Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Blaðsíða 16
16
FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1993.
Yfirburðir Hauka
- gegn Þór í gærkvöldi, 32-22
Iþróttir
Valur (15) 32
HK (10) 23
2-0, 5-3, 8-4, 11-8, 14-8, (15-10),
18-10, 28-16, 28-21, 32-23.
Mörk Vals: Valdimar 11/2, Jón
8/4, Dagur 4, Júlíus 3, Óskar 3,
Olafur, Geir 1, Valur 1.
Varin skot: Guöm. 10/1, Axel 4.
Mörk HK: Hans 11/4, Frosti 4,
Tonar 3, Guðmundur P. 2, Rúnar
2, Jón Bersi 1.
Varin skot: Bjarni 18, Magnús
1/1.
Brottvísanir: Valur 4 mín., HK 6.
Dómarar: Guömundur Lárusson
ogGuömundur Stefánsson, siakir.
Áhorfendur: Um 200.
Maður leiksins: Valdimar
Grímsson, Val.
Víkingur (15) 31
Fram (12) 26
1-0, 1-3, 7-7, 9-7, 11-11, (15-12).
17-13, 30-24, 31-26.
Mörk Víkings: Bjarki 10/1, Árni
5, Kristján 4, Láms 4. Gunnar 3/1,
Dagur 2, Hinrik 2, Helgi l.
Varin skot: Hrafn 14, Reynir 9.
Mörk Fram: Jón Örvar 7, Páll
6/2, Ragnar 3, Andri 2, Daði 2, Dav-
íð 2, Atli 2, Jason 2.
Varin skot: Sigtryggur 19/1.
Dómarar: Óli Olsen og Gunnar
Kjartansson, dæmdu vel.
Áhorfendur: Um 200.
Maður leiksins: Bjarki Sigurðs-
son, Víkingi.
KA (14) 25
IR (12) 24
0-3, 11-11, (14-12), 18-13, 21-20,
24-22 25*24.
Mörk KA: Alfreö 10/7, Öskar Elf-
ar 4, Jóhann 4, Erlingur 2, Pétur
2, Þorvaldur 2, Einvaröur 1.
Varin skot: Björn 17.
Mörk ÍR: Róbert 6, Jóhann 5/2,
Magnús 4, Ólafur 3, Dimitrisevic
3, Magnús 2, Sigfús Orri 1.
Varin skot: Magnús 13.
Brottvísanir: ErlingurKristjáns-
son, KA, 3x2 mín. - rautt spjald.
Guðmundur Þórðarson, IR, 2
mín.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson
og Hákon Sígurjónsson, vonbrigði
ÍR-inga vel skíljanleg.
Maður leikslns: Bjðrn Björns-
son, KA.
Haukar (14) 32
Þór (14) 22
1-1, 7-7, 12-12, (14-14), 18-14,
26-16, 32-22.
Mörk Hauka: Baumruk 9/2, Sig-
urjón 7/1, Páll 6, Öskar 3, Pétur 3,
Aron 2, Halldór 1/1.
Varin skot: Magnús 11, Leifur
4/2.
Mörk Þórs: Finnur 5, Ole 5/1,
Sigurpátl 3, Rúnar 2, Jóhann 2,
Atli 2, Sævar 2, Samúel 1.
Varin skot: Hermann 4.
Brottvísanir: Haukar 4 mín., Þór
8 mín.
Dómarar: Runólfur Sveinsson og
Hafliði Maggason, mjög góðir.
Áhorfendur: Um 200.
Maður leiksins: Magnús Árna-
son, Haukum.
Stjaman (8) 26
FH (14) 25
0-1,1-5, 5-12, (8-14), 10-16,18-17,
21-23, 26-25.
Mörk Stjömunnar: Magnús 8/6,
Pajrekur 5/2, Skúli 4, Einar 4, Axel
3, Hafeteinn 2.
Varín skot: Gunnar 4, Ingvar 8/1.
Mörk FH: Hálfdán 7, Guöjón 6,
Trufan 6/1, Gunnar 3, Sigurður 2,
Pétur 1.
Varin skot: Bergsveinn 17/1.
Brottvisanir: Stjarnan 8, PH 12.
Dómarar: Stefán Amaldsson og
Röjgnýald Erlingsson.
Ahorfendur: 650.
Maður leiksins: Hálfdán Þórð-
arson, FH,
GOLF -
GOLF-GOLF
Ein vika á Madeira á hót-
eli við sjóinn. 350 ensk
pund fyrir tvo.
Hafið samband við Hörpu
Hauksdóttur, sími
91-24595 eðafaxnr.
91-17175.
„Það blundaði á vanmati í liðinu
eftir fyrri leik liðanna í deildinni sem
við unnum mjög stórt á Akureyri.
Strákamir fengu síðan að heyra það
óþvegið í leikhléi og í síðari hálíleik
léku þeir mun betur,“ sagði Jóhann
Ingi Gunnarsson, þjálfari Hauka, eft-
ir stóran sigur liðs hans gegn Þór frá
Akureyri, 32-22, í Hafnarfirði í gær-
kvöldi.
Það var sem Þórsliðið springi eftir
Það var litla ferðaþreytu að sjá á
Valsmönnum í gærkvöldi þegar þeir
fóra létt með HK á Hlíðarenda í gær-
kvöldi, 32-23. Leikurinn opinberaði
hve mikið hefur breyst hjá báðum
liðum síðan þau skildu jöfn í fyrri
leiknum í október.
„HK-menn vora miklu lélegri en ég
bjóst við, ég var óttasleginn fyrir leik-
inn þar sem við töpuðum fyrir þeim
hérna í fyrra. Síðan við mættum þeim
síðast erum við famir að spila þetur
og vinna meira sem liðsheild. HK-inga
vantar hins vegar allan neista, það
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Alfreð Gíslason var enn eina ferð-
ina í miklu stuði í liði KA í gær-
kvöldi er KA vann ÍR með eins marks
mun, 25-24, á Akureyri. Góður leikur
Alfreðs og Bjöms Björnssonar mark-
varðar lógðu grunninn að sigri KA.
Alfreð var potturinn og pannan í
leik KA-liðsins þegar það var að ná
upp góðu forskoti. Hann skoraði
Víkingar áttu ekki í miklum erfið-
leikum með að vinna slakt lið Fram-
ara í Víkinni í gærkvöldi. Lokatölur
urðu 31-26 en í hálfleik var staðan
15-12 fyrir Víking.
Það var aðeins framan af fyrri hálf-
leik sem Framliðið lét eitthvað að sér
kveða en síðan tóku Víkingar leikinn
algerlega í sínar hendur. Víkingar
fengu alls staðar svæði til að athafna
sig en Framvömin svaf lengst af á
verðinum og hefðu Framarar tapað
mun stærra ef ekki hefði komið til stór-
markvarsla Sigtryggs Albertssonar.
hnífjafnan fyrri hálfleik. Þá var jafnt
á mjög mörgum tölum og staðan í
leikhiéi var 14-14.
í síðari hálfleik varði Magnús
Árnason mjög vel í marki Hauka og
Haukarnir gengu á lagið, léku mjög
vel, unnu stórsigur og endurtóku
leikinn frá því í fyrri leik liöanna í
vetur. Reiðilestur Jóhanns Inga
þjálfara hafði greinilega tilætluð
áhrifísíðarihálfleik. -SK/-RR
er eins og þeir séu hættir að trúa því
að þeir geti unnið. HK hefur mann-
skap til að vera með gott lið en þaö
er erfitt að rífa lið upp úr svona öldud-
al,“ sagði Þorbjörn Jensson, þjálfari
Vals, við DV eftir leikinn.
Valdimar Grímsson, Jón Kristjáns-
son og Guðmundur Hrafnkelsson
voru í aðalhlutverki hjá samstUltu
liöi Vals. Bjami Frostason varði
mark HK mjög vel og Hans Guð-
mundsson stóð upp úr af útispifumm
Kópavogsliðsins sem viröist á beinni
brautí2.deild. -VS
flmm af fyrstu sex mörkum KA í
leiknum og átti allan heiðurinn af
því sjötta.
ÍR-ingar bragðu á það ráð að taka
Alfreð úr umferð í síðari hálfleik við
annan mann er staðan var 18-13, KA
í vil, og riðlaöist þá leikur heima-
manna og þá tók Bjöm til við að veria
eins og berserkur í markinu. ÍR-liðið
lék vel í byrjun en inn á milli var
leikur liðsins mjög slakur.
Víkingar léku oft á tíðum vel en
enginn lék þó betur en Bjarki Sig-
urðsson en hvað sem Framarar
reyndu til að stöðva hann tókst það
með engu móti. Greinilegt er að
meiðsli há Bjarka ennþá en hann
harkaði af sér og var besti maður
vallarins.
Markvarsla Víkingsliðsins var enn-
fremur góð og ungu strákarnir, Lárus
Sigvaldason og Kristján Ágústsson,
áttu skínandi leik. Sigtryggur stóð
upp úr hjá Fram og Jón Örvar Krist-
inssonvarbeitturáköflum. -JKS
KNATTSPYRNUMOT KS11993
* ÍSLANDSMÓT
* BIKARKEPPNIR
* KEPPNI UTAN DEILDA
Þátttaka tilkynnist fyrir 20. janúar til: KSÍ,
íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykja-
vík.
Upplýsingar og eyðublöð fást á skrifstofu
KSÍ, s. 814444.
Mótanefnd KSÍ
Miklar breytingar
- Valur fór létt með HK, 32-23
Alfreð skoraði tíu
- þegar KA vann ÍR, 25-24
Stórleikur Bjarka
- þegar Víkingur vann Fram, 31-26
Hetja Stjörnumanna Patrekur Jóhannesson er hér að skora eitt af 5 mörkum
Mótanefnc
vonandi ái
- sagði Kristján Arason eftir ósigur gegn t(
„Þetta var ótrúlega sætt í lokin. Truf-
an beitir oft þessari hreyflngu og ég var
alveg viss um hvert sendingin ætti að
fara. Ég hafði ekki hugmynd um hvað
mikið væri eftir af leiknum og því ekki
um annað að gera en að koma skoti á
markið þótt færið væri langt. Það var
því fráþært að sjá knöttinn inni enda var
maður búinn að vera hálfslappur og
klúðra sókninni á undan,“ sagði Patrek-
ur Jóhannesson, hetja Stjörnumanna,
eftir sigur sinna manna gegn FH, 26-25,
í Garðabæ í gærkvöldi. FH-ingar höfðu
knöttinn einum leikmanni fleiri þegar
staðan var 25-25 og 12 sekúndur voru
eftir. Patrekur komst inn í sendingu
skömmu síðar, branaði upp völlinn og
skoraði sigurmarkið með glæsilegu skoti
þegar hann var rétt kominn inn fyrir
vallarhelming FH-inga og fögnuður
Garðbæinga var eins og íslandsmeist-
aratitillinn væri í höfn.
Þetta var níundi leikur Garöabæjar-
liðsins án taps en framan af leiknum
leit þó allt út fyrir stórsigur FH-inga.
Hafnfirðingar fóru á kostum í fyrri hálf-
leik og náðu mest sjö marka forskoti.
Vörn FH var mjög sterk þar sem Hálfdán
Þórðarson tók Patrek svo vel að hann
skoraði ekki mark í 'fyrri hálfleiknum
og hraðaupphlaupin voru FH-ingum
drjúg.
Það tók Stjörnumenn aðeins 11 mínút-
ur að vinna upp sex marka forskot og
gott betur því þeir náðu forystu með því
að gera 10 mörk gegn 3. Eftir það skipt-
ust liðin á að hafa forystu en FH-ingar
þó með framkvæðið. Síðustu mínúturn-
ar vora rafmagnaðar af spennu og
Staöan í 1. deild íslandsmótsins
í handknattleik er þahnig eftir
leikina í gærkvöldi.
Valur-HK...............32-23
Víkingur-Fram..........31-26
Stjarnan-FH............26-25
Haukar-Þór.............32-22
Stjarnan.... 1 Valur 1 FH 1 Haukar 1 Selfoss 1 Víkingur... 1 KA............. 1 ÍR 1< 3 11 3 2 403-378 25 8 6 1 359 322 22 5924 397-363 20 5916 434-393 19 1734 364-348 17 5816 354-343 17 5727 371-375 16 5637 387-391 15
Þór 1< 5 5 2 9 385-423 12
Fram l ÍBV 1 3 1 11 368-396 7 2 3 9 323-356 7
HK 1 5 3 1 12 368-425 7
1„dt Víkingur-Va iild kvenna Jur 24-17
Óvænt tap New
York í Denver
Hið unga lið Denver vann óvæntan sigur
á New York í NBA-deildinni í nótt, 108-92,
en Denver hafði tapað 16 sinnum í 17 leikj-
um. Reggie Williams gerði 22 stig fyrir Den-
ver en John Starks 27 fyrir New York.
Boston vann sinn 7. leik í röð, 98-93, gegn
Washington. Reggie Lewis skoraði 27 fyrir
Boston en Rex Chapman 26 fyrir gestina.
Jeff Homacek skoraði 29 stig fyrir Phila-
delphia sem lagði Golden State, 129-122, en
Saranas Marciulionis 34 fyrir Golden State.
New Jersey vann Cleveland, 104-98. Derek
Coleman skoraði 25 fyrir New Jersey en
Brad Daugherty 22 fyrir Cleveland.
Dallas rak Richie Adubato þjáffara í gær
en eftirmaður hans, Garfield Heard, mátti
horfa upp á 112-96 tap í Detroit. Isiah Thom-
as skoraði 20 fyrir Detroit.
Sidney Lowe stýrði Minnesota í fyrsta
sinn en hð hans tapaði, 81-89, fyrir SA
Spurs. Dale Ellis skoraði 18 fyrir Spurs.
-VS