þessir urðu í hreppnum Bjugen. Fólk þar er mjög reitt vegna þess sem komið hefur fyrir bömin og raunar hefur norska þjóðin öll verið sem steini lostin eftir að afbrot- in komust upp. Þetta eru verstu kyn- ferðisafbrot gegn bömum í sögu landsins. Lögreglan í Þrándheimi er nú að rannsaka hvort fleiri hafi verið í vit- orði með sjömenningunum. Gmnur leikur á að áttundi maðurinn sé líka sekur. Talið er að afbrotin hafi byij- að vorið 1992. Bömin vom öll á dag- heimili í Bjugen og em fóstrurnar þar grunaðar um að hafa aðstoðaö karlana við að komast yfir bömin. Lögreglan vill ekki greina frá nánari málsatvikum. ntb Flýgur heim ífaðmfjöl* skyldunnar Erik Honecker, fyrrum flokks- og ríkisleiðtogi í Austur-Þýskalandi, er farinn frá Þýskalandi eftir að honum var hlíft við frekari réttarhöldum í gær af mannúðarástæðum. Honec- ker hélt í gærkvöldi til Chile þar sem kona hans og dóttir búa. Honecker er nelsjúkur af krabba- meini. Læknar töldu að hann þyldi ekki að sitja í réttinum. Leiðtoginn aldni var kampakátur þegar hann lagði upp í suðurförina. Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauði kross íslands sjá um fatasöfn- un til bágstaddra i fyrrum Júgóslavíu fimmtudaginn 14. janúar nk. Söfnunarstöðvar verða á vegum Rauða kross deilda um allt land. Vinsamlegast snúið ykkur til þeirra. Á eftirtöldum stöðum verða söfnunarstöðvar sem hér segir: Reykjavík, opið fimmtudag kl. 14 -22: Félagsmiðstöðin Frostaskjóli, Frostaskjóli 2 Félagsmiðstöðin Þróttheimar v/Holtaveg Félagsmiðstöin Tónabær, Skaftahlíð 24 Félagsmiðstöin Fellahellir, Norðurfelli Félagsmiðstöin Ársel, Rofabæ Félagsmiðstöðin Fjörgyn, Logafold 1 Ölduselsskóli, Ölduseli 17 Langholtskirkja, Sólheimum 11-13 Kópavogur, opið fimmtudag kl. 14-22: Listasafn Kópavogs, ný- bygging neðan Kópavogskirkju, austurendi Hafnarfjörður, opið fimmtudag kl. 14-22: Bæjarhraun 2, Hafnar- fjarðardeild Rauða kross íslands Mosfellsbær, opið fimmtudag kl. 16-19: Heilsugæslustöð, anddyri Akranes: Grundaskóli Hveragerði, opið miðvd. kl. 13-15.30 og fimmtud. kl. 14-21: Safnaðarheimili Hveragerðiskirkju Siglufjörður: Slysavarnadeildin, Þormóðsbúð Akureyri, fimmtud. kl. 14-22: íþróttahöllin, anddyri Húsavík: Björgunarskýlið Hvolsvöllur: Rauða kross deild Rangárvallasýslu Vestmannaeyjar: Safnaðarheimilið Borgarnes: Heilsugæslustöðin kl. 18-22 Keflavík: Iðavellir 7 kl. 11-22 Innri- og Ytri-Njarðvik: Kirkja Ytri-Njarðvíkur kl. 11-22 Garðurinn: Samkomuhúsið kl. 11-22 Sauðárkrókur: Safnaðarheimilið kl. 14-20 Hofsós: Björgunarsveitarhúsið kl. 14-20 Skagafjörður: Langamýri kl. 14-20 Óskað er eftir hlýjum, heilum og hreinum fötum. Vinsamlegast komið með fötin flokkuð i 4 flokka: karla, kvenna, yngri barna 1-4 ára og eldri barna 5-14 ára. Vinsamlegast komið ekki með skó. Nánari upplýsingar hjá deildum Rauða krossins um allt land og hjá formönnum sóknarnefnda. J Vantar þig notaðan bfl á góðu verði? Allir bílar afgreiddir meö útvarpi og á snjódekkjum RENAULT 9 1989 ek. 54 þús. km. Staðgreiðsluv. 530.000. VW GOLF GT 1988 RENAULT CLIO RN ek. 81 þús. km. Staðgreiðsluv. 1992, ek. 6 þús. km. Stað- 750.000. greiðsluv. 720.000. l§r SUBARU ST. 4X4 1987. Staðgreiðsluv. 670.000. RENAULT 19 GTS NISSAN KING CAB 1991, ek. 34 þús. km. Verð árg. 1992, ek. 7000 mílur. Stað- 770.000. greiðsluv. 1.620.000. \ li,yl|T'!!!S!!!f!!!f^ J BMW 5201 TOYOTA COROLLA RENAULT NEVADA árg. 1989, ek. 63 þ. km. Stað- Twin Cam, árg. 1987, ekinn 4x4, 1991. Staðgreiðsluv. greiðsluv. 1.900.000. 79.000. Staðgreiðsluv. 600.000. 1.300.000. Bflaumboðið hf. KRÓKHÁLS11 - REYKJAVÍK - SÍMI 686633 Beinn sími í söludeild notaðra bila er 676833 Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17 Fjöldi bíla á tilboðsverði! Engin útborgun -Visa og Euro raðgreiðslur TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS V.ERÐ VERÐ FIATUN0 60S 1987 320.000 270.000 FORD PICKUPXLT4X4 1985 950.000 800.000 RENAULT5TURBO 1985 470.000 420.000 PEUGEOT309 1987 550.000 470.000 FIATUN0 45 1987 220.000 170.000 SUZUKIFOX 1982 390.000 340.000 BMW518Í 1986 680.000 550.000 FORD ESCORT 1986 290.000 250.000 TOYOTACOROLLA 1988 640.000 550.000 FORD ESC0RTXR3Í 1984 570.000 490.000 Skuldabréf til allt að 36 mánaða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.