Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Side 22
30 FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Stúdíóibúð til leigu í miöbænum, laus strax. Uppl. í síma 91-26040 virka daga milli kl. 15 og 17. Til leigu 4ra herbergja ibúð í efra Breið- holti, leigist til 1. júní 1993. Laus. Góð ■+ umgengni. Uppl. í síma 91-34102. ■ Húsnæði óskast Hjón með tvær uppkomnar dætur vilja taka á leigu einbýlis-, raðhús eða góða íbúð með þremur góðum svefn- herbergjum. Æskileg staðsetning er í vesturbænum, Seltjarnarnesi eða miðbænum, annað kemur þó til greina. Langtímaleiga, 2-4 ár. Mjög góð umgengni. Reglusemi ásamt skil- vísum greiðslum heitið. Sími 91-625080 frá kl. 9-17 og 91-611176 e.kl. 18. Ungt, reglusamt, reyklaust par óskar eftir nýlegri og góðri 2 herbergja íbúð ^ á góðum stað í borginni. Erum barn- laus og getum greitt 4-5 mánuði fyrir- fram. Uppl. í síma 91-812404 e.kl. 16. 2-3ja herb. ibúð óskast til leigu í Selás- eða Árbæjarhverfi, góðri umgengni, reglusemi ásamt skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-73113. Góð 3-4 herb. íbúð óskast strax á leigu í ca 1 ár, 3 fullorðnir í heimili, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8813. Hjón með tvö börn vantar 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-8854. Reglusöm, barnlaus hjón á miðjum aldri óska eftir 70-100 m2 íbúð á leigu til lengri tíma. Upplýsingar á kvöldin í síma 91-643165. » Suðurnes. Óskum eftir húsnæði til leigu á Suðurnesjunum, t.d. í Sand- gerði, Garði eða Höfnum. Upplýsingar í síma 91-629928. Vantar einstaklings- eða 2 herbergja íbúð, helst nálægt miðbæ. Til greina koma þrif upp í leigu. Ásta, heimasími 91-683218 og vinnusími 91-625213. Ágæti íbúðareigandi. Ég óska eftir 2ja herbergja íbúð eða herbergi með eld- unar- og þvottaaðstöðu, helst mið- svæðis. Uppl. í síma 91-683611 e.kl. 16. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu, helst miðsvæðis. Uppl. í síma 91-672508. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. 300 m2 skrifstofuhúsn. á 2. hæð í ný- legu húsi að Dugguvogi 12, glæsilegar skrifstofur, fundarherbergi, kaffistofa, mótttaka, 2 WC og geymsla. Fallegt útsýni, góð bílastæði, laust strax. Einnig til leigu 300 m2 iðnaðarhúsn. að Dugguvogi 10 m/innkeyrsludyrum, lofthæð 3.20 m. Uppl. hjá Bílaleigunni Geysi í s. 688888, Hafsteinn/Garðar. Listhús. I Listhúsinu við Engjateig er til leigu 50 m2 eining með sérinngangi á jarðhæð, verð kr. 40.000 á mán. Einnig til leigu 120 m2 eining í mið- húsi, verð kr. 120.000 á mán. Uppl. í síma 91-626812 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði, ca 25 ms, með að- gangi að sal með speglum, til leigu í Engjateignum, ásamt aðgangi að eld- húsi og baði. Uppl. í s. 678855 og 678783 milli kl. 13-17 alla virka daga. Óska eftir verslunarplássi á góðum stað til leigu, hentug stærð ca 30-60 m2, ætlað fyrir úrsmíðaverslun. Áhuga- samir vinsamlegast hafi samband við DV í síma 91-632700. H-8844. Innflutningsverslun óskar eftir u.þ.b. 300 m2 verslunar- og lagerhúsnæði á góðum stað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8839. Myndlistarmaöur óskar eftir ódýru 30-50 m2 húsnæði á leigu. Má þarfn- ast standsetn., allt kemur til greina. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-8853. Kaupmiðlun hf. - Leigumiðlun. Úrval atvinnuhúsnæðis á leiguskrá. ^ Austurstræti 17 sími 621700. ■ Atvinna í boöi Af sérstökum ástæðum er til leigu vel tækjum búin sólbaðsstofa á góðum stað. Þeir sem hafa áhuga hafi sam- band við auglþj. DV fyrir 19. janúar, sími 91-632700. H-8841. Starfskraftur óskast í góöan söluturn austast í austurborginni, vaktavinna. Aðeins vanur og reglusamur starfs- kraftur kemur til greina. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Z 8811“. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- - byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hafnarfjörður. Duglegur og samvisku- samur starfskraftur óskast í matvöru- verslun. Uppl. á staðnmn. Verslunin Amarhraun, Amarhrauni 21. Matreiðslumelstari óskast á veitinga- stað við miðbæinn. Reynsla í ítalskri matargerð skilyrði. Umsóknir sendist I DV, merkt „Matreiðslumeistari 8846“. | MODESTY Modesty

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.