Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993.
7
dv______________________________Fréttir
Tveggja daga laun dregin af öllum sjúkraliðum sem tóku þátt í aðgerðimum:
Refsiviðurlögunum
verður ekki beitt
- segir flármálaráðherra - sjúkraliðar ósáttir við þessa niðurstöðu
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn Overðtr.
Sparisj. óbundnar 1-1,5 Sparisj.
Sparireikn.
3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb.
6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,5-0,75 Sparisj., Búnað-
arb.
Sértékkareikn. 1-1.5 Sparisj.
VfSITÖLUB. REIKN
6 mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,5-7,1 Sparsj.
Húsnæðisspam. 6,5-7,25 Sparisj.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ÍSDR 4,5-6 islandsb.
ÍECU 8,5-9,3 Sparisj.
ÓBUNDNIR SERKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 islandsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 4,75-5,5 Sparisj.
SÉRSTAKAR verdbætur
(innan tímabils)
Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is-
landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is-
landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb.
Óverðtr. 6,5-7 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,9-2,2 Sparisj.
£ 4,5-5 Bún.b., Sparisj.,
isl.b.
DM 6,5-7 Sparisj.
DK 8-10 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn óverðtryggð
Alm. víx. (forv.) 13,5-14 Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
OtlAn verðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj.
afurðalan
i.kr. 13,25-14,25 Búnb.
SDR 7,75-8,35 Landsb.
$ 6,4-6,6 Sparisj.
£ 9,25-9,6 Landsb.
DM 11 Allir
Ðráttarvextir 16%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf janúar 12,5%
Verðtryggð lán janúar 9,3%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala janúar 3246 stig
Lá nskj ara vísita I a febrúar 3263 stig
Byggingavísitala janúar 189,6 stig
Byggingavísitala febrúar 189,8 stig
Framfasrsluvísitala í janúar 164,1 stig
Framfasrsluvísitala í desember 162,2 stig
Launavísitala í desember 130,4 stig
Launavísitala í janúar 130,7 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.494 6.613
Einingabréf 2 3.535 3.553
Einingabréf 3 4.244 4.322
Skammtímabréf 2,194 2,194
Kjarabréf 4,180
Markbréf 2,275
Tekjubréf 1,463
Skyndibréf 1,891
Sjóðsbréf 1 3,167 3,183
Sjóðsbréf 2 1,953 1,973
Sjóðsbréf 3 2,181
Sjóðsbréf4 1,515
Sjóðsbréf 5 1,336 1,344
Vaxtarbréf 2,2318
Valbréf 2,0920
Sjóðsbréf 6 545 550
Sjóðsbréf 7 1107 1140
Sjóðsbréf 10 1166
Glitnisbréf
islandsbréf 1,372 1,398
Fjórðungsbréf 1,147 1,164
Þingbréf 1,381 1,405
Öndvegisbréf 1,372 1,391
Sýslubréf 1,323 1,341
Reiðubréf 1,344 1,344
Launabréf 1,019 1,035
Heimsbréf 1,201 1,237
HIUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Loka- Hagst. tilboð
verð KAUP SALA
Eimskip 4,10 4,10 4,60
Flugleiðir 1,49 1,10 1,49
Grandi hf. 2,24 1,85 2,25
Olís 2,05 1,95 2,20
Hlutabréfasj. VÍB 0,99 0,99 1,05
isl. hlutabréfasj. 1,07 1,07 1,12
Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,30 1,30 1,35
Marel hf. 2,50 2,50 2,60
Skagstrendingur hf. 3,55 3,50
Þormóðurrammi hf. 2,30 2,30
Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboðsmarkaöinum:
Aflgjafi hf.
Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 0,95
Ármannsfell hf. 1,20 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun Islands 3,40 2,95
Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,59
Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,80
Eignfél. Verslb. 1,37 1,58
Faxamarkaðurinn hf.
Hafömin 1,00
Hampiðjan 1,38 1,00 1,40
Haraldur Böðv. 3,10 2,80
HlutabréfasjóðurNorðurlands 1,09
Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50
islandsbanki hf. 1,38 1,00 1,33
Isl. útvarpsfél. 1,95 1,65 1,95
Jarðboranir hf. 1,87 1,87
Kögun hf. 2,10
Olíufélagiö hf. 4,70 4,70 5,00
Samskip hf. 1,12 1,00
Sameinaðir verktakar hf. 7,20 6,60
S.H.Verktakarhf. 0,70
Sildarv., Neskaup. 3,10 3,00
Sjóvá-Almennar hf. 4,35 4,20
Skeljungur hf. 4,65 4,00 4,50
Softishf. 7,00 7,50
Sæplast 2,80 2,80 3,20
Tollvörug. hf. 1,43 1,20 1,40
Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 0,40 0,80
Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50
Útgerðarfélag Ak. 3,70 3,25 3,65
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag islands hf. 1,30 1,30
„Ráðherra stendur ekki við orð sín
ef frádráttur frá launum verður
meiri en sem nam fjarvistum sjúkra-
liða. Hann gaf yfirlýsingu til lausnar
á ágreiningi í sjúkraliðadeilunni þess
efnis að aðeins yrði dreginn frá tími
á móti tíma eða dagur á móti degi
vegna fjarvista sjúkraliða. Þeir sem
voru frá vinnu í desember vilja
greiða fyrir sína fiarveru en ráðherra
viil einnig draga kaup af þeim sem
tóku þátt í aðgerðunum utan síns
vinnutíma. Við erum ósáttar við
þetta og bíðum eftir niðxu-stööu frá
ráðuneytinu hvort það æth sér virki-
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
„Það sem þama gerðist var að um
ofsaakstur var að ræða í bæði skipt-
in. í Skagafirðinum var blindbylur
og mjög hvasst, og furðulegt að menn
skuh aka svona við mjög erfiðar að-
stæður með fullan bíl af fólki,“ segir
maður sem var farþegi með Sérleyf-
isbiffeiðum Akureyrar aðfaranótt
sunnudags. í bílnum var 18 manna
hópur frá Akureyri sem fór í afmæh-
sveislu í Skagafirði.
Fuhyrt er að ökumaður hafi ekið
mjög ógæthega á leiðinni mihi Sauð-
árkróks og Varmahhðar í bhndbyl
og hávaðaroki með þeim afleiðingum
að bifreiðin fór út af og valt. Nokkrir
farþegar voru fluttir á sjúkrahús en
voru ekki mikið meiddir.
„Ökumaðurinn fipaðist“
Önnur bifreið, sem send var effir
fólkinu frá Akureyri, komst síðan
ekki lengra á bakaleiðinni en að Þela-
lega að fara þessa leið,“ segir Kristín
Á. Guðmundsdóttir, formaður
sjúkrahðafélagsins.
Félagsdómur úrskurðaði að að-
gerðir sjúkrahða 1. til 3. desember
síðasthðinn hafi verið ólöglegar, hafi
brotið í bága við ákvæði um verkfoh
opinberra starfsmanna.
Ekki tvöfaldur frádráttur
Úrskurðurinn heimhar um leið
vinnuveitendum sjúkrahða að draga
tveggja daga laun af þeim við næstu
útborgun. Kristín segir að sýnist
sjúkrahðum þetta vera ólögmætar
mörk í Hörgárdal og segir farþeginn
aö þar hafi bíhinn endastvmgist í
snjóskafh vegna glannaaksturs. Eng-
inn hafi meiðst þar en svo mikið
gengið á að tvö sæti í bifreiðinni hafi
brotnað.
„Það var ekki um neinn ofsaakstur
að ræða þama, menn geta ekki kahað
30 km hraða ofsaakstur,“ segir
Grnmar M. Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri Sérleyfisbifreiða Ak-
ureyrar. „Það sem gerðist í Skaga-
firðinum var að skhyrði voru þannig
að ekið var eftir sthumum við veginn
eins og oft er gert. Síðan snardimmdi
og ökumaðurinn fipaðist og fór öfug-
um megin við eina stikuna og út af.
Það var hins vegar enginn útafakstur
við Þelamörk, þar var skafl á vegin-
um og ekki komist lengra.
Allir farþegar í þessari ferð voru
meira og minna drukknir, og það
mikið drukknir. Mér finnst það ekki
passa að þetta fólk sé að gera svona
athugasemdir," segir Gunnar.
aðgerðir hjá fjármálaráðuneytinu
munu þeir leita réttar síns.
Friðrik Sophusson segir það hafa
verið ákveðið að nota ekki refsivið-
urlögin sem heimha að tvöfaldur
fjarvistartími skuh dragast frá laun-
um þeirra sem tóku þátt í aðgerðun-
um. „Þegar fólk mætir ekki th vinnu
og stendur í staðinn í ólögmætum
aðgerðum eða verkföhum þá er leyfi-
legt samkvæmt lögum að draga frá
launum fyrir tvöfaldan þann tíma
sem fólk mætir ekki th vinnu,“ segir
Friðrik Sophusson.
í stað þess að tvöfalda frádrátt eins
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
„Það er stefnan að stafræna kerfið
hafi leyst gamla kerfið af hólmi á
öhum minni stöðum á Norðurlandi
í ár. Þá er bara eftir stöðin á Akur-
eyri sem er með 7 þúsund númer,"
segir Ársæh Magnússon, umdæmis-
stjóri Pósts og síma á Norðurlandi.
og leyfilegt er var ákveðið að draga
einfalt frá öhum þeim er tóku þátt í
ólögmætum aðgerðum en aðgerðim-
ar náðu th 95% starfsmanna og frá-
drátturinn nær th þeirra allra. „Ekki
verður dregið af launum þeirra sem
thkynntu fyrir fram að þeir tækju
ekki þátt í þessum aðgerðum eða
mættu í vinnu. Það er ósanngjarnt
að þeir sem tóku þátt í aðgerðunum
en áttu vaktaleyfi þennan thtekna
dag fái laun en hinir ekki. Ef þetta
hefði verið venjulegt verkfah þá
hefði þessi hópur hvort eð er misst
laun sín,“ segir Friðrik. -em
Þijár stöðvar hafa fengið stafrænt
kerfi að undanfómu, á Ólafsfirði,
Grenivík og í Hrafnagih. í símstöð-
inni á Akureyri em um 1000 síma-
númer tengd stafræna kerfmu.
„Með stafræna kerfinu batna gæði
símasambandsins verulega og af-
greiðslan verður einnig miklu skjót-
virkari," segir Ársæll.
ríUDDSKÓLI RAFnS QEIRDALS
NUDDNAM
1. Nuddkennsla
500 kennslustundir. Kenndar eru helstu aðferðir í al-
mennu líkamsnuddi: slökunarnudd, klassískt nudd,
íþróttanudd, heildrænt nudd og nudd við vöðva-
spennu. Einnig er kynning á svæðanuddi og síatsú.
Áhersla er lögð á fræðslu í helstu vöðvum líkamans.
Einnig er fræðsla um heilbrigði, bæði út frá hefðbundn-
um og óhefðbundnum sjónarmiðum.
2. Starfsþjálfun
500 klukkustundir. Sveigjanlegur þjálfunartími. Ferfram
innan nuddskólans. Þjálfun þarf að Ijúka innan tveggja
ára frá upphafi náms.
3. Bókleg fög
494 kennslustundir. Öll kennsla í bóklegum fögum fer
fram í fjölbrautaskólum landsins, og má taka áður,
meðfram eða eftir nuddnám, en sé lokið innan tveggja
ára frá upphafi náms: líffæra- og lífeðlisfræði (LOL
103, 203), líffræði (LfF 103), heilbrigðisfræði (FIBF
102, 203), líkamsbeiting (LÍB 101), næringarfræði
(NÆR 103), skyndihjálp (SKY 101). Löggiltir heil-
brigðisstarfsmenn fá sína bóklegu menntun metna til
fulls.
Námið er alls 1.494 stundir. Nemandi sem stenst öll
skilyrði skólans útskrifast með viðurkenningu sem nudd-
fræðingur og getur starfað sjálfstætt að námi loknu.
Námið er viðurkennt af félagi íslenskra nuddfræðinga.
Nám hefst:
hópur 2, kvöld- og helgarskóli, hefst 1. febrúar 1993
hópur 3, dagskóli, hefst 14. apríl 1993
hópur 4, dagskóli, hefst 1. september 1993
hópur 5, kvöld- og helgarskóli, hefst 1. september 1993
hópur 6, dagskóli, hefst 10. janúar 1994
hópur 7, kvöld- og helgarskóli, hefst 10. janúar 1994
Velja má um einn af þessum hópum.
Upplýsingar og skráning
í síma 676612/686612
Smiðshöfða 10, 112 Reykjavík
Mikill snjór í Hveragerði
Gífurleg snjókoma var fyrir helgi í Hveragerði, einhver sú mesta í sögu
staðarins, og varð ófært í bænum. Mikill snjór er enn yfir öllu en samgöng-
ur komnar í sæmilegt lag. DV-mynd Sigrún Lovisa
Glannaakstur
í blindbyl?
Eyjafiörður:
Stafrænum stöðvum fjölgar