Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1993. Neytendur DV kannar verð innfluttra vara í matvöruverslunum: Dæmi um 23,5 prósenta hækkun á þrem mánuðum - samanburður á verði nokkurra vörutegunda í október og janúar í verðkönnun í nokkrum matvöru- verslunum á höfuðborgarsvæðinu í vikunni kom fram að verð hefur hækkað á nokkrum innfluttum vöru- tegundum sé miðað við verðkannan- ir blaðsins frá því í október. í október var kannað verð á nokkr- um innfluttum vörutegundum sam- hhða hefðbundnum verðkönnunun- um á innlendum vörum. Nú voru innfluttu vörurnar teknar út úr og verð þeirra í dag borið saman við verðið í október. Lék umsjónar- manni forvitni á að sjá hvort áhrifa 6 prósent gengisfeflingar í nóvember væri farið að gæta í verði á þessum innfluttu vörum. Eftirtaldar vörur voru skoðaðar: Hunt’s tómatsósa (680 g), Lux hand- sápa (75 g), Cocoa-Puffs (550 g), Kel- logg’s komflögur (500 g), Colgate blá mint tannkrem (75 ml), Toro bemai- sesósa (1 bréf), Ajax þvottaduft (2,5 kg), Heinz bakaðar baunir og Palm- olive uppþvottalögm- á plastflöskum. Könnunin fór fram í Miklagarði við Sund, Bónusi í Skútuvogi, Kaupstað í Mjódd, Fjarðarkaupum og Hag- kaupi í Kringlunni. Sumar verslanimar vom ekki með allar þessar vömr. Allar verslanir vora með Cocoa-Puffs og Colgate tannkrem en annars eru gloppur í könnuninni. Nafn verslunarinnar með lægsta verð hverrar vöru er í svigg fyrir aftan lægsta verðið í dag. Verulegur verðmunur Þegar athugað er hæsta og lægsta verð á Cocoa-Pufís í október og nú kemur verulegur verðmunur í Ijós, sá mesti í könnuninni. Ef hækkunin í einstökum verslunum er skoðuð er hún á biflnu 11,9-23,5 prósent, eða 16,3 prósent aö meöaltafl. Lægsta verð í október var 234 krónur en er nú 263 krónur (Bónus) eða 12,4 pró- sentum hærra. Hæsta verð var 250 krónur í október en er nú 289 krónur eða 15,6 prósentum hærra. Nokkur munur kemur einnig í ljós þegar hæsta og lægsta verð á Colgate blá mint tannkremi er skoðað. Hækkunin í einstökum verslunum er á biflnu 0-10,3 prósent, 6,38 pró- sent aö meðaltali. Lægsta verð í okt- óber var 74 krónur en er 80 krónur nú (Bónus), hefur hækkað um 8,1 prósent. Hæsta verð í október var 126 krónur en er nú 139 krónur, hefur hækkað um 10,3 prósent. Lægsta verð á Palmoflve upp- þvottalegi hafði hækkað úr 102 í 105 krónur (Mikflgaröur), 2,9 prósent, en hæsta verð úr 137 í 142 krónur eða 3,6 prósent. Líka lækkun Hæsta verð á Hunt’s tómatsósu var það sama nú og í október, 109 krón- ur, en lægsta verð hafði lækkað úr 104 í 99 krónur (Mikligarður). Dæmi er um að einstök innflutt vörutegund hafi hækkað um 23,5 prósent frá þvi DV kannaði verð innfluttra vöru- tegunda i október. Tegundir_______________Mikligarður Hagkaup Fjarðarkaup Bónus Kaupstaður Okt. Nú Okt. Nú OkL Nú Okt. Nú Okt. Nú Hunt'stómats., 680 g 99 109 109 104 104 108 108 Lux handsápa, 75 g 25 29 21 21 28 32 Cocoa-Puffs, 550 g 244 279 248 289 250 289 235 263 234 289 Keilogg's kornfl., 500 g 183 199 199 175 175 199 199 Colgate blámint, 75 ml 84 87 79 87 126 139 74 80 99 99 Toro bearnaisesósa 22 34 34 34 25 25 21 24 Ajax þvottaduft, 2,5 kg 436 479 499 499 409 409 499 499 Heínzbakaöarbaunir 52 56 52 52 42 55 53 Palmolive uppþvlögur 102 105 113 123 128 137 142 Lægsta verð á Lux handsápu hefur ekki breyst (Fjarðarkaup) en hæsta verð hafði hækkað úr 28 í 32 krónur eða um 14 prósent. Lux-sápa fæst reyndar í stykkjatali í nokkra daga í Hagkaupi í Kringlunni, kostar 27 krón- ur, en annars eru seldar fjórar í pakka. Lægsta verð á bökuðum baunum frá Heinz var 52 krónur í október en hafði lækkað um tæp 20 prósent, í 42 krónur (Bónus). Hæsta verð haíði hækkað úr 55 í 56 krónur. Hæsta verð á Toro bearnaisesósu er hið sama og í október, 34 krónur, en lægsta verð hefur hækkað um 14 prósent, úr 21 í 24 krónur (Bónus). Engin breyting Hæsta og lægsta verð á Kellogg’s kornflögum og Ajax þvottadufti höfðu ekkert breyst frá því í október. Lægsta verð á kornflögunum er 175 krónur (Bónus) og það hæsta 199 krónur. Lægsta verð á þvottaduftinu er 409 krónur (Fjarðarkaup) en það hæsta 499 krónur. Bónusverslunin er lægst í verði þar sem hún er með en fjórar vöruteg- undanna fengust þar ekki. Fjarðar- kaup var tvisvar með lægsta verð og Mikligarðurtvisvar. -hlh Sértilboð og afsláttur: Gera má ágætis kaup I Miklagarði má nú fá dós af B&K bakaðar baunir í dós, 425 medisterpylsu frá Meistaranum á grænar baunir, 400 g, á 48 krónur, 439 g, á 39 krónur, niöursoðna tóm- grænum baunum og maískomura g, kosta nú 37 krónur í Bónusi. Þar 298 krónur kilóið, kiwi á 89 krónur hálfan annan lítra af íscola á 79 ata, 425 g, á 45 krónur, Mikrópopp á 39 krónur stykkið. Þá fást anan- má einnig fá 16 rúllur af Bamse kflóiö, 2 pakka af Victoria krem- krónur, 8 klósettpappírsrúllur á frá Hy-Top, með 3 pokum, á 99 assneiðar, ananasbitar og anan- klósettpappír á 289 krónur, Olof kexiá 199krónurogllítraafCare- 159 krónur og loks 1,121 af Wesson krónur, Hy-Top appelsínumarmel- askurl í dósum, 507 g, á 49 krónur marmaraköku, 250 g, á 79 krónur free sjampói á 99 krónur. jurtaoliu á 199 krónur. aði,510g,áll9krónur,Co-opsúkk- dósin. Þá má fá 4 rúllur af klósett- og 2,5 kíló af Caballero frosnum Maryland smákökur, 150 g, kosta í Kaupstaö í Mjódd er verið að ulaðikex, 200 g, á 89 krónur, lítra pappír á 79 krónur. Útsala er í frönskumkartöflumá335krónur. 59 krónur í Fjaröarkaupum. Þar endurskipuleggja tilboöin sem af Rynkeby appelsínusafa á 99 Miklagarði þar sem afelátturinn er Hagkaup býður Ágætis kartöflu- má einnig fá 340 g af Libby’s tóm- veröa kynnt upp úr helginni. En krónur og loks 500 g af Blá cirkel 50-80 prósent. mús, 115 g, á 49 krónur, reykta atsósu á 59 krónur, Bonduelle þar má fá Co-op bakaðar baunir, kaffi á 159 krónur. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.