Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Síða 29
FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1993. Þrjár Elísur, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Steinunn Ólína og Vala Kristjánsson. MyFairLady Söngleikurinn My Fair Lady er byggður á leikritinu Pygmalion eflir Bemard Shaw og er einn vinsælasti og virtasti söngleikur allra tíma. My Fair Lady íjailar um óhefl- aða og illa talandi alþýðustúlku, Sýningar Elísu Doohtle sem málvísinda- prófessorinn Henry Higgins hirð- ir upp af götunni. Hann veðjar við kunningja sinn að hann geti gert úr heftni hefðarkonu á ör- skömmum tíma. Að sjálfsögðu trúir Higgins því að hann geti kennt EUsu heldri manna siði en EUsa er ekki öU þar sem hún er séð og von bráðar hefur hún rót- að heldur betur upp í tilveru og tiifinningaUfi þessa forherta pip- arsveins. Með helstu hlutverk fara Stein- unn Ólina Þorsteinsdóttir, Jó- hann Sigurðarson, Páimi Gests- son, Bergþór Pálsson, Helga Bachmann, Sigurður Siguijóns- son, Þóra Friðriksdóttir, Öm Ámason, Sigríður Þorvaidsdótt- ir, GísU Rúnar Jónsson og íjöldi annarra leikara, söngvara og dansara. Söngleikurinn var áður sýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir þremur áratugum við fádæma vinsældir og einnig á Akureyri á síðasta áratug. Sýningar í kvöld: My Fair Lady. Þjóðleikhúsið. Stræti. Þjóðleikhúsið. Ríta gengur menntavegnm. Þjóð- leikhúsið. Platanov. Borgarleikhúsið. Körfubolti í kvöld era þrír leikir í Japísdeild- inni í körfuknattleik. SkaUagrímur tekur á móti SnæfeUi, Haukar fá UBK í heimsókn og UMFT sækir íþróttir í kvöld Keflvíkinga heim. Allir leUtimir hefjast klukkan 20.00. Þá era tveir leUtir í 2. deUdinni í handbolta. Körfubolti: SkaUagrímur-SnæfeU kl. 20.00 Haukar-UBK kl. 20.00 ÍBK-UMFT kl. 20.00 2. deild karia: Grótta-Fjölnir kl. 20.00 UMFA-HKN kl. 20.00 Áhugamál! Lewis CarroU hafði ríka til- hneigingu til að mynda smástelp- ur naktar. Blessuð veröldin Mannvirki Hinn mikU píramídi Keops í Egyptalandi er það stór að innan hans gætu rúmast dómkirkjumar í Mílanó, Flórens, Róm og London. Eliibökur Skjaldbakan sem tegund er um 275 mtiljón ára gömul. Þess má geta að risaeðlur dóu út fyrir 65 mtiljónum ára. Færðá vegum Mun betri færð er núna en verið hefur í veðurhamnum síðustu daga. Þó eru ýmsar leiðir lokaðar og má Umferðin þar nefna Steingrímsfiarðarheiði, Eyrarfiall, Breiðdalsheiði, Fljóts- heiði, Mývatnsöræfi, Vopnafiarðar- heiði, Gjábakkaveg, Kjósarskarðs- veg, Bröttubrekku, Fróðárheiði, Kerlingarskarð, mitii Búða og Hellna, Svinadal, Gtisfiörð, frá Króksfiarðamesi um Reykhóla og Kollafiörð tti Flókalundar, Dynjand- isheiði, Hrafiiseyrarheiði, Hálfdán, Breiðadalsheiði, Lágheiði, Öxar- fiarðarheiði og Míóafiarðarheiði. [|] Hálka og snjór\T\ Þungfært án fyrirstöðu [j[| Hálka og [/] Ófært skafrenningur Ófært Höfn Orgill ásamt Raggae on Ice í kvöld er það Orgill scm heldur tónleika á Púlsinum en auk þess kemur hljómsveitin Raggae on Ice fram í fyrsta skipti. Orgill er ein athyglisverðasta og ferskasta hljómsveit landsins og fékk geisladiskur hennar mjög lof- samlega dóma. Hljómsveitina skipa KoUi á gítar, Biff Burger á hljóm- borö, Ingólfur Sigurðsson á tromm- ur, Hanna Steina syngur, Hermann Jónsson er á bassa, Friðborg Jóns og Hera ÞórhaUs sjá um bakraddir. Einar Jónsson úr hljómsveitinni Júpíters verður gestaleikari ásamt James Olsen sem leilcur á slagverk en Einar á básúnu. Raggae on Ice var stofnuð fyrir skömrau og kemur nú fram í fyrsta skipti. Hljómsveitina skipa Jama- hiasMatthíassonleikurásólógítar, icamaöurinn Rochers, sem araiast Ilafþór Gestsson sór um slagverk- sönginn, Viktor Steinarsson, ið, Agúst Bergur Kárason leikur á rýthmagítar, Steingrímur Þór- bassa, trompet og fiölda annarra haUsson leikur á hljómborð, Matt- hfióðfæra. Grísk goðsögn Himinn og trú hafa löngum verið nátengd í hugum manna enda era heiti margra sfiama komin úr goða- fræði. Hér má til dæmis sjá hetia fiöl- skyldu og hetit ævintýri úr grísku Stjörnumar goðafræðinni. Kefeifur var konung- ur Eþíópíu og Kassíópeia drottning hans. Andrómeda var dóttir þeirra, annáluð fyrir fegurð sína. Sjávardís- imar gátu ekki unað fegurð hennar og létu sjávarguðinn magna flóðöld- ur yfir rfldð þar tti Kefeifur varð að fóma Andrómedu. Henni var bjargað af Perseifi sem er þar rétt hjá og við það myndaðist Pegasus sem er tengd- ur Andrómedu. Sólarlag í Reykjavík: 16.18. Sólarupprás á morgim: 10.55. Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.10. Árdegisflóð á morgun: 11.35. Lágfiara er 6-6 /i stundu eftir háflóð. KASSIÓPIEA iRÓMEDA Deneb . Litlibjörn I NV fra Reykjavík 14. jan. kl. 24.00 EÐLAN iskarnir Birtustig stjarna O ★ * ★ • o O -1 eða meira 0 1 2 3 eða minni Smástimi Reikistjama • il Bryndís Hólm Siguröardóttir og annaö bam sitt á Landspítalanum Krisfián Kristjánsson eignuðust þann fióröa þessa mánaöar. Þessi --------------------------------- myndarlegi ptitur var rið fæðingu 3834 grömro eða 53 sentimetrar.. 37 Meðleigjandi óskast. Meðleigj- andi óskast Stjömubíó sýnir nú myndina Meðleigjandi óskast eða Single White Female. Myndin er gerð eftir sam- Bíóíkvöld nefndri skáldsögu Johns Lutz en með aðalhlutverk fara Bridget Fonda, Jennifer Jason Leigh, Ste- ven Weber og Peter Friedman. Meðleigjandi óskast segir frá ungri athafnakonu í New York . sem auglýsir eftir meðleigjanda og á auglýsingin eftir að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Myndin hefur hlotið góða dóma gagnrýnenda og hylh bíógesta. Það er Barbet Schroeder sem er framleiðandi og leiksfióri myndarinnar en áður hefur hann gert myndir eins og Reversal of Fortune og Barfly. Nýjar myndir Háskólabíó: Forboðin spor Laugarásbíó: Krakkar í kuldan- f um Sfiörnubíó: Heiðursmenn Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Aleinn heima 2 Bíóhöllin: Lífvörðurinn Saga-bíó: Eilífðardrykkurinn Gengið Gengisskráning nr. 8.-14. jan. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,050 64,190 63,590 Pund 98,528 98,743 96,622 Kan. dollar 50,108 50,217 50,378 Dönsk kr. 10,2173 10,2397 10,2930 Norsk kr. 9,2672 9,2874 9,3309 Sænsk kr. 8,7461 8,7652 8,964fr Fi. mark 11,8108 11,8366 12,0442 Fra. franki 11,6391 11,6645 11,6369 Belg. franki 1,9174 1,9216 1,9308 Sviss. franki 43,1604 43,2547 43,8945 Holl. gyllini 35,1161 35,1929 35,2690 Vþ. mark 39,4871 39,5734 39,6817 It. líra 0,04263 0,04272 0,04439 Aust. sch. 5,6110 5,6233 5,6412 Port. escudo 0,4408 0,4418 0,4402 Spá. peseti 0,5564 0,5576 0,5593 Jap. yen 0,50914 0,51025 0,51303 frskt pund 104,187 104,415 104,742 SDR 88,0271 88,2195 87,8191 ECU 77,3724 77,5415 77,6243 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7~ 3 J 4, ? ö 1 9 ' f 10 I " iS> 1 w~ IS )b> ff >8 J Lárétt: 1 köggull, 6 kyrrð, 8 fas, 9 belti, 10 bindi, 11 konur, 13 hald, 14 kær, 16 svíviröa, 18 fjas, 19 nautgripur. Lóðrétt: 1 slungið, 2 hestana, 3 mat, 4 ástfólgin, 5 stétt, 6 glufu, 7 aðgerðar- lausar, 12 hækkaði, 15 vendi, 16 rykkom, 17 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 koffort, 7 ögra, 8 kló, 10 sjóli, 12 jó, 14 tóm, 15 íjóö, 17 snusar, 18 para, 20 fis, 21 ás, 22 punkt. Lóðrétt: 1 köst, 2 og, 3 frómur, 4 fails, 5 oki, 6 tó, 9 ijóri, 11 Jónas, 13 óðast, 16 jafn, 17 spá, 19 au.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.