Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Blaðsíða 32
F R ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 Ógnaði konu með hníf og nauðgaði henni Kona hefur kært fyrrum sambýlis- -^mann sinn fyrir aö hafa ógnað sér meö hníf og nauðgað sér síðastliðinn þriðjudag. Maðurinn, sem er frá Ghana, birt- ist á vinnustað konunnar og hitti hana eina fyrir. Hann mun hafa ógn- að henni með hníf og dregið hana út úr húsinu og út í bíl. Konan segist hafa kallað á hjálp og menn í ná- grenninu urðu varir við það en bíll- inn var á brott þegar þeir komu að. Maðurinn keyrði að heimili kon- unnar þar sem hann kom fram vilja sínum. Maöurinn hefur neitað sakar- giftuni. RLR hefur farið fram á að honum verði gert að sitja í gæslu- varðhalditiI3.febrúar. -ból SH verktakar: Fyrirtækið tapar milljón á dag Á stjórnarfundi SH verktaka sem stóö fram að miðnætti í gær ákvað Pétur Blöndal að framlengja tilboð sitt til að afstýra gjaldþroti. Hann hafði fyrr um daginn ákveðið að draga tilboð sitt til baka. Farið var fram á það við Sparisjóð —Hafnaríjaröar í gær að hann félh frá kröfu á væntanlegar greiðslur til SH fyrir unnin verk. SH verktakar skulda sparisjóðnum tæplega 30 milljónir. Einnig var farið fram á það að fimm mUljóna króna greiðsla, sem sparisjóðurinn leysti til sín sl. föstu- dag, færi til fyrirtækisins. Sparisjóð- urinn bauðst í gær tíl að faUa frá helmingi krafnanna en Pétur Blön- dal taldi það ekki duga tU. TaUð er að fyrirtækið tapi einni miUjón á dag. Gjaldþrot fyrirtækis- ins gæti hljóðað upp á 300 mUljónir. -Ari Landspítalinn: -» Munu ekki hlíta framlengingu „Við munum ekki hlíta framleng- ingu á uppsagnarfresti og láta af störfum, að öllu óbreyttu, um næstu mánaðamót," sagði EUnborg Stef- ánsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum. Eins og kunnugt er af fréttum hafa 417 hjúkrunarfræðingar og ljósmæð- ur sagt upp störfum á Landspítalan- um. Uppsagnimar taka gUdi um næstu mánaðamót. Stjómendur spít- alans hafa sagst æUa að framlengja uppsagnarfrestinn um þrjá mánuði, en því vilja ljósmæður og hjúkmnar- --Jræðingar sem sagt ekki hlíta og ganga út um mánaðamótin. -sme _____£__ LOKI Nýttá matseðlinum: Rottuverkaður þorskur! Samráðsfondur tollgæslu, Hollustuvemdar og Fiskistofu fyrirhugaður: Landanir „rottutogar- anna“ að stóraukast - tveir væntanlegir en „misskilningur“ olli löndun á Húsavík 1 gær „Þaö verður væntanlega líf i spornaviðhættuámenguðumfisk- þar sem rottur eru eða ummerki DV í gær aö „rússneski þorskur- þessum hlutum á næstunni. Það afurðum sem stafar af rottugangi um þær i vinnsluskipi. Úr því að imi“færiíblokktiIBandaríkjanna: er von á tveimur rússneskum tog- og slæmum aðbúnaði um borð í þetta fór svona verður Fiskistofan „Þetta er mjög gott sem uppfyll- urum til Ólafsvíkur og Keflavíkur rússneskum togurum sem nú selja aðmetahvortvinnslaverðurheim- ingarverkefni þegar lítið öskast. á næstunni. Mér sýnist að þessum frystan fisk í auknum mæli hér- iluö á þessum fiski. Þá er gott að eiga þetta inni í klefa komum sé að stórfjölga. Þetta er lendis. Viðhöfumrættumnauðsynþess til að grípa í.“ Aöspurður um til- óskaplega stórt vandamál hjá Þrátt fyrir tilmæli um aö landa að setja reglugerð um þetta þannig mæli um að skipa ekki fiskinum í Rússunum. Höfnin í Murmansk ekki fiski úr rússneskum togara á að kröfur í þessu sambandi séu á land, sagði Tryggvi: „Þetta var nú viröist meira og minna vera undir- Húsavík í gær var rösklega 100 hreinu--þannig sé ekki mismun- ekkistórmál. Enviðhertumaöeins lögö af rottum. Það er sjálfsagt tonnum af frystum þorski skipað i andi meðferð á þessu eftir höfhum. inntökueftirlit okkar fyrir vikið og skynsamlegt að eiga viðræður við land til Fiskiðjusamlagsins á Húsa- Það er orðið geysimikið um landan- munum taka upp örverurannsókn. sendiráð þeirra. Viö ætlum alla- vík. ir af þessu tagi og þrýstingur orð- Þessi farmur er góður en þetta er vega að hafa samráðsfund hér inn- „Tilmælin virðast hafa komið of innmikillútfráatvinnusjónarmiði misjafht eftir skipum. Það varð anlands með fulltrúum frá toll- seint í þessu tilfelli," sagði Her- um að taka fiskinn í land. Þaö er enginn misskilningur, það var gef- gæslu, Fiskistofu og Hollustuvemd mann. „Það sást ekkert við fyrstu erfitt fyrir heimamenn og heil- ið grænt ljós og við tókum farrainn um hvernig verður farið með þessi sýn þarna um borð en síðan kom brigðisfúlltrúa aö standa á móti út,“ sagöi Tryggvi. mál," sagði Hermann Sveinbjöms- mjög slæmt ástand í ljós. Þeir á þessu oft á tíðum.“ -ÓTT son, hjá Hollustuvernd ríkisins, Húsavik hafa misskiliö okkar linu Tryggvi Finnsson, framkvæmda- aðspurður um aögerðir til að í þessu máli um að hafna afuröum stjóri Fiskiðjusamlagsins, sagði við Stálsmiðjan heiur gert samninga um breytingar á fimm rússneskum togurum sem koma hingað til viðgerða. Er um 200 milljóna króna dæmi að ræða fyrir fyrirtækið. í gær höfðu menn starfsmenn brett upp ermarnar og hafið störf um borð i einum togaranna. DV-mynd GVA Snjómet slegið Ómar Garðaissan, DV, Vestmaimaeyjum: í fyrrinótt og þar til síðdegis í gær féll mikill snjór í Vestmannaeyjum. Talið er að ekki hafi komið þar meiri snjór í 25 ár. í gærmorgun var mikil ófærð í bænum og varð lögreglan að fá aðstoð hjálparsveita til að koma starfsfólki sjúkrahúss og fleiri stofn- ana í og úr vinnu. Skólahald féll nið- ur og hefur það ekki áður gerst að öllum skólum hafi verið lokað vegna ófærðar í Eyjum. Lögreglan segir að þegar verst var hafi ekki hafst undan aö ryðja götur bæjarins. í alla nótt var unnið við að ryðja flugvölhnn og lýkur því undir hádegi. í morgun voru él og spáð er snjókomu í kvöld og nótt. Shortjafnaði Nigel Short vann Jan Timman í þriðju einvígisskák þeirra í Escorial á Spáni í gær á svart og jafnaði þar með stöðuna. Báðir hafa hlotið 1 'A vinning. Timman gafst upp eftir 44 leiki í gær. í 26. leik fómaði Short hrók glæsilega og kom það Hollend- ingum mjög á óvart. Staða hans hrundi. Sigurvegarinn í einvíginu mætir heimsmeistaranum Garrí Kasparov í sumar í keppni um heimsmeistaratitilinn. hsím Veöriðámorgun: Hvöss aust- an- og norð- austanátt Á morgun verður hvöss austan- og norðaustanátt víða um land. Snjókoma á Suður- og Austur- landi þegar hður á daginn en þurrt norðan- og norðvestan- lands. Heldur hlýnandi suðaust- anlands en annars eins til átta stiga frost. Veðrið í dag er á bls. 36 ÖRYGGI - FAGMENNSKA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.