Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1993, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1993.
33
Leikhús
c
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00.
MY FAIR LADY
Söngleikur byggöur á leikritinu
Pygmalion
eftir George Bernard Shaw
í kvöld, örfá sæti laus, fös. 15/1, uppselt,
lau. 16/1, uppselt, fös. 22/1, uppselt, fös.
29/1, uppselt, lau. 30/1, uppselt, fös. 5/2,
lau. 6/2, fim. 11/2, fös. 12/2.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Simonarson.
Fim. 21/1,lau 23/1, fim. 28/1.
Sýningum fer fækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Sd. 17/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sd. 17/1
kl. 17.00, örfá sæti laus, lau. 23/1 kl. 14.00,
örfá sæti laus, sun. 24/1 kl. 14.00, örfá
sæti laus, sun. 24/1 kl. 17.00, mið. 27/1
kl. 17.00, sun. 31/1 kl. 14.00, sun. 31/1 kl.
17.00, sun. 7/2 kl. 14.00, sun. 7/2 kl. 17.00.
Smíðaverkstæðið
EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóð-
leikhúsið.
Sýningartimi kl. 20.30.
DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir
Raymond Cousse.
Á morgun, lau 16/1, fim. 21/1, fös. 22/1.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Sýningartími kl. 20.00.
í kvöld, lau. 23/1, sd. 24/1, fim. 28/1, fös.
29/1.
Sýningum lýkur í febrúar.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í sal
Smiöaverkstæðisins eftir aö sýningar
hefjast.
Litla sviðið kl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
í kvöld, uppselt, lau. 16/1, mið. 20/1, fös.
22/1, fim. 28/1. fös. 29/1, lau. 30/1.
Sýningum lýkur i febrúar.
Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ellaseldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 vlrka daga í síma
11200.
Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið -góða skemmtun.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svlðið:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Sunnud. 17. jan. kl. 14.00, örfá sæti laus,
sunnud. 17. jan. kl. 17.00, fáein sæti laus,
sunnud. 24. jan. ki. 14.00, uppselt, fimmtud.
28. jan. kl. 17.00, laugard. 30. jan. kl. 14.00,
örfá sæti laus, sunnud. 31. jan. kl. 14.00,
uppselt, miðvikud. 3. feb. kl. 17.00, fáein
sæti laus.
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
og fulloröna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stórasvlðkl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
söngleikur eftir Willy Russell.
Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00.
Uppselt.
2. sýn. sunnud. 24. Jan. Grá kort gilda.
Örfá sæti laus.
3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda.
Örfá sæti laus.
4. sýn. laugard. 30. jan. Blá kort gilda, örfá
sæti laus.
5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul kort gilda.
HEIMAHJÁÖMMU
eftir NeilSimon.
Laugard. 16. jan., næstsiöasta sýning,
laugard. 23. jan., síðasta sýning.
Litla sviðið
Sögur úr sveitinni:
eftir Anton Tsjékov
PLATANOV
Aukasýning í kvöld kl. 20.00, laugard. 16.
jan kl. 17.00, uppselt, aukasýning fim. 21.
jan. kl. 20.00, laugard 23. jan. kl. 17.00,
uppselt.
Siðasta sýning.
VANJA FRÆNDI
Aukasýning fös. 15. jan., fáein sæti laus,
laugard. 16. jan., uppselt, laugard. 23. jan.
kl. 20.00, uppselt, aukasýning sun. 24. jan.
Síðasta sýning.
Verö á báðar sýnlngarnar saman aðeins
kr. 2.400.
KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF
MIÐAÁLITLA SVIÐIÐ.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn
eftir að sýning er hafin.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miöasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudagafrá kl. 13-17.
Miðapantanlr i sima 680680 alla virka
daga frákl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, simi 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús.
Pyrirlestrar
Fyrirlestur - Geðhjálp
Fyrirlestur verður haldinn á vegum Geð-
hjálpar í kennslustofu á 3. hæð Geðdeild-
ar Landspítalans í kvöld kl. 20.30. Efni:
Lystarstol (Anorexia) Bulomia. Fyrirles-
ari: Ingvar Kristjánsson geðlæknir. Að-
gangur ókeypis og allir velkomnir.
Námskeið
Söngnámskeið fyrir
fólk á öllum aldri
Söngsmiðjan er að hefja vorönn sína en
þetta er þriðja starfsár skólans. Ýmis
námskeið verða í boði. Áfram verður lögð
áhersla á námskeið fyrir byrjendur. Þá
verður námskeið fyrir þá sem hafa veriö
á námskeiði hjá Söngsmiðjunni eða hafa
verið í kór eða ööru tónlistarstarfi. Nýtt
námskeið hefur göngu sína „Broadway
söngleikir" fyrir ungt fólk sem hefur
áhuga á að tjá sig í söng, leik og dansi. í
vetur gefst fólki einnig kostur á einsöngs-
námi, lögð er áhersla á haldgóða söng-
Leigubíls-
námskeið
í grein um meirapróf, sem var í
blaöinu á þriöjudag, var sagt aö
leigubílsnámskeið hjá Ökuskóla ís-
lands kostaði 66.200 krónur. Hiö rétta
er aö námskeiðið kostar 53.200 krón-
ur. Er beðist velviröingar á mistök-
unum.
tækni og túlkun ljóðs og lags. Kennd
verður bæði létt tónhst og klassísk.
Kennarar eru Esther Helga Guðmunds-
dóttir, söngur, og Guðbjörg Sigurjóns-
dóttir, undirleikur. Kennsla hefst 18. jan-
úar. Upplýsingar og skráning í síma
654744 alla virka daga kl. 10-13.
Fundir
Digranesprestakall
Kirkjufélagsfundm- verður í safnaðar-
heimilinu við Bjarnhólastíg í kvöld, 14.
janúar, kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist.
Kaffiveitingar og að lokum helgistund.
Félagsfundur Junior
Chamber Nes
Fimmti félagsfundur Junior Chamber
Nes verður haldinn í kvöld, 14. janúar,
kl. 20.30 í safnaðarheimili Seltjamames-
kirkju.
Kynningarfundur hjá
Flugskólanum Flugmennt
Flugskólinn Flugmennt hóf starfsemi
sína 10. janúar 1993 í húsnæði Leiguflugs
hf. við Reykjavíkurflugvöll. Flugskólinn
mun annast almenna flugkennslu.
Markmið hans er að höfða til flestra og
til dæmis um það ætlar Flugmennt að
halda bóklegt einkaflugmannsnámskeð í
febrúar nk. fyrir fólk sem er yfrr þrltugt.
Annar hópur, sem Flugmennt ætlar að
höfða til og bjóða betri þjónustu, em
nemendur á atvinnuflugmannsbraut.
Flugskóhnn er rekinn sem dótturfyrir-*
tæki Leiguflugs, ísleifur Ottesen hf. Flug-
skólinn mim halda kynningarfund um
starfsemi sína aha sunnudaga í janúar
kl. 13-17. Símanúmer Flugmenntar em
628062 og 628011..
Félag fráskilinna
Fundur fóstudaginn 15. janúar kl. 20.30 í
Risinu, Hverfisgötu 105. Munið þorra-
blótið á næstunni. Nýir félagar velkomn-
ir.
Leikfélag Akureyrar
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
Föstud. 15. jan. kl. 20.30.
Laugard. 16. jan. kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, aha virka daga nema
mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar-
daga frá kl. 14 og fram að sýningu.
Síms vari fjrir miðapantanir ahan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþj ónusta.
Sími i miðasölu:
(96)24073.
Námskeid
Afmælistilboð Fullorðins-
fræðslunnar
Fúhorðinsfræðslan að Laugavegi 163 á 3
ára starfsafmæh um þessar mundir og
er boðið upp á 25% afslátt af því tilefni.
Skráning stendur nú yfir í síma 11170 í
námskeið og námsáfanga á vorönn, bæði
í tungumálunm og raungreinum.
Hjónáband
Þann 6. júni vom gefin saman i hjóna-
band í Eskiijarðarkirkju af séra Davið
Baldurssyni Guðbjörg Steinsdóttir og
Hans Einarsson. Þau em th heimihs
að Dalbarði 13, Eskifirði.
Ljósmst. Mynd
Þann 2. janúar 1993 vom gefm saman í
hjónaband í Háteigskirkju af séra Vigfúsi
Þ. Ámasyni Inga Hulda Sigurgeirs-
dóttir og Sölvi Þór Sævarsson. Þau
em th heimihs að Austurfold 6, Reykja-
vík.
Ljósmst. Mynd.
Tilkynningar
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu í dag. Bridge kl.
14.30-17. Leikritið Sólsetur frumsýnt
laugardag. Uppselt sunnudag. Miðar á
þriðjudags- og miðvikudagssýningar
seldir á skrifstofú félagsins. Sýningar
hefiast kl. 16.
Eldri borgarar
Vildarvimr standa fyrir skemmtun að
Vesturgötu 7 í kvöld, 14. janúar, kl. 20.
Ungversk lög verða leikin og sungin.
Kaffi og almennur dans.
Veggurinn
The Bodyguard
Myndin The Bodyguard eða Lífvörður-
inn, sem nú er sýnd í Sambíóunum, hefur
náð nær einstæðum árangri í aðsókn.
Að lokinni fyrstu sýningarviku hafa
16.450 manns séð myndina. Þetta hefur
ekki gerst síðan metaðsóknarmyndin
Lethal Weapon 3 var sýnd í Sambíóunum
fyrir nokkru. Einnig er þetta töluvert
þetra gengi en Pretty Woman naut á sín-
um tíma. Velgengni myndarinnar er ekki
bundin við ísland, því hún hefur tekið inn
yfir 100 mihjónir dohara í Bandaríkjun-
um og þar sem hún hefur verið frumsýnd
í Evrópu hefur hún farið beint í efsta
sæti. Má þar nefna Frakkland sem dæmi
en The Bodyguard hefur setið á toppnum
frá því hún var frumsýnd þar.
Klakinn, æfingahúsnæði
unglingahljómsveita
Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnaríjarð-
ar hefiír tekið í notkun aðstöðu th æfinga
fyrir unghngahljómsveitir. Aðstaðan er
til húsa í Hvaleyrarhúsinu við Vestur-
götu. Alhr hafnfirskir tónlistarmenn
(undir 20 ára aldri), sem ekki hafa að-
stöðu til æfmga, eru hvattir til að hafa
samband við æskulýðs- og tómstundaráö.
Leigugjald er ekkert en hins vegar skuld-
binda hljómsveitir sig th að koma fram
á vegum ÆTH þrisvar sinnum. AUar
nánari upplýsingar eru veittar hjá ÆTH
s. 53444.
Nýjar bækur frá
Islenska kiljuklúbbnum
íslenski khjuklúbbm-inn hefur sent frá
sér fjórar nýjar kiljur. Hella er fyrsta
skáldsaga Hahgríms Helgasonar, en
hann er bæði vel kurrnur myndhstarmað-
ur og útvarpsmaður. Bókin er 151 bls. og
kostar 790 kr.
Hringsól er skáldsaga eftir Álfrúnu
Gunnlaugsdóttur. Þar rekur hún örlaga-
sögu íslenskrar konu og tekur lesandann
með sér í kynngimagnaða skoðunarferö.
Bókin er 310 bls. og kostar 790 kr. Leið-
arbækur úr fyrstu siglingunni til
Indialanda 1492-1493 eftir Kristófer
Kólumbus eru nú gefnar út í nýrri þýð-
ingu Sigurðar Hjartarsonar í thefni af þvi
að 500 ár eru Uðin frá fyrstu landtöku
Kólumbusar í Ameriku. Bókin er 187 bls.
og kostar 690 kr. Siðasti njósnarinn er
ný spennusaga eftir danska rithöfundinn
Leif Davidsen. Sverrir Hólmarsson þýddi
bókina sem er 281 bls. og kostar 690 kr.
FRÖNSKUNAMSKEIÐ
Alliance Francaise
Vornámskeið í frönsku verða haidin 18. janúar-16.
apríl. Innritun fer fram alla virka daga klukkan 15-18
að Vesturgötu 2, sími 23870.
Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínúian Lund'
Kvnfræðslucjd'siminn
" 99/22/29
Verð 66,50 kr. mín. 50 etnisflokkar - nýtt efnl í hverrl viku. Teleworld